Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Vinstrimennska hvađ ?


  Nú í kjölfar flokksráđsfundar Vinstri grćnna  um helgina hafa
sumir saknađ áherslu ţeirra á kjör hins vinnandi manns.
Hafa sumir úr ţeirra ranni hvatt sér hljóđs hér á bloggsíđum
og skammađ félaga sína fyrir áhugaleysiđ. Jafnvel Staksteinar
Moggans hafa séđ ástćđu til ađ taka undir og gagnrýnt
áhugaleysiđ hjá Steingrími og  Co fyrir ađ hafa ekki sýnt
kjörum alţýđunnar nćgan gaum.  Er ţá mikiđ sagt !

  Svona umrćđa er hins vegar öll og alltaf í meiriháttar
skötulíki. Hvenćr hafa sósíalistar og vinstrisinnar sýnt
kjörum og velferđ alţýđunar áhuga í raun? Kannski í
orđi, en ALLS EKKI á borđi, og ţví síđur ţegar ţeir sjálfir
hafa haft öll völd til ađ sýna umhyggju ţeirra fyrir kjörum
,,hinna vinnandi stétta" Í VERKI. Öll alţýđulýđveldin  og
sovétin eru meiriháttar sönnun ţess, ţar sem skipbrot
heimskommúnismans, sósíaliskrar hugmyndarfrćđi, hinnar 
RAUNVERULEGU VINSTRIMENNSKU, var ALGJÖRT!  Hvers
vegna í ósköpunum eru ţá menn ađ undrast  eitthvert
áhugaleysi sósíalistanna í Vinstri-grćnum yfir kjörum
íslenzkrar alţýđu á nýafstöđnum flokksráđsfundi ţeirra?
Hvađ er svona rosa míkiđ öđruvísi viđ ţá og alla hina
sósíalistanna?


   Áhugaleysi ţeirra  er jú skýrt, en er  í  senn afar eđlilegt,
en umfram allt mjög skiljanlegt í ljósi sögu ţeirra og  gerđa 
gegnum tímans rás........... 

Óviđeigandi af Össuri !


    Ţađ er međ öllu óviđeigandi og smekklaust ţegar
ráđherra í ríkisstjórn Íslands fer ađ tjá sig opinberlega
og fer ađ hafa skođanir á mannaráđningum fyrirtćkja
í eigu einkaađila út í bć. Ţetta gerir iđnađarráđherra
Össur Skaprheđinsson á bloggsíđu sinni í dag undir
fyrirsögninni SVIPTINGAR Á STÖĐ 2. Ţar fjallar hann
um uppsögn eins fréttamanns á fréttastofu Stöđvar
2 og lýsir afstöđu sinni til uppsagnarinnar.

  Ţetta er fáránleg afskiptasemi  og minnir mann á
stjórnarfariđ í Sovétríkjunum forđum. Er ţetta kannski
eitthvađ nýtt  sem koma ska hjá ráđherum Samfylk-
ingarinnar ađ hafa opinber afskipti á mannaráđningum
frjálsra fyrirtćkja ? Sérstaklega er ţetta athyglisvert
og ALVARLEGT ţar sem hér á í hlut fréttastofa, en öll
umrćđa hingađ til hefur gengiđ út á ţađ ađ slíkir fjöl-
miđlar séu ALGJÖRLEGA ÓHÁĐIR,  ekki síst  eigendum
sínum, hvađ ţá opinberum ađilum eins og ráđherrum
eđa öđrum stjórnmálamönnum.

   Ţetta er skandall !

Hvađ er ađ gerast í Kaupmannahöfn ?


    Hálft ár er síđan miđstöđ ungra anarkista og vinstrisinnađra
róttćklinga var rifin. Miklar óeirđir urđu í kjölfariđ kringum Nörre-
bro, og var svćđiđ eins og vígvöllur marga daga á eftir.  Ţađ
sama virđist ćtla ađ endurtaka sig nú. Í gćrkvöldi fóru um
1000 uppvöđsluseggir um Nörrebro og svćđiđ í kring ţar sem
ţeir kvektu elda, brutu rúđur og rćndu verslanir. Ţađ sama
virđist eiga ađ endurtaka sig í kvöld. Vitađ er ađ ţó nokkur
hluti ţessa skríls kemur frá öđrum ríkjum Evrópu.

   Íbúar svćđisins og atvinnurekendur kvarta sáran undan
ástandinu og segja ţađ međ öllu óţolandi lengur. Ţeir
krefjast stórhertra ađgerđa lögreglu, sem einhverra hluta
vegna virđist vegra sig viđ ađ taka máliđ föstum tökum.
Ţađ ađ ráđa ekki viđ 1000 manna skríl kemur manni til ađ
spyrja hvađ sé eiginlega ađ gerast í Kaupmannahöfn ?
Ţetta er međ ólíkindum ađ svona skuli geta átt sér stađ
í jafn stórri borg og Kaupmannahöfn! Og ţađ dag eftir
dag og misseri eftir misseri.

   Atvinnumótmćli hvers konar eru orđin ţekkt fyrirbćri,
sem ađallega eru stunduđ af hópum stjórnleysingja og
vinstrisinnuđum róttćklingum. Viđ Íslendingar höfum
ađeins kynnst ţessu fyrirbćri undir öfugmćlinu Saving
Iceland. Ţađ var líka međ ólíkindum hversu slakt var
tekiđ á ţeim hópi hérlendis, sem fekk ađ ţverbrjóta
íslenzk lög og reglur auk skemmdarverka svo vikum
skipti. Mesta athygli vakti ţó stuđningur ákveđinna
vinstrisinna viđ ţennan erlenda ruslaralýđ nú í sumar.
Vinstrisinna,  sem vilja ţó láta taka sig alvarlega í
íslenzkum stjórnmálum, en hafa nú m.a  međ afstöđu 
sinni til lögbrjótana í sumar,   fyrirgert ţví.........


USA: Stríđ viđ Íran undirbúiđ


  Í fréttum RÚV í dag kom fram ađ Pentagon hafi samiđ
áćtlun um allsherjarlofárás á 1.200 skotmörk í Íran,
međ ţađ ađ markmiđi ađ tortíma her og hergögnum
Írana á ţrem dögum. Lúndúnarblađiđ Sunday Times
segir frá ţessu í dag, sem hefur ţetta eftir yfirmanni
ţjóđaröryggisdeildar Nixonstofnunarinnar. USA-herinn
undirbúi ekki lengur árásir á valin skotmörk í Íran eins
og kjarnorkustöđvar, heldur átök viđ gjörvallan Írans-
her. Ţá segir blađiđ ađ Ísraelsmenn leggi  hart ađ
Bandaríkjamönnum ađ ráđast á Írana ella geri ţeir ţađ
sjálfir.

   Ţađ er eins og sumir lćri aldrei af mistökunum, hversu
stór ţau eru. Mistökin í Írak blasa viđ, Afganistan líka.
Samt virđast ţeir sömu tilbúnir til ađ útvikka fúafeniđ
margfallt međ geigvćnlegum afleiđingum fyrir heims-
byggđ alla. Ef ţetta er virkilega inn í myndinni hjá Bush
og félögum, ađ áeggjan zíonistanna í Ísrael , hlýtur
mikiđ djúp ađ skapast milli Bandaríkjanna og annara
vestrćnna ríkja.

   Ţađ er gott ađ vera laus viđ bandariksan her á Íslandi !

Íslamístar í Svíđţjóđ = atlaga ađ tjáningarfrelsinu


   Íslamístar í Svíđţjóđ gerđu í gćr atlögu ađ einu
grundvallarstođum vestrćns lýđrćđis og gildum,
tjáningarfrelsinu. Hundruđ íslamista efndu til
mótmćla ţar í landi vegna birtingu mynda af
Múhameđ  spámenni í dagblađi í Örebro. Áđur
höfđu öfgafullir íslamístar mótmćlt í Pakistan
og Íran vegna birtingu teikninganna í Svíţjóđ.

  Hvort ţarna sé í uppsiglingu svipuđ deila og
varđ vegna teikninga í Jyllandsposten á síđasta
ári skal ósagt látiđ. Hins vegar verđa ţeir sem
til Vesturlanda flytja frá framandi menningar- og
trúrheimum ađ gera sér grein fyrir ţví ađ aldrei
verđur gefinn neinn afsláttur af grunngildum vest-
rćns samfélags eins og tjáningarfrelsi og öđrum
lýđrćđislegum hefđum. -

   Engu ađ síđur verđur ćtíđ GAGNKVĆM virđing ađ
ríkja milli ólíkra menningarheima og trúarbragđa.
Um ţađ á ekki ađ ţurfa ađ deila.........

Norđmenn og Svíar auka hersamstarf. VG vill Ísland berskjaldađ.


   Ţađ er afar athyglisvert ađ nánast á sama tíma sem ćđstu
menn varnarmála í Noregi og Svíţjóđ hafa náđ samkomulagi
um stóraukiđ samstarf í hermálum, sitja Vinstri-grćnir á flokks-
ráđsfundi og krefjast ađ Ísland eitt ríkja heims verđi berskjald-
ađ og varnarlaust. Samt situr systurflokkur VG í ríkisstjórn
Noregs sem stendur fyrir einni mestu hernađaruppbyggingu
norska hersins frá stríđslokum.

   Fer ekki ađ verđa kjöriđ rannsóknarefni fyrir íslenzka og
erlenda stjórnmálafrćđinga ađ hefja rannsókn á pólitíska
fyrirbćrinu Vinstri-grćnir ? 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband