Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Sigurđur E. Hentar íslenzkan nokkuđ frekar ?


    Stjórnarformađur Kaupţings, Herra Sigurđur Einarsson,
fer mikinn í viđtali viđ Viđskiptablađiđ í dag, og vill ađ Íslend-
ingar hendi krónu sinni. Segir hana ekki henta bankanum
sínum og ekki heldur íslenzku ţjóđfélagi. Ţví eigum viđ ađ
taka upp evru og ganga í Evrópusambandiđ. Ţessi orđ
bankastjórans eru augljóslega svar hans viđ ummćlum
seđlabankastjóra í gćr ţess efnis ađ hugmyndir erlendra
frćđimanna ađ Íslendingar ćttu einhliđa ađ taka upp evru
vćru fáránlegar og  grátbroslegar.

   Viđbrögđ Sigurđar koma hins vegar ekki á óvart. Ţessi
ofur-kapitalisti međ hátt í milljarđ í árslaun finnst eđlilega
orđiđ of tímafrekt ađ telja öll launin sín í íslenzkum krónum.
1 evra er jú hvorki meir né minna en  88 krónur. En hvađ
ţá međ íslenzkuna?  Hentar hún nokkuđ frekar banka-
stjóranum.? Gefur ţađ ekki augaleiđ líka ađ ţađ myndi
verđa mun hentugra fyrir hann, banka hans og ţjóđ-
félagiđ í heild ađ taka upp annađ tungumál á Íslandi sem
nćđi yfir mun stćrra málsvćđi en íslenzkan gerir í dag ?
Og hentar ţađ nokkuđ Sigurđi  lengur ađ Íslendingar hafi
full yfirráđ yfir sínum gjöfulu fiskimiđum.? Ţví međ inngöngu
í ESB kćmi Sigurđur öllum fiskveđikvótanum á Íslandsmiđum
á opinn evrópskan uppbođsmarkađ, ţar sem hann gengi
kaupum og sölum. Já ţar sem Sigurđur gćti gerst helsti
milligöngumađur um söluna og hagnast enn meira fyrir sig
og bankann sinn. Og ţađ í EVRUM !

   Hentar sumum nokkuđ ađ tilheyra íslenzku samfélagi og
grunngildum ţess ?  Ţeir búa jú hvort sem er í allt  öđrum
heimi!



Hefjum viđrćđur viđ Ţjóđverja !


   Ţađ er alveg ljóst ađ ef ţađ fer ađ verđa nćr daglegir
viđburđir ađ óţektar herflugvelar fljúgi inn í íslenzka
flugumsjónarsvćđiđ án ţess ađ tilkynna sig, verđur
ađ bregđast viđ ţví međ viđeigandi hćtti. Íslendingar
geta alls ekki sćtt sig viđ ađ vera eina Nato-ríkiđ úti
á miđju Atlantshafi án neinna loftvarna.

  Flug rússneskra herflugvéla upp ađ lofthelgi Íslands
í dag án ţess ađ tilkynna sig er óţolandi ástand.
Norskar herţotur stugguđu ţeim í dag frá lofthelgi
Noregs og Breskar herţotur voru sendar á loft til ađ
stöđva för rússneskra sprengjuflugvéla sem stefndu
inn  í breska lofthelgi. Hins vegar voru ENGAR her-
ţotur sendar til móts viđ hina óbođnu ,,gesti" til ađ
forđa ţeim ađ fara inn í íslenzka lofthelgi. Svona
ástand verđur óţolandi ef fram heldur sem horfir.

   Íslenzk stjórnvöld verđa ađ fara ţess á leit viđ NATO
í ljósi ţessa, ađ herţotur frá bandalaginu verđi stađ-
settar á Íslandi. Margar vinarţjóđir okkar innan NATO
hafa sýnt okkur skilning á ţessu, og má ţar nefna
Norđmenn og Dani. Hins vegar er furđulegt ađ engar
framhaldsviđrćđur viđ Ţjóđverja hafa átt sér stađ,
ţótt vilji og áhugi hafi komiđ fram hjá ţeim í viđrćđum
viđ íslenzk stjórnvöld í vor, ađ koma ađ loftvörnum
Íslands. Ţjóđverjar eiga öflugan flugher, sem ţeir
myndu gjarnan ađ fengi  tćkifćri till ćfinga og eftirlits
viđ ađstćđur eins og eru á Íslandi. Hvers vegna hafa
framhaldsviđrćđur viđ Ţjóđverja ekki fariđ fram ?

  Í dag virđast vinarţjóđir í auknum mćli vera ađ efna
til sérstaks samstarfs á sviđi öryggis- og varnarmála
ţvert á öll bandalög. Má ţar nefna í dag viđrćđur
Norđmanna, Svía og Finna. Ţar sem Ţjóđverjar hafa
ćtíđ veriđ okkur einstök vinarţjóđ er ekki nema eđlilegt
ađ viđ leitum til ţeirra. - Á engils-saxa er ekkert  ađ
treysta!!!

   

Hvenćr verđa framhaldsviđrćđur viđ Ţjóđverja ?



  Í maí s.l fóru fram viđrćđur íslenzkra og ţýzkra
embćttismanna um öryggis-og varnarmál. Á fund-
inum kom fram áhugi hjá Ţjóđverjum um aukiđ
samstarf viđ Íslendinga á ţessu sviđi. Ţarna voru
hátt settir embćttismenn úr utanríkis- og varnar-
málaráđuneytum Ţýzkalands, en af Íslands hálfu
sátu fundinn embćttismenn í utanríkis, dómsmála,-
og forsćtisráđuneyti. Fundurinn átti sér stađ áđur
en ný ríkisstjórn tók viđ hér á landi.

   Á fundinum kom fram áhugi Ţjóđverja ađ taka ţátt
í herćfingum hér á landi, auk ţess ađ ţýzki flugherinn
kćmi hingađ međ vissu millibili til ćfinga. En ţýzki
flugherinn millilenti 122 sinnum á Íslandi í fyrra, en
ţađ voru langflestar millilendingar erlendra flugherja
áriđ 2006 utan herflugvéla Bandaríkjamanna.

   Ţví er spurt. Hvenćr verđa framhaldsviđrćđur viđ
Ţjóđverja ? Svo virđist ađ miklar breytingar séu ađ
verđa í samstarfi ţjóđa á sviđi öryggis-og varnarmála.
Ísland á nú í sérstöku samstarfi viđ Dani og Norđmenn.
Og nú berast fréttir af ţví ađ ekki bara Normenn og
Svíar stefna ađ stórauknu samstarfi í öryggis- og
varnarmálum, heldur vill norski utanríkisráđherrann ađ
Finnar komi inn í samstarfiđ líka, en hvorki Svíţjóđ né
Danmörk eru ađilar ađ NATO. - 

  Ţar sem Ţjóđverjar eru eitt af öflugustu herveldum
heims og hafa ćtíđ sýnt Íslendingum einstaka vináttu
og virđingu, er ekki nema eđlilegt ađ ţessar tvćr vinar-
ţjóđir eigi međ sér gott samstarf á sviđi öryggis- og
varnarmála, eins og á svo mörgum öđrum mikilvćgum
sviđum. - Ekki verđur ţví á annađ trúađ en ađ framhald
verđi á ţeim viđrćđum viđ Ţjóđverja sem fyrrverandi
ríkisstjórn lagđi grunninn ađ s.l vor.......


Vinstrimennska Geirs


   Forsćtisráđherra Geir H. Haarde lét ţau ummćli falla
í sjónvarpsviđtali í gćrkvöldi ađ vinir sinir í Framsókn
vćru helst til orđnir of vinstrisinnađir, en fćrđi fyrir ţví
engin nánari rök. En mćtti  ekki heimfćra ţessa  full-
yrđingu á Geir sjálfan? Geir H. Haarde stóđ nefnilega
til bođa í vor ađ mynda hér sterka borgaralega ríkis-
stjórn međ  Framsókn og Frjálslyndum en hafnađi ţví.
Ţar gafst honum einstakt tćkifćri ađ brjóta blađ í ís-
lenzkri stjórnmálasögu og skapa tvćr fylkingar í stjórn-
málum á Íslandi til frambúđar. Ađra til miđ/hćgri  á
borgaralegum grunni og hina til vinstri. Ţessi í stađ
valdi hann ţann kost ađ mynda ríkisstjórn međ sósíal-
demókrötunum í Samfylkingunni, og leiđa ţar međ
VINSTRIÖFLIN  til vegs og virđingar í landsstjórninni.

   Hafi einhver virkilega sýnt vinstrimennsku tilburđi  
ađ undanförnu,  ţá er ţađ Geir sjálfur !


Forsćtisráđherra snuprar viđskiptaráđherra !


   Hvar í veröldinni gćti ţađ gerst ađ ríkisstjórn sé ŢVERKLOFIN
í jafn miklu  grundvallarmáli og ţví  hvort gjaldmiđill ţjóđar hennar
sé gjaldgengur eđa ekki ? Hvar í veröldinni yrđi ţađ liđiđ ađ sama
daginn sem viđskiptaráđherra lýsir yfir vantrú á gjaldmiđli ţjóđar
sinnar segir forsćtisráđherra alls ekkert kalla á gjaldmiđilsbreytingu?
Ríkisstjórn sem hefur svona gjörólíka sýn á sjálfum gjaldmiđli sinnar
eigin ţjóđar á ađ afsala sér völdum og fara frá ţegar í  stađ...

   Eitt ađ höfuđhlutverkum hverrar ríkisstjórnar er ađ skapa traust og
stöđugleika í efnahags- og peningamálum. Eitt af ađal hlutverkum viđ-
skiptaráđherra virđist hins vegar  vera ađ grafa undan ţessum stöđug-
leika og tausti, međ sífelldum árásum á íslenzku krónumyntina, nú
síđast í dag. Svona háttarlag ráđherra gengur auđvitađ ekki, enda
snuprađi forsćtisráđherra í Kastljósinu í kvöld viđskiptaráđherrann.
Hann sagđi réttilega  ekkert kalla á gjaldmiđilsbreytingu í evru eins
og viđskiptaráđherra ţrástagast á nćr daglega, íslensk fyrirtćki vćru
t.d međ gríđarleg viđskipti í dollurum, og jafnvel pundum, og nefndi ál,
ferđamennsku og mjölsölu í ţví sambandi. Ţá sagđist forsćtisráđherra
ekkert sjá sem kallađi á, ađ Íslendingar hrapi ađ niđurstöđu um jafn
mikilvćg mál og gjaldmiđlamál ţótt fyrirtćki eins og Straumur-Burđarás,
hefđi ákveđiđ ađ skrá hlutafé sitt í evrum.

   Eftir ţessi skýru skilabođ forsćtisráđherra verđur viđskiptaráđherra
ađ gera annađ tveggja, ađ steinhćtta ítrekuđum árásum sínum á ţjóđar-
gjaldmiđil Íslendinga, eđa segja af sér ráđherradómi.  Haldi klofningurinn
í ríkisstjórninni  hins vegar áfram í stórmáli ţessu ber henni ađ segja af sér.
Ţví svona geta hlutir ekki lengur gengiđ.......

Framsókn má vel viđ una !


   Framsóknarflokkurinn má vel viđ una og vera stoltur af
ţví sem fram kemur í breska blađinu Telegraph í dag, ađ
Ísland sé í öđru sćti á lista yfir ţau ríki í heiminum  ţar
sem efnahags- og lífsgćđi eru mest. Eftir 12 ára setu í
ríkisstjórn er varla hćgt ađ hugsa sér betri árangur.
Í fyrsta sćti er Noregur, sem vekur ţá ekki síđur athygli
ađ bćđi ţessi ríki standa utan Evrópusambandsins, en
megin rök ESB-sinna hafa byggst á efnhagslegum for-
sendum um ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Ţau
rök halda alls ekki miđađ viđ ţessa niđurstöđu.

    Ţađ voru ţví mikil vonbrigđi ađ Sjálfstćđisflokkurinn
ákvađ ađ slíta hinu farsćla ríkisstjórnarsamstarfi viđ
Framsóknarflokkinn í vor, en leiđa hins vegar vinstri-
öflin í Samfylkingunni til valda.  Eftirmáli núverandi
ríkisstjórnar munu hvergi komast nćrri ţeim mikla
árangri sem fyrrverandi ríkisstjórn náđi, ef fram
heldur sem horfir. Listi Telegraph er byggđur á niđur-
stöđu rannsóknar ţar sem boriđ var saman efnahags-
líf 183 ríkja. 
 
 

Hálfvelgjan hjá utanríkisráđherra


   Ţađ er aldrei gott ţegar stjórnmálamenn eru haldnir
hálfvelgju til mikilvćgra mála, og allra síst ráđherra sem
fer međ utanríkismál ţjóđarinnar. Í Mbl. í dag segist
Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra telja ađ niđurskurđur
á framlögum til frambođs Íslands til Öryggisráđs S.Ţ  í
kjölfar umrćđu á árinu 2004 og 2005 hafi veriđ svo
mikil ađ hćtta sé á ađ Ísland verđi af kosningu í ráđiđ.
Orđrétt segir utanríkisráđherra: ,, Ţađ er alltaf vont ađ
fara út í hlutina af hálfum hug. Ţegar Ísland ákveđur ađ
bjóđa sig fram til öryggisráđsins ţá hefđu menn auđvitađ
ţurft ađ fara í ţađ af heilum hug og standa bćđi fyrir um-
rćđu innanlands  og reka máliđ erlendis."

   Hér er utanríkisráđherra ađ viđurkenna ađ frambođiđ sé
vonlaust, enda stjórnvöld fariđ í ţađ MEĐ HÁLFUM HUGA
frá byrjun, en smat skal ruglinu haldiđ áfram međ ófyrirsjá-
anlegum tilkostnađi. Hvers vegna ? Hvers vegna tekur 
ekki utanríkisráđherra af skariđ og hćttir viđ ţetta óraun-
hćfa frambođ sem hvort sem er var ekki fariđ í nema međ
hálfum huga ađ mati ráđherrans ? Hvađ hálfvelgja er ţetta
eiginlega ?

   Mál sem ekki er fariđ í međ heilum hug og áhuga á ekki
ađ framkvćma, og ţví síđur ađ ausa í ţađ af opinberu fé.

   Svo einfalt er ţađ nú !



Jákvćđ og neikvćđ afstađa hjá utanríkisráđherra


    Utanríkisráđherra fćr hrós fyrir ađ kalla heim íslenzkan
friđargćsluliđa, sem starfar hefur sem upplýsingafulltrúi
á vegum ţjálfunarverkefnis NATO í Írak. Međ ţessu er
Ísland ađ lýsa á taknrćnan hátt andstöđu viđ stríđs-
reksturinn í Írak. - Ţá er NATO komiđ á algjörar villigötur
međ ţví ađ vera ţátttakandi í stríđsátökum í framandi
heimsálfum. Á ađ halda sig viđ varnarhlutverk sitt viđ
N-Atlantsshaf eins og ţađ var upprunalega stofnađ til.
Ákvörđun utanríkisráđherra ber ţví ađ fagna.

   Hins vegar er utanríkisráđherra og ríkisstjórnin enn
viđ  sama heygarđshorniđ varađandi frambođ Íslands
til Öryggisráđs S.Ţ.  Á blađamannafundi í dag tilkynnti
utanríkisráđherra um meiriháttar fundarherferđ í sam-
vinnu viđ alla háskóla landsins ţar sem alţjóđamál og
frambođiđ til Öryggisráđsins verđi kynnt. Frambođiđ var
frá upphafi meiriháttar rugl, og á eftir ađ kosta skatt-
greiđendur mikla fjármuni, sem betur vćri variđ í ţarfari
hluti, ekki síst, ţar sem líkurnar á ađ Ísland verđi kosiđ í
ráđiđ eru hverfandi og nánast engar. - Ţá er eins og
utanríkisráđherra ofurtúlki enn hlutverk Íslands í
alţjóđamálum, eins og ferđ hennar til Miđ-austurlanda
í sumar hefur sýnt og sannađ. - Ţađ er hćttulegt, og
andstćtt íslenzkum hagsmunum !!!

Danskir hermenn í óbyggđum Íslands - gott mál !


   Í frétt á Mbl.is er sagt frá ţví ađ hópur danskra
hermanna hafi komiđ međ ferjunni Norrćnu í morgun.
Međ í för höfđu ţeir forláta opna torfćrubíla til ađ
ćfa sig í akstri í óbyggđum á hállendi Íslands nćsta
hálfa mánuđinn. Íslendingar munu vera međ í för
Dönunum til leiđsagnar.

  Ţađ  er afar ánćgjulegt ađ samstarf Íslendinga
viđ sína nágranna og vinarţjóđir  í öryggis- og
varnarmálum skulu stöđugt vera ađ styrkjast og
taka á sig skýrari mynd. Íslendingar ţurfa á nćstu
árum ađ stórauka ađkomu sína ađ eigin vörnum,
eins og sérhverri sjálfstćđri og fullvalda ţjóđ sćmir.
Ţá er gott ađ eiga ađ góđa vini, ţví taka mun sinn
tíma fyrir Íslendinga ađ ađlagast gjörbreyttum ađ-
stćđum í ţví ađ taka á sig fulla ábyrgđ á sínum
öryggis- og varnarmálum. - Og ţótt fyrr hefđi veriđ!

Leyniţjónustur sanna gildi sitt !


    Fréttir frá Danmörku herma ađ danska leyniţjónustan
PET hafi komiđ upp um hryđjuverk. Menn af erlendum
uppruna hafi veriđ ađ leggja á ráđin um hryđjuverk, en
menn ţessir tengjast alţjóđlegum hryđjuverkasamtökum,
ţar á međal hinum illrćmdu  al-Qaida.

  Í baráttunni gegn hryđjuverkum og alţjóđlegri glćpa-
starfsemi,  eru ţađ nćr undantekningarlaust leyniţjón-
ustur viđkomandi landa sem koma upp um áform um
hryđjuverk, og hafa í fjölmörgum málum komiđ í veg
fyrir ađ ţúsundir saklaustra borgara hafi veriđ drepnir
eđa limlestir síđustu árin. Ţess vegna kappkosta öll ríki
til ađ halda uppi öflugri leyniţjónustu, ekki bara vegna
öryggi ríkisins, heldur og  ekki  hvađ  síst  til  ađ verja
borgarana  fyrir hverskyns vá og glćpum , eins og dćmiđ 
sannar frá Danmörku í dag.

   Í ţessu sambandi er vert ađ minna á umrćđuna hér á
landi ţegar fyrrverandi ríkisstjórn kom á fót sérstakri
greiningardeild hjá Ríkislögreglustjóra. Henni er einmitt
faliđ ţađ verkefni ađ tryggja öryggi ríkis og ţegna og
hafa eftirlit međ hryđjuverkum. Ţá hrópuđu margir vinstri-
sinnar, ţar á međal einn af núverandi ráđherrum Sam-
fylkingar, ađ veriđ vćri ađ koma á fót leyniţjónustu á
Íslandi. Eins og ţađ vćri svo vođalegur vođalegur glćpur!

   Er ekki tími til kominn ađ ekki verđi hlustađ lengur á orđa-
gjálfur örfárra vinstrisinnađra rugludalla, og ađ greiningar-
deildin fái hiđ formlega heiti og hlutverk sem Leyniţjónusta
Íslands ? Eđa, í hvađa allt öđrum heimi og viđ hverjar allt 
ađrar kringumstćđur búa Íslendingar miđađ viđ allar ađrar
ţjóđir í öryggislegu tilliti  ?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband