DV ekki frjáls fjölmiđill


   Ţađ er svo langt í frá ađ DV fái ţann gćđastilmpil ađ viđ ţađ ađ
Hreinn Loftsson komi ađ rekstri blađsins verđi DV frjáls og óháđur
fjölmiđill, eins og hann heldur fram í DV í dag. En sem kunnugt er
hefur Hreinn heldur betur tengst Baugsveldinu gegnum tíđina.
Efnistök DV hafa ćtíđ litast af ákveđinni pólitískri rétttrúnađarhug-
sun. Andstađa blađsins viđ viss öfl t.d innan Sjálfstćđisflokksins sem
Baugsveldinu er ekki ţóknarlegt er ljós, svo og afstađa blađsins í
Evrópumálum. Virđist ţar lúta sömu and-ţjóđlegri ritstjórnarstefn-
unni og Fréttablađiđ, ţrátt fyrir ađ báđir ritstjórarnir komi úr íslensku
sjávarţorpi, og ćttu ađ vita betur hvađ ESB-ađild yrđi skelfileg fyrir
íslenskan sjávarútveg, og raunar ţjóđina alla. En dagsskipun Baugs
hefur veriđ ESB-ađild og henni hafa Baugsfjölmiđlanir fylgt samvisku-
samlega.

  Yfirlýsing Hreins Loftssonar um DV sem frjáls fjölmiđils er ţví brand-
ari.

   
mbl.is Hreinn kaupir Birtíng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu var Útvarp Saga ekki fjármögnuđ um áriđ međ lánum frá Baugi líka? Eđa var ţađ lán frá Jóhannesi sjálfum?  Minnir ađ ég hafi heyrt ţađ. Ţannig ađ ţađ er kannski engin frjáls fjölmiđill lengur?

Magnús Helgi Björgvinsson, 5.11.2008 kl. 12:19

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Arnţrúđur fekk lán til 5 mánađa hjá Jóhannesi međan hún var ađ endurkaupa stöđina, og greiddi ţađ til baka á gjaldaga međ fullum vöxtum.
Árnţrúđur er nú EINN eigandi stöđvarinnar. Engin auđjöfur eđa auđhringur
sem stendur ađ Útvarpi Sögu. Ţar fá ALLAR skođanir ađ koma fram. Í
fyrra dag var meira segja Hannes Hólsteinn í klukkutíma viđtali  viđ
Arnţrúđi. Sár er munurinn ...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.11.2008 kl. 14:24

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já heyrđi ţađ viđtal. Hlusta mikiđ á Sögu.  Hannes var á ţví ađ kreppan hér á landi vćri fjölmiđlum ađ kenna. Og ţá helst Ólafi Ragnari.

EN varđandi Sögu ţá skemmir ađeins fyrir henni ađ símatímar verđa oft eins og spjall milli fólks sem ađhyllist Frjálslyndaflokkinn. Sennilega ekki Arnţrúđi ađ kenna.

Mađur virđir ţetta framtak hennar.

EN ég man ađ t.d. stóđ DV fyrir morgunţćtti Jóhanns Haukssonar á Sögu og Dv var Baugsmiđill. En sá ţáttur hćtti snögglega og síđan hef ég ekki séđ neitt sem hćgt sé ađ tengja Sögu viđ neitt nema ađ Arnţrúđur tekur afstöđu međ Jóni Ásgeir í flestum málum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 5.11.2008 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband