Óskar sterkur leiđtogi!


   Óskar Bergsson nýr leiđtogi Framsóknar í Reykjavík er sá leiđtogi
sem Framsókn hefđi svo mjög ţurft á ađ halda á síđustu árum í
Reykjavík . Hann er heiđarlegur, málefnalegur, rökfastur og fylginn
sér, međ mikla og langa reynslu af borgarmálefnum. - Enda hefur
hann  í hinu mikla pólitíska umróti síđustu daga sýnt mikla stađfestu
og forystuhćfileika. Ţannig hefur fylgi flokksins tvöfaldast á einni viku
milli  kannana Gallups og Fréttablađsins. Ţá nýtur Óskar einróma
stuđnings baklandsins í Reykjavík, sem er afar mikilvćgt veganesti.
Er nú sá mađur sem bersýnilega getur sameinađ flokkinn á ný.
Af vísu skar Marsibil Sćmundardóttir sig úr leik. Hún hefur berlega
veriđ í flokknum á fölskum forsendum, enda hleypur nú í fang krata
og annara vinstrisinna eins og hún hafi ćtiđ átt ţar heima. Alla
vega hefur upphlaup hennar alls ekki skađađ fylgi flokksins, heldur
ţvert á móti. 

  Nýr meitihluti Framsóknar og Sjálfstćđisflokks eru stórmerk póli-
tísk tíđindi, sem klárlega hafa víđtćk áhrif. Hér getur haglega veriđ
komin uppskrift ađ nýju ríkisstjórnarmynstri, međ ţátttöku Frjáls-
lyndra. Upphaf sögulegrar  samvinnu hinna framfarasinnuđu borg-
aralegu flokka á Íslandi. Skarpra skila í íslenzkum stjórnmálum.

  Ekki ađ furđa ţótt vinstrisinnar séu ćfir í borginni og hóta aftur
skrílslátum í Ráđhúsinu n.k fimmtudag ţegar hinn nýi meirihluti
tekur viđ. - Gangi ţađ eftir  er komin full ástćđa til hjá Sjálfstćđis-
flokknum ađ losa sig viđ hina máttlausu og duglausu vinstrisinnuđu
Samfylkingu úr ríkisstjórn. Og ţó fyrr hefđi veriđ !!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Yfir litlu má gleđjast Guđmundur. Á bak viđ Dag er ríflega tífalt fylgi Framsóknar og Óskars. Hann hlítur ađ vera ofurmenni samkvćmt ţínum viđmiđum.  Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 20.8.2008 kl. 01:12

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur. 

Til handa Reykvíkingum vonar mađur ađ ţessi meirihluti sem nú er sitji út kjörtímabiliđ.

Jafnframt vildi mađur óska ţess ađ menn tileinki sér málefni ofar mönnum í borgarstjórnarpólítikinni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.8.2008 kl. 01:32

3 identicon

Fyrst hann er svona rosalegur leiđtogi, ţví var hann ţá í ţriđja sćti og röđin komin ađ honum, loksins?

Og ţetta međ baklandiđ, hvađa bakland eru frammararnir alltaf ađ tala um? Viđ vitum ađ ţetta eru örfáar hrćđur.

En ţađ er gaman ađ lesa ţessi skrif ykkar, endilega haldiđ ţví áfram.

steini (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 01:32

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sammála sem oftar Guđrún.

Ekki nema von ađ mörgum krötum sé órótt núna. Sjá nú fram á dugmiklan
og sterkan borgarstjórnarmeirihluta til loka kjörtímabils undir samhentri
forustu Óskars og Hönnu Birnu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.8.2008 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband