Einar Kr ! Á ţá ekki ađ kjósa um kvótakerfiđ líka?


    Einar  Kr Guđfinnsson sjávarútvegsráđherra hefur nú tekiđ
stöđu međ ESB-sinnum og vill sćkja um ađild ađ Evrópusam-
bandinu. Beitir fyrir sig ţeirri stórfurđulegu röksemdarfćrslu
ađ máliđ sé komiđ í öngstrćti. ,, Umrćđan hefur veriđ mikil án
ţess ađ ţađ hafi leitt til endanlegrar niđurstöđu" segir ráđ-
herra í Mbl. í dag.

   Gott og vel. En hvađ ţá međ kvótakerfiđ Einar Kr. Guđfinns-
son? Hefur ekki veriđ meiriháttar ágreiningur um kvótakerfiđ
međal ţjóđarinnar s.l áratugi? Er ţađ ekki fyrir lífandis löngu
komiđ í öngstrćti? Hefur ekki umrćđan um ţađ veriđ mikil án
ţess ađ hafa leitt til niđurstöđu? Ţarf ţví ekki  ađ kjósa um
ţađ líka eins og ađildina ađ Evrópusambandinu? Hvers konar
rugl er ţetta ?

   Útspil sjávarútvegráđherra er óskiljanlegt og algjör fyrir-
sláttur. Einungis til ađ  ţóknast  undanhaldi flokksforystu
Sjálfstćđisflokksins í  Evrópumálum sem  klárlega stefnir á
Brussel-hrađlestina skv. ósk og kröfu formanns Samfylking-
arinnar. Ţátttaka sjávarútvegsráđherra í ţví undanhaldi er
ţví aumkunarvert..
 
mbl.is Sjávarútvegurinn og ESB til umrćđu á málingi Heimssýnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Mér finnst ţetta ekki rétt hjá ţér Guđmundur  Held ţvert á móti ađ ráđherran sé ađ komast ađ hárréttri niđurstöđu eins og fleiri í hans flokki

Gylfi Björgvinsson, 11.1.2009 kl. 12:20

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gylfi. Og hver eru rökin fyrir ţví?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.1.2009 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband