Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Viðurkennum engin hryðjuverkasamtök


    Vinstri-grænir vilja að Ísland viðurkenni
heimastjórn Palestínu. Í henni situr öfgafull
hryðjuverkasamtök Hamas. Ísland á því
ekki að viðurkenna slíka stjórn. Á sama
hátt á Ísland að slíta stjórnmálasambandi
við Ísrael, því þar stjórna zíoniskir hryðju-
verkamenn.

   Friður kemst aldrei á í Mið-austurlöndum
meðan þar ríkja öfgastjórnir, hvort sem þær
grundvallast á islam eða zíonisma.

   Svo einfalt er það...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband