Eymd á evrusvćđi Spánar


   Hvorki meir né minn en 11% atvinnuleysi er nú á Spáni.
Og ţađ sem meira er. Gert er ráđ fyrir 15% atvinnuleysi
innan tíđar. Ţannig ađ bara í dag gana 2.8 milljónir Spán-
verja atvinnulausir um göturnar. - Allt gerist ţetta ţrátt
fyrir ekkert bankahrun á Spáni. Allt gerist ţetta ţótt ađ
Spánn sé ađili ađ  ESB. Allt gerist ţetta ţótt Spánverjar
hafa tekiđ upp evru. Allt gerist ţetta ţótt systurflokkur
Samfylkingarinnar sé ţar viđ völd...

  En skyldi ţetta ekki einmitt gerast ţar sem evran,
vaxtastig og gengi hennar, sé í engu samrćmi viđ efna-
hagsstöđuna á Spáni? - Atvinnuleysiđ, mesta böliđ sem
hćgt sé ađ hugsa sér, verđur  svo afleiđingin... 



 


mbl.is Atvinnuleysi eykst á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Guđmundur. Já ţađ ER komiđ 11% atvinnuleysi á Spáni. En ţćr spár sem hafa komiđ frá opinberum ađilum í gćr og undanfarnar vikur um horfur í ESB hafa veriđ gagnrýndar harđlega sem verandi úr samhengi viđ veruleikann í ESB og sem alger afneitun á ţeim raunveruleika sem bíđur okkar hér. Ađ menn ţori ekki ađ koma međ raunhćfar spár af ótta viđ ađ ţćr gangi eftir. En ţetta mun koma í ljós hvort sem er svo ţetta skiptir varla máli á öđrum stöđum en í fjölmiđlum. Fyrirtćkin gera sínar ráđstafanir hvort sem mönnum líkar betur eđa verr.

Í dag birtust tölur um gjaldţrot hlutafélaga í Danmörku fyrir október mánuđ. Ţetta eru verstu tölur síđan mćlingar hófust áriđ 1993. 434 hlutafélög urđu gjaldţrota í október og er balliđ ţó varla hafiđ ennţá.

Ny konkursrekord i oktober

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 4.11.2008 kl. 14:01

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Eins gott ađ ţeir eru međ evru svo ţeir ţuri ekki ađ upplifa gengisfall líka.

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 14:33

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Svo ćttu menn ađ horft á ástandiđ hér. Ţađ er veriđ ađ taka lán sem nema nokkrum milljónum á alla íslendinga til ađ bjarga okkur frá gjaldţroti.

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 14:34

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Gleymdi einu. Halda menn ađ ţađ vćri meiri vinna á Spáni ef ţeir vćru ekki ESB? Og af hverju ţá?

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 14:36

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Ástandiđ á Íslandi er vegna óstjórnar undanfarinna ára í efnahagsmálum og offari bankanna í útrásinni, Kemur krónunni EKKERT
viđ. Sem betur fer höfum viđ hana í dag svo ađ hundahreinsunin gangi
fljótar fyrir sig. Atvinnuleysiđ á Spani er fylgifiskur ţess ađ hafa mynt sem
EKKERT tekur tillit til efnahagsástands viđkomandi ríkis. Nú er Spánn
skólabókardćmi um ţađ og eins og Gunnar segir á  ţetta eftir ađ koma
miklu betur í ljós innan ESB á nćstunni, sbr gjaldţrotin í Danmörku sem
Gunnar segir frá.  Ţannig ađ allt tal ykkar evru-sinna ađ allt sé fengiđ
međ evru er út í hött. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.11.2008 kl. 14:55

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Guđmundur ţú gleymir ađ Spán er landbúnađarland ađ stćrstum hluta. Ţeir líđa fyrir ađ ţar er skortur á vatni, Ţeir framleiđa nćr alla orku međ kolum og olíu. Ţar hefur orđiđ eins og annarstađar samdráttur í byggingariđnađi og ţessháttar. Ţeir hafa ţví m.a. orđiđ fyrir barđinu á olíuhćkkunum meira en mörg önnur lönd sem framleiđa rafmagn međ kjarnorku og vatnsafli. 1996 var ţar 15,5% atvinnuleysi og pesetinn féll um 10 eđa 15% minnir mig.. 1986 voru ţeir enn undir fasistastjórn. Mestu skipti ađ nú í dag er velferđarţjónusta Spánar miklu betri en var ţannig ađ ástandiđ er ekki eins slćmt ţarna og hefđi orđiđ áđur.

Um 15% ţeirra sem búa á Spáni eru ađfluttir og Spánn hefur lýst ţví yfir ađ engin erlendur ríkisborgar fái atvinnuleyfi hjá ţeim nćstu mánuđi og eru ađ vinna í ţessu.

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 15:04

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţeir framleiđa nćr alla orku međ kolum og olíu

Ţá sýnist mér ţađ vera reglulega heimskulegt af Spáni ađ bindast ekki dollar frekar, í stađinn fyrir ađ bindast Brussel ţar sem ekkert er ađ finna nema pappírsdyngjur skriffinna.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 4.11.2008 kl. 15:12

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Atvinnuleysi er ađ stóraukast á evrusvćđinu eins og Gunnar Segir.
Nú loks reynir á sameiginlega mynt fyrir jafn ólík hagkerfi sem er á evrusvćđinu. Sveiganleikinn er ENGINN, og ţví ríkur atvinnuleysiđ upp. Af
tvennu illu er betra ađ hafa einhverja verđbólgu en bullandi atvinnuleysi.
Minni á ađ landbúnađur er mjög stór í ESB. Spánn er ekkert undanskiliđ í
ţví. En á ţađ ekki ađ verđa svo til stórbóta ađ ganga í ţetta miđstyrđa ESB
ađ nánast allt á ađ lagast viđ ţađ?  Minni á ađ okkar helsti atvinnuvegur,
sjávarútvegur brennir nú heldur betur olíu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.11.2008 kl. 15:19

9 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Getiđ ţiđ bent mér ađ önnurlönd fyrir utan Asíu og olíuríkin sem hafa ţađ fínt nú ţessa daga?  Eđa ađ međaltali betra en lönd í ESB?

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 15:20

10 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sé bara ađ ástandiđ innan ESB sé EKKERT skárra en annars stađar. Hefđi
ţetta bankahrun á Íslandi ekki komiđ til  og ţessi vitfirrta útrás fjárglafra-
manna vćrum viđ bara í góđum málum miđađ viđ stöđu mála í heiminum
í dag...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.11.2008 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband