Upphaf af ţjóđlegu stjórnlyndi ?


   Ţađ er gleđiefni ef menn horfa  nú  til  ţjóđlegrar stjórnlyndisstefnu í
ţeim ólgusjó sem íslenzk ţjóđ er nú stödd í. Nú kalla ţjóđarhagsmunir
á ađ ţjóđarskútunni sé stýrt  međ  handafli gegnum brimgarđinn. Hér
hefur margsinnis veriđ kallađ eftir slíkri ţjóđlegum stjórnlyndisađgerđum.
Nú hafa menn loks vaknađ viđ vondann draum. - Og ţví er batnandi
mönnum best ađ lífa.

  Peningarmálastefnan  var  löngu orđin  gjaldţrota. Ţví er  ţađ mikiđ
gleđiefni ađ stjórnvöld hafi nú loks viđurkennt ţađ, hćtt viđ flotgengiđ
og tekiđ krónuna út af markađi. Gengiđ handstýrt  í átt til eđlilegs
gengisvćgis, međan peningastefnan er endurmetin frá grunni, eins og
hér hefur margsinnis veriđ kallađ eftir. Í kjölfar ţessa ţarf svo ađ koma
myndarleg vaxtalćkkun, ţannig ađ verđbólga komist ört niđur nćstu
misseri.

   Hin miklu stjórnlyndisinngrip stjórnvalda í fjármála- og bankageirann
voru sömuleiđis bráđnauđsynleg, og ţótt fyrr hefđi veriđ. Nú er ţađ
framtíđ ÍSLENZKRAR ŢJÓĐAR sem sett er í algjöran forgang  í ţví mikla
ölduróti sem nú dynur yfir ţjóđina. Hárrétt stefna!

   Í ljósi alls ţessa  má ţví spyrja. Er tími ţjóđlegs stjórnlyndisflokks
ekki nú loks runnin upp á Íslandi í dag? Ný heimsmynd blasir viđ. Hin
taumlausa  alţjóđavćđing og hin  öfgasinnađa  alţjóđahygga hefur
beđiđ alvarlegt skipbrot!  Tími ţjóđlegra gilda er runninn upp á ný!
mbl.is Gengi krónu fest tímabundiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband