Steingrímur Hermannsson merkur stjórnmálaforingi
22.6.2008 | 23:53
Vert er ađ óska Steingrími Hermannssyni til hamingu međ 80 ára
afmćliđ. Steingrímur var merkur stjórnmálamađur, virtur af sínum
stuđningsmönnum sem andstćđingum. Ađalkostur hans var heiđ-
arleiki og drengskapur og ţađ ađ koma ćtíđ hreint fram í ţví ađ
seigja skođun sína á mönnum og málefnum. Enda löngum einn
vinsćlasti stjórnmálamađur á Íslandi, ekki síst ţegar hann var
forsćtisráđherra.
Var svo heppinn ađ kynnast Steingrími örlítiđ ţegar hann var
ţingmađur okkar Vestfirđinga og ég formađur önfirskra framsókn-
armanna. Steingrímur var mikill talsmađur landsbyggđarinnar,
og sem forsćtisráđherra kom ađ hinum merku ţjóđarsáttarsam-
ningum, ásamt vini mínum Einari Oddi Kristjánssyni frá Flateyri
og fleiri góđum mönnum. Steingrímur mun ţví marka djúp heilla-
vćnleg spor í íslenzkri stjórnmálasögu.
Undir forystu Steingríms var Framsóknarflokkurinn öflugur, annar
stćrsti stjórnmálaflokkur landsins međ pólitísk ítök og áhrif skv.
ţví. Steingrímur lagđi ćtiđ áherslur á tengsl flokksins viđ sínar
ţjóđlegu rćtur og hafnađi ALFARIĐ ađild Íslands ađ Evrópusam-
bandinu. Er Steingrímur sömu skođunar í dag enda tekur fullan
ţátt í Heimssýn, samtökum sjálfstćđissinna í Evrópumálum.
Vonandi ađ hinn ţjóđlegi framfaraandi Steingríms fái á ný ađ
svifa yfir Framsóknarflokknum, ţannig ađ flokkurinn taki sér skýra
og ákveđna stöđu međ óskertu fullveldi og sjálfstćđu Íslandi, og
hafni ţar međ öllum viđhorfum Evrópusambandssinna. Ţá yrđu
miklar líkur á ađ flokkurinn rétti úr kútnum.
Til hamingu međ ţennan merka lífsáfanga, Steingrímur Hermanns-
son !
Steingrímur Hermannsson 80 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.6.2008 kl. 00:17 | Facebook
Athugasemdir
Eru einhverjar líkur á ađ Framsókn rétti úr sér? Ţeir eru komnir ansi langt frá stefnumálum Steingríms og hafa klúđrađ illa á síđustu árum. Ég held ađ flokkurinn hafi byrjađ ađ deyja daginn sem Steingrímur fór í Seđlabankann. Ţađ jákvćđasta í stöđunni er sennilega ađ botninum hefur veriđ náđ og varla hćgt ađ sökkva dýpra. Spurningin er, hafa ţeir einhvern innanborđs til ađ koma ţeim ţađan?
Villi Asgeirsson, 23.6.2008 kl. 08:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.