Raddir ţjóđfrelsissinna vanta á Alţingi Íslendinga !



   Í dag mun utanríkisráđherra mćla fyrir ţingsállyktunartillögu
vinstristjórnar Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar um ađ sćkja
beri um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţar međ hefjast ein mestu
pólitísku átök um fullveldi og sjálfstćđi Íslands frá upphafi. Ţađ
sorlegasta er, ađ engin sterk og ákveđin ţjóđfrelsisrödd  mun
af HÖRKU  berjast  á  móti  ţessum  landráđaáformum.  Ţví ađ
enginn stjórnmálaflokkur á Alţingi Íslendinga virđist ćtla ađ rísa
upp og berjast  af HÖRKU  gegn  ađförinni ađ fullveldi og sjálfstćđi
Íslands. Mótleikur Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks virđist
veikt málamyndayfirklór, enda Framsókn yfirlýst ESB-flokkur, og
forysta Sjálfstćđisflokksins meir og minna tvístígandi í Evrópu-
málum.

    Hafi nokkrum sinnum veriđ eins augljóst hversu brýn ţörfin
er ađ íslenzka ţjóđin eiginsit sterkt og ákveđiđ stjórnmálaafl
á ţjóđlegum og borgaralegum grunni, til ađ berjast af ALEFLI
gegn landssöluliđi Jóhönnu Sigurđardóttir og Össurar Skarp-
héđinssonr, ţá er ţađ einmitt nú.  Tómarúmiđ fyrir sterkt  og
ákveđiđ ţjóđlegt stjórnmálaafl VERĐUR NÚ AĐ FYLLA!

   Samtök Fullveldissinna hafa bođađ til stofnfundar stjórnmála-
flokks. Ef slíkur stofnfundur verđur opinn ÖLLUM ţjóđfrelsis-
fullveldis-og sjálfstćđissinnum, til ađ taka ţátt og móta ţađ
ţjóđlega afl frá grunni, eiga ţau samtök einstakt tćkifćri nú.
Vonandi láta ţau ţađ einstaka tćkifćri ekki sér úr greipum
ganga.  - En tíminn er naumur!

   ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND - EKKERT ESB-H E L S I!
mbl.is Bjarni fćr umbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband