Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007
Bruđliđ í utanríkisráđuneytinu
27.2.2007 | 16:22
Og enn er bruđlađ í útanríkisráđuneytinu og enn eitt
sendiráđiđ opnađ, og nú í Suđur-Afríku. Tek ţó fram ađ
ţetta er ekki sök núverandi utanríkisráđherra, heldur
fyrirrennara hennar. Sendiráđin eru ţegar orđin allt of
mörg og dýr, sbr. milljarđa sendiráđshúsnćđiđ í Japan
forđum.
Ţá er gjörsamlega út í hött ţessi leikaraskapur ađ
trođa Íslandi inn í öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.
Hundruđ milljónir eru farnar í ţetta RUGL og enn
bćtist viđ kostnađur ţótt litllar líkur séu á ađ
Ísland fái kosningu í ţetta ráđ. Auk ţess mun ţetta
hafa skađleg áhrif fyrir Ísland ađ bendla sig viđ ţá
starfsemi sem ţar fer fram.
Ţá er Shengen-samningurinn enn eitt RUGLIĐ sem
kostađ hefur ríkissjóđ hundruđi milljóna á ári og fer
hćkkandi. Hugarfóstur Halldórs Ásgrímssonar og annara
Evrópusinna. Hjákátlegast er ţó í ţessu ađ hvorki
ESB-löndin Bretland né Írland eru ađilar ađ ţessum
samningi trúlegast af ţeim sökum ađ báđar ţessar
ţjóđir eru EYŢJÓĐIR úti á Atlantshafi og telja sig
ágćtlega settar međ landamćraeftirlit af ţeim sökum.
Fyrir víkiđ er nú allt landamćraeftirlit á Íslandi mun
veikara en ella hefđi orđiđ ef ţetta SHENGEN-RUGL hefđi
ekki komiđ til.
Ţađ er svo margt svona sem fer í skapiđ á venjulegum
íslenzkum skattborgara. Svona hégómans-RUGL!!!!
VG skila auđu í varnar-og öryggismálum
26.2.2007 | 21:59
Ţađ var svo sem viđ engu öđru ađ búast. Vinstri-
grćnir skila auđu í öryggis-og varnarmálum á ţeim stór-
merku tímamótum sem urđu viđ brotthvarf bandariska
hersins af Íslandi.
Hvernig eru svona vinstrisinnuđum róttćklingum treystandi
fyrir landsstjórninni? Svo talar ţetta fólk um ađ Ísland eigi
ađ styrkja fullveldiđ. Ţvílík öfugmćli.!
Ţađ er sama hvar boriđ er niđur í málflutning sósíalistanna
í VG. Allstađar sömu ranghugmyndirnar og ábyrgđarleysiđ.
Ađ gera Ísland eitt ríkja heims BERSKJALDAĐ og VARNARLAUST
er ţvílíkt smán gagnvart fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar
ađ fá orđ eru um slíkt.
VG eru komnir endanlega undan suđagćrunni. Flokksţingiđ
um síđustu helgi afhjúpuđi hiđ alţjóđlega sósíaliska eđli ţeirra.
Og ţetta ćtla Frjálslyndir í vor ađ leiđa til valda undir pílsfaldi
Ingibjargar Sólrúnar!
Vinstri grćnir og hiđ sósíaliska afturhald
24.2.2007 | 20:57
Ţađ er međ ólíkindum ađ íslenzka ţjóđin skuli enn sitja uppi
međ afdankađan sósíaliskan flokk nú í byrjun 21 aldar. Alveg međ
ólíkindum!
Landsfundur VG endurspeglar sömu afturhaldssjónarmiđin og
hjá gömlu sósíalistunum forđum. Sömu bođin og bönnin og stór-
aukin skattheimta. Hvar vćri eiginlega íslenzkt ţjóđfélag og
VELFERĐARKERFI statt í dag ef afturhaldsviđhorf VG hefđu ráđiđ
för s.l. 12 ár? Meiriháttar kreppa og stöđnun blasti klárlega viđ.
Eđa hvađ hefđi orđiđ af öllum ţeim hundruđum MILLJÖRĐUM í
ríkiskassann vega sölu ríkisfyrirtćkja, og allra ţeirra tugmilljarđa
króna sem ţau skila árlega í skatt í ríkissjóđ í dag.? Já hvađ hefđi
orđiđ af ţessum miklu frjármunum sem er jú ein megin forsenda
ţeirra miklu og stórstígu framfara á nćr öllum sviđum ţjóđlífsins,
ef Vinstri Grćnir hefđu setiđ viđ stjórnvölinn ? Og hvađ hefđi orđiđ
ađ allri útrásinni og frjálsrćđinu í atvinnulífinu, sem hefur meiriháttar
skilađ sér í íslenzkt ţjóđarbú og gert hagvöxt meiri en í nokkru öđru landi
sem viđ berum okkur saman viđ? Hagvöxt sem er jú frumforsenda
allra FRAMFARA!
Vinstri-grćnir eru ţví meiriháttar tímaskekkja í dag í íslenzkum
stjórnmálum. Vinstrisinnađir róttćklingar sem halda ađ peningar vaxi
á trjánum. Hafa EKKERT skynbragđ á ţađ ađ ţađ ţurfi MIKLA
VERĐMĆTASKÖPUN í ţjóđfélaginu til ađ byggja upp ALMENNA VELFERĐ
og VIĐHALDA henni til frambúđar fyrir landsmenn.
Öfgasjónarmiđ og HRĆSNI í umhverfismálum, og vítavert ábyrgđar-
leysi í öryggis-og varnarmálum bćtir svo ekki málstađ Vinstri-grćnna.
Íslenzkir kjósendur eru upp til hópa skynsamir og taka enga áhćttu
ţegar ađ kosningum kemur. Ósk Vinstri-grćnna og stjóranarandstöđu
um fall ríkisstjórnarinnar í komandi kosningum mun ţví ekki rćtast.
Ríkisstjórnarflokkarnir munu halda velli og halda áfram ţeirri miklu
framfaraţróun sem hefur veriđ í íslenzku samfélagi í rúman áratug.
Ţjóđin mun ţví einfaldlega hafna úreltu sósíalisku viđhorfi síđustu aldar,
og kjósa framsókn og framfarir áfram til heilla landi og ţjóđ.
Um varnar- og öryggismál
21.2.2007 | 16:00
Viđ brotthvarf bandariska hersins af Íslandi urđu mikil ţáttaskil
í varnar- og öryggismálum ţjóđarinnar. Eftir marga áratuga
hersetu varđ Ísland ţannig loks laust viđ erlent herliđ. Sjálfkrafa
hafa varnar-og öryggismál alfariđ nú fćrst á ábyrgđ íslenzkra
stjórnvalda. - Fyrir okkur sem ađhyllumst ŢJÓĐLEG viđhorf eru
ţetta mjög ánćgjuleg ţáttaskil. Viđ fögnum heilshugar brotthvarfi
bandariska hersins, og ţótt fyrr hefđi veriđ!
Íslenzk stjórnvöld hafa brugđist viđ hinni gjörbreyttri stöđu af
ábyrgđ og festu. Ţyrlusveit Landhelgisgćslu hefur veriđ stórefld,
og samiđ hefur veriđ um smíđi á stóru og öflugu varđskipi.
Löggćsla öll hefur veriđ endurskipulögđ, og tilkoma fullkomnar
greiningardeildar varđandi innra og ytra öryggi ríkisins er í
uppbyggingu.
Viđrćđur viđ helstu nágranna og frćndţjóđir um öryggis- og
varnarmál á N-Atlantshafi eru hafnar. Viđrćđur viđ Dani og
Norđmenn lofa mjög góđu, enda hafa ţessar frćndţjóđir mikilla
hagsmuni ađ gćta hér á norđurslóđum. Ţá er vert ađ huga ađ
samvinnu viđ Kanadamenn á ţessu sviđi.
Ađildin ađ Atlantshafsbandalaginu, Nato, hefur aldrei veriđ
Íslendingum eins mikilvćg og einmitt nú. Ţau tengsl ber ađ efla.
Á ţeim vettvangi mun t.d framtíđ ratsjárstöđvanna á Íslandi
ráđast á nćstunni og ţví hvernig loftvörnum verđi háttađ
í framtíđinni varđandi Ísland.
Tvö öflug herveldi innan Nato eru okkur afar hliđholl og vinveitt.
Ţađ eru Ţjóđverjar og Frakkar. Pólitísk tengsl viđ ţessar vinaţjóđir
eigum viđ ađ stórauka í framtíđinni, enda hafa ţessar ţjóđir lýst
yfir áhuga á ţví. Ţá ber okkur ađ rćkta sterk og góđ sambönd viđ
Rússa. Rússar hafa ćtíđ sýnt okkur mikla vináttu og virđingu. Ţađ
sama verđur ţví miđur ekki sagt um Breta, sem bćđi hafa hernumiđ
okkur og beitt okkur ítrekađ hervaldi í ţorskastríđunum forđum. Eru
svo mjög óvinveittir okkur ţessa daganna varđandi hvalveiđar. -
Ţannig, höldum ţeim utan viđ ţessi öryggis- og varnalmál á nćstunni.
Íslendingar eiga ađ taka fullan ţátt í sínum varnar- og öryggismálum
eins og fullvalda og sjálfstćđri ţjóđ sćmir. Stofnun varnarmálaráđuneytis
er ţví orđin tímabćr. Getum lagt niđur óţarfa sendiráđ á móti ţeim
kostnađi. - Varast ber allar úrtölur í varnar-og öryggismálum, eins
og frá Vinstri-grćnum og öđrum vinstrisinnuđum róttćklingum, sem vilja
gera Ísland eitt landa berskjaldađ og varnarlaust.
Forseti á hálum ís
19.2.2007 | 16:46
Vert er ađ taka undir leiđara Mbl í dag varđandi ummćli forseta
ađ ráđuneytin séu einskonar deild í forsetaembćttinu.
Í Mbl-leiđara segir ,, ađ ţađ sé svo fráleitt ađ ráđuneyti sé deild
í forsetaembćttinu ađ ţađ sé eiginlega ekki hćgt ađ rćđa ţetta
mál á slíkum grundvelli. Rökstuđningur forsetans fyrir ţessu var ađ
forseti ,,skipar ráđherra". Ţađ er ljóst, ađ ţađ er Alţingi Íslendinga,
sem tekur ákvörđun um hverjir mynda ríkisstjórn á Íslandi. Ađkoma
forsetans ađ ţví er formsatriđi. Ţetta veit forsetinn og ţeim mun
alvarlegra ađ hann skuli tala á ţann veg sem hér hefur veriđ vitnađ
til," segir í leiđara Mbl.
Ţađ er eins og ţađ gleymist oft hjá forseta ađ á Íslandi sitji
ţingbundin stjórn. Ađkoma forseta ađ fjölmiđlafrumvarpinu 2004
var dćmi um slíkt, burt séđ hvađa skođanir menn höfđu á frumvarpinu
sjálfu. Međ íhlutun forseta í ţví máli var ţingrćđinu gróflega lítilsvirt.
Sem fyrrverandi leiđtogi hérlendra sósíalista er kannski ekki nema
von ađ Ólafur Ragnar ani oftar en ekki út á hálann ís hvađ ţetta varđar.
Spurning hvenćr sá ís bresti endanlega í ţeim sjó sem hann iđulega
reynir ađ ýfa.
Íslenskan ríkistungumál Íslands
14.2.2007 | 21:20
Ţađ er furđulegt ađ íslenskan skuli ekki vera lögvarin í stjórnarskrá
sem opinbert tungumál Íslands. Í dag er ekkert opinbert tungumál til á
Íslandi og mćtti ţess vegna tala hvađa tungumál sem er á Alţingi
Íslendinga.
Umrćđa fór fram um ţetta á Alţingi í dag og svo virđist sem ţverpólitísk
samstađa sé um ađ setja ákvćđi um ţetta inn í stjórnarskrá.
Vonandi ađ stjórnarskránefnd taki ţetta upp ţegar í stađ ţannig ađ
ákvćđi um íslenskuna sem ríkismál verđi lögfest í stjórnarskrá í vor.
Ţá ćttu ţingmenn ađ sjá sóma sinn í ţví ađ samţykkja ađ íslenski
ţjóđfáninn verđi ćtíđ í ţingsal Alţingis.
Ţjóđverjar minnast loftárása á Dresden
13.2.2007 | 22:01
Í dag eru liđin 62 ár frá ţví ađ Bretar og Bandaríkjamenn létu
sprengjum rigna yfir Dresden í seinni heimsstyrjöldinni. Tugţúsunda
saklausra borgara létu lífiđ og var borgin nánast lögđ í rúst.
Ţessu heiftarlegu árásir voru gerđar ţegar Ţýzkaland var í raun
gjörsigrađ. Ţví hafa margir spurt hvađa tilgangi ţessar grimmilegu
loftárásir á Dresden hafi ţjónađ, sem ollu dauđa fleiri en fórust í
kjarnorkusprengjuárás Bandaríkjamanna á Hiroshima. Borgin var
yfirfull af flóttafólki ţegar ósköpin dundu yfir, og var hún lögđ í rúst
á örfáum dögum. Engu var hlíft, hvorki saklausum borgurum né
dýrmćtum menningardjásnum eins og Frúarkirkjunni í Dresden,
sem fyrst var endurbyggđ á s.l ári. Öllu var rústađ sem hćgt var
ađ rústa. Engin hefur ţurft ađ svara fyrir ţennan stríđsglćp.
Borgarstjóri Dresden, Lutz Vogel, og ríkisstjórinn Georg Mibrand
lögđu blómsveiga ađ leiđum fórnarlamba í kirkjugarđi í borginni í dag
ađ viđstöddu fjölmenni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţjóđhyggja framsóknar
6.2.2007 | 21:33
Formađur Framsóknarflokksins Jón Sigurđsson skrifar athyglisverđa
grein í Blađiđ 23 ágúst s.l undir fyrirsögninni, ,,hvađ er ţjóđhyggja?"
Ţar segir:
,,Ţjóđhyggja og ţjóđrćknisstefna merkja í raun alveg hiđ sama sem
ţjóđleg félagshyggja en Framsóknarmenn hafa jafnan notađ ţađ
hugtak um meginstefnu sína og grunnviđhorf. Međ ţessari orđanotkun
er lögđ áhersla á ţau sögulegu og hugmyndafrćđilegu stađreynd ađ
ţjóđleg félagshyggja Framsóknarmanna er ekki byggđ á sósíalisma
eđa stéttarhyggju heldur á rćtur í sömu arfleifđ og forsendum sem
sjálfstćđisbaráttan og endurreisn íslenskrar menningar og samfélags.
Ţarna er jarđvegur og rćtur Framsóknarstefnunnar í félagsmálahreyf-
ingum og menningarstarfi, ungmennafélögum, samvinnufélögum,
rćktunarsamtökum hvers konar og ţjóđfrelsisstarfi.
Og ennfremur:
,,Félagsmálahreyfingar stórţjóđanna miđuđust ađ miklu leyti viđ
arf og vandamál iđnbyltingarinnar, međ verkalýđshreyfingu í
farabroddi, en samfélag smáţjóđanna einkenndust af öđrum
atvinnuháttum og ţar var ţjóđfrelsisbaráttan mikilvćgari en
stéttarbarátta. - Ţjóđhyggja er ekki kynţáttahyggja eđa
útlendingahatur, einangrunarstefna eđa innilokunarstefna. Allt
slíkt byggist á vanmetakennd, uppgjöf og flótta."
Og ađ lokum:
,,Ţjóđhyggjan er ţađ afl sem tendrađi endurreisn og
sjálfstćđisbaráttu Íslendinga á sinni tíđ. Ţví er ekki svo háttađ ađ í
stjórnmálunum takist á hćgristefna/sérhyggja/einstaklingshyggja
annars vegar og sósíalistísk jafnađarstefna/stéttarhyggja hins
vegar. Miđjan í íslenskum stjórnmálum er ekki einhver misjafnlega
heppin blanda, rugl eđa hrćringur annara hugmynda eđa stefnu-
miđa. Miđjan er sjálafstćđur hugmyndarfrćđilegur póll sem á sér
sínar eigin stjórnmálasögulegu og hugmyndarsögulegu rćtur,
og ţađ er arfleifđ evrópskrar ţjóđhyggju eđa ţjóđrćknisstefnu
undirokađra smáţjóđa álfunnar.
Ţađ hefur aldrei veriđ brýnna en nú ađ ţessi sjónarmiđ njóti
sín og hljóti umfjöllun og athygli, á tíma opnunar, hrađra
breytinga, vaxandi viđskiptaumsvifa og alţjóđavćđingar. Til ţess
ađ geta tekiđ ţátt í ţessu öllu af innri styrk og metnađi ţurfum viđ
einmitt ađ vita vel hver viđ erum, hverjar eigin forsendur okkar eru,
hvađan viđ komum og hvert viđ viljum halda."
Svo mörg voru ţau orđ. Hér kveđur vissulega viđ nýjan tón hjá
foringja Framsóknarmanna. Forveri hans í formannsstóli, Halldór
Ásgrímsson, hafđi allt ađra framtíđarsýn á stöđu Íslands í
samfélagi ţjóđanna. Klárlega fellur ţjóđhyggjutúlkun Jóns mun nćr
grunnrótum Framsóknarstefnunar en sú mikla alţjóđahyggja
sem Halldór stóđ fyrir, sbr, í Evrópumálum, og sem flćmdi fjölda
stuđningsmanna og kjósenda frá flokknum, ţ.m.t undirritađann.
Hvort ađ hinn nýji tónn sem nú hefur veriđ kveđinn eigi eftir ađ
endurheimta týndu sauđina heim aftur á eftir ađ koma í ljós. -
Tilraun Jóns til ađ skerpa á hugmyndafrćđinni og ţar međ ímynd
flokksins sem ţjóđlegs miđjuflokks er hins vegar mjög jákvćđ í
ađdraganda kosninga. - Nú er bara eftir ađ sjá hvort flokksţingiđ
verđi í takt viđ formanninn ţannig ađ fyrrverandi stuđningsmenn og
kjósendur komi og veiti elsta stjórnmálaflokki ţjóđarinnar
verđugt brautargengi í vor.