Máttlaus utanríkisráđherra


    Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós  hversu  máttlausan
utanríkisráđherra ţjóđin hefur átt, síđustu misseri. Einmitt ţegar
ţjóđin ţurfti ađ sýna styrk og festu. Ţađ er alveg međ ólíkindum
hverning utanríkisráđherra hefur skelfilega tekist  upp viđ ađ gćta
íslenzkra hagsmuna og íslensks málstađar í átökunum viđ Breta 
ađ undanförnu.  Ţví tilburđir utanríkisráđuneytisins  til ađ svara
Bretum af fullri hröku eftir ţeir beittu íslenzka ţjóđ hryđjuverka-
lögum voru nánast engir.  Ţví tapađist hiđ mikilvćga áróđurstríđ
viđ Breta,  og sem fyrst og síđast skrifast á Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttir utanríkisráđherra.

  Ţá er framkoma utanríkisráđherra í ađkomu Breta ađ loftvörnum
Íslands átakanleg fyrir ţjóđarstolt Íslendinga. Fyrst lýsir utanríkis-
ráđherra ţví yfir  ađ ŢAĐ SÉ Í HÖNDUM BRETA hvort ţeir koma hingađ
eđa ekki, hafandi enn hryđjuverkalögin yfir íslenzkri ţjóđ.  Ţađ er
sem sagt EKKI á valdi íslenzkra stjórnvalda ađ ákveđa slíkt ađ mati
utanríkisráđherra.  Og nú hafa  loftvarnir Breta veriđ afturkallađar.
En ekki skv beđni  íslenska utanríkisráđuneytisins. Heldur á vett-
vangi NATO.  Niđurlćgingin er ALGJÖR!

   Ef vel ćtti ađ vera ćtti Alţingi ađ lýsa yfir vantrausti á utanríkis-
ráđherra. - Og ţađ tafarlaust! - Ráđherra hefur svo gjörsamlega
svíkist um ađ standa vörđ um íslenzka hagsmuni og málstađ..


mbl.is Hćtt viđ loftrýmisgćslu Breta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leitt ţú skulir vera svona niđurlćgđur. Ţađ er erfiđ tilfinning

Urf (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 02:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband