Fella Írar Lissabon-sáttmála ESB ?


  Ţann 12 júní n.k fer fram  ţjóđaratkvćđagreiđsla á  Írlandi  um
svokallađan Lissabon-sáttmála  ESB. Írar eru eina ţjóđin innan
ESB sem fćr ađ kjósa um sáttmálann. Í kjölfar ţess  ađ Hollend-
ingar og  Frakkar höfnuđu  stjórnarskrá Evrópsambandsins var
uppsetningu hennar breytt til málamynda, og búiđ svo um hnúta
ađ einungis ţjóđţing ađildarríkjanna afgreiddu hana. Einungis
írska  ţjóđin fćr ađ láta álít sitt í ljós innan ESB vegna ţess ađ
írska stjórnarskráin mćlir  svo fyrir. Ţannig  virkar  nú  allt  ţetta 
lýđrćđi innan Evrópusambandsins!

   Í nýrri könnun í Irish Times í gćr kom fram ađ andstćđingar
sáttmálans hafa verulega fjölgađ á Írlandi ađ undanförnu, og
er svo nú komiđ ađ ţeir eru orđnir fleiri en ţeir sem styđja sátt-
málann.  Mikill taugatitringur er ţví orđin hjá ćđstu mönnum
ESB og hafa ţeir beitt sér međ afar ósmekklegum hćtti til ađ
hafa áhrif á úrslitin á Íralndi. Ţví hafni Írar sáttmálanum er hann
úr sögunni.  - Bág stađa í írsku efnahagslífi er sögđ ástćđa
andstöđu Íra, og mikil óánćgja ţeirra međ evruna, sem EKKERT
tekur tillit til ţeirra efnahagsvandamála, hvorki međ gengiđ né
vaxtastig.  Sem er afar fróđlegt umhugsunarefni fyrir evrusinna
og ESB-sinna hér uppi á Íslandi.

  Ef sáttmálinn verđur samţykktur tekur Stjórnarskrá Evrópusam-
bandsins gildi, og er ţá Evrópusambandiđ endanlega í raun
komiđ međ allt ţađ sem einkennir RÍKI skv. alţjóđlegum skil-
greiningum.  - Ţví ţá vćri ESB komiđ međ stjórnarskrá, sam-
eiginlegt ţing, gjaldmiđil, hćstarétt, ţjóđsöng, fána, ríkisstjórn,
ríkisborgararétt, utanríkisstefnu, utanríkisráđherra, utanríkis-
ţjónustu, ytri landamćri, alríkislögreglu, forseta, vísir ađ her,
svo ţađ helsta sé upp taliđ.

  Og inni í ţetta Sambandsríki Evrópu vilja hérlendir ESB-sinnar
ađ Ísland gangi! Međ atkvćđavćgi langt innan viđ 1% og
helstu auđlindir Íslands, s.s fiskimiđin, í uppnámi!

  Skrítin íslenzk framtíđarsýn ţađ, eđa hitt ţó heldur !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ niđurstöđu hjá Írum í ţessu sambandi, en frá upphafi hafa ţessar stjórnarskrárhugmyndir veriđ međ ólíkindum ađ mínu viti og mín spá stendur ađ ţćr hinar sömu hugmyndir hafi veriđ og séu upphafiđ ađ endalokum ţessa sambands, sem er ágćtt og kanski gerist ţađ einmitt í ţessari atkvćđagreiđslu á Írlandi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.6.2008 kl. 00:39

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Vonandi Guđrún ađ viđ séum sannspá ţarna! Öllum ţjóđum Evrópu
til heilla!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband