Svikur Sjálfstćđisflokkurinn í Evrópumálum ?


   Fréttir berast nú af ţví ađ unniđ sé ađ ţví ađ sameina  tllögu
ríkisstjórnar og stjórnarandstöđu um ađildarviđrćđur  ađ ESB.
Ef svo er, liggur ţá ekki ljóst fyrir ađ Sjálfstćđisflokkurinn er
ađ svíkja í Evrópumálum ? Ţví hvergi var ađ finna í hans stefnu
fyrir kosningar ađ sćkja beri um ađild ađ ESB.  Framsókn getur
hins vegar gengiđ inn í slíkar ađildarviđrćđur, ţar sem flokkurinn
hefur ţađ á stefnuskrá  sinni ađ Ísland gangi í ESB.

   Vinstri grćnir hafa kúvent í Evrópumálum eins og í fjölmörgum
öđrum málum, og styđur umsókn ađ ESB. Samtök fullveldissinna
eru ţá einu stjórnmálasamtökin sem hafna bćđi ađildarviđrćđum
og ţví  ađ Ísland gangi í ESB.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband