Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Hvalir og kvóti


    Á sama tíma og fyrirhugađ er ađ stórskerđa
ţorskkvótann um tug ţúsunda tonna, međ
gjaldţroti og tilheyrandi atvinnuleysi í kjölfariđ,
eru hvölum úthlutađ tugţúsunda kvótaaukningu
á hverju ári, vegna fjölgunar ţeirra. - Hvers konar
rugl er ţetta ?

   Í DV í dag kemur fram  ađ rannsóknir hjá
Hafró bendi til ţess ađ hvalir hér viđ land neyti
hvorki meir né minna en 6 milljón tonna af fćđu
árlega. Helmingur ţess er fiskmeti, sbr ţorskur
og lođna, hinn helmingurinn er áta, krabbadýr
og smokkfiskur.

   Hvalur veiđir alla daga allan sólarhringinn, og
er ţví á viđ mörg skip hvađ veiđigetu varđar.
Einfallt er ţví ađ reikna út hversu marga hvali
ţarf ađ veiđa  svo tillögu Hafró um ţorskveđar
verđi náđ án teljandi niđurskurđar ţorskafla til
fiskveiđiflotans. Hvers vegna er ţađ ekki gert ?
Eiga hvalir meiri rétt í lífríkinu en mađurinn sjálfur?
Ţví međ sama áframhaldi mun hvalurinn éta okkur
út á gaddinn hvađ fiskveiđar varđar ef fram heldur
sem horfir.   

    Hvalastofninn ţarf ađ grisja strax, og ţađ veru-
lega. Međ hvađa ađferđum ţađ verđur gert, er
algjört aukaatriđi................

Leyniţjónustur hafa marg sannađ sig


    Nú á tímum alţjóđlegrar glćpastarfsemi og
hryđjuverka hafa leyniţjónustur ríkja um allan
heim marg sannađ sig.  Óhćtt er ađ fullyrđi  ađ
fyrir tilstilli ţeirra hafa mörg ţúsund mannslífa
veriđ bjargađ á undanförnum árum.

    Öll sjálfstćđ ríki starfrćkja leyniţjónustur, bćđi
til ađ tryggja innra- jafnt sem ytra öryggi viđkom-
andi ríkis. Fyrrverandi ríkisstjórn kom mörgu til
leiđar í öryggismálum ţjóđarinnar. Ţar á međal
stofnun greiningardeildar innan lögreglu. Ýmisir
vinstrisinnar hrópuđu öllu illu og töldu hér vera
komiđ vísir ađ leyniţjónustu. Eins og ţađ  vćri
eittvađ hrćđilegt. -  Tími er til kominn ađ Íslend-
ingar sem sjálfstćđ ţjóđ tileinki sér sömu vinnu-
brögđ og ađrar sjálfstćđar ţjóđir gera í sínum
öryggismálum, og komi á fót álíka leyniţjónustu
og tíđkast í okkar helstu nágrannalöndum. Bćđi
til varnar íslenzkum ríkisborgurum fyrir allskyns
alţjóđlegri glćpastarfsemi og hryđjuverkum, og
almennt til varnar íslenzka ríkinu. Ţörfin hefur
aldrei veriđ  brýnni en einmitt nú, bćđi vegna
sívaxandi hryđjuverkaógna um allan heim, og
ţeirrar stađreyndar, ađ enn sem komiđ er hafa
Íslendingar ekki komiđ sér upp ţjóđvarđliđi.

     


Einkennilegt pólitískt hugarástand ráđherra


     Björgvin S Guđmundsson viđskiptaráđherra virđist í
einkennilegu pólitísku hugarástandi ţessa daganna.
Björgvin  er nýkominn af flokksţingi breska Verkamanna-
flokksins. Ţađ ađ vera ÍSLENZKUR RÁĐHERRA og sitja
flokksţing erlends stjórnmálaflokks sem slíkur eru auđvitađ 
hlutir sem engan veginn fara saman. Á Íslandi yrđi litiđ á ţađ
sem grófa íhlutun í íslenzk innanríkismál ef t.d ráđherra
úr bresku ríkisstjórninni sćti flokksţing íslenzks stjórn-
málaflokks, og ekki síst vćri sami flokkurinn ađ velja sér
nýja flokksforystu eins og í tilfelli hjá breskum krötum.
Nćrvera íslenzks RÁĐHERRA á flokksţingi breska Verka-
mannaflokksins var ţví algjörlega óviđeigandi og gjörsam-
lega út í hött.

    En pólitiskt hugarástand ráđherra virđist ekkert skána. Í
viđtali í Mbl í dag segir hann ,,ađ stór  hluti Framsóknar
eigi eftir ađ renna saman viđ Samfylkinguna í einn stóran
jafnađarmannaflokk, hvort sem ţađ verđur eftir fjögur eđa
átta ár. Sameiningarferlinu er ekki lokiđ." segir Björgvin.

   Ţessi ummćli eru vćgast sagt stór furđuleg og verđa ađ
skođast í ljósi ţess pólitíska hugarástands sem ráđherra
virđist vera í ţessa daganna.  Ţegar menn skilja ekki lengur
venjuleg landamćri milli ríkja og hvađ í ţeim felst, er ekki
nema von ađ ţeir ruglist á  flokkslegum skilum og ţeim
ólíku ţáttum sem ţeim valda........
   

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband