Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
Greespan: Írak hernumiđ vegna olíu
16.9.2007 | 12:43
Ţađ hefur oftar en ekki veriđ fullyrt ađ ástćđa innrásarinnar
í Írak haf fyrst og fremst veriđ vegna olíuhagsmuna. Ţetta
hefur harđlega veriđ mótmćlt af stuđningsmönnum Íraks-
stríđsins. Ekki síst hér uppi á Íslandi. Ástćđan hafi veriđ ađ
koma stjórn Saddams frá sem liđ í baráttunni gegn hryđju-
verkum og ađ koma í veg fyrir ađ Saddam kćmist yfir gjör-
eyđingarvopn.
Nú hefur ekki ómerkari mađur en Alan Greespan, fyrrverandi
Seđlabankastjóri Bandaríkjanna, flokksbróđir Bush forseta,
fullyrt í ćviminningum sínum, ađ Bandaríkjamenn, og fylgi-
ţjóđir ţeirra, hafi hernumiđ Írak til ađ tryggja sér áfram ódýra
olíu. Sanday Tames segir frá ţessu í dag.
Vonandi ađ ţéir fáu stuđningsmanna Bandaríkjamanna viđ
innrásina í Írak, ekki síst hér á landi, fari nú ađ endurskođa
afstöđu sína til ţessa stríđs, sem kostađ hafa á ađra
milljón manna lífiđ, og nánast lagt Írak í rúst. Ţađ er ótrúlegt
hversu blindir sumir geta veriđ í fylgisspekt sinni gagnvart
bandariskri heimsvaldastefnu. Ţví ţađ er ekki hćgt ađ kalla
ţetta annađ, eins og stefna ţeirra hefur birst í Írak síđustu
ár.
Ţađ voru mikil misttök ađ Ísland tengdist ţessu Íraksstríđi
á sínum tíma. Vonandi verđa ţau mistök til ađ lćra af.....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skotar ákalla Ísland um hjálp v.ESB-sjávarútvegsstefnu
14.9.2007 | 11:16
Skv. frétt Eyjan.is hefur fulltrúi Skota á Evrópuţinginu bođiđ
sjávarútvegsráđherra Íslands og sendinefnd ESB til Skotlands
til ađ rćđa ţróun sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem
hann telur algjörlega óverjandi. Hinn skoski fulltrúi segir ,,Viđ
ţurfum ađ rífa stefnu ESB í sjávarútvegsmálum í tćtlur og byrja
upp á nýtt, og međ ykkar hjálp Íslendinga held ég ađ ţađ sé
hćgt ađ endurskođa hana".
Halló! Er ţađ ekki ein af megin rökum ESB-sinna á Íslandi ađ
viđ ţurfum ađ ganga í ESB til ađ hafa áhrif? Hvađ er hér ađ gerast?
Fulltrúi ESB-ríkis leitar út fyrir ESB til annars ríkis til ađ biđja ţađ
um hjálp til ađ hafa áhrif ađ stefnu ESB í tilteknum málaflokki.
Hvernig halda menn ađ áhrifa Íslands vigti innan ESB-báknsins
fyrst Skotar innan breska-heimsveldisins virđast engin áhrif
hafa? Og ţađ í ţeirra helsta hagsmunamáli? Er ekki kominn tími
til ađ ESB-sinnar á Íslandi hćtti ţessum blekkingarleik gagnvart
íslensku ţjóđinni?
Vegna sjávarútvegsstefnu ESB er sjávarútvegur margra ríkja
ţess kominn í rúst. Breski sjávarútvegurinn er ţađ skýrasta
dćmiđ, og nú neyđarkalliđ frá Skotum til Íslendinga. Enginn
innan ESB virđast hlusta á ţá. Ţannig er nú kćrleiksheimiliđ
ESB orđiđ, eđa hitt ţó heldur.
Ţađ er sörglegt ađ uppi á Íslandi skuli vera til menn, og ţađ
stjórnmálamenn, sem ganga međ ţann vísrus í hausnum, ađ
Ísland eigi ađ ganga í ESB, og ţar ađ auki ađ taka upp evru.
Slíkir menn ţurfa ađ fara í pólitíska endurhćfingu. > Og ţađ
hiđ snarasta !
Hvađ kom fyrir Ingibjörgu ?
13.9.2007 | 22:02
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráđherra, fullyrti á
dögunum ađ Ísland vćri ekki lengur á svökölluđum "Lista
hinna stađföstu ţjóđa" í kjölfar ţess ađ hinn íslenzki upp-
lýsingafulltrúi hjá NATÓ í Írak var kallađur heim. Nú síđast
í kvöld má hins vegar sjá nafn Íslands á ţessum frćga
lista skv heimasíđu Hvíta hússins. Hvađ kom eiginlega
fyrir Ingibjörgu ? Ađ fullyrđa slíka hluti frammi fyrir alţjóđ
sem reynist svo bara bull og vitleysa. Ţarf hún ekki ađ út-
skýra orđ sín betur og biđja ţá ţjóđina afsökunar hafi hún
fariđ međ rangt mál, sem er alvarlegur hlutur.
Guđni á réttri leiđ
13.9.2007 | 15:53
Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins vill standa
vörđ um íslenzkar orkuauđlindir, og vill forđa ţví ađ útlendingar
komist inn í ţćr bakdyramegin. Ţetta eru rétt viđhorf hjá Guđna.
Nćsta verkefni Framsóknarflokksins á ađ vera ađ endurskođa
fiskveiđistjórnunarkerfiđ frá grunni hafandi í huga ađ fiskauđlindin
kringum Ísland er sameign ţjóđarinnar. Núverandi kerfi hefur
gengiđ sér til húđar, bćđi hvađ varđar verndunargildi og ekki síst
hvađ varđar réttlćtissjónarmiđ. Kvótabraskiđ svokallađa gengur
ekki lengur, og hefur í raun aldrei gert. Ef formanni Framsóknar-
flokksins tekst ađ umbylta stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum,
ţannig ađ sameign ţjóđarinnar á auđlindum hafsins sé virt í
raun, mun hagur Framsóknar vćnkast mjög á nćstunni.
Flokkurinn á einmitt nú ađ nota tímann vel í stjórnarandstöđu til
ađ enduskođa og breyta stefnu sinni í ţessum mikilvćga mála-
flokki. Framtíđ hans gćti ţar skipt sköpum. - Áfram Guđni !
Angela Merkel merkur kanslari
13.9.2007 | 11:19
Á ţeim tiltölulega stutta tíma sem Angela Merkel kanslari
Ţýzkalands hefur setiđ á valdastóli hefur hún komiđ ótrú-
legu mörgu í verk, enda nýtur hún mikilla vinsćlda međal
ţýzku ţjóđarinnar. Efnahagsástandiđ fer stöđugt batnandi,
hagvöxtur vex og atvinnuleysi minnkar. Ţýzki ríkissjóđurinn
er nu í fyrsta skiptiđ frá sameiningu Ţýzkalands rekin án
halla. Allt gerist ţetta undir sterkri og góđri stjórn Angelu
Merkel, sem stöđugt styrkir stöđu sína í ţýzkum stjórnmálum.
Viđ Íslendingar höfum löngum átt afar góđ samskipti viđ
Ţjóđverja, enda hafa ţeir ćtíđ sýnt Íslandi og íslenzkum
málefnum míkin áhuga, ekki síst hinum menningarlegu.
Hins vegar mćttu hin pólitísku samskipti vera mun meiri.
Ţýzkaland er stćrsta ríki Evrópusambandsins og ţví
mikilvćgt fyrir Ísland ađ eiga ţar öflugan bandamann til
ađ leita til ţegar ţörf er á. Ţá er Ţýzkaland eitt af öflug-
ustu herveldum NATO, sem hefur sýnt áhuga á ađ eiga
samvinnu viđ Íslendinga á sviđi öryggis-og varnarmála.
Ţá samvinnu eigum viđ tvímćlalaust ađ virkja og efla
á nćstu misserum og árum.
Ţýzkir kanslarar hafa ekki veriđ tíđir gestir á Íslandi
gegnum árin. Er ekki kominn tími til ađ á ţví verđi breyting,
í upphafi á eflingu pólitískra samskipta ţjóđanna. ?
Angela Merkel yrđi ţar verđugur kanslari til ađ sćkja
Ísland heim. Bjóđum hana velkoma !
Sósialískar mótvćgisađgerđir
12.9.2007 | 21:03
Ţađ fer ekki á milli mála ađ sósíaldemókratar eru komnir
til valda á Íslandi, međ tilheyrandi gamaldags og úreltum
sósíaliskum áherslum, og ţađ fyrir tilstuđlan Sjálfstćđisflokk-
sins, svo hjákátlegt sem ţađ kann ađ hljóma. Ađ viđ skulum
vera komin inn á 21 öldina verandi vitni ađ slíkum sósíal-
iskum stjórnarháttum og sem birtast í svokölluđum mót-
vćgisađgerđum ríkisstjórnarinnar vegna kvótaskerđingar
á ţorski (sem reyndar voru allt of miklar) er međ hreinum
endćmum. Alvarlegast er ţó ađ ađgerđar ţessar koma
ţeim fjölda fólks, fyrirtćkjum og byggđarlögum sem mest
verđa fyrir tekjuskerđingu vegna skerđingu á ţorskvóta,
sem minnst ađ gagni eđa ALLS EKKI NEITT. Ađ útdeila
opinberu fé á slíkum fölskum forsendum og međ jafn ómark-
vissum og óljósum hćtti og raun ber vitni eru sósíaliskar
ađgerđir af verstu sort, og ekkert annađ........
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Skil ekki alveg
12.9.2007 | 10:23
Verđ ađ játa ţađ ađ skilja ekki sumar en fáar raddir innan
Framsóknar sem gagnrýna heimkvćđningu upplýsingafull-
trúa okkar á vegum Nato í Írak. Ađ ţađ sé ígildi einhvers
trúnađarbrests viđ skuldbindingar Íslands gagnvart NATO
er út í hött. Í dag er hver ţjóđin af fćtur annari ađ kveđa
sitt herliđ heim frá Írak, og sagt er í fréttum í dag ađ Bush
Bandaríkjaforseti muni tilkynna í vikunnu mikla fćkkun í
bandariska herliđinu frá Írak fyrir mitt nćsta ár.
Sannleikurinn er sá ađ innráđsin í Írak voru mikil mistök
og stuđningur Íslands viđ hana. Fyrrverandi formađur
Framsóknarflokksins, Jón Sigurđsson, lýsti ţví yfir mjög
fljótlega eftir ađ hann tók viđ formennsku flokksins, ađ
stuđningur Íslands viđ innrásina í Írak hefđu veriđ mistök.
Augljóst er, ađ sá stuđningur stórskađađi Framsóknarflokk-
inn, og var einn af orsakavöldum ósigur hans í vor. Ef
stuđningurinn viđ Íraksstríđiđ var mistök, hvernig getur ţá
heimkvćđning upplýsingafulltrúa okkar í Írak valdiđ mis-
skilningi eđa trúnađarbresti? Hvenar hefur Nato átt form-
lega ađild ađ stríđinu í Írak ?
Já, verđ ađ játa ţađ. Skil ekki alveg !
Viđskiptaráđherra vill setja kvótann á erlendan markađ
11.9.2007 | 20:53
Viđskiptaráđherra ćtlar ađ endurskođa lög um erlenda
fjárfestingu. Ţađ er alveg ljóst ađ eitt af ţví sem hugur
hans stendur til, er ađ ađ gera erlendum ađilum kleyft ađ
fjárfesta í íslenzkri útgerđ. Í dag er ţađ bannađ, og ţađ
bann er einungis mögulegt af ţví viđ erum ekki í ESB.
Ef útlendingar fengu sama fjárfestingarétt og Íslendingar
í íslenzkri útgerđ, gćtu ţeir međ tíđ og tíma komist yfir
stórs hluta fiskveiđikvótans á Íslandsmiđum. Hann myndi
einfaldlega verđa keyptur úr landi og ţar međ allur virđis-
aukinn sem honum fylgdi. Ţetta er alţekkt innan ESB og
hefur veriđ kallađ kvótahopp. Breskur sjávarútvegur er
besta dćmiđ um ţađ. Hann er nánast í rúst. Spánverjar
og Portugalir eiga í dag stór hluta kvótans í breskri
fiskveiđilögsögu. Ţađ er einmitt út af ţessari hćttu sem
útlendingum er bannađ ađ fjárfesta í íslenskri útgerđ.
Ţessu vill nú viđskiptaráđherra breyta. Ekki verđur trúađ
ađ sjávarútvegsráđherra og hans flokkur samţykki ţađ.
Annars er ţađ međ ólíkindum hvađ krötunum komast upp
međ ţessa dagana. Jafnvel ţótt fjöregg íslenzkrar ţjóđar
sé annars vegar...............
Norđmenn hafna vinstrimennsku !
11.9.2007 | 17:32
Gott hjá frćndum vorum Norđmönnum. Algjört vinstrahrun
í norsku sveitarstjórnarkosningunum. Systurflokkur Vinstri-
grćnna í Noreigi minnkar um helming. Borgaraflokkarnir
sćkja á, til merkis um ađ Norđmenn eru orđnir hundleiđir
á stjórn vinstriflokkanna í Noreigi. Á svipuđum tíma eđa í
vor höfnuđu sjálfstćđismenn ţví ađ mynda sterka borg-
aralega ríkisstjórn á Íslandi međ Framsókn og Frjálslyndum.
Sitja nú í súpunni, međ vinstrisinnađa og bandóđa ESB-
sinnađa krata úr Samfylkingu sér viđ hliđ.
Verđi ţeim ađ góđu !
Titringur međal sjálfstćđismanna
11.9.2007 | 10:22
Björgvin Sigurđsson viđskiptaráđherra hefur ađ undanförnu
beinlínis tekiđ ţátt í ţví ađ tala gjaldmiđil ţjóđarinnar norđur
og niđur, einmitt á ţeim tíma sem er mikil ólga á gjadeyris-
og peningamörkuđum heims. Ţetta er fáheyrt ef ekki eins-
dćmi ađ ráđherra, og ţađ viđskiptaráđherra, skuli leyfa sér
ađ tala svona um ţjóđargjaldmiđil ţjóđar sinnar, einmitt
ţegar krónan á í vök ađ verjast, eins og margir ađrir gjald-
miđlar á ţeim óróatímum sem nú ríkja á peningamörkuđum
heims. Ţess vegna kemur ţađ ekki á óvart, ađ sjálfstćđis-
menn titri vegna ummćla viđskiptaráđherra og evruáhuga
hans eins og fram kemur í Viđskiptablađinu í dag hjá Örnu
Scram. Sagt er ađ ónafngreindir ţingmenn Sjálfstćđisflokks-
ins telji viđskiptaráđherra hafa fariđ mjög óvarlega, ţví orđ
hans sem slíks hafi meira vćgi en annara í ţessum efnum.
Haft er eftir ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins ađ ,, Ráđherrann
megi ekki gleyma ţví ađ hann sé nú kominn í stjórnarsamstarf.
Í slíku samstarfi gildi önnur lögmál en í stjórnarandstöđu.
Samstarfiđ sé byggt á sameiginlegri stefnuyfirlýsingu ríkis-
stjórnarflokkanna."
Ţađ er ánćgjulegt ţegar sjálfstćđismenn eru nú farnir
ađ rumska í hverju málinu á fćtur öđru ţar sem kratar
fara nánast offari. Ţađ er nefnilega međ engu móti bođlegt
lengur hvernig viđskiptaráđherra hefur sýnt mikiđ ábyrgđar-
leysi í gaspri sínu um gjaldeyris- og gjaldmiđlamál ađ undan-
förnu. Međ slíku vítaverđu ábyrgđarleysi vćri slíkur ráđherra
löngu veriđ búinn ađ láta taka pokann sinn.