Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
Morgunblađiđ hampar Vinstri grćnum
17.3.2007 | 22:03
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins virđist gert ráđ fyrir
ađ ríkisstjórnin falli og ađ viđ taki ríkisstjórn Sjálfstćđis-
flokks og Vinstri grćnna. Vert er ađ spyrja hvort ţetta
sé orđin almenn skođun međal sjálfstćđismanna?
Fyrir hvađ standa Vinstri grćnir? Ţađ fer ekki á milli
mála ađ ţeir standa fyrir meiriháttar ţjóđfélagslegri
stöđnun. Stefna og hugsjónir Vinnstri grćnna liggja
algjörlega fyrir. Vinstri grćnir fela ekki sínar sósíalísku
skođanir, ţetta er klárlega mjög róttćkur vinstrisinnađur
flokkur. Og slík pólitísk öfl ýst til vinstri álýtur Morgunblađ-
iđ vel koma til greina sem samstarfsađili viđ Sjálfstćđis-
flokkinn. Sem borgarasinnađ blađ hefđi mađur mátt ćtla
ađ Morgunblađiđ skrifađi einmitt fyrir hinu gagnstćđa.
Ađ ţađ varađi kjósendur viđ uppgangi vinstrisinnađra
öfgahópa í íslenzkum stjórnmálum, međ ţví ađ hvetja ţá
ađ kjósa áfram hin framfarasinnuđ borgaralegu öfl sem
nú mynda ríkisstjórn á Íslandi. - Nei, nú eru sósíalistarnir,
sem eru í raun algjör tímaskekkja í íslenzkum stjórnmálum,
allt í einu orđrnir GÓĐUR VALKOSTUR fyrir Sjálfstćđis-
flokkinn eftir kosningar ađ mati höfundar Reykjavíkur-
bréfs Morgunblađsins.
Hvađ er ađ gerast hjá Morgunblađinu? Eđa er ţetta
virkilega orđin almenn skođun međal sjálfstćđismanna
líka? Ef svo er, hvađ er ţá orđiđ af hinum borgaralegu
sjónarmiđum? Ađ ekki sé talađ um ţau ţjóđlegu!
Barbabrella Össurar
17.3.2007 | 14:21
Í fróđlegri fréttarskýringu Agnesar Bragadóttir í Mbl.
í dag afhjúpar hún svikamyllu stjórnarandstöđunar í
auđlindamálinu. Nú liggur endanlega fyrir ađ ţađ var
aldrei ćtlun stjórnarandstöđunar ađ binda ákvćđiđ um
ţjóđareign á auđlindum í stjórnarskrá.
Agnes segir ,, Formađur Samfylkingarinnar, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, kann svila sínum, Össuri Skarphéđins-
syni, litlar ţakkir fyrir ţann einleik, sem hann hefur, í
nafni Samfylkingarinnar, leikiđ í auđlindaákvćđismálinu,
í fullkominni óţökk Samfylkingarmanna skv. mínum
heimildum.
Fullyrt er ađ meginmarkmiđ Össurar hafi aldrei veriđ ađ
koma hugtakinu ţjóđareign á auđlindinni inn í stjórnar-
skrá, heldur ađ reka fleyg í stjórnarsamstarf Framsóknar
og Sjálfstćđisflokks."
Svo mörg voru ţau orđ. Barbabrella Össurar mistókst
gjörsamlega og sjórnarandstađan var uppvís af meiri-
háttar póitískum loddaraleik.
Ţorsteinn Pálsson eindreginn ESB-sinni
16.3.2007 | 20:46
Svo virđist ađ fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins
og fyrrverandi forsćtis- og sjávarútvegsráđherra sé kominn
í hóp eindregnustu ESB-sinna. Ţetta kom fram í rćđu hans
á Iđnţingi í dag. Evrópusamband er draumalandiđ og evran
draumagjaldmiđillinn ađ dómi Ţorsteins. Svona afdráttarlaus
skilabođ vekja athygli, og spurning hvort Ţorsteinn hyggist
gerast sérstakur málsvari ţess hóps innan Sjálfstćđisflokk-
sins sem vill ađ Ísland sćki um ađild ađ Evrópusambandinu
og taki upp evru.
Yfirlýsing Ţorsteins kemur örfáum dögum eftir ađ Björn
Bjarnason dóms-og kirkjumálaráđherra lýsti ţví yfir er hann
opinberađi Evrópuskýrsluna ađ ţađ ađ taka ESB-ađild á
dagsskrá myndi kljúfa Sjálfstćđisflokkinn.
Spurning hvort til tíđinda sé ađ draga innan Sjálfstćđis-
flokksins í Evrópumálum í kjölfar landsfundar nú á nćstunni.
Munu ESB-sinnar innan flokksins međ Ţorstein Pálsson í
broddi fylkingar láta ţar sverfa til stáls?
Stjórnarandstađan og hluti Sjálfstćđisflokksins brugđust.
16.3.2007 | 16:03
Nú liggur ljóst fyrir ađ ákvćđiđ um ţjóđareign á auđlindum
Íslands fer ekki inn í stjórnarskrá á ţessu ţingi. Til ţes skorti
ţingmeirihluta. Stjórnaranstađan og hluti Sjálfstćđisflokksins
voru á móti ákvćđinu.
Ţađ var ţví ekkert annađ í stöđunni en ađ fresta málinu. Mbl
skammast út í báđa stjórnarflokkanna í dag ađ hafa ekki keyrt
máliđ í gegn. Í Reykjavíkurbréfi Mbl s.l sunnudag viđurkennir
hins vegar Mbl. ţađ ađ viss öfl innan Sjálfstćđisflokksins vćru
mótfallin ţví ađ innleiđa ţjóđareign á auđlindum í stjórnarskrá.
Mbl áréttar svo ţetta enn í leiđara í dag. Sú andstađa leyndi
sér ekki međal sumra ţingmanna Sjálfstćđisflokksins. Ţess
vegna er ţađ út í hött hjá Mbl. ađ skammast út í Framsóknar-
flokkinn í ţessu máli. Hann virđist einn flokka heill í ţessu máli.
Stjórnarandstađan og hluti Sjálfstćđisflokksins skorti hins vegar
vilja ađ klára máliđ fyrir ţinglok. Ţingmeirihluti var EKKI fyrir
hendi í málinu. Ţađ er niđurstađa ţessa máls. Og sú niđurstađa
er vond, eins og yfirskrift leiđara Mbl hljóđađi í morgun.
Frjálslyndir styđja vinstri öflin
15.3.2007 | 21:58
Er ţađ virkilega ásetningur Frjálslyndra ađ mynda hér ríkis-
stjórn međ sósíalistunum í Vinstri grćnum og hinum alţjóđa-
sinnuđum krötum komist ţessir ţrir flokkar í meirihlutaađstöđu
í vor? Ćtla Frjálslyndir ađ hampa ţannig vinstrisinnuđum
róttćklingum og alţjóđasinnuđum krötum međ ţví ađ
mynda međ ţeim rauđa-ríkisstjórn?
Frjálslyndir virđast mjög sundurleitur hópur ef ađ er gáđ.
Tveir vinstrisinnađir ţingmenn hafa gengiđ til liđs viđ Frjálslyndra
síđustu misseri, og segir ţađ sína sögu. Á sama tíma ţykjast
sumir Frjálslyndir höfđa til ţjóđlegra gilda og viđhorfa, sem er
auđvitađ bull, ţví slíkt samrýmist ađdrei viđ ţađ ađ vilja koma
vinstrisinnuđum stjórnmálaöflum til valda og áhrifa.
Jú. ,,Kaffibandalagiđ" svokallađa virđst sanna ţađ ađ
Frjálslyndir styđji vinstriöflin í íslenzkum stjórnmálum.
Ţađ liggur ljóst fyrir....
Í hvađa heimi er Steingrímur J ?
15.3.2007 | 14:17
Já ţessari spurningu skaust upp í kollinn á mér horfandi á
formann Vinstri-grćna í elhúsdagsumrćđunum í gćrkvöldi.
Reyndi ađ umvefja sig einhverjum rómantiskum ljóma vitnandi
í ţjóđskáld, fjallagrös og ég veit ekki hvađ. Allir ćttu helst ađ
hlaupa út um grundir og grćna móa, gćđa sér á fjallagrösum
og anda ađ sér hinu hreina lofti.
Ţađ er orđin full ástćđa til ađ hafa áhyggjur af uppgangi
vinstrisinnađra öfgamanna eins og Vinstri-grćnna. Öfganar
í stefnu og málflutningi ţeirra er orđnar slíkar ađ tími er til
kominn ađ allir geri sér ţađ ljóst ađ stöđnun og kreppa er
framundan í íslenzku samfélagi, ef slíkur öfgaflokkur kemst
í lykilađstöđu í íslenzkum stjórnmálum ađ afloknum alţingis-
kosningum í vor.
Íslendingar eru skynsöm ţjóđ og framfarasinnuđ og munu
ţví hafna hinu sósíaliska afturhaldi ţegar ađ kosningum
kemur. Allt of míkiđ er í húfi til ađ afhenda afdönkuđum
sósíalistum og alţjóđasinnuđum vinstri-róttćklingum
stjórn landsmála. Slíkt kemur ekki til greina! Enda meiri-
háttar tímaskekkja!
Grundvallarspurning sem ESB-sinnar hafa aldrei svarađ.
14.3.2007 | 12:48
Sem kunnugt er ţá er íslenzkur sjávarútvegur undanţegin
EES- samningnum. Ţađ ţýđir ađ Íslendingar hafa fullt og
óskorađ vald yfir 200 sm. fiskveđilögsögu sinni, en í henni
eru ein fengsćlustu fiskimiđ heims.
Viđ inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ (ESB) yrđi Ísland
hluti af sameiginlegri sjávarútvegsstefnu ESB. Viđ ţađ glötuđu
Íslendingar forrćđi sínu yfir fiskveiđilögsögunni ađ öllu eđa ađ
verulegu leyti. Hins vegar er einni grundvallarspurningu enn
ósvarađ hjá ESB-sinnum, sem telja raunar litla hćttu á ađ
Ísland glati ţessu mikilvćga forrćđi. Og hún er sú hvernig
ţeir ćtla ađ koma í veg fyrir ađ ríkisborgarar ESB-landa ţ.á.m
útgerđarađilar ţeirra smeygi sig inn í fiskveiđilögsöguna bak-
dyramegin međ ţví ađ eignast meirihluta í íslenzkum útgerđum
og ţar međ kvótarétt ţeirra til veiđa í íslenzkri fiskveiđisögu?
Sem kunnugt er ţá eru útlendingum óheimilt ađ eignast
mirihluta í íslenzkum útgerđafyrirtćkjum. Ţetta er leyfilegt
vegna ţess ađ sjávarútvegurinn er undanţegin EES-samning-
num. Viđ inngöngu Ísland í ESB yrđi slíkt bann afnumiđ ţví
ţađ stćđist ekki grundvallarreglur Rómarsáttmálans um frjálsar
fjárfestingar innan ESB. Međ öđrum orđum. Ekkert vćri ţá til
fyrirstöđu ađ t.d Spánverjar, Portugalir, eđa Bretar fćru ađ
eignast meirihluta í íslenzkum útgerđum, og ţar međ ţau
veiđiréttindi sem ţćr hafa í íslenzkri fiskveiđilögsögu. Ţannig
vćri ekkert sem bannađi ţeim t.d ađ togarar ţessara útgerđa
sem ađ nafninu til vćru íslenzkir, yrđu látnir sigla međ aflan
beint t.d til Spánar eđa Portugals, án viđkomu í íslenzkum
höfnum. Ţannig fćri allur sá virđisauki af slíkum afla ađ
verulegu leiti úr landi, auk ţess sem skattekjur af hinu ódýra
vinnuafli erlendis viđ ađ vinna aflann ţar skilađi sér ekki í
íslenzkt ţjóđarbú. Ţetta hefur veriđ nefnt kvótahopp milli landa,
sem m.a hefur rústađ breskum sjávarútvegi. M.ö.o. Íslenzka
fiskveiđilögsagan nánast galopnađist fyrir erlendum ríkisborg-
urum ESB til jafns viđ ţá íslenzku.
Og ţá er ţađ grundvallarspurningin til Evrópusambandsinna.
Hvernig ćtla ţeir ađ koma í veg fyrir slíka innrás útlendinga í
íslenzka fiskveiđilögsögu ţegar ţeir eru búnir ađ koma Íslandi
inn í ESB?
Eđa er ţeim kannski fjandans sama?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vinstri grćnir skila auđu í ţjóđaröryggismálum
13.3.2007 | 16:40
Eftir ţau stórmerku og ánćgjulegu tímamót ađ bandariskur her hvarf
međ allt sitt hafurtask frá Íslandi hafa íslenzk stjórnvöld brugđist viđ af
festu og ábyrgđ, og unnđ hratt ađ ţví ađ fylla ţađ tómarúm sem skapađist
í öryggis- og varnarmálum viđ brotthvarf bandariska hersins. Ţýrlusveit
Landhelgisgćslunnar hefur veriđ stórefld, bygging nýs og öflugs varđskips
er hafiđ, stofnun og uppbygging greiningardeildar um ytra- og innra öryggi
ríkisins er í fullum gangi, samhćfing á sviđi löggćslu stórefld, viđrćđur viđ
okkar helstu nágranna- og bandalagsţjóđir í Nato um samvinnu á sviđi
öryggis- og varnarrmála á N-Atlantshaf lofa góđu, og svo mćtti lengi telja.
Íslendingar munu ţví um ókomna tíđ ţurfa ađ koma ađ sínum öryggis-og
varnarmálum sjálfir og bera ţar einir fulla ábyrgđ eins og hver önnur sjálfstćđ
og fullvalda ţjóđ. Ađildin ađ Atlantshafsbandalaginu hefur, er og verđur ţó grunnfestan í öryggis- og varnarmálum Íslands.
Ćtla mćtti ađ um slík grundvallaratriđi í ţjóđaröryggismálum vćri viđtćk
pólitísk sátt. Svo er ţó alls ekki. Vinstri-grćnir eru á móti öllu hvađ varđar ţessi mál, og virđast vilja Ísland eitt ríkja heims BERSKJALDAĐ og VARNAR-
LAUST. Leitun er ađ slíkum stjórnmálaflokki í öđrum fullvalda og sjálfstćđum
ríkjum. Ósvifni, vítavert ábyrgđarleysi og AND-ŢJÓĐLEG viđhorf Vinstri-grćnna
virđist ţannig engin takmörk sett ţegar ađ ţjóđaröryggismálum íslenskrar ţjóđar
kemur. Ţađ ađ stjórnmálaflokkur skuli SKILA AUĐU í jafn MIKILVĆGUM málaflokki
og ţjóđaröryggismálum sinnar eigin ţjóđar er algjört einsdćmi. -
Flokkur sem ţannig hagar sér á umsvifalaust ađ gera afturreka úr íslenzkum
stjórnmálum!. Ţingkosningarnar í vor eru ţar kjöriđ tćkifćri...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tengsl VG viđ anarkista og vinstrisinnađa róttćklinga
12.3.2007 | 21:09
Hinn sósíaliski draugagangur innan svokallađra Vinstri grćnna (VG) er alltaf
ađ koma betur og betur í ljós. Ţađ er ţví kominn tími til ađ ţeir sem lýst
hafa stuđningi viđ Vinstri grćna í skođanakönnunum ađ undanförnu fari ađ
átta sig á hvađa flokkur eđa ,,sella" er hér á ferđ. Skođum nánar.
Vinstri-grćnir eru t. d megin kjarni SHA, svokallađra Samtaka hernađarand-
stćđinga, sem hafa ţađ ,,göfuga" markmiđ, ađ gera Ísland eitt ríkja heims
BERSKJALDAĐ og VARNARLAUST, enda VG höfuđandstćđingar alls ţess sem
flokkast undir ţjóđaröryggi Íslendinga. Ein önnur sella sem nćr undantekningar-
laust eru flokksmenn Vinstri-grćnna hafa međ sér samtök er kallast Andspyrna.
Innan ţess hóps er bókasafn sem ber hiđ merkilega heiti Anarkistabókasafn
Andspyrnu, sem m.a stendur fyrir svökölluđum kvikmyndasýningum á ţriđju-
dögum nú í marsmánuđi. Ţar er á bođstólnum allskyns róttćkt rugl og virkilega
í anda vinstrisinnađra róttćklinga og anarkista, enda hverskyns upplausn og
ólga gegn ríkjandi ţjóđskipulagi ţeirra ćr og kýr. Til undirstrikunar á ţví ćtlar
ţetta Andspyrnufólk sem nćr allt er á mála hjá Vinstri grćnum ađ bjóđa
Andspyrnufólki upp á grćnmetisrétti, en tekjunar af ţví eiga ađ renna m.a til
ađ greiđa lögfrćđikostnađ danskra anarkista og annara vinstrisinnađra róttćk-
linga og öfgahópa sem stóđu fyrir einu mesta stríđsástandi og uppreisn á
síđari tímum viđ Ungdomshuset í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu.
Tengsl Vinstri grćnna viđ allskyns öfgahópa til vinstri og jafnvel anarkista er
ţví augljós, enda löngu vitađ. Ţví er mikilvćgt ađ hinn almenni kjósandi átti sig á
fyrir hvađ Vinstri-grćnir raunverulega standa. Umhverfisvernd er bara yfir-
varp og blekking, enda hafa sósíalistar ćtíđ veriđ mestu umhverfssóđarnir ţar
sem ţeir hafa tekiđ völd. Hinn sósíaliski uppruni og forrćđishyggja Vinstri grćnna
auk and-ţjóđlegra viđhorfa ţeirra er ţađ sem uppi stendur í ţeirra stefnu,
markmiđum og athöfnum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.3.2007 kl. 08:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Uppgangur vinstri-öfgamanna
11.3.2007 | 21:01
Skv. hverri skođanakönnuninni á fćtur annari virđist vinstri-öfgamenn
vera í stórsókn á Íslandi. Mađur spyr sig. Hvađ er ađ gerast? Ţví
sósíalismi í dag er meiriháttar pólitisk tímaskekkja, ekki síst ef hann
ţar ađ auki blandast bókstafstrú í umhverfismálum.
Já, Vinstri-grćnir eru virkilega vinstri-öfgamenn, ţví međ sínum
ofstopafullu viđhorfum hamla ţér á móti öllu sem viđkemur fram-
förum og hagsćld ţjóđarinnar. Ef ţeirra afturhaldspólitík hefđi fengiđ
ađ ráđa s.l 12 ár ríkti hér meiriháttar stöđnun og kreppuástand, eins
og var í fyrrum kommúnistaríkjum í A-Evrópu.
Eins og alţjóđ veit stóđu Vinstri-grćnir t.d alfariđ á móti sölu ríkisfyrir-
tćkja. Ţađ eitt hefđi ţýtt ađ ríkissjóđur ALLRA LANDSMANNA hefđi
orđiđ af HUNDRUĐUM MILJARĐA króna. Auk ţess hefđi ríkissjóđur orđiđ
af TUGUM MILJARĐA króna ÁR HVERT í tekjuskatti af ţessum sömu
fyrirtćkjum. Menn geta ţví velt fyrir sér stöđu ríkissjóđs í dag ef allir
ţessir hundruđi miljarđa hefđu ekki komiđ ţar inn. Hvernig ćtli t.d allt
velferđakerfiđ sem sósíalistarnir í Vinstri-grćnum ţýkjast svo bera mikiđ
fyrir brjósti vćri á vegi statt ef hinar sósíalisku öfgar VG hefđi ráđiđ för?
Ţá er vert ađ menn hugi ađ stöđu Íslands í efnahagsmálum í dag hefđu
hin sósíalísku höft og bönn Vinstri-grćnna mátt ráđa. Hin magnađa útrás
íslenzkra fyrirtćkja sem hefur haft meiriháttar jákvćđ áhrif á hiđ íslenzka
ţjóđarbú, hefđi aldrei komiđ til ef sósíalistarnir í Vinstri-grćnum hefđu setiđ
viđ stjórnvölinn. Hiđ mikla FRELSI í viđskiptalífinu, lykilinn af framförum og
verđmćtasköpun, hefđi aldrei komiđ til. Já, á Íslandi vćri virkilega stöđnun,
eymd og kreppa í skattpíndu íslenzku samfélagi ef hugmyndarfrćđi sósíalistana
í Vinstri-grćnum hefđu stjórnađ.
En nú, einmitt vegna sterkrar stöđu ríkissjóđs og mikilla umsvifa í ţjóđ-
félaginu, sem núverandi ríkisstjórn hefur skapađ, geta hinir afdönkuđu
sósíalistar í Vinstri-grćnum komiđ fram fyrir alţjóđ korteri fyrir kosningar og
bođiđ henni gull og grćnum skógum. Ţađ vill nenilega svo til ađ eftir 12 ára
farsćlt ríkisstjórnarsamstarf núverandi stjórnarflokka er ríkissjóđur nánast
skuldlaus.
Hrćsni Vinstri-grćnna í svokölluđum umhverfsimálum er svo kapituli út af
fyrir sig. Kárahnjúkavirkjun er ţar gleggsta dćmiđ.
Ábyrgđarleysi Vinstri-grćnna í öryggis-og varnarmálum og vanvirđa gegn
ŢJÓĐLEGUM gildum og viđhorfum gerir ţá enn hćttulegri. Ţađ, ađ ţeir skulu
vilja Ísland eitt ríkja í heimi berskjaldađ og varnarlaust er ţvílíkt ábyrgđarleysi
í ţjóđaröryggismálum ađ slíkur flokkur ćtti helst ekki ađ mćlast í skođana-
könnunum hvađ ţá ađ fá hóp ţingmanna kjörna á Alţingi Íslendinga. Slík er
hin öfgakennda alţjóđahyggja Vinstri-grćnna, sem eru í raun ekkert annađ
en vinstrisinnađir róttćklingar á kolvitlausum stađ og tíma.
Já, ţađ er eđlilegt ađ menn hugsi ţessa daganna og spyrji sig hvađ sé
eiginlega ađ gerast í íslenzkum stjórnmálum? Samhliđa uppgangi vinstri-
öfgamanna virđist sundrungin međal stjórnarandstćđinga almennt aldrei meiri
en nú. Viđ slíkar kjörađstćđur hljóta ríkisstjórnarflokkarnir ađ sigra í vor.
Kjósendur taka enga áhćttu ţegar á hólminn kemur hvađ varđar stjórnun
landsmála. Of mikiđ er ţar í veđi.!