Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Saving Iceland enn ađ


  Skv. frétt Eyjan.is virđast allir farfuglanir úr svokölluđum
Saving Iceland ekki allir flognir af  landi brott. Nema ţetta
sé deild ţeirra innan Vinstri-grćnna. Ţví n.k miđvikudag á
ađ hefja nýjar ađgerđir til ađ móttmćla stóriđju á Íslandi.

   Enn eru í fersku minni mótmćli ţessa hóps í sumar ţar
sem landsins lög og reglur voru ţverbrotnar og skemmdar-
verk unnin í mörgum tilfellum. Hér er á ferđ angi af atvinnu-
mótmćlendum sem ađallega eru vinstrisinnađir róttćklingar
og anarkistar utan auđnuleysingja. Ekki alls fyrir löngu stóđ
ţessi  samskonar lýđur fyrir mikilli  óöld í Kaupmannahöfn.  

   Athygli vakti hversu margir Vinstri-grćnir tóku upp hanskan
fyrir ţessum LÖGBRJÓTUM í sumar.  - Verđur slíkt endurtekiđ
á miđvikudaginn, stađfestist margt um Vinstri-grćna.....

ESB. Ef spurt yrđi um afsal auđlinda og sjálfstćđis ?


  Ţađ er alveg ljóst, ađ ef ţjóđin yrđi spurđ beint um ţađ
hvort hún vćri tilbúin til ađ afsala sér yfirráđarétti sínum
yfir sinni helstu auđlind, fiskimiđunum,  og ýmsu öđru
mikilvćgu afsali varđandi sjálfstćđismál ţjóđarinnar, yrđi
niđurstađan allt önnur en fram kemur í Capacent í dag.
Niđurstađan er ţví ekki marktćk í ţví ljósi.

  Međ ađild Íslands ađ ESB myndi öll fiskveiđistjórnunin
fćrast til Brussel. Og ţótt viđ fengum einhverjar undan-
ţágur, sem aldrei yrđu sem máli skiptir, ţá yrđi eitt
mikilvćgasta og alvarlegasta máliđ eftir. Allur fiskveiđi-
kvóti á Íslandsmiđum myndi SJÁLFKRAFA allur fćrast
á uppbođsmarkađ innan ESB-ríkja. Međ tíđ og tíma
gćti kvótinn veriđ keyptur úr landi og allur sá virđis-
auki sem honum fylgdi. Bretland er besta dćmiđ um
slíkt kvótahopp, enda sjávarútvegur Breta nánast í
rúst. Ef ţjóđin yrđi spurđ hvort hún samţykkti slíkt er
alveg víst ađ mikill meirihluti hennar yrđi ţví mótfallinn,
og myndi hafna ađild Íslands ađ ESB.

  Ţá eru ótal önnur atriđi sem ţjóđin yrđi ađ afsala sem
hún myndi ekki vilja yrđi hún spurđ ađ ţví. Eins og ţví
ađ međ ESB-ađild afsalađi  ţjóđin sér mikilvćgum rétti til
ađ gera viđskiptasamninga viđ ríki utan ESB, eins og
Bandaríkin, Rússland, Kína og Japan svo dćmi séu
nefnd. Ótal önnur neikvćđ atriđi mćtti nefna..

  En, ekki skrítiđ ţótt ESB-sinnar kćtist yfir niđurstöđu
Capacent í dag, og notfćra sér hana. En hún er skamm-
vinn, ţegar mikilvćgustu spurningarnar er hvorki bornar
fram né svarađ......

Krónan, hvađ er máliđ ?


  Gjaldmiđlabreyting hefur míkiđ veriđ í umrćđunni ađ undaförnu,
og margir sagt krónuna ónýta, og ađ taka beri upp nýja mynt,
og hefur evran veriđ ţar ađallega nefnd. ,,Flöktiđ" á krónunni
hefur veriđ taliđ henni helst til  lasta upp á síđkastiđ. Ađ taka
upp evru án ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ er hins vegar
ekki talin vćnlegur kostur, líka af ESB-sinnum.

  En hvađ er máliđ? Íslenzk króna er OKKAR gjaldmiđill sem viđ
Íslendingar RÁĐUM ALFARIĐ YFIR hverju sinni. Í dag hafa ÍSLENZK
stjórnvöld ákveđiđ ađ hafa krónuna, gengiđ, FLJÓTANDI, ţannig
ađ ţađ ráđist af frambođi og eftirspurn hverju sinni. Ţađ býđur upp
á gengisbreytingar, mismiklar frá öđru tímabili til annars. En ţetta
ţarf alls ekki ađ vera svo. Getum t.d ákveđiđ gengiđ einn daginn.
og ţá t.d međ hagsmuni okkar útflutnings í huga, og bundiđ ţađ
fast viđ annan gjaldmiđil, (Danska/norska krónu, pund, dollar,
evru eđa hvađa gjlaldmiđil sem er) međ kannski  1-8 % frávikum
í plús eđa mínus međ hliđsjón af frambođi og eftirspurn. Ţannig
yrđu gengissveflunar mun minni en ţćr eru  nú í algjöru fljótandi
gengi.  Auk ţess vćrum viđ ţá áfram međ okkar EGIN gjaldmiđil
sem á  ađ endurspegla efnahagsástandiđ Á ÍSLANDI en ekki
annars stađar í heiminum, ţar sem hagsveiflur eru allt ađrar en
hér.  Vextir myndu snarlćkka í kjölfariđ enda stórar gengissveiflur
međ tilheyrandi verđbólguskotum úr sögunni.



Formađur viđskiptanefndar hleypur til handa og fóta


    Jú. Ţetta fer nú ađ verđa heldur grátbroslegt allt saman.
Formađur Viđskiptanefndar Alţingis, Ágúst Ólafur Ágústsson,
birtist á skjánum brúnaţungur í kvöld og upplýsti, ađ hann
og nefndarmenn sínir munu heimsćkja helstu fjármálafyrir-
tćki landsins nćstu daga, til ađ rćđa um framtíđ íslenzkrar
krónu, og ţá vćntanlega međ upptöku evru í huga, eins og
skođanarbróđur hans og stórkapitalistinn Sigurđur E hjá
Kaupţingi hefur krafist. Spurning hvort ađrir nefndarmenn
ćtli ađ fara ađ dćmi Ágústar, og hlaupa til handa og fóta
líka međ honum. Ţví bćđi seđlabandastjóri og framkvćmda-
stjóri Samtaka atvinnulífsins hafa talađ gegn ţví ađ tekin
verđi upp evra, og ţví síđur án ađildar ađ ţví bandalagi sem
hún tilheyrir.

   Ţađ er augljóst ađ kratarnir ćtla ađ nýta sér ástand
óróa á gjaldeyris-og peningamörkuđum heimsins til hins
ýtrasta til ađ ná ţeim markmiđum sínum fram, ađ Ísland
gangi í Evrópsambandiđ og taki upp evru. Ţetta er eins-
dćmi ađ ráđherra eins og viđskiptaráđherra og áhrifa-
miklir stjórnmálamenn eins og formađur viđskiptanefndar
heils ţjóđţings, gangi fram međ ţessum hćtti, og tali
markvíst niđur gjaldmiđil sinnar eigin ţjóđar.  EINMITT
Á SAMA TÍMA ţegar krónan  ásamt fjölda annara gjald-
miđla eiga í vök ađ verjast í ţeim mikla tímabundna ólgu-
sjó sem alţjóđlegir peningamarkađir ganga nú í  gegnum.

   Ţetta er ljótur leikur. Ćtla virkilega ađrir nefndamenn
Viđskiptanefndar Alţings ađ taka ţátt í honum ?


Munu kratar bregđa fćti fyrir álveri í Helguvík ?



   Nú verđur fróđlegt ađ fylgjast međ á nćstunni hvort kratar
međ iđnađar-um umhverfismálaráđherra í broddi fylkingar
muni bregđa fćti fyrir byggingu álvers í Helguvík. Norđurál
hefur skilađ endanlegri skýrslu vegna mats á umhverfis-
áhrifum álvers í Helguvík til Skipulagsstofnunar. Segist
forstjóri Norđuráls viđ Rúv í dag gera ráđ fyrir ađ álit
Skipulagsstofnunar geti legiđ fyrir í lok sept, en umsögn
Umhverfisstofnunar um skýrsluna sé jákvćđ.

   Hér er stórpólitískt mál á ferđinni fyrir ríkisstjórnina.
Munu kratar koma í veg fyrir byggingu álvers í Helguvík ?
Hvernig bregđast sjálfstćđismenn viđ ţví ?  Enn eitt
deilumáliđ í uppsiglingu innan ríkisstjórnarinnar ?

Árás á greiningardeildina


   Ađal forsíđufrétt Fréttablađsins í dag er sú ađ sennilega
sé Greiningardeild ríkislögreglustjóra ólögleg, brjóti gegn
stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Vitnađ er
í hćstaréttarlögmanninn  Jóhannes Rúnar Jóhannesson
í ţessu sambandi. 

   Auđvitađ er svona fullyrđing út í hött. Hins vegar vekur
ţetta spurninguna hvers vegna alltaf ţarf ađ fara í alls-
kyns feluleiki, ţegar öryggis-og varnarmál eru annars
vegar, augljóslega  til ađ  friđţćgja einhverja  örfáa
vinstrisinnađa  rugludalla. Auđvitađ átti strax í upp-
hafi stofnunar greiningardeildar ađ viđurkennast ađ
hér vćri stofnuđ Leyniţjónusta Íslands. Leyniţjónusta
eins og alls stađar er starfrćkt erlendis og í löndunum í
kringum okkur. Leyniţjónusta sem byggđi á sömu laga-
heimildum og reglum eins og leyniţjónusturnar á Norđur-
löndum.  Hvers vegna var ţađ ekki gert ?

  Undanfarin misseri og ár hafa erlendar leyniţjónustur,
ekki síst í okkar nágrannlöndum, sannađ gildi sitt, og
komiđ í veg fyrir ađ ţúsindir saklausra borgara hafi veriđ
strádrepnir og limlestir á hinn hrođalegasta hátt. Hryđju-
verkaógnin er ALLSSTAĐAR. - Í hvađa ALLT ÖĐRUM HEIMI
og viđ hvađa ALLT AĐRAR KRINGUMSSTĆĐUR búa  Íslend-
ingar miđađ viđ ALLAR AĐRAR ŢJÓĐIR í öryggislegu tilliti?





Áróđri Evrópusambandssinna svarađ...


  Áróđur Evrópusambandssinna er mjög áberandi ţessa
daganna, og beininst nú einkum ađ ţví ađ koma ţjóđinni
í trú um ađ gjaldmiđill hennar sé ónýtur og ţví skuli taka
upp evru. Í ţessu gleymist sú stađreynd ađ ţrátt fyrir
íslenzka krónu hefur hagvöxtur á Íslandi veriđ miklu
meiri á undanförnum árum en í ríkjum ESB og EKKERT
atvinnuleysi (höfum ţurft ađ flytja inn milli 20-30 ţúsund
útlendinga á s.l árum)  međan atvinnuleysiđ hefur veriđ
mikiđ vandamál í ríkjum ESB. Á íslandi hefur ríkt míkiđ
ţensluskeiđ og uppbygging. Hinar stórbrotnu framkvćmdir
fyrir austan hefđu ALDREI geta orđiđ ef hér hefđi veriđ
FAST GENGI. En einmitt fyrir hiđ FLJÓTANDI GENGI krón-
unnar tókst okkur ađ ađlaga efnahagslífinu ţessum stór-
framkvćmdum. Međ FÖSTU gengi vćrum viđ ţví ađ taka
ákvörđun um STÖĐNUN til langframa og ATVINNULEYSI
međ  tilheyrandi KJARASKERĐINGU. Viljum viđ ţađ? Hins vegar 
er ţađ fyrirkomulag sem viđ höfum á gengismálum í dag,
ađ krónan sé ALGJÖRLEGA FLJÓTANDI, ekkert eilíft ástand.
Einmitt vegna ţess ađ viđ höfum OKKAR eigin gjaldmiđil í
dag ţá er ţađ pólitísk ákvörđun OKKAR SJÁLFRA hvernig
viđ komum okkar  gengismálum fyrir hverju sinni. Ţađ
gćtum viđ ALLS EKKI međ ERLENDA MYNT og sem tćki
auk ţess EKKERT tillit til okkar ađstćđna hér uppi á Ís-
landi.

  Ţađ sama gildir um vextina og verđtrygginguna. Ţetta
er allt háđ pólitískri ákvörđun OKKAR SJÁLFRA hverju
sinni. Stór hluti hárra vaxta á Íslandi er vegna gríđarlegar
spennu í atvinnulífinu, gjörólíkt ţví sem er í Evrópu. Seđlabanki
Evrópu myndi ALDREI horfa til ástands efnahagsmála á
Íslandi ţegar hann ákveđur vaxtakjör. Seđlabanki Íslands
horfir EINGÖNGU á efnahagsáastandiđ á ÍSLANDI ţegar
hann ákveđur vaxtakjör. Viljum viđ afsala okkur ţessu
mikilvćga valdi til Brussel ?  Ađ búa viđ vexti án neins
tillits til efnahagsmála á Íslandi.? Slíkt gćti ađ sjálfsögđu
haft mjög alvarlegar afleiđingar í för međ sér. Ţessu er
haldiđ leyndu fyrir ţjóđinni af ESB-sinnum.

   Sama á um verđlag t.d á matvörum.  Ţađ er ALGJÖRLEGA
háđ ákvörđun stjórnvalda hverju sinni og hefur EKKERT
međ evru eđa ESB ađ gera. Tollar, skattar og gjöld  á
íslenzk matvćli eru ALFARIĐ í höndum íslenzkra stjórnvalda
hverju sinni , og ENGRA ANNARA!

  Og í lokin eitt mikilvćgt dćmi sem útilokar ađ Íslnd gangi
í ESB. Međ inngöngu Íslands í ESB myndi ALLUR fisk-
veiđkvóti af Íslandsmiđum sjálfkrafa fćrast á evrópskan
uppbođsmarkađ. Í dag fer ALLUR virđisauki af kvótanum
beint inn í íslenzkt hagkverfi burtséđ hvađa ÍSLENZKIR
ađilar eiga hann. Međ inngöngu Íslands í ESB gćti ţessi
dýrmćti kvóti međ tíđ og tíma veriđ keyptur út úr íslenzku
hagkerfi til annara ESB-ríkja og ţar međ virđisaukinn.
Hver vill ţađ ?


Forsetinn á gráu svćđi


    Međ ţví ađ forseti Íslands blandi sér í jafn umdeilt pólitískt
mál međal ţjóđarinnar og ţađ hvort Ísland skuli sćkjast eftir
ađild  ađ Öryggisráđi S.Ţ er hann kominn á mjög grátt svćđi,
svo ekki sé meira sagt. Í frétt í Mbl. í dag kemur fram ađ for-
setinn taki nú beinan og öflugan ţátt í frambođsátaki ríkis-
stjórnarinnar, og nýtti hann t.d heimsókn sína til New
York í vikunni til ţessa,  í tilefni  opnunar Glitnis ţar í borg.
Ţá kemur fram í fréttinni ađ forsetinn hafi fundađ međ
sendiherrum Afríkusambandsins og einnig Arababandalags-
ins sem og fulltrúum sambands Karaíbahafsríkja. Ţá hafi
forsetinn flutt frćđilegan fyrirlestur á fundi Alţjóđafriđaraka-
demíunar sem einkum sóttu fulltrúar frá sambandi smáríkja.

    Umsókn Íslands ađ Öryggisráđi SŢ er afar umdeild pólitísk
ákvörđun, enda afar óskynsamleg og óraunsć. Ađkoma for-
setans sem á ađ halda sig til hlés í póslitísku máli sem ţessu
er ţví bćđi óskynsamleg og óskiljanleg.

Hvađ er ađ gerast í utanríkisráđuneytinu ?

  
   Í fréttum Sjónvarps í kvöld kom fram ađ Rússar sćkjast
eftir samvinnu viđ Íslendinga um öryggis- og björgunarmál
á Norđur-Atlantshafi. Var sagt ađ sendiherra Rússlands
hafi kynnt utanríkisráđherra tilbođiđ á fundi í júní en Rússar
hafi engin svör fengiđ. Hér er um stórfrétt ađ rćđa. Líka
vegna ţess ađ svo virđist sem utanríkisráđherra ćtli ekki
ađ svara tilbođinu og ţagga máliđ niđur.

   Íslendingar eiga ţjóđa mest hagsmuni ađ gćta ađ ekki
komi til óćskilegrar spennu á N-Atlantshafi og í norđur-
höfum. Lykilinn ađ koma í veg fyrir slíkt er ađ byggja upp
samvinnu og skilning ţjóđanna allra sem ţar eiga hlut
ađ máli. Fyrir liggur t.d mikil aukning á siglingu olíuskipa
úr norđurhöfum umhverfis Ísland, og er ţví góđ og öflug
samvinna  á sviđi öryggismála viđ ţau ríki sem ţar koma
viđ sögu bráđnauđsynleg. Rússland er eitt mikilvćgast
ţeirra. Ţess vegna hljóta hagsmunir okkar og Rússa ađ
fara saman varđandi öryggis- og björgunarmál á Norđur-
Atlantshafi. Ţađ ađ utanríkisráđherra hafi enn ekki svarđađ
Rússum um tilbođ ţeirra er ţví međ öllu óskiljanlegt, og
einungis til ţess falliđ ađ byggja upp miskilning og spennu
milli ríkjanna, sbr. flug rússneskra herflugvéla í íslenzku
flugumsjónarsviđi ađ undanförnu. Rússar hafa og eru ein
af okkar bestu vinarţjóđum.

   Ţetta leiđir líka hugann ađ málefnum Íslands og Ţýzka-
lands í öryggis- og varnarmálum. Utanríkisráđherra situr
kannski á mikilvćgum upplýsingum um hvar ţau mál
standa, og ćtlar sér ađ koma í veg fyrir mjög mikilvćga
samvinnu Íslendinga og Ţjóđverja á sviđi öryggis- og varn-
armála í framtíđinni, einkum á sviđi loftvarna ?. Ef svo er,
ţá er ţađ mjög alvarlegt mál.

  Ţví á sú spurning fyllilega rétt á sér. Hvađ er eiginlega ađ
gerast í utanríkisráđuneytinu ? Er kannski önnur ferđ til
Miđ-austurlanda í undirbúningi ? Fókusinn allur suđur um
höfin ?


Af íslamistum


    Fram kemur í breska dagblađinu Daily Mail ađ
harđlínu-íslamistar stýra nćr helmingi moska í
Bretlandi. Helsti kennimađur íslamista í Bretlandi
um ţessar mundir er Sheikh Riyadh ul Haq, sem
styđur Jihad, heilagt stríđ, vopnađa baráttu. Hann
ber míkiđ hatur á vestrćnni menningu, og ađdáun
á talibönum.

  Skv. sćnsku fréttastofunni TT, mun sendiherra
Egyptalands í Svíţjóđ ganga á fund Fredrik Rein-
feldt forsćđisráđherra í dag , og fara ţess á leit
ađ Svíar breyti stjórnarskrá sinni og takmarki tján-
ingarfrelsiđ, til ţess ađ múslimar ţurfi ekki ađ ţola
móđganir ţar í landi gegn Múhammeđ spámanni.

   Hvort tveggja veldur ugg. Ekki síst ţađ ef hinn
sćnski forsćtisráđherra ljćr máls á slíkum fundi,
hvađ ţá ađ taka hina fáránlegu málaleitan til
athugunar.................

   Ítarlegar fréttir af ţessu er ađ finna á eyjan.is
   

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband