Ljóst er ađ Ólafur Ragnar Grímsson forseti fćr nú sitt síđasta
tćkifćri ađ sćttast viđ ţjóđ sína. En á tímum útrásarvíkinga og
bankahruns í kjölfar ţeirra hefur djúp gjá myndast milli forseta
og ţjóđar. En nú hefur forseti einstakt tćkifćri á ađ sćttast viđ
ţjóđina. Yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar er andvígur Icesave-
ţjóđsvikasamningunum. - Og yfir helmingi fleiri hafa nú skrifađ
undir árskorun til forseta um ađ hafna Icesave en ţeir sem
sendu til hans áskorun áriđ 2004 um ađ hafna fjölmiđlafrumvarp-
inu. Í ljósi ţessa og ţađ hversu miklu stćrra og afdrifaríkara
Icesave er fyrir framtíđartilveru Íslendinga en fjölmiđlafrumvarp-
var, hlýtur forseti ađ hafna Icesave-ţjóđsvikunum.
Hafni hins vegar forseti beiđni tugţúsunda kjósenda um ađ
Icesave fari til ţjóđaratkvćđagreiđslu, mun HYLDÝPI myndast
milli forseta og ţjóđar, međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum. Ţví
HYLDÝPIĐ er ţegar fyrir hendi milli ríkisstjórnar og ţjóđar.
Sem er grafalvarlegt!
Hvet sem flesta til ađ mćta á Bessastađi fyrir hádegi í dag!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullveldi.is
www.frjalstisland.is
Áskorun afhent í fyrramáliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Held ađ allt ţetta sé alveg rétt, og sjálf hef ég í hyggju ađ mćta á Bessastađi í fyrramáliđ.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 2.1.2010 kl. 00:43
Gott. Fer á mínum VW og vonast eftir ađ komast á leiđarenda. Jú
kannski eigum viđ eftir ađ sjást ţarna í fyrsta sinn í upphafi árs, og
máski kominn tími til!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.1.2010 kl. 00:54
Ţjóđin er ekki Sjálfstćđismenn.
Páll Blöndal, 2.1.2010 kl. 02:59
Ţađ er enginn ađ tala um Sjálfstćđismenn hér nema ţú.
Elle_, 2.1.2010 kl. 03:22
Sćll, Guđmundur.
Var rétt í ţessu ađ slá inn kennitölu leikskólasnáđa á indefence.is
Ţeir tóku viđ henni! Athugasemdalaust. Dásamleg forritun - eđa hitt ţó heldur!!
Allar ţínar forsendur um áskoranir eru hér međ fallnar.
Indefence.is skal héđan í frá vera stimpluđ sem síđasta sort...
Baldur Ragnarsson (IP-tala skráđ) 2.1.2010 kl. 04:54
Held ađ ţeir muni skipta listanum niđur, s.s. eflaust yngri en 18 ára fara í annan flokk svo ţađ verđur hćgt ađ sjá hversu margir eru međ kosningarétt og ekki. :)
Hins vegar get ég ekki séđ eitt eđa neitt ađ ţví ţar sem ţađ LEIKSKÓLABÖRNIN eiga eftir ađ borga ţessa skuld líka!!!!!!!!
Díana (IP-tala skráđ) 2.1.2010 kl. 09:03
Ţeir eru búnir ađ skipta listanum niđur:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/01/02/4_stjornarthingmenn_skrifudu_undir/
Elle_, 2.1.2010 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.