Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Vinstri grænir loðnir í Evrópumálum
22.3.2009 | 11:50
Það vekur mikla athygli að landsfundur Vinstri grænna tók
ekki af skarið varðandi áframhaldandi vinstrasamstarf við
Samfylkinguna og Evrópumálin. Þótt VG svari því til að þeir
telji hagsmunum Íslands betur borgið í dag utan ESB, svara
þeir ENGU um það, hvort þeir séu tilbúnir að fallast á aðild-
arviðræður, eins og Samfylkingin krefst. En aðildarviðræður
þýða umsókn að ESB. Það er því ALLT Í LAUSU LOFTI með
það, hvernig VG ætla að bregðast við kröfum Samfylkingar-
innar um aðildarviðræður. Meðan svo er þá er VG vægast
sagt loðið í Evrópumálum, og ALLS EKKI treystandi þar.
Vert er að vekja athygli á þessu. Úr því landsfundur VG
tók ekki af öll tvímælu um þetta, verður að líta svo á, að
VG sé tilbúið að semja við Samfylkingu um aðildarviðræður
og þá um leið umsókn að ESB, til að tryggja áframhaldandi
vinstristjórnarsamstarf.
L-listi fullveldissinna er því eina stjórnmálaaflið í dag sem
allir ESB-andstæðingar geta 100% treyst í Evrópumálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 596576
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Hvernig má halda því fram að hugsanleg aðild Íslands að ESB sé hitamál? Þar sem ég fer um; í vinnunni, vinahópnum, sundlauginni, í fjölskyldunni og annarsstaðar er alls ekki verið að ræða um Evrópumál. Og heyri ég á þau minnst manna á meðal er fer fjarri að þau séu rædd af einhverjum hita. Fólk einfaldlega velir fyrir sér kostum og göllum. Raunar virðist Evrópuumræðan fyrst og fremst vera knúin áfram af stjórnmálaelítunni sem svo hefur verið nefnd.
Sigurður Bogi Sævarsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 13:24
Sigurður. Þú og þínir virðast þá bara í allt öðrum heimi en ég og mínir.
Kæri ykkur td kollótta um fullveldið, sjálfstæðið, eins og týpiskir kratar..
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 22.3.2009 kl. 13:55
Alls ekki svo að ég kæri mig kollóttan um fullveldið. Þetta bara hvílir ekki svo á mér eða þeim sem ég umgengst að hægt sé að tala um þetta sem hitamál. Og vei þeim sem kalla mig krata. Mér finnst Samfylkingin hálfgert aulabandalags fólk sem lítur á viðfangsefni dagsins fyrst og síðast sem vandamál en ekki verkefni. Umgengst bærilega hugsandi fólk sem aðhyllist, að ég best veit, ólík sjónarmið m.t.t. stjórnmálaflokka og í ranni og hugarheimi þess fólks fer fjarri að Evrópa sé hitamál. Þetta er aðeins eitt af mörgum málum sem eru í deiglunni - raunar held ég að flestum sé næst í huga atvinnuástandið og sá veruleika að margur á ekki málungi matar eftir hrunið mikla.
Sigurður Bogi Sævarsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 15:11
Sigurður. Frumforsenda þess að endurreisa Ísland og þar með fólk og
fyrirtæki sem hrunið hafa vegna efnahagslegrar óstjórnar á sl.árum, er
að þjóðin haldi sjálfstæði sínu og óskorðum yfiráráðum yfir sínum helstu
auðlindum. Þá leggja fullveldissinnar sérstaka áherslu á að styðja við
bak þeirra sem verst eru settir í dag.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 22.3.2009 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.