Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
Félagsmálaráđherra lćkkar í raun almannatryggingar
27.3.2008 | 21:27
Ţađ má međ sanni segja ađ sú ,,hćkkun" almannatrygginga
um 4% sem félagsmálaráđherra kynnti í dag sé í raun LĆKKUN
miđađ viđ ÓĐAVERĐBÓLGUNA sem nú geysar og sem félagsmála-
ráđherra ber fulla ábyrgđ á! Ţađ má ţví einnig međ sanni segja
ađ síđan Jóhanna Sigurđardóttir settist í stól félagsmálaráđ-
herra hafa kjör hinna verst settu í ţjóđfélaginu STÓRVERSNAĐ.
Viđ ţetta bćtist allsherjar upplausnarástand á íbúđamarkađi,
ţar sem hinir verst settu standa verst ađ vígi.
Hver hefđi trúađ á slíkt ástand fyrir 10 mánuđum miđađ viđ
allar ţćr hástemmdu yfirlýsingar sem Samfylkingin gaf fyrir
síđustu kosningar um stórbćttan hag fyrir hina verst settu ?
Auđvitađ ber félagsmálaráđherra ekki einn ábyrgđ á ástandinu.
Ţađ gerir hin ráđvillta og duglausa ríkisstjórn sem nú situr,
en sem félagsmálaráđherra ber ţó fulla ábyrgđ á!
Lífeyrir almannatrygginga hćkkar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţjóđverjar vilja herinn burt frá Afganistan
27.3.2008 | 15:36
Skv. skođanakönnunum vilja Ţjóđverjar kalla her sinn heim
frá Afganistan, og stuđningur almennings viđ verkefniđ hefur
aldrei veriđ minni en nú. Almenningur á Vesturlöndum virđist
vera orđin mjög mótfallinn stríđinu í Afganistan eins og gagn-
vart stríđinu í Írak. Ţar virđst borgarastríđ vera í uppsiglingu.
Furđulegt ađ engin skođanakönnun hafi fariđ fram hér á landi
um veru okkar fólks í Afganistan. Klárlega myndi mikill meiri-
hluti Íslendinga vera mótfallin ţátttöku okkar í ruglinu í Afgan-
istan, ef ţeir yrđu spurđir.
Nýleg för utanríkisráđherra til Afganistans sýnir berlega hversu
röng ákvörđun ţađ var ađ taka ţátt í ruglinu í Afganistan.
Viđ á Vesturlöndum eigum ađ eiga samskipti viđ Arabaheiminn
fyrst og fremst á viđskiptagrundvelli, ţar sem gagnkvćmt jafn-
rćđi og virđing ríkir. Á ţann eina hátt verđur biliđ milli hina
ólíku menningarheima brúađ....
Allt annađ er rugl !
Talíbanar ráđast ađ ţýska hernum í Afganistan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvers vegna er krónan látin fljóta svona áfram ?
27.3.2008 | 00:12
Hafi ríkisstjórnin einhvern tíman haft stjórn á efnahagsmálum
ţá er sú stjórn gjörsamlega horfin. Íslenzka krónan er ein af
minnstu gjaldmiđlum heims. Hvernig í ósköpunum getur slíkur
gjaldmiđill veriđ algörlega frjáls og fljótandi í ţessum mikla ólgu-
sjó sem nú er á alţjóđlegum peninga-og gjaldeyrismörkuđum?
Ekki síst ţegar fyrir liggur ađ verđbólgumarkmiđ Seđlabankans
hafa algjörlega brugđist ţrátt fyrir hćđstu stýrivexti sem finnast
á byggđu bóli! Hvers vegna er ţá ekki sest niđur eins og Samtök
atvinnulísins hafa margsinnis óskađ eftir og málin skođuđ upp á
nýtt? Hvers vegna vill ríkisstjórnin EKKERT gera af viti?
Danir hafa sína dönsku krónu og gengur vel. Binda hana viđ
evru međ ákveđnum frávíkum. Hvers vegna bindum viđ ekki
okkar krónu viđ ákveđna gjalderyiskörfu eđa mynt međ ákveđ-
num frávikum? Já eins og t.d Danir! Getum t.d miđađ viđ gengis-
vísitölu kringum 140 í upphafi. Ţá fćru vextir ört lćkkandi og
verđbólga sömuleiđis. Alla vega yrđu miklar líkur á ţví. Gengiđ
yrđi mun stöđugra sem allir eru ađ kalla eftir. Ekki satt ?
Hvers vegna er ţetta ekki gert? Ekki síst ef ákveđnir ađilar
eru farnir ađ stýra genginu meira eđa minna ?
Já hvers vegna er allt haft svona fljótandi og í bullandi óvissu?
Er of vitlaust til ađ spyrja slíkra spurninga ?
Óviđeigandi spurninga ???
Áhrif vaxtahćkkunarinnar: Heimilum blćđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fjölgun sérsveitarmanna um 6 er brandari !
26.3.2008 | 17:32
Ţađ ađ stjórnvöld ćtla ađ fjölga sérsveitarmönnum einungis
um 6 á nćsta ári er brandari. Ekki síst í ljósi ţeirra stórauknu
verkefna sem sveitin hefur sinnt ađ undanförnu. Fjölgunin er
ekki einu sinni í neinu samrćmi viđ fólksfjölgunina, hvađ ţá
hina miklu glćpatíđni sem nú gengur yfir. Ţá er fjölgunin í
engu samrćmi viđ ţá uppbyggingu sem hlýtur ađ eiga sér stađ
á nćstu misserum og árum varđandi öryggis- og varnarmál.
Stofnun vara-liđs lögreglu, stóreflingu Landhelgisgćslu og
Víkingarsveitar (sérsveita) eru ţar efst á blađi.
Hvađ veldur ţessari dapurlegu niđurstöđu ? Andstađa Sam-
fylgingarinnar sem bruđlar og sólundar međ almannafé í yfir-
gengilegan hégóma heimshorna á milli?
Alla vega getur uppbygging á sviđi löggćslu og öryggismála
ekki veriđ ađ stranda á peningamálum, eins og t.d utanríkisráđu-
neytiđ er búiđ ađ ausa úr sjóđi lanadsmanna ađ undanförnu.
Ţađ virđist geta fariđ fram óhindrađ í hverri vitleysunni á fćtur
annari!
Hvađ sem ţađ kostar !
Sérsveitarmönnum fjölgađ um 6 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gagnrýni múslíma á páfa út í hött !
26.3.2008 | 13:27
Ţađ ađ Benedikt Páfi skyldi skíra ţekktan ítalskan múslíma
um páskana hefur sćtt gagnrýni í múslímaheiminum. Full-
trúi háttsettra múslíma í samrćđunefnd kristinna og íslamskra
trúarleiđloga, hefur gagnrýnt skírn páfa, og telur hana ögrandi.
Ţessi gagnrýni er gjörsamlega út í hött og sýnir á hvađa
villigötu trúarsamfélag sumra múslima er komiđ. Ţvert á móti
er skírnin sögđ vera til marks um aukiđ umburđarlyndi í trúmálum
ađ sögn blađs Páfagarđs.
Benedikt XVI páfi á ţví hrós skiliđ fyrir ţessa skírn hans á
hinum ítalska fréttaskýranda Magdi Allam...
Skírn páfa á múslíma gagnrýnd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
ÖFLUG Landhelgisgćsla stađsett í Keflavík !
26.3.2008 | 00:31
Í viđtali viđ forstjóra Landhelgisgćslunnar um helgina kom
fram ađ ađstađan á Reykjavíkurflugvelli fyrir flugflota gćsl-
unnar sé óviđunandi, ekki síst eftir fjölgun ţyrlusveitarinnar.
Viđ tilkomu nýrrar flugvélar sem nú er í smíđum yrđi stađan
enn verri. Kom fram ađ dómsmálaráđherra vćri ađ skođa
framtíđarstađsetningu gćslunnar, og vćri Keflavíkurflug-
völlur ţar inn í dćminu.
Viđ brotthvarf bandariksa hersins hefđi ţegar átt ađ taka
ákvörđun um ađ Landhelgisgćslan flytti á Keflavíkurflugvöll
og nýtti ađstöđuna í Helguvík undir varđskipaflotann. Öll her-
nađarleg mannvirki ţar syđra á ađ nýta, viđhalda og byggja
upp til styrktar vörnum og öryggi landsins. Landhelgisgćslan
á ađ annast ţađ verkefni. Varaliđ lögreglu og víkingasveitir
ćttu sömuleiđis ađ hafa ţar ađsetur. Keflavíkurflugvöllur er
auk ţess alţjóđlegur flugvöllur međ ađsetur NATO-flugvéla
og ţarf ţví öflugar varnir. Af öryggisástćđum á svo ein
ţyrlusveit ađ vera stađsett fyrir norđan eđa austan. Akureyri
og Egilstađir hafa veriđ nefnd í ţví sambandi.
Í stađ ţess ađ nálgast lágmarakskröfur NATO um fjárframlög
til varnarmála höfum viđ m.a sent mannskap heimshorna á
milli í ýmiss vafasöm störf, í stađ ţess ađ uppfylla kröfur NATO
og setja fjármunina í okkar eigin öryggis- og varnarmál. Ţađ segir
sig sjálft ađ ţjóđ sem hingađ til hefur ekki haft her yfir ađ ráđa,
og nú eftir brotthvarf bandariska hersins af Íslandi, ţarf á sínu
öllu ađ halda til ađ koma sínum öryggis- og varnarmálum í viđ-
unandi horf. Míkiđ verk er ţar óunniđ og kostnađarsamt. Verk
sem viđ komumst ekki hjá ađ framkvćma á nćstu misserum og
árum svo framanlega sem Íslendingar vilja vera í hópi fullvalda
og sjálfstćđra ţjóđa.
Landhelgisgćsluna ţarf ţví ađ stórefla frá ţví sem nú er ásamt
vara-lögregluliđi og Víkingasveit.
Hćttum t.d ruglinu um öryggisráđ og Afganistan og eflum
fremur okkar eigiđ öryggi- og varnir.
Núverandi ástand í öryggis-og varnarmálum er óásćttanlegt !
Fyrir fullvalda og sjálfstćđa ţjóđ !
Bush á ólympíuleikana
25.3.2008 | 17:46
Alveg dćmigert fyrir hrćsni bandariskrar utanríkisstefnu.
Hvort sem um stórfeld mannréttindabrot er ađ rćđa eđa
kúgun heilla ţjóđa horfa Bandaríkjamenn ćtíđ fram hjá
ţví ef ŢEIRRA HAGSMUNIR segja svo.
Ađ sjálfsogđu mćtir Bush til Kína á ólympíuleikana ţrátt
fyrir glćp kinverskra stjórnvalda gegn tíbetsku ţjóđinni.
En hvađ međ íslenzka ráđamenn ?
Fara ţeir ekki ađ dćmi Bush ?
Eđa eiga ţeir eftir ađ ráđfćra sig viđ Brussel um máliđ ?
George W. Bush mćtir á ólympíuleikana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkisráđherra til Barbados á páskadag
25.3.2008 | 00:11
Í Fréttablađinu og Vísir.is s.l laugardag kemur fram ađ Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra er ađ legga upp í ferđ á sjálfan
páskadag međ fríđu föruneyti alla leiđ til Bardados. En ţetta mun
vera ríki í Karíbahafinu. Í fréttinni kemur fram viđ Kristínu Árnadótt-
ir kosningastjóra frambođs Íslands til Öryggisráđs SŢ ađ ţar eigi
m.a ađ kynna Ísland og undirbyggja frambođ ţess til öryggisráđ-
sins. Auk ţess eiga ađ halda ţar 3 daga ráđstefnu um ađ leggja
grunn ađ ţróunarsamvinnu og samstarfi viđ 16 eyríki á svćđinu.
Međ í för utanríkisráđherra verđur m.a fulltrúar Ţróunarsamvinnu-
stofnunar Íslands, Hafrannsóknarstofnunar, Landhelgisgćslunar,
Sjávarútvegsskóla og Jarđhitaskóla, Háskóla Sameinuđu ţjóđ-
anna og orkufyrirtćkja.
Á mađur virkilega ađ trúa ađ öll ríkisstjórnin og ţingmenn hennar
standi ađ svona ofur-rugli? Ţađ ađ ferđast ţvers og kruss heims-
horna á milli međ heilu hópanna bođandi ţrónarađstođ og hitt og
ţetta í skiptum fyrir stuđning viđ frambođ Íslands til öryggisráđ-
sins. Jafnvel sjálfur Páskadagurinn er gjörnýttur í slíkt flandur!
Liggur fyrir heildarlisti yfir alla ţessa ţróunarađstođ, hvađ hún
muni kalla á mikinn mannafla og ekki síst fjármuni? Á sama tíma
er ađ skella á mjög alvarleg efnahagskreppa hér uppi á Íslandi.
Á mađur ađ gráta eđa hlćja af vitleysunni?
Og ađ ţađ skuli vera sjálfur foringi jafnađarmanni sem skuli fara
svona glafralega međ opinbert fé okkar skattborgara!
Ekki ađ furđa hvađ hljótt fer um ferđ ţessa! Ekki einu sinni á
heimasíđu utanríkisráđuneytisins er hennar getiđ.
Skyldi ţar vera ađ byggjast um feimni af allri vitleysunni ?
JÁ ŢETTA ER SKANDALL FRÁ A TIL Ö !!!!
Danir sniđgangi Ólympíuleikanna
24.3.2008 | 13:09
Danski Ţjóđarflokkurinn á hrós skiliđ fyrir ađ hvetja Dani
ađ sniđganga Ólympíuleikanna í Kína til ađ mótmćla fram-
ferđi kínverskra stjórnvalda í Tíbet. Enginn íslenzkur stjórn-
málaflokkur hefur hvatt til ađ Íslendingar geri slíkt hiđ sama.
Ţvert á móti ţegja íslenzk stjórnvöld ţunnu hljóđi og skíla
sér bak viđ máttlausa-yfirlýsingu Evrópusambandsins um
máliđ, sem er hneyksli í sjálfu sér.
Já. Danskir ţjóđlegir íhaldsmenn eiga hrós skiliđ !
Vilja ađ Danir sniđgangi Ólympíuleikana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Glćpagengin nýta sér Schengenfrelsiđ á fullu !
24.3.2008 | 00:22
Eitt af stórkostlegustu mistökum í íslenzkri löggćslu
og landamćraeftiliti var ţegar íslenzk stjórnvöld ákváđu
ađ ganga í Schengen-samstarfiđ. Ekki bara ţađ ađ kostn-
ađurinn viđ Schengen er óbćrilegur, heldur hefur allt
landamćraeftirlit veriđ stórskert frá ţví sem áđur var.
Nú virđist hvert glćpagengiđ á fćtur öđru getađ labbađ
óárétt frá borđi í Keflavík og víđar og spókađ sig í róleg-
heitunum viđ ţađ ađ koma sér hér fyrir. Einkum virđast
Mafíósarnir frá fyrrum austantjaldslöndunum ćtla ađ
gerast stórtćkir hér eins og ótal dćmin sanna. Út
fyrir hefur ţó gengiđ um sjálfa páskaheilgina. Ţeir
sem voru settir inn fyrir lás og slá um helgina og yfir-
fylltu fangageymslur voru nćr allt erlent glćpagengi.
Ţökk sé Shengen eđa hitt ţó heldur !
Schengen-svćđiđ heldur ekki vatni. Fyrir nokkru stöđ-
vađi ítölsk strandgćsla á ţriđja hundrađ ólöglegra inn-
flytendur viđ Sikiley, en hátt í 20.000 komust ólöglega
til Ítalíu áriđ 2007. Sama má segja um Spán og Möltu.
Öll ţessi ríki eru innan ESB og eru í Schengen. Sem
ţýđir ađ jafnskjótt og allir ţessir ólöglegir innflytendur
takast ađ komast inn á Schengen svćđiđ eru ţeir um
leiđ komnir innfyrir landamćri Íslands. Um s.l áramót
bćttust svo 9 ríki fyrrum austantjaldsríkja viđ Schen-
gen, en ţar hafa verstu glćpagengin ţrifist. Ótti
manna viđ ađ ţessi glćpagengi myndu nýta sér
frelsiđ hefur veriđ á rökum reistur. Glćpatíđni hefur
aukist á Schengensvćđinu. Og nú erum viđ Íslendingar
farnir hressilega ađ súpa seyđiđ af ţví!
Ţjóđin hlýtur nú ađ gera ţá kröfu ađ Ísland segi sig
úr ţessu Schengen-rugli og ţađ tafarlaust! Ef eyţjóđ-
irnar Bretar og Írar sjá ENGANN kost viđ ţađ ađ teng-
jast Schengen, hvers vegna í ósköpunum ćtti ţá EY-
ŢjÓĐIN Íslendingar langt úti á Atlantshafi ađ gera ţađ?
Reynslan af Schengen liggur nú skýr og klár fyrir.
Hún er skelfileg, sbr. páskahelgin.
Burt međ Schengen-rugliđ!!!!!!
Og ţađ STRAX !!!
Pólsk glćpagengi herja á ađra Pólverja hér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)