Vinstri grćnir lođnir í Evrópumálum


   Ţađ vekur mikla athygli ađ landsfundur Vinstri grćnna tók
ekki af skariđ varđandi áframhaldandi vinstrasamstarf  viđ
Samfylkinguna og Evrópumálin. Ţótt VG svari ţví til ađ ţeir
telji hagsmunum Íslands betur borgiđ í dag utan ESB, svara
ţeir ENGU um ţađ, hvort ţeir séu tilbúnir ađ fallast  á ađild-
arviđrćđur, eins og Samfylkingin krefst. En ađildarviđrćđur
ţýđa umsókn  ađ  ESB.  Ţađ er ţví ALLT Í LAUSU LOFTI međ
ţađ, hvernig VG ćtla ađ bregđast viđ kröfum Samfylkingar-
innar um ađildarviđrćđur.  Međan svo er ţá er VG vćgast
sagt lođiđ í Evrópumálum, og ALLS EKKI treystandi ţar.

   Vert er ađ vekja athygli á ţessu. Úr ţví landsfundur VG
tók ekki af öll tvímćlu um ţetta, verđur ađ líta svo á, ađ
VG sé tilbúiđ ađ semja viđ Samfylkingu um ađildarviđrćđur
og ţá um leiđ umsókn ađ ESB, til ađ tryggja áframhaldandi
vinstristjórnarsamstarf.

    L-listi fullveldissinna er ţví eina stjórnmálaafliđ í dag sem
allir ESB-andstćđingar geta 100% treyst í Evrópumálum.   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig má halda ţví fram ađ hugsanleg ađild Íslands ađ ESB sé hitamál? Ţar sem ég fer um; í vinnunni, vinahópnum, sundlauginni, í fjölskyldunni og annarsstađar er alls ekki veriđ ađ rćđa um Evrópumál. Og heyri ég á ţau minnst manna á međal er fer fjarri ađ ţau séu rćdd af einhverjum hita. Fólk einfaldlega velir fyrir sér kostum og göllum. Raunar virđist Evrópuumrćđan fyrst og fremst vera knúin áfram af stjórnmálaelítunni sem svo hefur veriđ nefnd.

Sigurđur Bogi Sćvarsson (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 13:24

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sigurđur. Ţú og ţínir virđast ţá bara í allt öđrum heimi en ég og mínir.
Kćri ykkur td kollótta um fullveldiđ, sjálfstćđiđ, eins og týpiskir kratar..

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.3.2009 kl. 13:55

3 identicon

Alls ekki svo ađ ég kćri mig kollóttan um fullveldiđ. Ţetta bara hvílir ekki svo á mér eđa ţeim sem ég umgengst ađ hćgt sé ađ tala um ţetta sem hitamál. Og vei ţeim sem kalla mig krata. Mér finnst Samfylkingin hálfgert aulabandalags fólk sem lítur á viđfangsefni dagsins fyrst og síđast sem vandamál en ekki verkefni. Umgengst bćrilega hugsandi fólk sem ađhyllist, ađ ég best veit, ólík sjónarmiđ m.t.t. stjórnmálaflokka og í ranni og hugarheimi ţess fólks fer fjarri ađ Evrópa sé hitamál. Ţetta er ađeins eitt af mörgum málum sem eru í deiglunni - raunar held ég ađ flestum sé nćst í huga  atvinnuástandiđ og sá veruleika ađ margur á ekki málungi matar eftir hruniđ mikla.

Sigurđur Bogi Sćvarsson (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 15:11

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sigurđur. Frumforsenda ţess ađ endurreisa Ísland og ţar međ fólk og
fyrirtćki sem hruniđ hafa vegna efnahagslegrar óstjórnar á sl.árum, er
ađ ţjóđin haldi sjálfstćđi sínu og óskorđum yfiráráđum yfir sínum helstu
auđlindum. Ţá leggja fullveldissinnar sérstaka áherslu á ađ styđja viđ
bak ţeirra sem verst eru settir í dag. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.3.2009 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband