Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Okt. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bað Geir ESB um að undirbúa aðild ?
11.12.2008 | 13:59
Stækkunarstjóri ESB Olli Rehn segir ESB undirbúa sig undir
að Ísland sæki um aðild að sambandinu strax á fyrri hluta
næsta árs. Þetta eru stórtíðindi. Því varla segir stækkunar-
stjórinn þetta án þess að hafa góðar heimildir fyrir því að
aðildarumsókn Íslands sé á leiðinni.
Geir H Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðis-
flokksins hefur svo oft skipt um grundvallarskoðanir í stór-
málum að undanförnu, að vel má trúa því að hann hafi
gefið utanríkisráðherra grænt ljós á umsókn. Alla vega er
þegar hafin undirbúningur að samningsmarkmiðum í utan-
ríkisráðuneytinu skv. upplýsingum utanríkisráðherra.
Ekki er langt síðan Geir gjörbreytti afstöðu sinni í Icesave-
málinu, og er nú að leggja á gríðarlegan skuldaklafa á
komandi kynslóðir til þóknunar Brusselvaldinu og Ingi-
björgu Sólrúnu, sem hefur frá upphafi legið hundflöt í
því máli.
Hvað segja sjálfstæðismenn sem andvígir eru aðild Ís-
lands að ESB við þessu? Krefjast þeir ekki einu sinni
skýringa á því hvers vegna ESB er nú á fullu að undir-
búa aðildarumsókn að ESB? Og það löngu áður en lands-
fundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn? Verður það
þá þannig að þegar til landsfundar kemur horfi lands-
fundafulltrúar upp á orðinn hlut? Geir og Þorgerður Katrín
hafi samþykkt aðildarumsókn að ESB!
Landsfundurinn bara til málamynda.......
![]() |
ESB býr sig undir umsókn frá Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Vinnudagurinn snýst ekki um að greiða skatta
- Lýsa streitu, óöryggi og auknu álagi
- Gagnrýna ummæli forseta ASÍ í viðtali á mbl.is
- Nær 70 félagsmenn VR hjá Play
- Geta þurft að bíða í meira en 4 ár eftir greiningu
- Mokar Íslendingum til Kanaríeyja eftir fall Play
- Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli
- Ekki markmiðið að þrengja að einkabílnum
- Sveitarstjóri vill verða ritari
- 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum
- Við verðum að tala um forseta Kína
- Síminn og Nova hjálpa starfsfólki Play
- Stærri en stærstu skjálftarnir í mestu hrinunni
- Staðan best í Garðabæ en verst í Reykjavík
- Beint: Fjármálaráðstefna sveitarfélaga
Erlent
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varðhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa færa sig upp á skaftið
- Sleginn óhug og fer fyrr heim
- Fjórir særðir eftir árás í Manchester
- 72 hafa fundist látnir
- Vill kröftug viðbrögð vegna afhjúpunar BBC
- Áhöfn Frelsisflotans verður send úr landi
- Áhöfn Frelsisflotans flutt til hafnar
- Milljónir muni finna fyrir álaginu
- Þeir munu ekki hætta
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
Fólk
- Ekki örugg þrátt fyrir sátt við Shia LaBeouf
- Neitar því að þau séu saman
- Gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um hvíta karlmenn
- Frumsýning á mbl.is: Örn Árnason endurfæddur í Víkinni
- Hvar er barnið? Þetta er bara fita
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
- The Office-stjörnur unnu milljón dollara í spurningaþætti
Íþróttir
- Áfall fyrir nýliðana
- Lausanne Breiðablik kl. 16.45, bein lýsing
- Halda að sér höndum í máli Ísrael
- Myndskeið: Fimm mörk og Blikar bíða áfram
- Óttast að Amorim segi sjálfur upp
- Myndskeið: Þrjú mörk og víti í Víkinni
- Ráðinn í þjálfarateymi landsliðsins
- Hólmfríður fagnaði sigri í Síle
- Líkir Højlund við Haaland
- Vill að Keane taki við United
- Tveir leikmenn Liverpool til Íslands
- Verðlaunaður í Danmörku
- Níu þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks
- Glæsilegar fréttir fyrir Þróttara
- Chelsea vill framherjann í janúar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Já. Vittu til þetta er nákvæmlega það sem er að gerast í Sjálfstæðisflokknum. Þetta á að vera sóknin úr vörninni.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 14:00
Ætlar enginn að kenna Davíð um þessa umsókn?
Palli (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 14:43
Hmmmm. Þetta er grunsamlegt. Voðalega liggur þeim á að fá okkur í ESB. Hvað liggar þarna á bak við? Ég hef ekki kynnst ESB sem neinni góðgerðarstofnun. Allir sáu nú hvernig þeir tóku Ísland í rassgatið út af IceSave. Okkur var hreinlega stilt upp við vegg og við látin taka á okkur drápsklyfjar marga áratugi fram í tímann.
Hvað er það eiginlega sem ESB girnist á Íslandi? Þetta getur nú ekki boðað neitt gott. Við ættum nú athuga hvað það er sem að ESB vill í rauninni hjá okkur.
Þetta er hreinlega "too good to be true" hversu þeir er opnir fyrir því að fá okkur í ESB þegar samningsaðstaða okkar gagnvart ESB er alveg afleit.
Höskuldur P. Magg. (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 16:07
Já traust og virðing mín á forsætisráðherranum er komin með eitt stórt spurningamerki í framrúðuna?
Þarf mesta og einlægasta ESB-sinna Danmerkur, Uffe Ellemann Jensen, til að segja ríkisstjórninni að ESB sé ENGIN LAUSN fyrir Ísland í efnahagsmálum? ESB er nefnilega fyrst og fremst pólitískt bandalag. Þetta veit Uffe Ellemann manna best og hefur einnig alltaf verið mjög hreinskilinn með þetta. Því miður of hreinskilinn til að hafa getað orðið forsætisráðherra í Danmörku.
Eða hefur skynilega vaknað sú tortímandi hugsun hjá ríkisstjórninni og sumum Íslendingum að gefa burt það sem landið á af auðæfum, þar með talið sjálfstæði þjóðarinnar? Þetta er hreint ótrúlegt ef rétt er. Gefa burt þjóðararf komandi kynslóða? Allt útaf illa reknum bönkum á vaxtarhormónum og sem núna eru á hausnum í ESB. Var hugrekkið ekki meira? Já kyssið bara vöndinn!
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.12.2008 kl. 00:53
Það þýðir ekkert að fara að ganga þar inn núna, þeir myndu ekki tala við okkur á meðan við værum að leita réttar okkar gagnvar bretum.
Jóhann Hallgrímsson, 12.12.2008 kl. 01:06
ætli að það sé ákveðinn sannleikur og svar við mörgum spurningum, í kommentinu hjá Jóhanni? að það séu ástæður fyrir töfum á kærunum?
Fannar frá Rifi, 12.12.2008 kl. 13:57
Þakka fyrir innlitin. Allt mun þetta koma fram í janúar. Óttast hins vegar það
versta!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 12.12.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.