Óeđlileg afskipti utanríkisráđherra af dómsmáli


   Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnu Gísladóttir utanríkisráđherra um
niđurstöđu Hćđstaréttar í Baugsmálunu er óeđleleg, ósćmandi
og nánast út í hött. Ţađ er algjört einsdćmi ađ ráđherra gefi
út SÉRSTAKA YFIRLÝSINGU vegna niđurstöđu í dómsmáli. Ekki
síst hafandi í huga  grundvöll stjórnarskrárinnar um ţrískipt-
ingu ríkisvaldsins í framkvćmdavald, löggjafarvald og dómsvald.

  Vandlćting Sigurđar Kára Kristjánssonar alţingismanans vegna
framgöngu utanríkisráđherra er ţví fullkomlega skiljanleg!

  

  
mbl.is Sigurđur Kári: Yfirlýsing ráđherra óheppileg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Vandlćting Sigurđar Kára er eingöngu sett fram vegna ţess ađ ţađ liggur á borđinu ađ hans menn settu ţetta mál af stađ af pólítískum hvötum.

Ţađ er ţađ sem ćtti aldrei ađ koma fyrir aftur og ţess vegna vćri afar gott ađ draga lćrdóm af Baugsmálinu. 

Jón Halldór Guđmundsson, 7.6.2008 kl. 14:41

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Jón Halldór.

  Er ekki sjálfstćđismađur og tala ekki fyrir ţá. En burt séđ frá
ađdraganda dómsmáls og hvernig ţađ er tilkomiđ ţá er ţađ GRUND-
VALLARATRIĐIĐ í okkar stjórnskipan ađ ráđherra á ALDREI ađ tjá
sig um niđurstöđu dómsmáls, hvađ ţá niđurstöđu hćđstaréttar.
Og ŢVÍ SÍĐUR ađ gefa út um ţađ SÉRSTAKA YFIRLYSINGU.


  Ţess vegna er ţessi ađkoma utanríkisráđherra HNEYKSLI, og
ćtti ađ segja af sér.  Hefur ţverbrotiđ stjórnskipun Íslands međ
ţessu framferđi sínu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 14:48

3 identicon

Gumundur Jónas!

Í stjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks var alvanalegt ađ t.d. Halldór Ásgrímsson tjáđi sig um mál sem ekki vorum međ beinum hćtti í sviđi utanríkismála, enda ţótt hann vćri lengst af utanríkisráđherra. Sjálfur man ég t.d. eftir yfirlýsingum Halldórs um kvótamál, dómsmál og sitthvađ fleira. Í ţví sögulega ljósi er yfirlýsing ISG fullkomlega eđlileg.

Sömuleiđis gaf Ingibjörg Sólrún tóninn um ţetta mál í frćgum Borgarnesrćđum sínum og ţví bar henni í raun skylda til ţess nú, úr ţví fyrriparturinn var kominn, ađ botna vísuna. Yfirlýsingarnar nú eru ţví í öllu falli sjálfsagt mál - og sjálfur vil ég frekar stjórnmálamenn sem segja en ţegja.

Orđiđ er frjálst!

Kveđja,

Sigurđur Bogi Sćvarsson

Sigurđur Bogi Sćvarsson (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 15:51

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sigurđur Bogi.

  Ţótt ráđherrar geti haft skođun á niđurstöđu dómsstóls almennt séđ ţá er ţađ ALGJÖRLEGA EINSDĆMI í sögu lýđveldisins og gengur
ŢVERT Á OKKAR STJÓRNSKIPAN ađ ráđherra sjái sig tilknúinn ađ
gefa út SÉRSTAKA RÁĐHERRAYFIRLÝSINGU um niđurstöđu Hćđsta-
réttar í tiltöku máli. - Ţađ er ţađ sem ég er ađ gagnrýna hér harđlega. Slíkur ráđherra ćtti ţví ađ segja af sér vegna svo GRÓFLEGRAR íhlutunar  í dómskerfiđ, sem á ađ vera ALGJÖRLEGA
ađskiliđ framkvćmdavaldinu. Enda sagđist forsćtisráđherra alls
ekki vilja tjá sig um máliđ, ţađ vćri ekki hlutverk hans né viđ
hćfi SEM RÁĐHERRA.

  Enn og aftur. Utanríkisráđherra ćtti ţví ađ segja af sér vegna
svona gróflegar íhlutunar í dómsstól landsins.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 16:19

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ćtli ţađ sé ekki einfaldlega umfangiđ og u.ţ.b. milljarđs kostnađur viđ ţetta mál sem fćr ráđherra til ađ hvetja menn til ađ lćra af ţessu. 6 ára hjakk upp á millljarđ og dómurinn er eins og fyrir búđahnupl. Ţađ hlýtur einhverntíma á ţessum tíma ađ hafa veriđ fulljóst ađ ţetta var glatađ mál. - Auđvitađ má Ingibjörg sem formađur stjórnmálaflokks tjá sig um ţetta. Hún er eingöngu ađ tla um ferliđ, ekki dóminn sjálfan. 

Haraldur Bjarnason, 7.6.2008 kl. 17:08

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Haraldur.

Gef lítiđ fyrir ađ formađur Samfylkingarinnar ţýki kostnađurinn mikill
í Baugsmálinu, ţegar sá sami formađur er tilbúinn til ađ ausa fleiri
milljörđum úr ríkissjóđi í sukksjóđi ESB og ţar ađ auki ađ fórna
fiskimiđunum fyrir tug eđa hundruđum milljarđa á ári. Kannski
ţess vegna sem formađurinn virđir ekki stjórnarskrána betur en
ţetta, enda ćtlar sér ađ gjörbreyta henni til ađ geta framselt
fullveli okkar til Brussel.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 17:24

7 identicon

Ţađ er fjarri ţví einsdćmi ađ ráđherrar tjái sig um niđurstöđur einstakra dómsmála. Reyndar er mjög umhugsunarvert ef stjórnmálamenn gera slíkt ekki, ţví viđ ţurfum í pólitíkina menn međ sterkar skođanir sem breyta samkvćmt ţví. Hvađ varđar kröfu um afsögn er rétt ađ staldra viđ um stund og velta fyrir sér hvort afsagnarkröfur almennt hafi ekki veriđ gengisfelldar. Slíkar kröfur koma fram stundum af svo fáránlega litlu tilefni, svo sem vegna yfirlýsingar ISG, ađ ţeir sem tala um afsögn ćttu ađ ţegja frekar en ţega en segja

Kveđja góđ,

Sigurđur Bogi 

Sigurđur Bogi (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 18:35

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sigurđur Bogi.

Ţađ er stađreynd ađ ţađ er EINSDĆMI í lýđveldissögunni ađ  ráđherra gefi út í sínu nafni SÉRSTAKA YFIRLÝSINGU í niđurstöđu
í dómsmáli.  - Ţetta var mikil fljótfćrni hjá utanríkisráđherra og
líka mikiđ dómgreindarleysi, líkt og kemur oft fram hjá ráđherra í
mörgum öđrum málum, s.s í Evrópumálum.  Ţví ćtti ráđherra ađ
segja af sér!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 19:00

9 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Björn Bjarnason hefur nú tjáđ sig um dómsmál oft og iđulega. Bend ţér á ađ lesa ţađ sem Ingibjörg sagđi:

“Víđfeđmasta opinbera rannsókn síđari ára sem hófst í tilefni af tilteknum kreditreikningi, hefur nú veriđ til lykta leidd í Hćstarétti Íslands eftir sex ára međferđ í réttarkerfinu sem kostađ hefur ógrynni fjár. Hćstiréttur veitti öllum sem komu ađ útgáfu ţessa tiltekna reiknings sýnilega jafna og réttláta málsmeđferđ. Bersýnilegt er ađ dómstólar kveđa upp úr um ađ umfang rannsóknarinnar og ákćranna sem gefnar voru út upphaflega var alls ekki í samrćmi viđ tilefniđ. Óhjákvćmilega hljóta íslensk stjórnvöld ađ draga lćrdóma af ţessari útkomu.”

Hún er nú bara ađ menn gćti ađ sér áđur en fariđ er af stađ í svona umfangsmiklar ađgerđir sem voru auđsjáanlega af pólitískum toga ţví í byrjun var ţetta bara ein kretit nóta. Og í raun ţađ eina sem dćmt var í ađ lokum. eftir 6 ára rannsóknir og hunduđ milljóna í rannsóknir og annan kostnađ. Hún segir ekkert um dómsmáliđ í sjálfu sér hvort hún er sammála eđa á móti dómnum.

Hér er smá tilvitun í síđu Björns Bjarnasonar sem mér finnst vera meiri afskiptasemi:

Í Morgunblađinu 10. janúar segir Gestur Jónsson í tilefni af ţessum dómi hćstaréttar: „Ţađ er hins vegar mjög merkilegt í ţessum dómi ađ dómurinn telur greinilega ađ ţađ hafi veriđ mikiđ álitamál hvort hćfi Björns Bjarnasonar hafi veriđ fyrir hendi.“

Ţetta er skrýtin yfirlýsing hjá lögmanninum, svo ađ ekki sé meira sagt. Hann lagđi  fyrir dómara, ađ ţeir skyldu hćtta viđ Baugsmáliđ, vegna ţess ađ ég vćri vanhćfur. Ţegar dómararnir hafna ţessari kröfu međ skýrum lögfrćđilegum rökum, sem sýna, ađ hún var međ öllu tilefnislaus, snýr lögmađurinn málinu á ţann veg, ađ engu er líkara en hann vilji láta lesendur Morgunblađsins halda, ađ dómararnir hafi tekiđ ţađ upp hjá sjálfum sér ađ huga ađ ţví, hvort ég vćri hćfur eđa ekki.

Krafan um vanhćfi mitt byggđist aldrei á neinum lagarökum, hún er liđur í ţeirri viđleitni ađ hafa stjórn á umrćđunni, sem Blađiđ lýsti í leiđara sínum: Af hverju vildi Jón Ásgeir ekki selja DV?

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2008 kl. 19:51

10 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Enn og aftur er ţađ EINSTAKT ađ ráđherra gefi út
SÉRSTAKA SKRIFLEGA  YFIRLÝSINGU á opinberum vettvangi um
niđurstöđu í dómsmáli.  Gjörsamlega út í hött !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 20:03

11 identicon

Guđmundur Jónas!

Fljótt fennir í sporin og best er ađ forđast altćkar yfirlýsingar sbr. ađ á gagnasafni Mogga er ađ finna frá í desember 2005 frétt sem er "... yfirlýsing frá Árna Magnússyni félagsmálaráđherra vegna dóms Hćstaréttar í máli Valgerđar H. Bjarnadóttur gegn íslenska ríkinu." Er ţar haft eftir Árna ađ dómurinn sé vonbrigđi en ţó endanleg niđurstađa. Orđ ţín um ađ yfirlýsing ISG, sem ég hef ţó ekki dáđ neitt sérstaklega í tímans rás, sé einstćđ og fordćmalaus fćr ţví ekki stađist.

Sjá međfylgjandi.

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1054552

Međ kveđju,

Sigurđur Bogi

Sigurđur Bogi Sćvarsson (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 22:25

12 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Algerlega sammála ţér Guđmundur.

Yfirlýsing ţessi er međ ólíkindum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.6.2008 kl. 23:41

13 identicon

Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ stjórnmálamenn tjái sig ekki um dómsmál sem eru í gangi eđa mögulega sekt eđa sýknu manna sem sćta lögreglurannsóknum.  Ţetta er vegna ţeirra áhrifa sem stjórnmálaöfl kunna ađ hafa á ákvarđanir embćttismanna.  Ţegar hins vegar endanlegur dómur hefur falliđ, á ćđsta dómsstiginu, er ţessi hćtta ekki lengur fyrir hendi og frjálst og jafnvel ćskilegt ađ stjórnmálamenn jafnt sem ađrir tjái sig um máliđ.  Ţessu verđur ekki mótmćlt međ skynsamlegum rökum.

HE (IP-tala skráđ) 8.6.2008 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband