Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Ljós hjá iđnađarráđherra


   Vissulega er alltaf jákvćtt ţegar menn loks sjá
ljósiđ. Ţví ber ađ fagna ađ iđnađarráđherra sjái
ljósan punkt í ţví ađ gefa út sérleyfi til olíuleitar
austur af Íslandi innan árs.  Bara húrra fyrir
iđnađarráđherra međ ţađ. - Hins vegar er enn
afar erfitt ađ skilja neikvćđu afstöđu hans til
hugmyndar um byggingu olíuhreinsunarstöđvar.
Getur ekki bara orđiđ meiriháttar gott samhengi
ţar á milli ? Olíuvinnsla = olíuhreinsun ? Eđa hvers
vegna ćtti olíuhreinsun ađ vera meira mengandi
en olíuvinnsla? Nć ekki alveg upp í ţađ  herra
iđnađarráđherra!

   Í fréttinni kom fram ađ ţingmenn fyrir austan og
norđan vćru fylgjandi ţessu nema Vinstri-grćnir.

   Ţeir nota víst hvorki olíu né bensín greyin !

Hvar er evrukórinn nú ?


  Ţađ er afar athyglisvert ađ međan helstu seđlabankar
heims ţurfa ađ hlaupa til handa og fóta til ađ verja sín
gengi og peningamarkđi, skuli Seđlabanki Íslands međ
sína ÍSLENZKU KRÓNU ekki ţurfa ađ grípa til neinna
ađgerđa. Ţannig varđ Seđlabanki Evrópu ađ leggja
bönkum  á evrusvćđinu 61 milljarđ evra í morgun til
viđbótar viđ ţá 95 milljarđa evra, sem bankinn lagđi
til í gćr.

   Hvar er nú evrukórinn ?  Kórinn sem hefur súngiđ
ţađ sí og ć hverslu íslenzka krónan vćri gjörónýt
mýnt, og allt ţađ fram eftir götunum.

  Ekki verđur annađ séđ en íslenzka krónan standi
sig bara  furđu vel miđađ viđ ţann ólgusjó sem nú
gerist á alţjóđlegum peningamörkuđum. Og ţađ
án hjálpar eđa ađgerđa Seđlabankans !

Utanríkisráđherra hefur brugđist í ratsjárstöđvamálinu


   Nú liggur ţađ fyrir ađ utanríkisráđherra hefur alls ekki unniđ
sína heimavinnu varđandi framtíđ Ratsjárstofnunar Íslands, sem
m.a fylgist međ loftvörnum landsins. Bjarni Benediktsson,
formađur utanríkismálanefndar, lýsti ţví yfir í gćr, ađ hann
telji íslenzk stjórnvöld hafa veriđ of sein ađ vinna máliđ ţannig,
ađ fyrir liggi nú 15 ágúst n.k hvađ taki viđ, ţegar Íslendingar
yfirtaka rekstur ratsjárstöđvanna. Utanríkisráđuneytiđ hefur fariđ
međ ţetta mál, og ţví augljóst ađ ţađ hefur algjörlega brugđist
í ţessu stóra máli.

   Sá kattarţvottur sem Árni Páll Árnason, varaformađur utan-
ríkismálanefndar og ţingmađur Samfylkingarinnar reynir ađ
gera međ ţví ađ segja, ađ hin óljósa  stađa í dag varđandi fram-
tíđ rađtsjárstöđvanna sé vegna ágreiningis í fyrri ríkisstjórn,
er hlćgilegur. Auđvitađ komu upp ótal álitamál í fyrri ríkisstjórn
strax eftir ađ Bandaríkjamenn ákváđu ađ fara á braut, en ţau
álitamál voru leyst jöfnum höndum. Óhćtt er ađ segja ađ mikil
og góđ samvinna hafi ríkt í fyrrverandi ríkisstjórn međ hvađa
hćtti íslenzk stjórnvöld brugđust viđ gjörbreyttum ađstćđum
í öryggis-og varnarmálum, eftir brottför bandariska hersins. 
Samvinna dómsmálaráđherra og ţáverandi utanríkisráđherra
var ávalt međ miklum ágćtum, enda gerđust stórir hlutir á mjög
skömmum tíma í öryggis-og varnarmálum í tíđ fyrrverandi ríkis-
stjórnar.

   Ţađ ađ ekki fyrr en nú nýlega ađ utanríkisráđherra hafi loks 
skipađ  einhvern starfshóp til ađ svara ţví hvađa fyrirkomulag
verđi á loftvarnareftirliti hér viđ land í framtíđinni,  er ótrúlegur
rolugangur, en sýnir ţó í raun algjört áhugaleysi  utanríkisráđherra
til ţessa máls. Međan hugur og augu utanríkisráđherra átti öđru
fremur ađ einskorđast viđ ţessi mikilvćgu úrlausnarefni í öryggis-
og varnarmálum ţjóđarinnar í sumar, og öđrum hagsmunamálum
okkar á norđurslóđum, virđast t.d vandamál Miđ-austurlanda hafa
átt allan  hug og hjarta ráđherra .   
  
   Ljóst er ađ gjörbreyttar áherslur hafa orđiđ í utanríkisráđuneytinu.
Koma ţćr nokkuđ á óvart ?

 

Hefur utanríkisráđherra brugđist í ratsjárstöđvamálinu ?


   Formađur utanríkismálanefndar, Bjarni Benediktsson,
segir ţađ koma sér  á óvart hversu mörgum álítaefnum
sé enn ósvarađ, ađeins nokkrum dögum áđur en Íslend-
ingar taka viđ rekstri ratsjárstöđvanna. Í raun virđist allt
í lausu lofti um rekstur og hlutverk íslenzka lofvarna-
kerfisins, ef marka má orđ formanns utanríkismálanefndar.

   Ef satt reynist er hér um grafalvarlegt mál ađ rćđa, og
öll spjót hljóta ađ beinast ađ utanríkisráđherra hvađ
ţetta varđar. Ađ ekki skuli liggja fyrir skýrar línur um
rekstur ţessara ţýđingarmiklu starfsemi fyrir loftvarnir
Íslands ađeins nokkrum dögum áđur en Íslendingar
taki viđ rekstri stöđvanna er svo ótrúlegt, ađ hér hlýtur
ađ vera um einhvern mikinn misskilning ađ rćđa.

  Utanríkisráđherra hlýtur ađ svara fyrir ţetta ţegar í
stađ, og útskýra máliđ fyrir ţjóđinni !

Vinstri Grćnir mála sig út í horn í stjórnarandstöđu


   Síđast í dag undirstrika Vinstri-grćnir vítavert ábyrgđarleysi sitt
í öryggis-og varnarmálum ţjóđarinnar, međ fáránlegum bókunum
í utanríkismálanefnd. Mótmćla ţeir ţar harđlega hvernig fyrrver-
andi og núverandi ríkisstjórn hafa haldiđ á málum  í öryggis-og
varnarmálum ţjóđarinnar, nú ţegar hinn bandariski her hefur
yfirgefiđ Ísland.

   Nú kann ađ vera deildar  meiningar um hvernig vörnum  og
öryggi Íslands verđi best fyrirkomiđ. Hins vegar hljóta öll ábyrg
og ţjóđholl pólitísk öfl ađ vera sammála ţví, ađ á Íslandi sé lág-
marks öryggis-og varnarbúnađur, og ađ Ísland verđi áfram í
varnarbandalagi vestrćnna ríkja. Ţví grundvallaratriđi eru
Vinstri-grćnir hins vegar ósamála, en vilja gera Ísland  ţess í
stađ ađ ALŢJÓĐLEGU VIĐUNDRI, ţ.e. ađ Ísland verđi  eitt ríkja 
heims berskjaldađ og varnarlaust.

   Vinstri-grćnir eru svo öfgakenndir í sinni vinstrimennsku, ađ
ţeir eru ekki bara óstjórntćkir í ríkisstjórn, heldur hafa líka
málađ sig út í horn í stjórnarandstöđu. - Ţví hljóta framsóknar-
menn og frjálslyndir ađ takmarka sem mest samskipti viđ slíka
vinstrisinnađa róttćklinga. -     Ţađ gefur nefnilega augaleiđ ađ
stjórnmálaflokkar á miđ/hćgri vćngi íslenzkra stjórnmála, eins
og Framsóknarflokkur og Frjálslyndir eru, eiga ekkert  viđ slíka
róttćklinga til vinstri ađ sćlda. Hins vegar hljóta ţessir tveir
flokkar ađ hafa međ sér náiđ og gott samstarf í stjórnarand-
stöđu. - Öll pólitísk rök hníga ađ ţví í dag......


       

Austurlandaferđ Ingibjargar gleymd


    Nokkuđ er um liđiđ síđan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
utanríkisráđherra fór í mikla reisu til Miđ-austurlanda,
til ađ kynna sér málin ţar, eins og ţađ var orđađ. Heil
vika fór í reisuna međ tilheyrandi fjölmiđlastandi hér-
lendis, og ađ sjálfsögđu međ ,,viđeigandi" kostnađi fyrir
okkur skattgreiđendur. För ţessi var afar umdeild, ţótt
ekki sé meira sagt, ţví fjölmargir sáu alls ekki hvernig
Ísland gćti haft áhrif umfram alla ađra til ađ koma vitinu
fyrir stríđsherranna ţarna fyrir austan. -  Auk ţess sem
margir töldu réttilega varasamt ađ flćkja Íslandi inn í
jafn blóđug átök og flókin og erfiđ deilumál og ţau, sem
hafa veriđ fyrir  botni Miđjarđarhafs nánast frá ómunatíđ.

   Ósköp hljótt hefur ţví verđiđ um för utanríkisráđherra
síđan, enda skiljanlegt. Förin var vanhugsuđ í alla stađi,
illa skipulögđ, auk ţess farin á kolvitlausum tíma

   Eftir sitja svo íslenzkir skattgreiđendur, hugsandi ađ 
betur hefđi nú mátt ráđstafa milljónunum í eitthvađ ţarf-
fara hér innanlands. Reikningurinn verđur hins vegar 
bókađur sem kostnađur í baráttuna um Öryggisráđiđ.

   Allt virđist nefnilega geta réttlćtt ţá forheimskulegu
baráttu !




Geta 2 rofar kippt Íslandi úr sambandi ?


   Hvers konar rugl er ţetta ? Skv. frétt frá Landsneti
orsakađist rafmagnsleysiđ um ríflega helming landssins
í gćr ađ ţrýst var óvart á rofa sem ekki mátti ţrýsta
á.  Skv. ţessu vćri nćgjanlegt ađ ţrýst yrđi á tvo
vitlausa rofa og ţar međ yrđi Ísland allt rafmagnslaust.
Íslandi yrđi kippt hreinlega úr sambandi?

  Hvernig er ţetta hćgt? Hefur hátćknin orsakađ algjört
öryggisleysi í orkumálum ţjóđarinnar? Og aldrei slíku
vant. Hvorki stuna né hósti heyrist frá orkumálaráđherra.

   Hvađ er ađ gerast ?


Hvers vegna Lettar ?


    Međ fullri virđingu fyrir vinum vorum Lettum er samt erfitt
ađ skilja hvernig ţeir eiga ađ tengjast vörnum Íslands međ
beinum hćtti. Um miđjan ágúst fara fram herćfingar á vegum
NATÓ á Íslandi, en 4 NATÓ-ţjóđir taka ţátt í ţeim, Danir,
Norđmenn, Bandaríkjamenn og Lettar. Í ljósi gjörbreyttrar
stöđu  í öryggis-og varnarmálum Íslands hefđi mátt ćtla  ađ
öflug herveldi og miklar vinaţjóđir okkar  sem hafa sýnt vörn-
um Íslands áhuga, eins og Ţjóđverjar og Frakkar, komi ţar
ađ málum.  En svo er alls ekki !

    Hafa íslenzk stjórnvöld ekkert um ţađ ađ segja hvađa
ţjóđir komi hingađ til herćfinga ? Eđa, hafa íslenzk stjórn-
völd kannski bara  hreinlega enga skođun á ţví ?




Samstarf Framsóknar og Frjálslyndra ?


   Nú ţegar hvetibrauđsdagar ríkisstjórnarinnar eru senn
taldir og sumri tekur ađ halla, fer stjórnmálaumrćđan ađ
fá á sig líflegri blć. Eitt af ţví sem vert er ađ íhuga, er međ
hvađa hćtti stjórnarandstađan getur stillt saman stengi
sína gagnvart ţeim mikla ţingmeirihluta sem ríkisstjórn-
in hefur ađ baki sér. Fljótt á litiđ virđist ţar helst koma til
greina náiđ samstarf Framsóknar og Frjálslyndra. 

   Ákveđin öfl innan Sjálfstćđisflokksins ákváđu ţađ eftir
kosningar ađ slíta fyrrverandi farsćlu stjórnarsamstarfi
viđ Framsóknarflokkinn til 12  ára, en ganga ţess í stađ
til samstarfs viđl sósíaldemókratanna í Samfylkingunni.
Ţarna gerđi Sjálfstćđisflokkurinn mikil mistök, ţví međ
svo löngu og farsćlu samstarfi viđ Framsóknarflokkinn,
var í raun kominn vísir ađ tveim pólitískum fylkingum í
íslenzkum stjórnmálum, líkt og gerst hefur víđast hvar
á Vesturlöndum. Annars vegar fylking miđ-og hćgri afla,
svokölluđ borgaraleg fylking annars vegar, og svo flokka
til vinstri hins vegar. Skörp skil hefđu ţannig myndast í
íslenzkum stjórnmálum, sem kjósendur hefđu svo getađ
valiđ um hverju sinni. Athyglisvert er ađ Sjálfstćđisflokk-
urinn hafnađi líka öllu samstarfi viđ Frjálslyndra, sem hafa
ţó ćtíđ skilgreint sig  hćgra megin viđ miđju. Ţađ ađ taka
Frjálslynda inn í ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfsstćđis-
flokks var sömuleiđis alfariđ hafnađ af forystusveit Sjálf-
stćđisflokksins. Einstakt tćkifćri  til ađ mynda sterka
borgaralega ríkisstjórn til langframa var ţví glutrađ niđur
af ákveđum öflum innan Sjálfstćđisflokksins, en ţess í
stađ mynduđ ríkisstjórn međ vinstriflokki, Evrópusam-
bandssinnuđum ađ auki.

   Ljóst er ađ Framsókn og Frjálslyndir ćttu ađ geta náđ
vel saman um helstu mál í stjórnarandstöđu, og veitt ríkis-
stjórninni verđugt ađhald. Framsóknarflokkurinn mun á
nćstunni taka ýmis stefnumál sín til skođunar eftir slćm
kosningaúrslit. Afstađan til kvótakerfisins er ţar á međal,
og ćtti Framsókn ađ nálgast mjög stefnu Frjálslyndra í
ţeim málum. Báđir ţessir flokkar eru á miđ/hćgri vćng
íslenskra stjórnmála, og ćttu ţví ađ eiga góđan mögu-
leika á ađ sćkja sameiginlega fram gegn núverandi ríkis-
stjórn. Ekki síst gegn Sjálfstćđisflokknum, sem leitt
hefur nú sósíaldemókrata til vegs og virđingar í dag í
íslenzkum stjórnmálum

   Samstarf Framsóknar-og Frjálslyndra viđ Vinstri-
grćna hlýtur hins vegar ađ verđa lítiđ sem ekkert. Til
ţess eru VG einfaldlega allt of langt til vinstri........



Klúđur USA í Írak algjört


   Klúđur bandariskra stjórnvalda Í Írak er algjört af ţví er
virđist. Skv. ţví sem Washingon Post segir frá í dag hefur
yfirstjórn USA-hers í Írak ekki hugmynd um hvađ orđiđ hefur
ađ um 190.000 skotvopnum, 110.000 vélbýssum, og 80.000
skammbyssum, sem íraskir stjórnarhermenn og öryggis-
sveitir Íraka fengu árin  2004-2005 - Ţá virđist hafa gufađ
upp 135.000 skotheld vesti, og annar líkamsvarnarbúnađur,
auk ţess 115.000 hjámar.

    Washington Post hefur ţađ svo eftir embćttismönnum í
Pentagon, ađ allar líkur séu á ţví ađ allar ţessi vopnabúnađur
hafi  falliđ í hendur andspyrnumanna í Írak, ekki síst al-Kaída.
Algjör glundrođi virđist ţví vera í Írak í dag, ţrátt fyrir ađ
Bandaríkjamenn hafi variđ 19.2 milljörum dollara, eđa sem
nemur 1.200. milljarđa króna  til uppbyggingar stjórnarhers og
lögreglu í Írak.

   Já, mađur setur kjaftstopp ađ horfa á hvernig eitt mesta
herveldi heims getur klúđrađ málum eins rćkilega  og nú hefur
veriđ gert í Írak. - Og samt er vitleysunni haldiđ áfram. 
Sem segir ađ eitthvađ sem nefna má herkćnsku virđist ekki
eiga upp á pallborđiđ í Pentagon ţessa daganna.

  Sem betur fer hefur bandariskur her yfirgefiđ íslenzka grund.
Ţađ litla sem er eftir af hinum svokallađa ,,varnarsamningi"
Íslands og USA ţarf ađ  afskrifa sem fyrst.  - Ţađ liggur svo
augljóst fyriir !!!
   
  Stríđ bandariska hersins í Írak og Afganistan hefur afhjúpađ
svo RĆKILEGA getuleysi hans og vingulshátt ţegar á hólminn 
kemur............

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband