Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Hver skilur REI máliđ lengur ?

 

   Egill Helgason skrifar á bloggsíđu sína í dag á Eyjan.is.

,, Ég verđ ađ viđurkenna ađ eftir skeytasendingar í frétta-
tímum og bloggsíđum um helgina er ég endanlega hćttur
ađ skilja REI- máliđ".

  Ţegar Egill Helgason er hćttur ađ botna í REI klúđrinu mikla
og viđurkennir vanmátt sinn í ţví ađ skilja ţađ,  hver gerir ţađ
ţá? 


Bandaríkjastjórn horfi sér nćr


   Ţađ er grátbroslegt ţegar bandaríkjastjórn međ Bush
liđiđ í broddi fylkingar gagnrýnir nú undir kvöld rússnesk
stjórnvöld fyrir ađ halda uppi lögum og reglu í Moskvu og
St.Petursborg, vegna uppvöđslu óróaseggja á borđ viđ
Garri Kasparov. Bandaríkjastjórn, sem hefur ALLT niđur
um sig í  mannréttindamálum  víđsvegar um  heim. Ríkis-
stjórn lands sem er međ lang-minnstu kosningaţátt-
töku sem sögur fara af í vestrćnum samfélögum...

    Hvenćr skyldu Bandaríkjamenn fara ađ horfa sér nćr
og taka til í eigin ranni áđur en ţeir fara ađ skipa öđrum
fyrir verkum? Og ţar sem ţeir eru sjálfir hvađ  veikastir
fyrir!

  


Guđni talar hreint út

 

    Ţađ er mikill kostur viđ  sérhvern  stjórnmálamann  ađ hann
komi  til  dyranna eins og  hann er klćddur  og  tali hreint  út
um hlutnina. Einn slíkur stjórnmálamađur  er Guđni Ágústsson
formađur  Framsóknarflokksins, en í  nýútkominni  bók sinni er
víđa komiđ viđ varđandi menn og málefni. Ţar á međal varđandi
fjölmiđlafrumvarpiđ  svokallađa, en  ţar hafa  ýmisir sakađ hann
um  trúnađarbrest viđ  forsetann ađ upplýsa um  ţađ sem ţeim
fór á  milli  í ţví  póitíska  stórmáli. Ţver  á  móti   er uppljóstrun
Guđna mjög viđ hćfi, ţar  sem  forsetinn  var  ţar á  mjög  gráu
svćđi, svo ekki sé meira sagt. Beitti ţar mjög svo umdeildu valdi
til ađ koma í veg fyrir meirihlutavilja Alţingis, burtséđ hvađ mönn-
um finnst um sjálft innihald frumvarpsins. Ţá er ađkoma Davíđs
og Halldórs  ađ  Íraksmálinu međ hreinum  eindćmum. Evrópu-
sambandsdađur Halldórs er tíunduđ, en ţau viđhorf Halldórs
Ásgrímssonar  hafa  stórskađađ  Framsóknarflokkinn og flćmt
stórhluta kjósenda frá flokknum.

    Til ađ Framsóknarflokkurinn rísi upp til fyrra fylgis og stöđu í
íslenskum stjórnmálum ţarf ađ fara fram hugmyndafrćđileg upp-
stokkun innan hans, og uppgjör viđ hinn fámenna Evrópusam-
bandsarm sem myndađist illu heilli kringum Halldór Ásgrímsson.
Hvort bók Guđna sé einn ţáttur í ţví, á eftir ađ koma í ljós.

   Vonandi.....

     


Ingibjörg og Katrín Júl karpa um EES

 

  Athyglisvert ađ ţćr stöllur Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra
og  Katrín Júliúsdóttir formađur ţingmannanefndar EES skulu
allt í einu vera farnar ađ karpa  um EES-samninginn. Katrín vill 
ađ samningurinn  verđi  endurskođađur, en Ingibjörg  telur ađ
slíkt  kynni ađ skila  Íslendingum verri  samningi  en áđur. Ţar
sem Katrín virđist vera međ allt ađra sýn en utanríkisráđherra
hvađ ţetta varđar, er hún ţá ekki ađ koma međ röng skilabođ  
inn í  ţingmannanefnd EES sem hún er formađur fyrir?  Hvađa
rugl er hér í gangi ?

  Eitt er ţó sem ţćr stöllur eru sammála um ţessa daga. Ţađ er
ađ breyta ţurfi stjórnarskránni svo hún verđi  móttćkilegri  fyrir
öllu fullveldisafsalinu sem fylgir ađild Íslands ađ Evrópusamband-
inu, og sem  Samfylkingin berst  fyrir. Leggja  ţćr áherslu á  ađ
slík stjórnarskrábreyting gerist á ţessu kjörtímabili, svo ađ  hún
taki gildi á  ţví  nćsta. Ţannig ađ  stjórnarskráin  verđi  ekki  til
trafala  ţeim ásetningi  krata  ađ  Ísland  gerist ađili  ađ ESB  á
nćsta kjörtímabili. -  Mikilvćgt er  ţví  ađ ALLIR ţeir  ţingmenn
sem andvigir eru  ađild Íslands ađ  ESB sjái í  gegnum  áformin
og komi  í  veg  fyrir  ţá  stjórnarskrábreytingu. Vel verđur ţví
fylgst međ afgreiđslu  málsins  á  Alţingi og  hvernig  einstakir
ţingmenn greiđa ţví atkvćđi. Ekki síst  ţar sem fyrir liggur á
hvađa forsendum breytingin er bođuđ....... 

 

Anna yfirgefur Framsókn

 

   Anna Kristinsdóttir sem löngum hefur veriđ í forystusveit
Framsóknarflokksins  hefur nú yfirgefiđ hann. Tiltekur m. a
skort á hugmyndafrćđilegri stefnumótun og óeiningu innan 
flokksins,  einkum  í  Reykjavík, sem  ađalástćđu úrsagnar
sinnar úr flokknum.

  Framsóknarflokkurinn hefur ţví miđur ekki fariđ varhluta
af  pólitískum  innanflokksátökum gegnum árin, eins  og
Guđni Ágússton núverandi formađur flokksins getur um í
bók sinni sem er ađ koma út ţessa dagana. Tvennt ber
ţó  hćđst  sem olliđ  hefur  Framsóknarflokknum mikum
skađa, og sem einmitt  Anna  Kristinsdóttir  ber mikla
ábyrgđ á.

   Hiđ fyrra er ţátttaka flokksins í R-listasamkrullinu í heil
12 ár. Ţar hvarf Framsóknarflokkurinn nánast undir pils-
fald Ingibjargar Sólrúnu Gísladóttir. Sogađist nánast inn
í hrćđslubandalag vinstriaflanna, flokkur sem hingađ til
hefur skilgreint sig sem miđjuafliđ í íslenzkum stjórnmálum.
Ţá fyrst hrundi allt flokksstarf niđur sem Anna kvartar svo
mikiđ um, en ber fulla ábyrgđ á, ţví hún var einn af ađal
talsmönnum R-listasamstarfsins.  Flokkurinn  hvarf  sem
sagt í lang stćrsta sveitarfélagi landsins, og fylgiđ hrundi
samfara ţví í Reykjavík. Ţađ á ţví eftir ađ taka mörg ár ađ 
byggja upp flokksstarfiđ  í Reykjavík eftir hin miklu mistök
međ R-listasamkrull Önnu og félaga.

  Hiđ síđara var sífellt dađur Halldórs Ásgrímsssonar um
Evrópumál og ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţađ
veit enginn  hversu marga ţúsunda ţjóđlegra kjósenda
Halldór flćmdi  frá  flokknum af ţessum sökum. Ţví Fram-
sókn er sprottin úr íslenzkum  jarđvegi og hefur gegnum
áratugina  höfđađ  til  hinna  ţjóđlegu  gilda  og viđhorfa.
Anna  Kristinsdóttir tók hins vegar heilshugar  undir ţessi
sjónarmiđ Hallórs, og gekk meir ađ segja til liđs viđ Evrópu-
samtökin. Enda hefur ađdáun hennar á Ingibjörgu Sólrúnu
og hennar Evrópusambanadssýn aldrei fariđ leynt. Trúlega
verđur ţví miklir fagnađarfundir ţegar ţćr stöllur ná form-
lega saman á hinum pólitíska vettvangi á nćstunni.

   Ţannig eru öll  rök Önnu Kristinsdóttir fyrir úrsögn úr Fram-
sókn vćgast sagt  blendin og ósannfćrandi. Hins vegar verđ-
ur ţađ ţrautin ţyngri fyrir Guđna Ágústsson og hans fólk ađ
byggja flokkinn upp á ný. Ástćđulaust er ađ útiloka  ađ ţađ
muni takast, svo fremi sem hin ţjóđlegu grunngildi Fram
sóknarstefnunar verđi ţar  höfđ ađ leiđarljósi. 


Ríkisstjórnin veldur ekki hlutverki sínu

 

    Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra segir
húsnćđisstefnuna  augljóslega  komna í ţrot.  Góđ
međmćli međ hennar verkum ţađ, eđa hitt ţó heldur.
Skv. nýjustu verđbólguútreikningum hefur verđbólga
á Íslandi ekki  mćlst  hćrri  í  17 ár. Og nú kemur svo
matsfyrirtćkiđ Standard og Poors og  segir ađ vaxandi
og ţrálátt ójafnvćgi í íslenzka hagkerfinu og skortur á
ađhaldi í ríkisfjármálum verđi til ţess ađ fyrirtćkiđ breyti
lánshćfnismati ríkissjóđs í dag í neikvćđan. Vaxandi
horfur séu á neikvćđri lendingu í  efnahagsmálum Ís-
lendinga.

    Ríkisstjórn Geirs H Haarde veldur augljóslega ekki
hlutverki sínu. Ţađ ađ ríkisstjórn skuli fara svona herfi-
lega illa á stađ er međ ólíkindum.  Međ sama áframhaldi
verđur kratastjórn Geirs H Haarde ekki langlíf.......   


Rugliđ í Katrínu Júlíusdóttir um EES

 

   Ţađ er hárrétt hjá Birni Bjarnasyni dómsmálaráđherra ađ
undrast  orđ Katrínar Júlíusdóttir, ţingmanns Samfylkingar-
innar og formanns  ţingmannanefndar EES, um  ađ  endur-
skođa ţurfi EES-samninginn. Ráđherra vonar ađ Katrín lesi
skýrslu Evrópunefndarinnar og átti sig á ţeim sjónarmiđum
sem ţar koma fram.

  Sannleikurinn er sá ađ kratar nota hvert tćkifćriđ til ađ
rakka niđur  EES-samninginn  og  tala niđur íslenzka krónu
til  ađ  styrkja stöđu sína í ţeim áróđri  ađ  Ísland  gangi í
Evrópusambandiđ  og  taki  upp evru  sem fyrst. Ţá gerir
Katrín Júliísdóttir ásamt  samflokksmanni sínum  harđa at-
lögu ađ íslenzku stjórnarskránni međ ţingsályktunartillögu
um ađ henni verđi breytt svo auđveldara verđi ađ framselja
fullveldiđ til Brussel.  - Vonandi ađ stór hluti Alţings sjái  í
gegnum slík áform og svćfi ţá tillögu strax í fćđingu....


Svandís guggnađi

 

   Málaferli Svandísar Svavarsdóttir borgarfulltrúa VG gegn
Orkuveitunni er lokiđ. Svokölluđ  sátt er  sögđ  hafa náđst í
málinu. En auđvitađ er ástćđan sú, ađ fullkomin óvissa var
um niđurstöđu málsins. Líkurnar á ađ hinn umdeildi eiganda-
fundur yrđi dćmur ógildur voru alls ekki öruggar. Ţess vegna
guggnađi Svandís. Ástćđan var klúđur Svandísar ađ mćta á
og taka  fullan  ţátt í  fundi sem hún taldi ólöglegan. Hver
tekur fullan ţátt í fundi sem viđkomandi telur ólöglegan? Og
ţađ stjórnmálamađur sem vill láta taka sig alvarlegan? Ţess
utan var hitt klúđriđ ađ láta Orkuveituna fara fram á ađ málinu
yrđi vísađ frá dómi. Núverandi borgarstjórnarmeirihluti rćđur
jú meirihluta í stjórn Orkuveitunar. Ekki satt ?

  Annars er leyndardómurinn yfir REI málinu međ ólíkindum.
Gjörsamlega á skjön viđ ţađ sem vinstriflokkarnir hafa bođađ,
ađ hafa allt uppi á borđinu. Ţvert á móti er nú nánast allt
undir borđinu varđandi grundvallarţćtti alls klúđursins... 


Dćmigerđ sósíalisk eignaupptaka hjá borgarstjórn


   Ţađ leynir sér ekki  ađ  vinstrimennskan hefur  tekiđ  völd í
borgarstjórn Reykjavíkur. Sú  ákvörđun  hins nýja meirihluta
ađ halda óbreyttri fasteignaprósentu á nćsta ári ţýđir í raun
stórhćkkun  fasteignagjalda  á nćsta ári, ţví  fasteignaverđ
hefur stórhćkkađ á ţessu ári. Ţetta er ţvert  á sem fyrrver-
andi meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks bođuđu
og  stefndu  ađ,  ţ. e  lćkkun  fasteignagjalda. Ţetta er ţví
ekkert  annađ  en  dćmigerđ sósíalisk  eignaupptaka, enda
sósíalistarnir í Vinstri-grćnum komnir í  lykilstöđu í borgar-
stjórn. Ţetta  mun koma harđast niđur á lágtekjufólki, ungu
fólki sem er ađ koma sér í fyrsta sinn ţaki yfir höfuđiđ, öryrk-
jum, og ekki síst eldri borgurum sem berjast fyrir ađ búa sem
lengst í eigin húsnćđi. Já ţetta er eins og olía á eld á ţau
bágu kjör sem nú bjóđast á íbúđamarkađi í dag. Allt undir
forystu Samfylkingarinnar í borg og ríkisstjórn...

   Já. Alveg  dćmigerđ vinstrimennka í hnotskurn !
 


Svandís viđurkennir klúđur sitt

 

  Međ ţví ađ fallast á ađ draga mál sitt gegn Orkuveitunni til
baka  og leita ţess í stađ sáttar í málinu er Svandís Svavars-
dóttir ţá um leiđ ađ viđurkenna klúđur sitt í málinu. Helstu rök
Svandísar voru ţau ađ fundur sá sem átti ađ sameina REI og
GGE vćri ólöglegur, ţar sem  til hans hafi veriđ bođađ međ ađ-
eins sólahrings fyrirvara í stađ viku. Engu ađ síđur mćtti Svan-
dís á ţennan ,,ólöglega" fund og  tók AĐ FULLU ţátt í honum.
Ţađ voru hennar GRUNDVALARMISTÖK. Ţví enginn tekur ţátt
í fundi sem viđkomandi telur ekki löglegan.  Allar líkur eru ţví
á ađ fundurinn yrđi dćmdur lögmćtur, ţví ALLIR fundarmenn 
mćttu. En tímasetningin um viku  fundarbođ er  sett  til ađ
tryggja ađ allir gćtu mćtt á fund, eđa gert ráđstafanir ella.
Ţar sem ALLIR mćttu, ţar á međal SVANDÍS SVAVARDÓTTIR
eru ţví allar líkur á ađ fundurinn hefđi veriđ dćmdur lögmćtur,
ţví hann samrćmist í anda lagana hvađ fundarţáttöku varđar.
                                                                                                                                                          
    Ţar međ hefđi klúđriđ mikla  veriđ toppađ endanlega. Og
Svandís Svavarsdóttir lent ţar á toppnum........... 

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband