Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Staksteinar gera grín ađ Össuri

 

   Statsteinar Morgunblađsins gera í dag grín ađ iđnađarráđherra
og ráđherra byggđamála Össuri Skarphéđinssyni. Segja ađ honum
finnist  vođa gaman ađ vera ráđherra, og vísar til ţess hvernig ráđ-
herra skemmti sér á bloggsíđu sinni dag og nótt. Ekki er skrítiđ ađ
Mbl. geri grín og blöskri, enda er ráđherra  búinn  ađ  vera á slíku
útrásarflippi um heim allan, ađ fá dćmi er um slíkt. Á sama tíma
blćđa byggđunum út um land allt, sem er ađeins forsmekkur ţess
sem koma skal er nýtt ár tekur viđ. Svokallađar  mótvćgisađgerđir
Össurar virka nefnilega engan veginn, enda einn stór gálga-brand-
ari. Á sama tíma býr ţjóđin viđ mestu verđbólgu í 17 ár, og neyđar-
ástand hefur  skapast á húsnćđismarkađi hálfu ári eftir ađ kratar
tóku ţar viđ  málum. - Og svona má lengi lengi telja..

  Er ađ furđa ađ Morgunblađiđ gerir grín og blöskri. Kratastjórn Geirs
H Haarde  er endanlega ađ ganga sér til húđar í efnahags- og vel-
velferđarmálum. -   Nokkuđ sem allir máttu sjá fyrir........

 


Borgarstjórn : Enginn málefnasamningur ennţá.

 

   Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ hćgt sé ađ mynda pólitískan
meirihluta í  borgarstjórn, án ţess ađ  jafnhliđa ţví  liggi fyrir
málefnasamningur a.m.k um  helstu  málefni. Í allflestum ef
ekki í öllum sveitarstjórnum  landsins liggja  fyrir slíkir mál-
efnasamningar.  Ţađ ţýkir  ekki  síst lágmarks  virđing  fyrir
íbúum viđkomandi sveitarfélags, ţannig ađ  íbúar geti međ
sćmilegum hćtti metiđ árangur viđkomandi meirihluta í lok
kjörtímabils. Ekkert  slíkt  liggur fyrir í  lang stćrsta sveitar-
félaginu, mánuđi eftir ađ hinn nýji meirihluti  tók viđ. Ástćđan
hlýtur ađ vera  mikill  málefnalegur ágreiningur ţeirra ólíku
stjórnmálaafla sem meirihlutann myndar. Enn eitt vinstra-
sinnađa hrćđslubandalagiđ í formi R-lista ruglsins!

   Ţess vegna vakti ţađ nokkra athygli um síđustu helgi ađ
miđstjórn Framsóknarflokksins ţótti ástćđa til ađ lýsa yfir
stuđningi viđ  hinn nýja en sundurleita  og veika meirihluta
í Reykjavík. Hefđi ekki veriđ í lagi a.m.k ađ bíđa međ slíka
ályktun ţar til meirihlutinn hefđi komiđ sér saman um mál-
efnasamning til ađ starfa eftir ? Mjög óalgengt er ađ miđ-
stjórn eđa flokksţing álykti um málefni einstakra sveitar-
stjórna eins  og í  ţessu tilfelli - Og ekki síst í  ljósi  ţess
hversu 12 ára R-listasamstarf reyndist Framsóknarflokk-
num dýrkeypt............ 

    Fyrst fór sem fór í fyrri meirihluta var alfarsćlast fyrir
Framsóknarflokkinn ađ standa utan meirihluta borgar-
stjórnar, og byggja sig ţannig upp frá grunni  fram ađ
nćstu kosningum.......... 


Ólíkt hafast ţeir ađ Geir og Fogh

 

  Kosningaúrslitin í  Danmörku eru ekki ólík og úrslitin í
ţingkosningunum  í vor  á  Íslandi. Í  báđum  tilvikum
heldu ríkisstjórninar velli međ eins atkvćđa ţingmeiri-
hluta. En ólíkt hafast forsćtisráđherranir ađ. Sá danski
bítur á jaxl og er stađráđinn í ađ halda sinni framfara-
sinnađri borgaralegri  ríkisstjórn  áfram ţótt ţingmeiri-
hluti sé naumur. Sá íslenzki gefst hins vegar starx upp
og hljóp í fađm  kratana, ţrátt fyrir  jákvćđa  afstöđu
Frjálslynda um stuđning viđ  fyrri stjórn.  Í  Danmörku
er ţví áfram miklar líkur á frjálslyndri ríkisstjórn međan
Íslendingar ţurfa ađ búa viđ vonlausa kratastjórn undir
forystu Geirs H Haarde.............


Allt útlit fyrir danskan sigur!

 

   Ţegar ţetta er skrifađ bendir allt  til ţess  ađ ríkisstjórn
Danmerkur haldi velli. Ţetta er ţví danskur sigur, ţví útlit
var jafnvel fyrir ađ nýr flokkur međ múslima í forystu gćti
lent í lykilađstöđu, og ráđiđ ţví hvernig stjórnarfar Danir
yrđu ađ búa viđ nćstu ár.

  Tvennt  vekur athygli. Afar slök  útkoma  krata, og  upp-
gangur sósíaliska ţjóđarflokksins, sem raunar er áhyggju-
efni.

    Danir eru öfundsverđir af ţví ađ búa viđ hreinar línur í
stjórnmálum. Annars vegar borgaraleg blokk miđ/hćgri
afla á ţjóđlegum grunni, og hins vegar vinstri-blokk..

   Hvenćr skapast skikt ákjósanlegt ástand í íslenzkum
stjórnmálum ?   


Vinstri grćnir líka á móti öryggisráđi í almannavörnum

 

     Vinstri grćnir eru viđ sama heygarđshorniđ. Nú setja ţeir
sig á móti frumvarpi dómsmálaráđherra til almannavarnarlaga.
Ţar er m.a gert ráđ  fyrir ađ stofnađ verđi almannavarnar- og
öryggisráđ, sem móti stefnu í innra öryggi íslenzka ríkisins og
viđbrögđ  viđ  hćttuástandi. Ráđgert  er ađ forsćtisráđherra
stýri ráđinu og ađ ţví  sitji  nokkrir ráđherrar, viđbragđsađilar
og önnur stjórnvöld, og ađ embćtti ríkislögreglustjóra gegni
veigamiklu hlutverki á hćttutímum.

   Í umrćđunni í dag um frumvarpiđ gagnrýndi Kolbrún Halldórs-
dóttir ţingmađur Vinstri grćnna frumvarpiđ, og sagđi ađ  veriđ
vćri ađ hervćđa almannavarnir međ frumvarpinu. Svona mál-
flutningur er međ hreinum eindćmum, en er samt afar skiljan-
legur ţar sem Vinstri-Grćnir eiga í hlut. Ţađ  er  ekki  nóg ađ
Vinstri-grćnir séu algjörlega ábyrgđarlausir í öryggis- og varn-
armálum, heldur sjá ţeir Grýlu í hverju horni ţegar jafnvel er
bara um  ađ rćđa borgaralegar almannavarnir.  Vinstri- grćnir
hafa sett heimsmet í vítaverđu ábyrgđarleysi gagnvart ţjóđar-
öryggi. Hvergi á byggđu bóli fyrirfinnst jafn ábyrgđarlaust
stjórnmálaafl gagnvart ţjóđaröryggi sinnar eigin ţjóđar og
Vinstri-grćnir á Íslandi.

  Hvernig er hćgt ađ vinna međ svona vinstrisinnuđum öfgaflokki?
Jafnvel innan borgarstjórnar !


Vonandi ađ danska ríkisstjórnin haldi velli

 

  Ţingkosningar eru í Danmörku í dag og eru mjög tvísýnar.
Vonandi ađ ríkisstjórnin haldi velli, ţví hagsćld í Danmörku
hefur aldrei veriđ meiri. Frjálslynd borgaraleg ríkisstjórn  á
ţjóđlegum  grunni hefur setiđ  ađ völdum s.l 6 ár. Vinstri-
blokkinn undir forystu krata sćkir ţó fast á. Athyglisvert
og umhugsunarvert er ţó ţađ ađ nýr flokkur undir forystu
múslima gćti komist í oddaađstöđu međ hvernig stjórnar-
far Danir koma til međ  ađ búa viđ nćstu árin. - Ef allt fer
á versta veg gćtu frćndir vorir Danir ţannig  setiđ uppi
međ múslimska vinstristjórn. - Ţokkaleg blanda ţađ ! 
 


Ađ hafa ţjóđina ađ meiriháttar fífli !

 

  Verđbólga mćlist nú 5.2% en vćri ađeins 1.9% vćri
húsnćđisţátturinn undanskilin skv. tölum Hagstofunar
í  dag. Hvers  konar  fíflalćti  eru ţetta  eiginlega? Eru
stjórnvöld orđin gjörsamlega blind  og  ađilar vinnumark-
ađirns einnig? Hvers vegna í ósköpunum  er  ţessu hús-
nćđisţáttur ekki tekinn  út  úr verđlagsvísitölunni? Og
ţađ hiđ snarasta ! Hann er hvergi inn í verđbólguútreikn-
ingunum t.d á EES-svćđinu, af ţeirri einflöldu ástćđu ađ
kaup á fasteign  er  ekki skilgreind  sem neysla. Hvers
vegna í ósköpunum er hann ţá hafur inni í vísitölunni á
Íslandi? Hvers vegna hefur ekki verđlagsútreikningur á
Íslandi veriđ t.d samrćmdur viđ EES-svćđiđ hvađ ţetta
varđar? Er veriđ ađ búa til verđbólgu og okurvexti á Ís-
landi algjörlega ađ ástćđulausu? Hafa ţjóđina ađ meiri-
háttar fífli? Stađreynd er ađ ef ţessi snarvitlausi útreikn-
ingur vćri ekki viđhafir hér á landi vćri VERĐBÓLGA og
VEXTIR og GENGISŢRÓUN sambćrileg og á meginlandi
Evrópu? Já bara ţokkalegt normallt ástand. Í hvađa ban-
analýđveldi lífum viđ eiginlega?

   Og enginn segir neitt! Og enginn gerir neitt! 

 


Mun múslimi ráđa dönsku stjórnarfari eftir kosningar?

 

    Úrslitin í ţingkosningunum í Danmörku eru ekki bara spennandi.
Ţćr geta líka orđiđ sögulegar. Í fyrsta skipti ţar í landi gćti múslimi
ráđiđ hvernig nćsta ríkisstjórn verđi og komist ţar í lykilstöđu. Hinn
nýji flokkur múslimans Nasers Kaders, Nýja bandalagiđ, mun komast
í oddaađstöđu í ţingkosningunum í Danmörku á ţriđjudaginn, ef mar-
ka má skođanakannanir.

    Ţetta er ekki bara athyglisvert. Heldur líka umhugsunarvert !


Okurvextir og verđbólga pólitísk ákvörđun

     

     Í ţćtti Silfri Egils kom fram enn ein sönnun ţess ađ okurvextir
og há verđbólga er pólitísk  ákvörđun. Guđmundur Ólafsson   hag-
frćđingur sýndi fram á međ sterkum rökum hversu  glćpsamlegur
vaxtamunur er orđin í  bankakerfinu, og  ađ verđbólga vćri í raun
engin ef  tveir ţćttir verđlagsvísitölunar vćru fjarlćgđir úr henni.
Fasteignaverđ og  olíuverđ. Ţetta er raunar sama niđurstađa og
sjávarútvegsráđherra syndi fram á ekki alls fyrir löngu. Ţar benti
hann á ađ ef fasteignaverđ vćri EKKI reiknađ inn í verđlagsvísitölu-
na eins og er gert á öllu EES-svćđinu hefđi verđbólga veriđ nánast
sú sama og í Evrópusambandinu. Jafnvel  lćgri en í Ţýzkalandi og
Spani. Ţetta ţyddi í raun STÓRLĆKKUN VAXTA sem allir eru ađ kalla
eftir. Og ţađ sem meira er. Mun meira jafnvćgi í gengismálum. 

  Ţađ er alveg furđulegt ađ hvorki fyrrverandi né núverandi ríkis-
stjórn skuli hvorki  hafa hreyft legg né liđ til ađ leiđrétta ţetta, og
samrćmt útreikninga á verđbólgu á Íslandi viđ t.d allt EES-svćđiđ.
Hvers konar stjórnarfar er ţetta  eiginlega? Hvers eiga landsmenn
ađ gjalda? Ţurfa ađ búa viđ mestu okurvexti í heimi og verđbólgu út
af einhverjum tveim liđum í verđlagsvísitölu. Fasteignaverđi sem er
EIGNABREYTING og hefur EKKERT međ neina NEYSLU ađ gera. Hvers
konar OFUR-RUGL er ţetta?  Á sama tíma trúa sumir ađ allt ţetta
sé út af gjaldmiđlinum og ađ honum verđi ađ breyta. ÚT Í HÖTT ! 


Framsókn á tímamótum


    Ţađ er  rétt sem Björn Ingi Hrafsson segir í grein í
Fréttablađinu í  dag  ađ Framsóknarflokkurinn  sé á
tímamótun. Hann  spyr jafnframt  hvert  Framsóknar-
flokkurinn stefni? Skrifar margt um vangaveltur sínar
í ţví sambandi, sem er jákvćtt í sjálfu sér. En ef Björn
Ingi telur ađ ţörf sé á öđrum krataflokki til viđbótar viđ
Samfylkinguna  í íslenzk stjórnmál, flokki, sem taki m.a
stefnu á Evrópusamband og evru, ţá er hann á villu-
götum. Afstađa  Björns Inga  virđist  afar  óljós hvađ 
ţetta varđar, svo ekki  sé  meira sagt, sem er  slćmt
ţegar  stjórnmálamenn  geta  ekki  tekiđ  HREINA og
KLÁRA afstöđu í jafn miklu stórmáli og Evrópumálum.

  Á sama tíma skrifar flokksbróđir Björns Inga, alţingis-
mađurinn Bjarni Harđarson, mjög athyglisverđa grein í
24 stundir í  dag, um  fullveldishugsjónir  og breytta
heimsmynd. Hann bendir  réttilega á ađ ţótt alţjóđa-
vćđingin hafi og  sé í mikilli sókn, sé ŢJÓĐHYGGJAN ţađ
líka, og í raun ekki síđur, sem  fellur mjög vel  ađ  gras-
rót  Framsóknarflokksins og grunngildum hans. Bjarni
segir m.a. :

,,Su hugmynd ađ ţjóđrćkni  og  átthagatryggđ vćru
deyjandi  hugsjónir var  giska  algeng fyrir nokkrum
áratugum en  međ aukinni  alţjóđavćđingu,  harđn-
andi alţjóđakapitalísma og minnkandi heimi  hefur
ţjóđmenningin um allan  heim snúst  til  varnar og
augu heimsbyggđarinnar lokist upp fyrir ţví hver
sérstađan, ţjóđerniđ og ja, raunar bara ţessar ryk-
föllnu framsóknardyggđir, eru mikiđ verđmćtar og
áherslan  í ţeim efnum er alltaf ađ aukast".

   Ţetta er rétt hja Bjarna. Ţađ er einmitt ţarna sem
ţörf er á stjórnmálaflokki í dag, og vegna  uppruna
síns og sögu er enginn flokkur eins  betur  fallinn  til
ađ standa ţá  ţjóđlegu vakt og Framsóknarflokkurinn. 
Ţađ er ţví  einmitt  ţarna  sem Framsóknarflokkurinn
á ađ  hasla sér  völl  á  komandi  misserum og árum. 
Vera TRAUSTUR  málsvari hinna ţjóđlegu viđhorfa í ís-
lenzkum stjórnmálum. - Ţá mun fylgiđ stóreflast á ný
og flokkstarfiđ dafna.........

   Ţađ eru ţau tímamót sem Framsóknarflokkurinn sted-
ur frammi fyrir í dag..........  

 

   

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband