ESB-kúgun í bođi Samfylkingar


   Ţá hefur Samfylkingunni tekist ćtlunarhlutverk sitt. Komst  í
ríkisstjórn á fölskum forsendum og hefur nú komiđ ráđabruggi
sínu  algjörlega í höfn. Ísland liggur nú hundflatt fyrir ESB og
Brusselvaldinu. Óskadraumur Samfylkingarinnar.  Samfylkingin  
fékkk illu heilli  í hendur helstu ţćtti banka, verslunar og viđ-
skiptalífs í upphafi kjörtímabils. Lét bankamálaráđuneytiđ og
fjármálaeftirlit undir sinni stjórn  gjörsamlega sofa á verđinum
ţegar ljóst var ađ bankahrun blasti viđ. Í kjölfar ţess lét utan-
ríkisráđuneytiđ ţađ sig svo engu skipta ţótt bresk stjórnvöld
settu á Ísland hryđjuverkalög í upphafi bankahrunsins, ţvert á
EES-samninginn, međ skelfilegum afleiđingum. - Brást síđan AL-
GJÖRLEGA í málsvörn fyrir íslenzkum hagsmunum á aţjóđavett-
vangi vegna ţessa. Og niđurstađan?  ALGJÖR uppgjöf íslenzkra
stjórnvalda. Ganga nú ađ ofurkostum ESB eftir ađ hafa klúđrađ
málinu frá upphafi.  Og til ađ fullkomna niđurlćginguna hefur for-
mađur Samfylkingarinnar látiđ hanna ađildarumsókn ađ  ESB í
utanríkisráđuneytinu. Ţessu sama kúgunarklúbbi og sem nú
stefnir í ađ skuldsetja íslenzka ţjóđ margar kynslóđir fram í tím-
ann

   Hafi einhvern tíman veriđ ţörf á ađ ţjóđin rísi upp gegn jafn
óţjóđlegum stjórnmálaflokki og Samfylkingunni ţá er ţađ nú.
Einnig Sjálfstćđisflokknum fyrir ađ leiđa slík and-ţjóđleg öfl
til valda. -  En umfram allt ţarf ađ koma í veg fyrir kúgunar-
áform valdhafanna í Brussel.  Ţing og ţjóđ VERĐA ađ koma í
veg fyrir slíkan Versalarsamning. Ađ öđrum kosti verđur upp-
reisn ţjóđarinnar. Ţví ţetta er miklu verri nauđung heldur en
Ţjóđverjar voru neyddir til á sínum tíma.

  Hafi einhvern tíman veriđ ţörf á ţjóđhollum og heilsteyptum
stjórnmálaflokki ţá er ţađ nú.  ALGJÖR uppstokkun í íslenzku
flokkakerfi ţarf ađ fara fram, ásamt annari hreinsun í öllu
stjórnkerfinu. 


mbl.is Ánćgđur međ samninginn viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ég á mér draum ađ minn flokkur Frjálslyndi flokkurinn verđi sá flokkur, ţađ mun koma í ljós.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.11.2008 kl. 01:31

2 identicon

Hafi einhverntíma veriđ ţörf á ţví ađ láta ţetta gagnslausa flokkakerfi róa, ţá er ţađ núna. Viđ ţurfum ekki enn einn stjórnmálaflokkinn í ríkisstjórn. Ţađ hefur sýnt sig ađ um leiđ og fólk fćr vald í hendur ţá byrjar ţađ ađ spillast. Viđ ţurfum samfélag ţar sem enginn einstaklingur hefur meira vald en svo ađ hann ráđi viđ ađ nota ţađ siđlega og í ţágu almennings. Semsagt mjög, mjög lítiđ vald sem fljótlegt er ađ kippa af honum aftur. Viđ ţurfum alvöru lýđrćđi.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband