Hanna Birna nćsti borgarstjóri


   Skv nýrri skođanakönnun Gallups fyrir Stöđ 2 vilja 57% landsmana
ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir verđi nćsti borgarstjóri í Reykjavík.
Ţetta er afgerandi  stuđningur, ţví Gísli Marteinn  kom  nćstur međ
ađeins 11%. Hanna Birna er međ rífllega tífallt meiri stuđning í stól
borgarstjóra en leiđtogi flokksins í borginni, Vilhjálmur Ţ.Vilhjámsson.

  Eftir meiriháttar fylgishrun Sjálfstćđisflokksins í borginni skv. nýjustu
skođanakönnun hlýtur flokkurinn ađ bregđast hratt viđ og eyđa allri
óvissu um nćsta borgarstjóra og útnefna Hönnu Birnu Kristjánsdóttir
í ţađ embćtti .  Hún hefur allt til ađ bera til ađ vera öflugur leiđtogi.

  Nema ađ sjálfseyđingarhvötin verđi sjálfstćđismönnum yfirsterkari!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ er mikiđ ađ gera hjá Gallup ţessa daganna.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.6.2008 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband