Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Ísland hóti úrsögn úr NATO og stjórnarslit við Breta !
16.10.2008 | 16:31
Mælirinn er fullur! Enn eru hryðjuverkalögunum beitt gegn
Íslandi í Bretlandi. Sem eru að valda Íslandi alveg gríðarlegu
og óbætandi tjóni. - Það er gjörsamlega óþolandi fyrir NATO-
ríkið Ísland að vera beitt hryðjuverkalögum frá öðru Nato-ríki.
Íslenzk stjórnvöld verða að grípa þegar í stað til harkalegra
ráðstafanna. Setja Bretum og Nato úrslítakosti. Verði ekki
þessum hryðjuverkalögum TAFARLAUST aflýst mun stjórn-
málasambandi verða slítið við Bretland og Ísland segi sig úr
NATO.
Það er komið rúm vika síðan sett voru hryðjuverkalög á
Ísland. Íslendingar eru þannig stimplaðir og meðhöndlaðir
sem ótíndir hryðjuverkamenn. Hvaða friðelskandi þjóð eins
og Íslendingar mun láta það viðgangast, að verða sett í
hóp verstu glæpahópa heims eins og hryðjuverkamanna?
Sem Íslendingur er alls ekki hægt að sitja undir þessu lengur!
BARA ALLS EKKI!
Hryðjuverkalögin skemma fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Samkvæmt þessum fréttum eru þessi lög ennþá í gildi á Landsbankann sem Gordon Brown skilgreinir sem Anti-terrorism og vill engu að síður lána þessum hryðjuverkamönnum 100 milljónir punda ... uhhhhhhh ? hver vill lána "hryðjuverkamönnum" peninga ? Gordon Brown er búinn að fremja landráð gagnvart Bretlandi, hvorki meira né minna! minni enn og aftur á mína skoðun um þetta mál hérna
Sævar Einarsson, 16.10.2008 kl. 16:41
Auðvitað á að senda sendiherra breta heim og kalla sendiherra 'ISLANDS heim,allavega á meðan þeir kalla okkur hryðjuverkamenn.
Kv Siggi
Siggi (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 16:50
Sammála þér Guðmundur.
Vigfús Davíðsson, 16.10.2008 kl. 17:21
Sammála
Jón Aðalsteinn Jónsson, 16.10.2008 kl. 21:37
Heill og sæll; Guðmundur Jónas, og aðrir skrifarar og lesendur !
Sem oftar; sammála þér, sem fleirrum, í þessum efnum. Kom inn á; furðulegt ferlið, hjá Geir H. Haarde, og hans fólki, meðan atvinnuvegum okkar blæðir, á síðu minni, fyrir stundu.
Með beztu kveðjum, sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 23:07
Sýnir þetta mál ekki að Nató samstarfið er að liðast í sunudur?
Sigurjón Þórðarson, 16.10.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.