Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Kratar vilja koma í veg fyrir olíuhreinsunarstöđ
19.8.2007 | 22:07
Nú liggur ţađ endanlega fyrir. Kratar munu allt til gera
ađ koma í veg fyrir ađ byggđ verđi olíuhreinsunarstöđ á
Íslandi. Umhverfisráđherra sagđi í kvöldfréttum sjónvarps
ađ slík stöđ vćri óraunhćđur kostur, og iđnađarráđherra
hefur hvađ eftir annađ talađ gegn slíkri framkvćmd. Sagt
var frá ţví í fréttum í gćr ađ framkvćmdir viđ olíuhreins-
unarstöđ á Vestfjörđum gćtu hafist nćsta sumar. Bćjar-
stjórn Vesturbyggđar hefur samţykkt breytingar á ađal-
skipulagi, sem heimila slíka stöđ í Hvestu í Arnarfirđi. Vitađ
er ađ bćjarstjórn Ísafjarđar skođar máliđ einnig á jákvćđ-
um nótum.
Í viđtali viđ umhverfismálaráđherra var ţví m.a boriđ
viđ ađ slík starfsemi rúmist ekki innan losunarheimilda
Kyoto-samningsins. Í viđtali viđ Blađiđ í gćr sagđi Ólafur
Egilsson einn af talsmönnum stöđvarinnar ađ ,,stóriđja
er skilgreind sem annađ hvort ţungaiđnađur eđa orku-
frekur iđnađur. Olíuhreinsistöđ er hvorugt ţessa. Kol-
tvísýringurinn í svona stöđ verđur til međ öđrum hćtti
en í álverum, ţ.e viđ bruna í orkuframleiđslu ţví stöđin
framleiđir hluta af orku sinni sjálf úr jarđolíunni. Heim-
ildir til reksturs hennar snerta ţví ekki stóriđjukvóta
Íslands skv. Kyoto-samkomulaginu, heldur almenna
kvótann sem hefur ekki veriđ fullnýttur." Ţá segir
Ólafur ađ nú séu ađ koma fram nýjar leiđir til ađ glíma
viđ koltvísýring. ,,Í Hollandi er t.d - ţótt í litlum mćli sé
- ađ leiđa hann beint í gróđurhús ţ.s koltvísýringur örvar
vöxt blóma og ávexta. Ţađ kćmi vel til greina ađ kanna
möguleika á gróđurhúsarekstri hér í nánd viđ stöđina og
eđlilegt ađ ţađ sé skođađ." - Ţá má geta ţess ađ fram
hefur komiđ ađ olía og bensín frá ţessari stöđ yrđi mun
hreinni en ţađ eldsneyti sem viđ notum í dag og yrđi ţví
mengunin mun minni af ţeim sökum. Taka verđur allt slíkt
inn í dćmiđ.
Ljóst er ađ Samfylkingin hefur ákveđiđ ađ stöđva ţetta
mál ţótt meirihluti ţjóđarinnar sé ţví hlynnt . Spurn-
ingin er hvort sjálfstćđismenn ćtli ađ láta krata stöđva
ţetta mikla ţjóđţrifamál eins og svo mörg önnur. Ef
svo verđur, stefnir allt í ađ núverandi ríkisstjórn verđi
sú afturhaldssamasta á lýđveldistímanum, međ viđeigandi
stöđnun og kreppu!
Staksteinar kvarta undan framtaksleysi krata
19.8.2007 | 15:08
Međ innkomu sósíaldemókrata inn í ríkisstjórn Íslands var
vitađ ađ hinu mikla framfara-og gróskuskeđi sem veriđ hefur
í íslenzku samfélaga s.l áratug myndi senn ljúka. Ekki voru
liđnar margar vikur frá ţví ađ hin nýja ríkisstjórn tók viđ, ađ
hún samţykkti mjög umdeildan niđurskurđ í ţorskafla lands-
manna. Ţessi mikli umdeildi niđurskurđur mun bitna ţungt á
fjölda fólks og fyrirtćkjum, ekki síst vegna ţess ađ ţćr mót-
vćgisađgerđir sem samţykktar voru í kjölfar ţeirra voru í
skötulíki. Snerta ţá ađila sem mest verđa fyrir áföllunum nćr
ekkert, enda byggđar í grunnin á sósíaliskri hugmyndarfrćđi
um óígrundanđan fjáraustur úr ríkissjóđi, eitthvađ sem kratar
kunna svo vel ađ meta.
En samfara sósíaliskri mengun hugarfarsins innan hinnar
nýju ríkisstjórnar međ tilkomu krata var vitađ ađ ţeim fylgdi
dođi og framtaksleysi á sem flestum sviđum öđrum en ţeim,
ađ stofna til allskyns eyđslu af opinberu fé, án ţess ađ skapa
virđisauka á móti. Í dag kvarta t.d Staksteinar Morgunblađisins
yfir framtaksleysi viđskiptaráđherra varđandi lćkkun matvara
viđ lćkkun virđisaukaskatts í vetur. En sem kunnugt er vakti
ASÍ athygli á ţví ađ verđlćkkanir vegna lćkkunar virđisauka-
skatts hefđu ekki skilađ sér til almennings. Viđbrögđ viđskipta-
ráđherra virđist vera ţau ađ fela Neytendastofu ađ vinna fram-
kvćmdaáćtlun um rafrćnar verđkannanir fyrir 1 júni 2008.
Staksteinum blöskrar framtaksleysiđ og segja. ,,Fyrri ríkis-
stjórn lagđi ţunga áherzlu á ađ lćkkun virđisaukaskatts á
matvćli skilađi sér til neytenda. Verđkönnun ASÍ benti til ađ
ţau áform hefđu ekki tekizt. Viđskiptaráđherra kvađst mundu
kynna sér máliđ. Ţađ getur ekki veriđ ađ niđurstađan sé
"framkvćmdaáćtlun um rafrćnar kannanir", sem sjálfsagt er
góđra gjalda verđ en á ekki ađ koma til framkvćmda fyrr en
upp úr miđju ári 2008. - ER ŢETTA FRAMKVĆMDASEMI SAM-
FYLKINGAR?".
Ţetta er laukrétt ábending Staksteina. Framtaksleysi krata
í ríkisstjórninni er nćr algjört, auk ţess sem ţeir standa gegn
hverju framfaramálinu á fćtur öđru, sbr. hugmyndin um
byggingu olíuhreinsunarstöđvar á Íslandi.
Ţađ voru mikil mistök hjá Sjáfstćđisflokknum í vor ađ mynda
ríkisstjórn međ sósíaldemókrötum, í stađ ţess ađ halda áfram
í fyrrverandi ríkisstjórn ţar sem frjálslynd, framfarasinnuđ og
borgaraleg sjónarmiđ og viđhorf réđu ríkjum. Ađkoma Frjáls-
lyndra ađ ţeirri ríkisstjórn hefđi veriđ sjálfsögđ til ađ styrkja
hana enn frekar. Ţá hefđi loks orđiđ til tvćr megin fylkingar
í íslenskum stjórnmálum. Sú borgaralega, og sú til vinstri.
Ţví gullna tćkifćri glutruđu sjálfstćđismenn, og sitja nú
uppi međ framtakslitla vinstrimenn í ríkisstjórn, sem hugsa
um ţađ eitt ađ ţenja út ríkisbákniđ án ţess ađ virđisauki
komi á móti..............
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rússar virtu í einu og öllu íslenzka lofthelgi
18.8.2007 | 20:47
Rússar virtu í einu og öllu íslenzka lofthelgi, en fréttir
voru í fyrstu óljósar um ţađ. Ţá hefur veriđ upplýst ađ
flug ţeirra kringum Ísland tengist herćfingum ţeirra
sem nú standa yfir í Norđurhöfum. Mikilvćgt ađ ţessu
öllu sé haldiđ til haga, ţví í uppsiglingu er ekkert kalt
stríđ. Ţví fer fjarri!
Hins vegar sannađi íslenzka ratsjárkerfiđ gildi sitt
fyrir mikilvćgu eftirliti međ íslenzkri lofthelgi, og er vel
ađ utanríkisráđherra hafi undirstrikađ ţađ í dag.
Megum svo alls ekki gleyma ađ Rússar eru einir af
okkar bestu vinarţjóđum. Voru međ ţeim fyrstu ađ
viđurkenna lýđveldisstofnunina 1944 og studdu okkar
meiriháttar í hinum illrćmdu ţorskastríđum viđ Breta
á sínum tíma.
Eigum ţví ađ efla okkar vináttu og samskipti viđ Rússa.
Íslenzka ratsjárkerfiđ sannar gildi sitt
18.8.2007 | 10:34
Hafi einhver efasast um gidi íslenzka rátsjárkerfisins til
eftirlits međ íslenskri lofthelgi á sá efi ađ heyra sögunni til.
Rétt eftir ađ Íslendingar yfirtóku ratsjárkerfiđ var íslenzk
lofthelgi rofin á gróflegan hátt af rússneskum sprengiflug-
vélum. En vegna fullkomins eftirlits gátu íslenzk stjórnvöld
fylgst međ lögbrjótunum allan tímann, ţannig ađ stöđluđ
viđbrögđ NATO fóru í gang og Nato-flugvélar voru sendar
strax í veg fyrir hina óbođnu gesti. Tiltćki Rússa hlýtur svo
ađ verđa mótmćlt á viđeigandi hátt, ţví brot á íslenzkri
lofthelgi verđu ekki liđin, ekki frekar en brot í íslenzkri
landhelgi.
Ţetta sýnir enn og aftur nauđsýn á fullnćgjandi eftirliti
í lofthelgi Íslands, og ţađ ađ mástađur andstćđinga
kerfisins hefur nú endanlega hruniđ eins og spilaborg........
Nokkur orđ um róttćklinga ađ gefnu tilefni
17.8.2007 | 20:34
ţađ er alveg međ ólíkindum ađ á 21 öldinni skuli enn vera
til blindir vinstrisinnađir róttćklingar á Íslandi. Róttćklingar
sem meir ađ segja kalla hinn illrćmda forseta Venusúela
hetju hér á bloggsíđum sínum. Kommúnistann sem er ađ
hverfa međ ţjóđ sína marga áratugi aftur í tímann međ
ţjóđnýtingu og stórskertu skođanafrelsi. Svona mađur er
HETJA uppi i á Íslandi hjá afdönkuđum sósíalistum og
vinstrisinnuđum róttćklingum. Róttćklingum sem hrósa
jafnvel stjórnarfarinu á Kúbu og einnig Víetnam ţar sem
síđast í dag menn voru dćmir í fleiri ára fangelsi fyrir ađ
hafa dreift óhróđri um ríkisstjórnina. - - Róttćklingar,
sem hika ekki viđ ađ verja í bak og fyrir erlenda anarkista
og uppvöđsluhópa sem ţverbrjóta lög og reglur á Íslandi
og standa fyrir skemmdarverkum. Róttćklingar sem finnst
mjög viđ hćfi ađ stofna til tengsla viđ ýmiss vafasöm sam-
tök erlendis, sbr fyrirrennara austur-ţýzkra kommúnista.
Rótttćklingar sem berjast fyrir ađ íslenzk ţjóđ ein allra ţjóđa
í hinum viđsjárverđa heimi verđi berskjölduđ og varnarlaus.
Róttćklingar sem misnota gróflega öll nátturuverndarsjónar-
miđ í pólitískum tilgangi. Ţeim tilgangi, ađ ţjóđin fái ekki ađ
nýta auđlyndir sínar á skynsaman og eđlilegan hátt, ţannig
ađ efnahagslegt hrun skapist og stjórnleysi í kjölfariđ á ţví.
Upplausn, eymd og kreppa ! Róttćklingar, sem ekkert heilagt
sjá eđa virđa, ekki einu sinni Menningarnóttina í Reykjavík,
en ţar ćtla ţeir í fyrsta skiptiđ ađ standa fyrir RóttĆKRARÖLTI
um miđbćinn, eins og ţeir kalla ţađ, og koma ţannig póli-
tískum stimpli á ţessa menningarhátiđ í óţökk allra borgarbúa.
Hýsingin á ţessu fyrirbćri fer svo fram í einni hirslu stjórn-
málaflokks sem kennir sig viđ vinstri og grćnan lit............
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Léttvćgar mótbárur
17.8.2007 | 11:02
Í Mbl.is í dag segir Páll Bergţórsson veđurfrćđingur, ađ
óskynsamlegt sé ađ stađsetja olíuhreinsunarstöđ á Vest-
fjörđum, vegna hćttu sem olíuskipum getur stafađ af
hafís á siglingaleiđum úti fyrir Vestfjörđum.
Ţetta er alveg rétt hjá Páli. Hins vegar mun bygging
olíuhreinsunarstöđvar engu máli skipta um ţessar sigl-
ingar. Ţćr verđa hvort sem er, bćđi austan-og vestan
Íslands. Og munu stóraukast í framtíđinni, hvort sem
okkur líkar ţađ betur eđa verr. Hins vegar ef olíuhreins-
unarstöđ yrđi byggđ á Vestfjörđum myndi henni fylgja
miklu meira eftirlit og varúđarráđstafanir međ ţessum
siglingum af hálfu Íslendinga en ella hefđi orđiđ. Öflugir
dráttarbátar yrđu ţá stađsettir á Vestfjörđum, Land-
helgisgćslan yrđi stórefld međ tilliti til ţessara siglinga.
Ţannig, ef eitthvađ vćri myndi hćttan af ţessum sigling-
um minnka međ tilkomu slíkrar stöđvar á Vestfjörđum,
en ekki aukast.
Varđandi mengunina hefur komiđ fram, ađ ţörf
slíkrar stöđvar fyrir raforku er 15MW og krefst ţví
ekki virkjana, og losun úrgangsefna yrđi langt frá
ţví sem fylgir annari stóriđju í landinu, eins og ál-
verksmiđju. Nýtísku olíuhreinsunarstöđvar menga
ţađ lítiđ ađ ţćr eru ţess vegna reistar í greind
viđ ţorp og bći ađ sögn Ólafs Egilssonar, sem er
einn af talsmönnum ţessara framkvćmda. Ţá hefur
komiđ fram ađ olía og bensín frá ţessari stöđ yrđi
ţađ vel hreinsuđ ađ ţađ myndi menga mun minna
en ţađ eldsneyti sem viđ notum í dag.
Ţannig ađ mótbárur andstćđinga byggingu olíu-
hreinsunarstöđvar á Vestfjörđum eru léttvćgar. Svo
má ekki gleyma ţví, ađ verđi hún ekki byggđ á Íslandi,
verđur hún engu ađ síđur byggđ og ţá bara annars
stađar međ tilheyrandi jákvćđum efnahagsáhrifum
fyrir viđkomandi svćđi...............
Munu sjálfstćđismenn leyfa krötum ađ stöđva oluhreinsunarmáliđ ?
16.8.2007 | 22:16
Nú ţegar hugmyndin um byggingu olíuhreinsunarstöđvar
á Vestfjörđum virđist komin á gott skriđ, beinast öll spjót ađ
ríkisstjórninni. Ljóst er ađ bćđi iđnađarráđuneytiđ og um-
hverfisráđuneytiđ munu ţurfa ađ koma ađ málinu á nćstu
vikum og mánuđum. Framkvćmdir viđ stöđina geta
hafist nćsta sumar, leiđi umhverfisrannsóknir ekki í ljós
meiriháttar meinbugi á verkefninu. Í kvöldfréttum sjón-
varps sagđi Hilmar F.Foss, einn af eigendum Íslenzks
háttćkniiđnađar sem mun byggja stöđina, ađ fjármögnun
verđi ekkert vandamál. Hún kemur ađallega frá Rússlandi,
Bandaríkjunum og Evrópu.
En nú er ţađ stóra spurningin hvernig ríkistjórnin bregst
viđ ţessu stórmáli? Samfylkingin međ iđnađarráđherra hafa
talađ ákveđiđ á móti hugmyndinni, en ef af henni yrđi myndi
ţađ hafa gifurleg jákvćđ áhrif á vestfirskt samfélag og ţjóđar-
búiđ í heild. Ţví hér er um allt ađ 200 milljarđa fjáfestingu
ađ rćđa.
Munu sjálfstćđismenn leyfa krötum ađ koma í veg fyrir
ţetta ţjóđţrifamál, eins og svo mörg önnur? Ţví verđur alls
ekki trúađ ! Nema ţá ađ hin nýja forystusveit Sjálfstćđis-
flokksins ćtli ađ stuđla hér ađ meiriháttar stöđnun og kreppu
í anda sósíaliskra hugmynda Samfylkingarinnar og annara
vinstrisinnađra afturhaldsafla.
Olíuhreinsunarstöđvarmáliđ veldur titringi.
16.8.2007 | 14:52
Ljóst er ađ eftir ađ nú liggur fyrir samţykki bćjarstjórnar
Vesturbyggđar, og viljayfirlýsing Íslenzks hátćkniiđnađar
og landeiganda í Arnarfirđi um byggingu olíuhreinsistöđvar,
er komin upp titringur innan ríkisstjórnarinnar. Íđnađarráđ-
herra og sterk öfl innan Samfylkingarinnar hafa talađ mjög
ákveđiđ gegn hugmyndinni, međan sjávarútvegsráđherra
er jákvćđur fyrir ţví ađ máliđ sé skođađ, enda mikill stuđ-
ningur međal sjálfstćđismanna á Vestfjörđum fyrir fram-
gangi málsins.
Nú ţegar máliđ er komiđ á ţađ stig ađ lykilađilar hafa náđ
samkomulagi um ađ máliđ verđi keyrt áfram ţannig ađ fram-
kvćmdir ađ vori geti hafist, er ljóst ađ ađkoma ríkisstjórnar-
innar, sérstaklega iđnađarráđuneytisins er óumflyjanleg.
Ekki verđur ţví annađ séđ en ađ til átaka geti komiđ milli
stjórnarliđa, enda gíđarlegir hagsmunir og fjármunir í húfi.
Miđađ viđ yfirlýsingar iđnađarráđherra og ýmissa hópa
innan Samfylkingarinnar verđur spennandi ađ sjá hvernig
mál ţróast á nćstunni. Óhjákvćmilega standa menn frammi
fyrir stórpólitiskum ákvörđunum í máli ţessu á nćstu vikum
og mánuđum....
Kattarţvottur úr utanríkisráđuneytinu
16.8.2007 | 09:01
Í Fréttablađinu í dag skrifar Kristín Á. Árnadóttir, sem var ráđin
sem sérstakur stjórnandi frambođs Íslands til öryggisráđs SŢ,
grein ţar sem hún kvartar yfir ómálefnalegri og villandi umrćđu
um ţetta frambođsmál Íslands. En ţvílikur kattarţvottur!
Svona grein hefđi betur veriđ óskrifuđ, ţví hún reitir fólk ennţá
meira til reiđi yfir vitleysunni. Enda er hvergi í greininni fćrđ
haldbćr rök fyrir ákvörđun íslenzkra stjórnvalda ađ koma
Íslandi inn í ţetta öryggisráđ, og ţví síđur ađ upplýsa ţjóđina
um hvađ sé búiđ ađ eyđa miklu í ţetta rugl, og hvađ heildar-
kostnađurinn verđur.
Sem sagt, algjörlega tilgangslaus og rugl grein, eins og máliđ
sjálft !
Vestfirđingar senda Össuri og Co rauđa spjaldiđ
15.8.2007 | 20:41
Í kjöldfréttum sjónvarpsins kom fram ađ bćjarstjórn
Vesturbyggđar hafi í dag samţykkt ađ breyta skipulags-
málum sveitarfélagsins ţannig, ađ leyft verđur ađ byggja
olíuhreinsunarstöđ í landi Hvestu í Arnarfirđi. Viljayfirlýsing
um landakaup ţar undir olíuhreinsunarstöđ liggur fyrir frá
Íslenzkum Hátćkniiđnađi, auk ţess viljayfirlýsing bóndans
í Hvestu í Arnarfirđi.
Ţetta eru mikil gleđitíđindi en um leiđ mikill áfellisdómur
yfir Össuri Skarphéđinssyni iđnađarráđherra sem allt hefur
gert til ađ tala ţetta mikla hagsmunamál Vestfirđinga niđur,
og hefur í ţví sambandi ekki hikađ viđ ađ koma međ villandi
yfirlýsingar og beinlínis blekkingar, til ađ koma í veg fyrir
framgang ţessa máls.
Fyrir liggur mikill stuđningur međal Vestfirđinga og raunar
ţjóđarinnar allrar viđ ţetta mál. Einar Kr. Guđfinsson sjávar-
útvegsráđherra hefur m.a lýst stuđningi sínum viđ máliđ.
Ţví stóriđja af ţessu tagi yrđi gríđarleg lyftistöng fyrir
vestfirsk samfélag, og veitir ekki af eins og mál standa í
dag.
Til hamingju Vestfirđingar međ ţennan áfangasigur !
Ţú Össur og ţitt liđ hefur hins vegar fengiđ rauđa spjaldiđ!