Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Hiroshima, Nagasaki og Dresden.
5.8.2007 | 14:28
Í dag eru liđin 62 ár síđan Bandaríkjamenn frömdu einn
mesta stríđsglćp mannkynssögunar ađ varpa kjarnorku-
sprengu á japönsku borgina Hiroshíma međ ţeim afleđingum
ađ hátt í 200.000 manns fórust, mest óbreyttir borgarar.
Ţá eru ótaldir allir sem sćrđust og líđa enn ţann dag í dag
fyrir vođaverkin. Ţrem dögum síđar vörpuđu Bandaríkjamenn
enn annari vítissprengjunni á borgina Nagasaki, en ţar fórust
hátt í hundrađ ţúsund manns. Ţessa verđur minnst í Japan
í dag.
Ţá er vert ađ minnast ţess ađ rúm 62 ár eru líđin frá ţví
ađ einni vitfirrtustu loftárás síđari heimsstýrjaldar var gerđ
á Dresden í Ţýzkalandi, undir forystu Bandaríkjamanna.
Árásin var gerđ eftir ađ ţýzki herinn hafđi í raun lagt niđur
vopn. Dresden var nánast lögđ í rúst í orđsins fyllstri merk-
ingu. Hundruđ ţúsunda fórust, mest flóttamenn, konur og
börn. Gífurleg eyđilegging var unnin á sögufrćgum bygg-
ingum og menningarverđmćtum, en Frúarkirkjan í Dresden
var ein ţeirra, og sem var loks endurbyggđ á s.l ári.
Bandaríkjamenn hafa framiđ margan stríđsglćpinn um
daganna, og komist upp međ ţađ. Hafa aldrei ţurft ađ svara
til saka. Hvers vegna ? ? ?
Ţađ er gott ađ ţessi bandariski her skuli ekki vera á Íslandi
lengur !!!
Togast á um varnarmálin
4.8.2007 | 15:31
Í Blađinu í dag er fréttaskýring um hin ólíku sjónarmiđ
stjórnarflokkanna i öryggis og varnarmálum. Nú er helst
tekist á milli utanríkisráđuneytisins og dómsmálaráđu-
neytisins um hvađa ráđuneyti skuli t.d fara međ loft-
varnarkerfiđ og greiningardeildina. Forrćđiđ er enn
óútkljáđ hvađ ţetta varđar, og óljóst hver niđurstađan
verđur.
Eftir ađ Samfylkingin er orđin ađili ađ ríkisstjórn Íslands
er alveg ljóst, ađ ýmiss áhrifamikil vinstrisinnuđ öfl innan
hennar muni allt til gera ađ sporna gegn ţeirri markvissu
og jákvćđri uppbyggingu sem orđiđ hefur í í öryggis- og
varnamálum, eftir brottför bandariska hersins. Uppbyggingu
sem var mótuđ í tíđ fyrrverandi ríkisstjórnar, en ţar hefur
Björn Bjarnason dómsmálaráđherra unniđ mjög jákvćtt
starf. - Nú eru öll teikn á lofti um ađ á ţessu verđi breyting.
Sérstaklega nú ţegar utanríkisráđuneytiđ er komiđ í hendur
vinstrisinnađs ráđherra, sem einmitt hefur sótt sitt bakland
til vinstriarms Samfylkingarinnar. Vinstriarms sem gagnrýndi
harđlega stofnun Greiningardeildar lögreglu á sínum tíma,
og alveg sérstaklega hugmyndir Björns Bjarnasonar dóms-
málaráđherra ađ koma á fót varaliđi í tengslum viđ lögreglu.
Ţađ verđur fróđlegt hverju framvindur í ţessum málum
á nćstunni, og hvort Björn Bjarnason fái nćginlegan
stuđning flokks sins í baráttu sinni viđ vinstriöflin í Sam-
fylkingunni, sem darga vill lappirnar í öryggis-og varnamálum,
eins og í flestum öđrum málum, sem horfa til ţóđarheilla.
Ţađ voru mikil mistök Sjálfstćđisflokksins ađ leiđa Samfylk-
inguna til valda í vor og ţau neikvćđu sjónarmiđ sem hún
stendur fyrir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sósíalistar í ríkisstjórn
3.8.2007 | 10:49
Morgunblađiđ virđist hafa áhyggjur af stefnu ríkisstjórnarinnar
varđandi ţćr mótvćgisađgerđir sem hún hefur bođađ vegna
stórskerđingar á ţorskkvóta. Í leiđara Mbl í dag er spurt. ,,Getur
veriđ ađ núverandi ríkisstjórn ćtli ađ hverfa til gamals styrkja-
kerfis, sem búiđ var ađ ţurrka út?". -
Ţađ sem Morgunblađiđ og fl. ţurfa ađ átta sig á er ađ nú er
komin ný ríkisstjórn. Í stađ framfarasinnađar borgaralegrar
ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks sem stóđ
fyrir mesta hagvaxtaskeiđi í sögu ţjóđarinnar, er kominn ríkis-
stjórn ţar sem sósíalistar eiga ađild ađ. Samfylkingin er nefni-
lega samsull af vinstrisinnuđum sósíaldemókrötum og sósíal-
istum. Ţessi öfl hafa allt ađra hugmyndarfrćđi um hvernig
eigi ađ stýra ţjóđarskútunni heldur en sú frjálslynda ríkisstjórn
sem undan fór. Ríkisforsjáin er ţegar farin ađ birtast, eins og
í svokölluđum mótvćgisađgerđum, og sem Mbl. gerir réttilega
athugasemdir viđ. Nú á ríkiđ ađ fara ađ vafsast í hlutunum,
útdeila fjármunum og stöđugildum út og suđur, í stađ ţess
ađ skapa skilyrđi fyrir áframhaldandi kröftuga uppbyggingu
atvinnulífsins, m.a međ skynsamlegri nýtingu auđlinda.
Nú hefur nánast allt veriđ sett á stopp sem eykur virđisauka
og hagvöxt, en miklar spekulasjónir hins vegar settar í gang
um hvernig auka megi ríkisútgjöldin án ţess ađ tekjur komi á
móti. Alveg dćmigerđ vinstrimennska, sem Sjálfstćđisflokkur-
inn ákvađ ađ innleiđa međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ Sam-
fylkinguna, ţótt fyrrveraldi farsćla ríkisstjórnarsamstarf hafi
stađiđ áfram til bođa.. Afleđingarnar eiga ţví ekki ađ koma
mönnum á óvart. Ţvert á móti !
En ţađ sem verra er. Ţetta er bara byrjunin!
Mótvćgisađgerđir í skötulíki
2.8.2007 | 21:18
Enn sem komiđ er virđast mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar
vera í skötulíki. Bćđi eru ţćr afar óljósar, koma seint og illa fram,
og virđast lítiđ snerta ţau fyrirtćki og einstaklinga sem verst
munu fara vegna ţorskvótaskerđingarinnar. Ţćr ađgerđir sem
byggđamálaráđherra hefur til ţessa kunngert benda til ađ sá
ágćti mađur sé staddur í allt öđrum heimi en ţeir sem horfa
fram á gífurlega erfiđleika ţegar kemur fram á nćsta ár. Ţví
ráđherra virđist alls ekki gera sér grein fyrir umfangi vandans
eins og einn ţingmanna Sjálfstćđisflokksins benti á í dag.
Hann fullyrti ađ ef ţorskkvótaskerđingin í Grindavík og Vest-
mannaeyjum yrđi heimfćrđ í veltutölur upp á höfuđborgar-
svćđiđ, vćri veriđ ađ tala um hundrađ milljarđa veltutap á
ţví svćđi. Menn gćtu rétt ímyndađ sér afleđingar af slíku.
Framlag til Byggđastofnunar um kr.1.2 milljarđa eru ţví
eins og dropi í hafiđ og gera ekki mikiđ meira en ađ koma
eiginfjárstöđu stofnunarinnar í eđlilegt horf. Flýting á vega-
framkvćmdum um landiđ og eflingu frjarskipta hefur ekkert
međ stöđu ţeirra ađ gera sem mest verđa fyrir kvótasam-
drćttinum. Tilkynning ráđherra um flutning opinberra starfa
til Vestfjarđa er nánast brandari. Bćđi ţađ ađ mörg ţessara
starfa var ţegar ákveđiđ ađ flytja, svo hitt ađ ţau vega á
engann hátt upp á móti öllum ţeim störfum sem munu
tapast í ár. Ţá hefur ráđherra gerst sérstakur talsmađur
andstćđinga ţess ađ allt verđi kannađ og reynt til ađ
byggja olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum. Hinar úreltu og
tilgangslausu sósíalisku hygmyndir ráđherra skulu hins
vegar ráđa ferđ...
Ţá er enn og aftur vert ađ minna á ţann brandara, ađ
tillögurnar um 130.000 tonn af ţorsk og 100.000 tonn
af ýsu sem leyfilegt verđur ađ veiđa á nćsta ári er tćkni-
lega óframkvćmalegt. Ţađ ađ ríkisstjórnin skuli koma međ
slíka rugltillögu segir allt um hana sjálfa. Hún er ţví einnig
sjálf komin í skötulíki ..........
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hroki Bandaríkjamanna
2.8.2007 | 10:21
Bandaríski öldungadeildarţingmađurinn og demókratinn
Barac Obama sem sćkist eftir útnefningu Demókrataflokk-
sins til embćttis forseta Bandaríkjanna, sagđi í gćr myndi
ráđast inn í Pakistan, vćru ţar mikilvćg hryđjuverkaskot-
mörk. Svona yfirlýsingar eru dćmigerđar fyrir hroka og yfir-
gangi Bandaríkjamanna nú um langt skeiđ. Eđa, eins og
segir í leiđara Mbl.í dag. ,,Svona málflutningur gengur
auđvitađ ekki. Framferđi af ţessu tagi er ekkert betri en
háttsemi kommúnista í Sovétríkjunum á sínum tíma, sem
sendu skriđdreka inn í Búdapest og Prag ţegar ţeim sýn-
dist."
Á s.l ári urđu íslenzk stjórnvöld fyrir meiriháttar hroka
frá bandariskum stjórnvöldum ţegar ţau í raun rufu
einhlíđa svokallađan varnarsamning Íslands og Banda-
ríkjanna. Af honum er nú lítiđ eftir eins og t.d Mbl. hefur
bent á. - Íslendingar eiga ţví alfariđ ađ byggja sín öryggis-
og varnarmál á grundvelli NATÓ-ađildar og nánu samstarfi
viđ raunverulegar vinaţjóđir, eins og Dani, Norđmenn,
Kanadamenn og Ţjóđverja. - Hrokagikkir eins og Banda-
ríkjamenn geta silgt sinn sjó. Höfum ekkert til ţeirra ađ
sćkja lengur í ţeim efnum.......
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Er bandariskur ríkissjóđur botnlaus?
1.8.2007 | 21:55
Ţessa daga er Cndoleezza Rice utanríkisráđherra
Bandaríkjanna og Robert Gates varnarmálaráđherra,
á flandri um Miđ-austurlönd, útdeilandi himninháum
fjármunum í svokallađa hernađarađstođ viđ vinveitt ríki
Bandaríkjanna í ţessum heimshluta. Má ţar nefna eitt
afturhaldssamasta og ólýđrćđislegasta ríki heims, Sádi-
Anabíu, hina gjörspilltu ríkisstjórn Egyptalands, og Ísrael-
stjórn, en zíonísk útţennslustefna fyrir botni Miđjarđar-
hafs hefur alfariđ byggst á botlausum fjárstuđningi
bandariskra stjórnvalda viđ hana gegnum áratugina.
Á sama tíma berast fréttir af stjarnfrćđilegum upp-
hćđum sem bandariskir skattborgarar eru búnir ađ
greiđa fyrir stríđiđ í Írak og Afganistan. Stríđ, sem enginn
sér fyrir endan á, né botnar í, enda árangurinn eftir ţví.
Enginn !
Bandariski ríkissjóđurinn er rekinn međ gífurlegum
halla í dag. Samt virđist engin takmörk vera fyrir ţví
hversu botnlaust er hćgt ađ ausa úr honum í meiri-
háttar tilgangslaust hernađarbrölt út um allar trissur.
Hjákátlegast er ţó ađ yfir ţessum bandariska ríkiskassa
skuli vera stjórnmálamenn sem kenna sig viđ kapital-
isma, sem m.a á ađ felast í litlum ríkisafskiptum og
ađhaldi í ríkisfjármálum.
Ţvílík öfugmćli.!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.8.2007 kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Uppgangur róttćkra múslíma og vinstri-öfgasinna á Ítalínu
1.8.2007 | 15:32
Ţađ er eins og Páfagarđur hafi haft yfir mikilli vitneskju
ađ geyma ţegar hann varađi um daginn viđ sókn múslima
í Evrópu. Skv frétt Mbl.is í dag er aukin hćtta á árásum og
uppgangi múslima á Ítalíu, skv. upplýsingum ítölsku leyni-
ţjónustunnar. Sagt er ađ mikil fjölgun hafi veriđ á samkomu-
stöđum múslima, moskum, undanfarin ár, ţar sem múslímskir
róttćklingar geta seilst til áhrifa, jafnvel ţótt ţessir stađir séu
ađallega skipulagđir af löghlýđnu fólki.
Ţá vekur athygli ađ í skýrslu ítölsku leyniţjónustunnar er
víkiđ ađ hćttunni af stjórnleysingjum ţar í landi, ţrátt fyrir
ađ í febrúar hafi veriđ handteknir 15 manns grunađir um
ađild ađ vinstri-öfgasamtökum.
Allt eru ţetta skilabođ um ađ viđ hér uppi á Íslandi ţurfum ađ
halda vöku okkar, m.a međ öflugri löggćslu og öryggiseftir-
liti. Bara síđustu misseri höfum viđ veriđ vitni ađ innrás öfga-
sinnađra vinstriróttćklinga og stjórnleysingja inn í landiđ,
undir öfugmćlanafninu Saving Iceland.
Hvenćr, hvar og hvernig nćsti ófögnuđur birtist veit enginn.........
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)