Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Hvers vegna er verđlagsútreikningi ekki breytt til samrćmis viđ EES-svćđiđ?

 

   Nú ţegar allir eru ađ sligast undan vaxtaokri og verđbólgu
er vert ađ spyrja, hvers vegna í ósköpunum er ekki notuđ
svipuđ reikningsađferđ viđ ađ reikna út verđbólgu á Íslandi
og víđast hvar á EES-svćđinu? Á Íslandi er verđ á fasteign-
um inni í vísitölunni, en ekki á ESS svćđinu. Verđ á fasteign-
um hefur hćkkađ um 70% s.l 2-3 ár á Íslandi   og er ţví
 AĐAL verđbólguvaldurinn. Hvers vegna er Ísland eina ríkiđ
innan  EES sem hefur fasteignaverđ inn í verđlagsvísitölu?
Sjávarútvegsráđherra  hefur međ skýrum rökum sýnt fram
á ađ ef fasteignarverđ hefđi ekki veriđ inni í verđalagsvísi-
tölunni vćri verđbólga svipuđ og innan Evrópusamband-
sins. Jafnvel lćgri miđađ viđ t.d Spán og Ţýzkaland. Sem
ţýddi STÓRLĆKKUN VAXTA! Hvers vegna í ósköpunum er
ţetta ekki leiđrétt og samrćmt? Fasteignakup er eigna-
breyting  en ekki neysla. 

    Vilja menn ekki lćgri vexti og lćgri verđbólgu?

 

 

 


Brugđu kratar fćti fyrir varaliđinu ?

 

   Í frumvarpi dómsmálaráđherra um almannavarnir og öryggismál
sem lagt hefur veriđ fram á  Alţingi  virđist  ekki vera gert ráđ fyrir
stofnun 240 manna varaliđs  lögreglu, eins  og gert  var  ráđ  fyrir
í mars s.l og samstađa var um í fyrri  ríkisstjórn. RÚV skyrđi  frá ţví
25 okt s.l ađ    dómsmálaráđherra hefđi  kynnt  frumvarpiđ í ríkis-
stjórn og hafi ţá komiđ  upp ágreiningur  milli stjórnarflokkanna, 
m.a um varaliđ lögreglu. En eins  og kunnugt er gerđu  kratar og
Vinstri  grćnir  miklar  athugasemdir fyrir  síđustu  kosningar um
stofnun varaliđs lögreglu, og fór ţar mađur nokkur ađ nafni Össur
Skarphéđinsson fremstur í flokki og ásakađi  dómsmálaráđherra
um ađ vera ađ undirbúa stofnun á íslenzkum her.

   Ef dómsmálaráđherra hefur nú lagt áformin um 240 manna vara-
liđs lögreglu á hilluna er ljóst ađ Samfylkingin hefur náđ sínu fram.
Er ţađ mjög alvarlegur hlutur. Forsćtisráđherra hefur augljóslega
ţá ekki stutt nćgilega viđ bakiđ á dómsmálaráđherra í máli ţessu.
Enn ein birtingarmyndin af átökunum milli stjórnarflokkanna og ekki
síst innan Sjálfstćđisflokksins, ţar sem stađa  formannsins  virđst
stöđugt verđa veikari međ hverjum deginum sem líđur.  

    

 

 

 

 


Yrđi svik viđ borgaralegt stjórnarfar

   ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós hversu ríkisstjórn Sjálf-
stćđisflokks og Samfylkingarinnar eru ósammála í mörgum grund-
vallarmálum. Nú síđast í dag varđandi endurnýjun á Kyoto- samn-
ingnum. Áđur hafa komiđ fram  mikill ágreiningur ţessara  flokka í
fjölda annara  mála, nú nýlega ţegar Samfylkingin brá fćti fyrir
dómsmálaráđherra í ríkisstjórn um öryggismál. Myndun ríkisstjórn-arinnar í vor voru ţví pólitísk mistök. Myndun ríkisstjórnar hinna frjáslyndu borgarasinnuđu  flokka hefđi veriđ mun betri kostur
fyrir land og ţjóđ.       

   Ţess vegna voru ţađ vonbrigđi ađ borgarstjórnarsamstarf Fram-
sóknarflokks og Sjálfstćđisflokks skildi slitna. Allt fyrir meiriháttar
klúđur tveggja stjórnmálamanna, sem fóru fyrir fyrrverandi borg-
arstjórnarmeirihluta. -  Fyrir víkiđ sitja Reykvíkingar nú uppi međ af-
dánkađan og óstarfhćfan R-lista. 

   Verst er ţó ef persónulegar deilur örfárra  einstaklinga í Fram-
sóknarflokki  og Sjálfstćđisflokki komi til međ ađ skađa samstarf
ţessara flokka í framtíđinni. Bćđi í landsstjórn og á sveitarstjórn-
arstígi.  Slíkt má alls ekki gerast. Ţađ yrđi meiriháttar svik viđ ţann
stóra hóp kjósenda Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks  og Frjáls-
lynda  sem vill  borgaralegt  stjórnarfar  á  ţjóđlegum  grunni
á sem  flestum sviđum ţjóđlífsisns.                                                   

 

 

 

 

 


Funda međ Ţjóđverjum um öryggis-og varnarmál


  Í dag funda í Berlín  íslenzkir  og  ţýzkir  embćttismenn um
mögulegt samstarf Íslands og Ţýzkalands í öryggis- og varna-
rmálum.  Sem kunnugt er komu ţýzkir embćttismenn til Íslands
í maí s.l ţar sem ţessi mál voru  rćdd, og lýstu  Ţjóđverjar ţá
áhuga sínum  um samstarf  viđ  Íslendinga  á  sviđi öryggis-og
varnarmála.

  Vonandi ađ fundur ţessi í dag skili góđum árangri. Eigum ađ
stórefla öll okkar samskipti viđ Ţjóđverja í framtíđinni. Ţjóđ-
verjar hafa ćtíđ veriđ einstök vinaţjóđ okkar. Gott og náiđ
samstarf viđ Ţjóđverja á sem flestum sviđum er ţví hiđ besta
mál..........
 

 

Sjónvarpiđ braut ekki gegn Saving Iceland


   Síđanefnd Blađamannafélags Íslands hefur komist ađ
ţeirri niđurstöđu, ađ Kastljós Sjónvarpsins hafi ekki brot-
iđ gegn siđarreglum félagsins í umfjöllun um móttmćli
Saving Iceland hér á landi í sumar. Kemur ţetta fram á
Mbl.is. - Ađ sjálfsögđu ekki! Var viđ einhverju öđru ađ bú-
ast?

   Í raun má segja ţađ furđulegt ađ Siđarnefnd Blađamanna-
félagsins skuli hafa yfir höfuđ eytt tíma og kannski fjármun-
um í ţađ ađ komast ađ slíkri niđurstöđu. Ţví hér var um ađ
rćđa erlendan uppvöđsluhóp anarkista sem ţverbraut sí
og ć öll íslenzk lög og reglur, og  stóđ  jafnvel fyrir skemm-
darverkum, og komst  upp međ ţađ.  Ađ sjálfsögđu átti ađ
vísa ţessu liđi úr  landi   ţegar í stađ, líkt og gert var viđ
Vítisenglana um síđustu helgi. Kannski ađ lögregluyfirvöld
hafi nú loks lćrt af reynslunni í sumar, og ćtli eftirleiđis ađ 
taka upp ákveđna stefnu gagnvart svona innrásarliđi sem
hikar ekki viđ ađ ţverbrjóta landslög og ógna allsherjarreglu.

   Alvarlegast er ţó ţađ ađ ţađ skuli vera til hópar fólks sem
tilheyrir ákveđnum stjórnmálaflokki hér á landi, sem tilbúiđ
er til ađ verja ţetta liđ í bak og fyrir. Í dag var varaţingmađur
Vinstri grćnna uppvís ađ slíku varđandi glćpagengiđ úr Vítis-
englum. -  Hvernig er hćgt ađ treysta og vinna međ slíku fólki?
Hvađ ţá  stjórnmálaflokki sem ţađ starfar fyriri?


Vinstri grćnir viđ sama heygarđshorniđ


   Guđríđur Lilja Grétarsdóttir varaţingmađur Vinstri grćnna
spyr á sinni bloggsíđu  hvađ sé líkt međ Vítisenglum og Falun
Gang? Jú segir hún. Báđir eru óvelkomnir til Íslands. Og spyr
svo. Hvađa frjálshyggjurök liggja ađ baki ?

  Ţetta er alveg dćmigert fyrir Vinstri grćna, og sem á ađ útiloka
ţá frá allri  stjórnarţátttöku  og  pólitískri ábyrgđ í íslenzku sam-
félagi. Ţađ er ekki einu sinni nćgjanlegt ađ ţeirra mati ađ Ísland
á eitt ríkja heims ađ vera berskjaldađ og varnarlaust, heldur á ţađ
líka ađ standa galopiđ  fyrir  hvers kyns  glćpalýđ sem  hingađ  vill
koma  og  festa hér  rćtur. Hvers  konar hugsanaháttur er ţetta
eiginlega? Vćri hćgt ađ tala um frjálshyggjurök í ţessu sambandi
og ţađ OFUR-FRJÁLSHYGGJURÖK ţá er ţađ einmitt svona vítaverđ-
ur málflutningur.

    Svo er ţetta róttćklingaliđ komiđ í lykilađstöđu í borgarstjórn
Reykjavíkur !

    Gjörsamlega út í hött !



Af Vítisenglum, Musaharraf og Danska Ţjóđarflokknum


   Lögreglan á hrós skiliđ ađ hafa komiđ í veg fyrir
innrás glćpagengis um helgina. Svokallađir Vítis-
englar eru alrćmd glćpasamtök á Norđurlöndum
sem allt á ađ gera til ađ koma í veg fyrir ađ nái
fótfestu hér á landi. Ţađ er ţví furđulegt ađ til sé
fólk á Íslandi sem hafi efasemdir um réttmćti ađ-
gerđa lögreglu og dómsmálaráđherra gegn slíkum
glćpalýđ. Gjörsamlega óskiljanleg afstađa.

 
  Musharraf foseti Pakistans hefur sett neyđarlög
í landinu, og  frestađ  tímabundiđ  ţingkosningu.
Mörg ríki  hafa  fordćmt Musharraf, ţar á međal
ríki ESB og  Bandaríkjamenn, fyrir  neyđarlögin. En
hvenćr hafa í raun ríkt lýrđrćđi og mannréttindi í
múslimaríkjum? Í Pakistan ríkir í raun borgarastríđ
ţar sem allskyns öfgahópar íslamista m.a í tengslum
viđ Talibana og Osoma vađa uppi. Ef eitthvađ er ćtti
ţví Musharraf ađ njóta skilnings okkar Vesturlanda-
búa, ţví viđ gerum okkur ekki í hugarlund hversu
ástandiđ í Pakistand er sjúkt af trúarlegum öfgum
og fávisku.

   En ţađ er ekki bara í Pakistan sem öfgasinnađir
íslamistar  vađa  uppi. Í Danmörku segir talsmađur
palestínsku  al-Aqsa samtakanna ađ vel sé fylgst
međ kosningabáráttu Danska Ţjóđarflokksins í Miđ-
austurlöndum. ,, Flokkurinn leikur sér međ blóđ dan-
skra borgara" segir hann fyrir ţađ eitt ađ birta myndir
sem öfgasinnuđum íslamistum er ekki ţóknanlegar.
Pia Kjćrsgaard formađur  Danska Ţjóđarflokksins
svarar fullum hálsi, og segir ,,ţetta 400 ára gömul
teikning af Múhameđ sem viđ notum sem tákn um
tjáningarfrelsiđ. Ţađ er dćmigert ađ hryđjuverkasam-
tök hengi sig í ţađ" segir hún. Og forsćtisráđherra
Danmerkur og utanríkisráđherra taka í sama streng
og segja al-Aqsa vera hryđjuverkasamtök og ekki
komi til greina ađ Danir láti hryđjuverkamenn kúga
sig.

   Danir eiga ţví líka  hrós skiliđ ađ standa vörđ um 
tjáningarfrelsiđ, eitt af grunngildum vestrćnna viđ-
horfa. 

Ríkistjórnin dýrkar háa vexti og verđbólgu


   Í Silfri Egils í dag sagđi Svanfríđur Jónasdóttir fyrrverandi
ţingmađur Samfylkingarnnar ađ ákvörđun Seđlabankans um
hćkun stýrivaxta um 0,45% hafi ekki veriđ fagleg ákvörđun
heldur pólitísk, án ţess ađ útskýra ţađ nánar. Sigurđur Kári
alţingismađur sagđi í sama ţćtti hafa orđiđ fyrir miklum
vonbrigđum um ákvörđun Seđlabankans. Ráđherrar ríkis-
stjórnarinnar, ţ.á.m forsćtisráđherra og utanríkisráđherra
hafa einnig lýst yfir vonbrigđum sínum. En hvers vegna ađ
ásaka Seđlabankann um ţessar vaxtahćkkanir? Fer hann
ekki eftir ţeim lögum sem ríkisstjórnin sjálf hefur sett honum
til ađ halda verđbólgu niđri ?


  Hvers vegna í ósköpunum gerir ríkisstjórnin EKKERT í ţví ađ
halda niđri velbólgu og lćkka vexti ? Hvers vegna í ósköpun-
um beitir hún sér ekki fyrir ađ reglur um útreikninga á verđ-
bólgu séu í  grundvallaratriđum  ţćr SÖMU og  gilda í  okkar
helstu viđskiptalöndum, ţ.á.m á  EES svćđinu, og  sem  viđ
berum okkur mest viđ? Sjávarútvegsráđherra hefur bent á
ţađ međ skýrum rökum ađ  ef  SÖMU útreikningsrelgur  vćru
viđhafđar á Íslandi og innan  ESB- svćđisins vćri verđbólgan
á Íslandi nánast sú sama og ţar.  Og sem  ţýddi hvađ? Jú,
stórlćkkun vaxta á Íslandi sem allir eru ađ kalla eftir ! Hvers
vegna í ósköpunum beitir ríkisstjórnin ţá sér ekki fyrir ţessu,
og taki t.d fasteignarverđ út úr verđlagsvísitölunni? Fasteignar-
kaup eru EIGNARAUKI  en  ekki  NEYSLA, en  sem kunnugt er
hefur fasteignarverđ veriđ ađal verđbólgufóđriđ á Íslandi á
undanförnum misserum. Hvers vegna í ósköpunum er ekki
fyrir lifandis löngu búiđ ađ leiđrétta ţetta rugl og hlutunum
komiđ í ţađ horf eins og ţeir eru nćr alls stađar annars stađar 
međal okkar helstu viđskiptaţjóđa viđ ađ reikna út verđbólgu á
hverjum tíma?

   Ţetta er enn eitt stórdćmiđ hversu grútmáttlaus ríkisstjórnin
er. Fyrir ţetta vítaverđa ađgerđarleysi sitt í verđlags- og vaxta-
málum verđur ţví ekki annađ sagt en ađ ríkisstjórnin dýrki háa
vexti og verđbólgu. Til meiriháttar  stórtjóns fyrir almenning og
fyrirtćki á Íslandi.......

   BURT MEĐ SLÍKA RÍKISSTJÓRN  OKURVAXTA OG VERĐBÓLGU !

   OG ŢAĐ STRAX !

   

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband