Húsleitin hjá hćlisleitendum


   Húsleit lögreglu í morgun á sjö dvalarstöđum hćlisleitenda
í Reykjanesbć, ţar sem 58 manna  lögregluliđi var beitt, vekja
upp margar spurningar.  Hvernig stendur á ţví ađ allt ađ 30
hćlisleitendur ţurfa allt upp undir 3 ár ađ fá úrlausn sinna
mála? Hvers konar kerfi er ţetta eiginlega, kerfi á hrađa snigil-
sins? Ađ ríkiđ og íslenzkir skattgreiđendur ţurfa ađ sitja uppi
međ og greiđa fyrir heilu hópanna af hćlisleitendum allt ađ
ţrem árum? Ţurfa svo hátt í  60 manna lögregluliđ til ađ
athuga um skilríki ţeirra til ađ bera kennsl á hćlisleitendur.
Hvers konar rugl er ţetta? Er sú vinna ekki framkvćd af útlend-
ingaeftirlitinu? Frumskylda ţess? Frumforsenda til ađ fella dóm
í máli viđkomandi? Ţví ekki er ţađ  síđur hagsmunamál hćlisleit-
endanna sjálfra ađ fá úrlausn sinna mála sem allra allra fyrst.

  Skil ekki svona RUGL! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţađ er rétt, ţetta er nokkuđ sérkennilegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.9.2008 kl. 23:33

2 Smámynd: Einar G. Harđarson

Í einu af lögmálum Murphys segir. "Allt leitast til ađ fylla út í ţann tíma sem ţví er ćtlađ". Er ekki máliđ ađ ţađ eru ekki sett nein tímamörk og ţví getur mál teygst endalaust.

Kv. Einar

Einar G. Harđarson, 14.9.2008 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband