Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Menningarnótt misnotuđ í pólitískum tilgangi
15.8.2007 | 12:52
Í Fréttablađinu í dag kemur fram ađ Samtök hernađar-
andstćđinga standa fyrir Róttćklingarölti á menningarnótt.
Haft er eftir Stefáni Pálssyni róttćklingi ađ ,,ţetta verđi engin
smárćđisganga." Hann segir ađ ,,viđ leggjum af stađ frá Iđnó
og prjónum okkur gegnum miđbćinn, stađnćmust ţar sem
frćg áttök hafa átt sér stađ eđa mótmćli ţar sem hefur
skoriđ í brýnu viđ lögreglu." Ţá klingir Stefán Pállsson rót-
tćklingur, hernađarandstćđingur og Vinstri-grćnn út međ
ţví ađ segja ađ ,,ţađ vćri óvćntur bónus ef löggan lumbrar
á okkur eđa sprautar á okkur táragasi."
Ţótt ekki eigi ađ taka svona póitíska rugludalla alvarlega,
er hins vegar orđiđ umhugsunarvert ef ekki sé orđiđ hćgt ađ
efna til almennra hátíđa, eins og Menningarnótt í Reykjavík
er orđin, án ţess ađ fámennir hópar eins og vinstrisinnađir
róttćklingar, ćtli ađ misnota hana í pólitískum tilgangi.
Veit ađ hinn almenni borgarbúi kćrir sig ALLS EKKI um
slíkt, og ćtlast til ţess AĐ SLÍKT VERĐI EKKI LIĐIĐ!!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Átakanleg sjón
14.8.2007 | 20:22
Ţađ var átakanleg sjón ađ horfa upp ţann fámenna
hóp sem kalla sig hernađarandstćđinga mótmćla
fyrir framan NORSKA og DANSKA sendiráđiđ í dag. Ennţá
átaknlegra var ađ sjá ađ í ţessum fámenna hópi mót-
mćlanda var nćr öll forystusveit Vinstri-grćna saman
komin međ formanninn sjálfan í broddi fylkingar. Mót-
mćliin beindust m.a ađ ţví ađ ţessar helstu vina og
brćđraţjóđir Íslendinga taka nú ţátt í herćfingum
Nato til ađ tryggja öryggi og fullveldi Íslands á friđar
sem ófriđar tímum.
Hvađ ćtli flokksmenn systurflokks Vinstri-grćnna
í Noregi hugsi er ţeir sjá forystusveit systurflokks
ţeirra uppi á Íslandi haga sér međ jafn óábyrgum
hćtti og ţarna var gert ? Svo vill til ađ systurflokkur
Vinstri-grćnna í Noregi er í svokallađri vinstristjórn
sem stendur fyrir einni mestu hernađaruppbyggingu
Noregs á friđartímum. Hvers vegna skyldu nú ţeir
gera ţađ?
Framferđi Vinstri grćnna í varnar-og öryggismálum
ţjóđarinnar er ótrúlega ábyrgđarlaust og á ekkert sitt
líkt. Hvergi á byggđu bóli er ađ finna stjórnmálaflokk
sem vill ađ land sitt sé berskjaldađ og varnarlaust,
í jafn ótryggum og viđsjárverđum heimi og viđ lífum í.
Ekki nema ţá örugustu anarkista, sem bera ekki
virđingu fyrir neinu. Frá ţjóđlegu sjónarmiđi séđ er
hér beinlínis um hćttulega stjórnmálahreyfingu ađ
rćđa, sem á ađ útiloka frá allri ađkomu ađ stjórn
landsins eins og kostur er.
Framsóknarflokkur og Frjálslyndir gefst kostur á í
haust er ţing kemur saman, ađ sýna í verki ađ sam-
vinna eđa samstarf viđ slíkan óábyrgan öfgaflokk til
vinstri komi ekki til greina...
Ţađ verđur vel fylgst međ ţví !
Orđ ađ sönnu hjá Staksteinum
14.8.2007 | 09:37
Staksteinar Morgunblađisins fara hörđum orđum um
störf utanríkisráđherra. Vert er ađ taka heilshugar undir
ţau, ţví ţau eru orđ ađ sönnu.
Ţar segir: ,, Ađ láta sér til hugar koma, ađ Íslendingar hafi
einhverju raunverulegu hlutverki ađ gegna í ađ leysa deil-
urnar í Miđausturlöndum er í bezta falli barnaskapur og í
versta falli sýndarmennska en eingöngu til heimabrúks,
ţví ađ sú sýndarmennska dugar skammt í öđrum löndum."
Og ennfremur: ,,Hiđ sama á viđ um viđleitni okkar til
ţess ađ komast í öryggisráđiđ og borga fyrir ţađ 600-
1.000 milljónir. Hver ćtli hafi látiđ sér detta ţessa vitleysa
í hug? Ef svo ólíklega vildi til ađ viđ nćđum kosningu í
öryggisráđiđ mundum viđ fyrst finna fyrir ţví."
Og í lokin: ,, Er einhver von til ţess ađ hćgt verđi ađ
koma utanríkisráđherra og utanríkisráđuneytinu í jarđ-
samband? Hvar eru nú hinar hagsýnu húsmćđur?".
Ljóst er ađ núverandi utanríkisráđherra á eftir ađ
verđa landi og ţjóđ dýr, bćđi fjárhagslega en ekki
síst međ allskyns ranghugmyndum, og ađ gćta ekki
íslenzkra hagsmuna sem skyldi..........
Yfirlýsing ráđherra stangast á viđ hershöfđingjann
13.8.2007 | 21:16
Sem kunnugt er hefur ríkt allsherjar klúđur um framtíđ
ratsjárstöđvana á Íslandi. Utanríkisráđherra hefur aug-
ljóslega ekki unniđ heimavinnu sína, og í gćr kom svo
forstćtisráđherra fram í fjölmiđlum og reyndi ađ verja
ađgerđarleysi utanríkisráđherra. Ţar vildi forsćtisráđ-
herra kenna Bandaríkjamönnum um ađ ekki vćri búiđ
ađ afgreiđa máliđ nú ţegar Íslendingar eiga ađ yfirtaka
reksturinn 15 ágúst n.k
Hér hefur veriđ haldiđ fram ađ slóđaháttur utanríkis-
ráđherra vćri hér ađal orsakavaldur. Í dag kom svo
merk yfirlýsing frá William T. Hobbins, sem er hershöfđ-
ingi bandariska flughersins í Evrópu, en hann er hér
staddur vegna herćfinga Nato hér á landi. Talandi um
varnarmál Íslands og ađ ţau yrđu rćdd innan Nato
á nćstunni sagđi Hobbins ,, ÍSLENZK STJÓRNVÖLD
ŢURFA AĐ ÁKVEĐA FRAMTÍĐ RATSJÁRSTÖĐVANA" sbr
frétt hér á Mbl. is.
Ţannig, hershöfđingi bandariska flughersins í Evrópu
segir ţađ standa á íslenzkum stjórnvöldum ađ ákveđa
framtíđ ratsjárstöđvana, gagnstćtt ţví sem forsćtisráđ-
herra hefur sagt til ađ verja ađgerđarleysi utanríkisráđ-
herra í ţessu máli.
Er nokkuđ ađ furđa ađ dómsmálaráđherra vilji taka
málefni loftvarna á Íslandi úr höndum utanríkisráđherra?
Dómsmálaráđherra virđist sjá ţađ sem forsćtisráđherra
virđist ekki vilja sjá.........
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.8.2007 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Íslendingar stórauki ţátttöku sína í eigin vörnum.
13.8.2007 | 17:42
Herćfingar Nato á Íslandi (Norđur Víkingur) fara nú fram
nćstu daga. Ánćgjulegt er ađ Íslendingar koma ađ fullu ađ
ţessum ćfingum, og er ţađ vonandi vísbending um ađ Ís-
lendingar muni stórauka ţátttöku sína í eigin vörnum á
nćstu misserum og árum. - Ţađ er grundvallaţáttur ţess
ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ.
Núverandi dómsmálaráđherra á hrós skiliđ hvernig hann
hefur unniđ ađ eflingu Landhelgisgćslu, Víkingarsveitar og
annari löggćslu frá ţví ađ bandariski herinn hvarf af landi
brott. Naut hann ţar fulls stuđnings fyrrverandi ríkisstjórnar.
Núverandi ríkisstjórn er hins vegar skipuđ vinstrisinnuđum
öflum sem gagnrýndu fyrrverandi ríkisstjórn í öryggis- og
varnarmálum. Hversu sterk áhrif ţau hafa á mótun nýrrar
stefnu í öryggis-og varnarmálum á eftir ađ koma í ljós.
Ástćđa er ţó til ađ óttast áhrifa ţeirra í ţessum mikilvćga
málaflokki.
Ljóst er ađ íslenzk stjórnvöld ţurfa ađ stórauka framlög til
öryggis- og varnarmála nćstu árin. Á sama tíma ţarf ađ
t.d stórminnka ýmis gćluverkefni utanríkisráđuneytisins
erlendis.
Af einum af mörgum húsbyggingum á Keflavíkurflugvelli
mćtti svo nota undir pólitíska endurhćfingu svokallađa
hernađarandstćđinga. Sá hópur manna, sem telur Ísland
eitt ríkja heims, geta veriđ BERSKJALDAĐ og VARNARLAUST
í hinum ótrygga og viđsjárverđa heimi, ţarf einfaldlega ađ
hjálpa.....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bestu óskir til Dana
13.8.2007 | 13:06
Danskir vísandamenn halda nú á norđurheimskautiđ til
ađ mćla sjávardýptina viđ N-Grćnland. Danir vonast til
ađ leiđangurinn geti orđiđ til ţess ađ ţeir geti slegiđ eign
sinni á Norđurpólinn, en Rússar hafa veriđ međ ýmsa
tilburđi ađ undanförnu til ađ eigna sér hann, en mikla
olíu er ţar ađ finna.
Bara bestu óskir til frćnda vora Dani í ţessum efnum.
Sjálfir erum viđ ađ fara á stađ međ olíuleit á hafsvćđinu
norđur af Íslandi. Ţá eru Norđmenn í góđum málum í
olíuvinnslu sinni. Ţannig ţeim mun meiri olíu sem ţessar
frćndţjóđir finna og vinna , ţví STERKARI verđa ţćr í fram-
tíđinni á N-Atlantshafi. -
Sem sagt. Áfram Danir !
Athyglisvert! Breska ţingiđ vill rćđa viđ Hamas
13.8.2007 | 11:23
Eitt af ţví sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra
var gagnrýnd mest fyrir í för sinni um Miđ-austurlönd um daginn,
var ađ vilja ekki rćđa viđ Hamas-samtökin í Palestínu. Nú hefur
utanríkismálanefnd breska ţingsins lagt til viđ bresku stjórnina
ađ snúa frá ţeirri stefnu ađ rćđa ekki viđ Hamassamtökin um
málefi Palestínu. Ţađ ađ rćđa einungis viđ Fatah samtök Abbasar
forseta Palestínu drćgi ađeins úr líkum ađ hćgt verđi ađ koma á
varanlegum friđi fyrir botni Miđjarđarhafs.
Ţetta er afar athyglisvert í ljósi ummćla og afstöđu utanríkis-
ráđherra Íslands í för um Miđ-austurlönd um daginn.
A-ţyzkir landamćraverđir skyldu skjóta samlanda sína
12.8.2007 | 21:04
Ţá liggur ţađ loks skriflega fyrir. Skjal frá árinu 1973
fannst í skjalasafni í bćnum Magdeburg í síđustu viku.
Skipunin kom frá hinni illrćmdu leyniţjónustu Stasi.
,,Zögern Sie nicht mit der Anwnedung der Schusswaffe".
- ,, hikiđ ekki ađ beita skotvopnum". Líka á konur og börn.
Skipunin var tileinkuđ ţeim sem voguđu sér ađ flýja yfir
hinn illrćmda Berlínarmúr.
Austur-ţýzka kommúnistastjórnin var sú illrćmdasta
í Evrópu eftir seinni heimstyrjöld. Taliđ er ađ allt ađ 1245
manns hafi veriđ skotnir á flótta frá A-Ţýzkalandi í valda-
tíđ kommúnista.
Leifar af Austur-ţýzka kommúnistaflokknum er enn
starfandi í dag undir öđru nafni og kennitölu. Sósíalistar
og róttćkir vinstrimenn hafa löngum veriđ iđnir viđ ađ
villa á sér heimildir međ nafnbreytingum og kennitöluflakki.
Á Íslandi er ţetta vel ţekkt fyrirbrigđi.
Ţađ er sorglegt ađ í byrjun 21 aldar skuli vera uppi stjórn-
málaflokkur á Íslandi sem sá ástćđu til ađ senda fulltrúa
sinn til Berlínar í sumar, á stofnfund flokks fyrirrverandi
austur-ţýzkra kommúnista..............
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvar er Framsókn ?
12.8.2007 | 11:37
Staksteinar Morgunblađisins í dag virđast hafa áhyggjur
af Framsóknarflokknum, og spyrja hvar hann sé. Ţar segir.
,, Er Framsókn týnd og tröllum gefin? Stundum mćtti ćtla
ţađ. Ţađ heyrist nánast ekkert í Frmsóknarmönnum. Ađ vísu
stundum í Birni Inga Hrafssyni en ţó minna en áđur. Stöku
sinnum í Valgerđi Sverrisdóttur, sem virđist líta á ţađ sem
sitt sérstaka hlutverk ađ ávíta ţá, sem nú gegna ráherra-
störfum, sem hún gengdi áđur."
Og ennfremur:
,, Kannski eru Framsóknarmenn í grasrótarstarfi og koma
brunandi fram á sjónarsviđiđ í haust, freskir og endurnćrđir
eftir ađ tala viđ ţjóđina"
Og ađ lokum:
,,,Ţađ er bćđi ástćđulaust en líka varasamt ađ láta stjórnar-
flokkana tvo eina um hituna".
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ nokkur sannleikskorn felast í
máli Staksteina. Forystumenn og ţingmenn flokksins hafa lítt
veriđ áberandi í stjórnmálaumrćđunni ađ undanförnu. Ţótt
einstakir stjórnmálamenn fari í frí yfir há-sumariđ, er ţađ ekki
hlutverk heils stjórnmálaflokks. Allra síst ţegar sá hinn sami
er ađ koma út úr erfiđum kosningum, og ţarf sem fyrst ađ
höndla vopn sín á ný. Líka af ţví ađ af nógu hefur veriđ ađ
taka í ţeim efnum ađ undanförnu. Ţví ţađ er lýđrćđisleg
nausýn ađ ávalt sé til stađar öflug, málefnaleg og virk
stjórnarandstađa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Forsćtisráđherra kemur utanríkisráđherra til bjargar
11.8.2007 | 12:00
Ţađ er afar skiljanlegt ađ forsćtisráđherra sjái sig knúinn
til ađ koma utanríkisráđherra sínum til bjargar varđandi hin
svokölluđu ratsjármál. Formađur utanríkismálanefndar hefur
sagt ţađ hafa komiđ sér á óvart hversu mörgum álitaefnum
sé enn ósvarađ ađeins nokkrum dögum áđur en Íslendingar
taki viđ rekstri ratsjárstöđvanna. Ráđuneytisstjóri utanríkis-
ráđuneytisins tekur undir ţetta, en verđur fátt um svör.
Í viđtali í sjónvarpsfréttum í gćr kom loks forsćtisráđherra
fram brúnaţungur á svip og vildi skella skuldinni á Banda-
ríkjamenn. Mátti skilja ađ ţeir hefđu dregiđ lappirnar í ţessu
máli, og ţví vćri máliđ í jafn lausu lofti og raun ber vitni.
Ţetta er auđvitađ fáránlegur fyrirsláttur. Fyrir liggur einfaldlega
ađ utanríkisráđherra hefur alls ekki unniđ sína heimavinnu í
ţessu máli. Hefur haft allt sumariđ til ađ klára máliđ, en velur
fremur dýrmćtan tíma í erlendar hnattreisur, sem erfitt hefur
veriđ ađ sjá hvađa tilgangi ţjóni. Hafi stađiđ á Bandaríkjamönnum,
var ţađ hlutverk utanríkisráđherrra ađ láta ţađ ekki viđgangast.
Ţađ er nefnilega löngu orđiđ tímabćrt ađ íslenzk stjórnvöld
sýni Bandaríkjamönnum ÁKVEĐNI OG FESTU, ekki síst međ tilliti
til ţeirrar óvirđingar sem bandariksk stjórnvöld sýndu ţeim
íslenzku viđ brottför banadariska hersins á sínum tíma.
Sannleikurinn er einfaldlega sá ađ utanríkisráđherra hefur
takmarkađan áhuga á öryggis-og varnarmálum, eđlilega sem
fyrrum Nato-andstćđingur. Brúnaţungur forsćtisráđherra
breytir ţar engu um.......