Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Tíbet : Noregur gagnrýnir en Ísland ekki !


   Norđmenn ganrýna harđlega kínversk stjórnvöld fyrir
framferđi ţeirra í Tíbet. Gera ţađ í nafni Noregs og á
norskum forsendum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utan-
ríkisráđherra kýs hins vegar ţađ fádćma ósjálfstćđi ađ
láta Ísland vera međ í yfirlýsingu Evrópusambandssins
varđand ástandiđ Tíbet.  Hvers vegna í ósköpunum gat
Ísland ekki mótmćlt ástandinu í Tíbet eins og Norđmenn
hafa gert? 

   Hefur Ingibjörg Sólrún nú ţegar ESB-vćtt íslenzka utan-
ríkisstefnu?

  Hefur Sjálfstćđisflokkurinn samţykkt ţađ ?

  Hvers vegna ţá  ţessi OFUR-ŢÖGN um máliđ ?
mbl.is Norđmenn gagnrýna Kína harđlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Benedikt XVI hvetur til friđar


    Benedikt XVI  hvetur til friđar í  páskaprédikun  sinni í
dag. Einkum minntist hann á Miđauturlönd, Landiđ helga,
Írak og Tíbet, auk ţess svćđi í Afríku eins og Sómalíu
og Darfur.  Ţá fordćmdi Páfi einnig óréttlćti, hatur  og
ofbeldi međal ţjóđa og einstaklinga.

   Taka ber undir orđ Benedikts páfa nú á páskadag.  Hann
er einn af virtustu páfum af mínum dómi!

   Gleđilega páska ! 

  

Verjum stjórnarskrána gegn ESB-sinnum !

 

   Ljóst er ađ  til  ţess ađ Ísland  geti  gerst  ađili ađ
Evrópusambandinu ţarf ađ  breyta  stjórnarskránni.
Svo mikiđ framsal á fullveldi Íslands felst í slíkri ađild.
Bent hefur veriđ á ađ ţetta yrđi helst ađ gerast í ađ-
ildarferlinu, og helst fyrr. Ţví ţetta vćri frumforsenda
ađildar.

   Fyrir Alţingi  liggur  frumvarp  um  breytingu á
stjórnarskránni í ţessa veru. Ţví Samfylkingin er
tilbúin til ađ veita slíkt fullveldisafsal, og vill greiđa
fyrir málinu, ţannig ađ stjórnarskráin ţvćlist ekki
fyrir ţegar sú stund rennur upp ađ ţingmeirihluti
verđur fyrir ESB-ađild. Björn Bjarnason dómsmála-
ráđherra hefur  einnig  bent  á  ţetta og taliđ ţađ
međ í svokallađa vegvísi ađ ESB-ađiild sem yrđi ađ
afgreiđa, ef til ađildar kćmi. En Björn hefur aldrei
talađ fyrir ESB-ađild.

   Breyting á stjórnarskrá ţarf ađ samţykkja á
tveim ţingum milli alţingiskosninga. Ef breytingin
nćst ekki fram á ţessu kjörtímabili, ţá nćr hún
ekki fram fyrr en á  NĆSTA kjörtímabili, og ţá
ţarf aftur ađ   fara fram ţingkosningar. Sem ţá
gćtu allt eins dregist í 4 ár í viđbót. 

  Ljóst er ađ á Alţingi í dag er alls enginn meiri-
hluti fyrir ESB-ađild. Tillögur í ţá átt ađ breyta
stjórnarskránni svo Ísland geti framselt stórs
hluta fullveldis síns  til Brussels  hljóta  ţví  ađ
verđa kolfelldar. Ţví sá  ţingmađur sem segist
mótfallinn ESB-ađild fćri  vćntanlega  ekki ađ
fara ađ ryđja úr vegi HELSTU hindruninni um ađ
Ísland geti gengiđ í ESB.  Eđa hvađ? 

  Ţví er mikilvćgt ađ ALLIR ţingmenn sem and-
snúnir eru ađild Ísland ađ ESB eđa hafi efasamdir
um hana standi fast á móti ÖLLUM breytingum á
stjórnrarskránni varđandi ESB-ađild.

   Í raun yrđi  kosningin  um  breytingu á stjórnar-
skránni til ađ gera ESB-ađild mögulega fyrsta kosn-
ingin um ađildina ađ Evrópusambandinu. 

  Ţađ verđur ţví náiđ fylgst međ afstöđu ţingmanna
komi tillaga Samfylkingarinnar til afgreiđslu á Alţingi.

  Menn verđa ađ sjá gegnum lúmskulegu áform Sam-
fylkingarinnar.

  Hún virđist einskins svífast í ţessu máli !

   Gelđilega Páska  ÍSLENDINGAR!! 

 


Búiđ ađ ESB-vćđa utanríkisstefnuna sbr.Tíbet ?

 

   Núverandi utanríkisráđherra  hefur oftar  en  ekki gumađ ađ ţví
ađ ćtla sér ađ reka sjálfstćđa utanríkisstefnu svo hjákátlegt sem
ţađ nú er. Ţví sami ráđherra vill ganga í ESB og ţar međ  ađ undir-
gangast utanríkisstefnu ţess ađ verulegu leyti. Eđa er kannski
ţegar komiđ ađ ţví?

  Fyrir ţrem  dögum gaf Evrópusambandiđ út yfirlýsingu um ástandiđ
í Tíbet ţar sem öll mannréttindabrot voru ţar hörmuđ. Eins og allar
ţjóđir harma  ekki slíkt.  Hins vegar var hvergi ályktađ um sjálfstćđis-
kröfur Tíbetbúa en um ţađ snúast átökin nú. Ţví í Tíbet býr sérstök
ţjóđ međ sína menningu og tungu. Til samanburđar viđ Kosovo býr
ţar ekki sérstök ţjóđ og ţví hvorki  međ séstaka tungu og menningu.
Íslenzka utanríkisráđuneytiđ var hins vegar fljótt ađ samţykkja sjálf-
stćđi ţess á dögunum.

  En hvers vegna í ósköpunum var Ísland allt í einu orđiđ ađili ađ
ţessari yfirlýsingu Evrópusambands um Tíbet? Hvers vegna gaf
íslenzka utanríkisráđuneytiđ ekki út sína SJÁLFSTĆĐU  yfirlýsingu á
ÍSLENZKUM FORSENDUM? Eđa hvađ er eiginlega í gangi hjá ţessu
utanríkisráđuneyti okkar? Er búiđ kannski ađ binda stefnu ţess
alfariđ viđ stefnu ESB í utanríkismálum? Í anda hinna ESB-sinnuđu
krata? Og ţađ  án allrar umrćđu?  Og hefur Sjálfstćđisflokkurinn
samţykkt ţađ? 

   Hvers vegna ţá öll ţessi OFUR-ŢÖGN um máliđ?


Vantrúađir vanvirđa kristna trú !


   Á sama tíma og Samtökin Vantrú kallar á virđingu og jafnrétti
varđandi trúarbrögđ og svokallađ trúleysi, vanvirđa ţau međ
grófum hćtti einn helgasta dag kristinna manna. Hver er til-
gangur međ slíkum ögrunum og vanvirđingu gagnvart okkur
kristnum?

  Samtökin Vantrú stóđu í dag föstudaginn langa fyrir hinu
árlega Vantrúarbingói á  Austurvelli. Kemur fram í frétt á
Mbl.is ađ slíkt brýtur í bága viđ lög um helgidagafriđ sem
sett voru  til ađ tryggja  friđ, nćđi og hvild almennings á
helgidögum hinnar íslenzku Ţjóđkirkju.

  Samtökin Vantrú hafa skv. ţessu brotiđ  íslenzk lög. Og
ţađ bersýnilega ekki í fyrsta skiptiđ.

  Eru ekki allir jafnir fyrir lögunum?

mbl.is Vantrúađir spila bingó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ slćđu í sól og blankalogni í Afganistan ?

 

   Utanríkisráđherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er nú loks
komin heim úr hinni merku för til Afganistans. Vonandi
hefur hún öđlast tilfinningu fyrir ástandinu ţar, sem hún
sagđi einn af ađal tilgangi ferđarinnar.

   Athygli vakti ađ í ferđ hennar bar hún slćđu ađ hćtti
múslímakvenna. Ţetta  kom  á óvart. Bćđi ţađ  ađ  ráđ-
herra er ekki ţekkt fyrir ađ  bera  höfuđföt, og hitt ađ
hingađ til hefur Ingibjörg Sólrún taliđ sig mikla kvenfrels-
iskonu og talsmann jafnréttis milli kynja.  En slćđan er 
ekki bara trúarlegt tákn í heimi múslíma, heldur oft  túlk-
uđ sem viss undirgefni kvenna ţar í heimi. 

   Sem hún er í raun!

    Hvađa skilabođ var ţví ráđherra ađ senda međ slćđu-
upptöku sinni? 

   Og ţađ innandýra í blankalogni međ sól á glugga?
 
    


Hvers vegna umdeilt safn ?


   Skv. frétt á Mbl.is ţá áforma Ţjóđverjar ađ setja upp
safn sem sýna á hvernig um 12 milljónir Ţjóđverja var
vísađ úr landi í Póllandi, Tekklandi, Ungverjalandi eftir
ađ seinni heimstyrjöldinni lauk. Ţá urđu fjöldi Ţjóđverja
ađ yfirgefa heimili sín og landssvćđi sem voru í raun
ţýzk en féllu austan megin járntjalds eftir stríđ.

   Sagt er ađ margir austur-Evrópubúar séu á móti safn-
inu, og segja ţađ mála  ranga mynd  af  Ţjóđverjum. En
burt séđ frá ţví  hvers vegna  hiđ hörmulega  stríđ  hófst,
er ţá ekki gott ađ allar afleđingar  ţess séu uppi á  borđi,
ţannig ađ kynslóđir ţćr sem eftir koma séu ávalt áminntar
á ţćr sem víti til varnađar? Sama hver í hlut á !

  Ţví á ţađ safn sem Ţjóđverjar áforma ađ setja upp
fullkomlega rétt á sér !

  Og ţó fyrr hvefđi veriđ!
mbl.is Áform um umdeilt safn í Ţýskalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er veriđ ađ ESB-vćđa íslenzka utanríkisstefnu ?


   Á Vísir.is greinir frá ţví ađ íslenzk stjórnvöld lýsa yfir ţungum
áhyggjum af ástandinu í Tíbet og votta fjölskyldum fórnarlamba
ţar samúđ sína. Ţetta komi fram í yfirlýsingu frá EVRÓPUSAMBAND-
INU en Ísland gerđist ađili ađ yfirlýsingu ţess um Tíbet.

  Hvađ er í gangi hér? Hvers vegna í ósköpunum geta ekki íslenzk
stjórnvöld tjáđ sig um hiđ alvarlega ástand í Tíbet á ÍSLENZKUM
forsendum?  Sem frjáls og fullvalda ţjóđ og međ SJÁLFSTĆĐA
UTANRÍKISSTEFNU?  Hvers vegna ađ tengjast yfirlýsingu ESB um
Tíbet? Hrćđist utanríkisráđherra ađ koma hreint fram og mótmćla
framferđi Kínverja í Tíbet  í nafni Íslands?

    Er veriđ ađ ESB-vćđa íslenzka utaníkisstefnu? 

    Er ţađ gert međ vitund og vilja Sjálfstćđisflokksins   ?

Ađförin ađ Guđna er komin á fulla ferđ


   Ţađ fer ekki milli mála ađ ađförin ađ Guđna Ágústssyni formanni
Framsóknarflokksins er komin á fullt skríđ. Upphafiđ var á Iđnţingi
fyrir nokkru ţegar Valgerđur Sverrisdóttir  vara-formađur flokksins
lýsti yfir ađ Ísland ćtti ađ sćkja um ađild ađ ESB og taka upp evru.
Í kjölfariđ kom svo Björn Ingi Hrafnsson fyrrum ađstođarmađur Hall-
dórs Ásgrímssonar međ mikinn lofsöng um fyrrv. formann, ekki síst
um spádómsgáfu hans ţess efnis ađ Ísland yrđi orđiđ ađili ađ ESB
fyrir áriđ 2012. Svo í gćr ályktađi Samtök ungra framsóknarmanna
um ađ kosiđ verđi sem fyrst um ađild ađ ESB. Heimasíđa Evrópu-
samtakanna lofsyngdu SUF fyrir ályktuna, en vitađ er um tengslin
milli formanns Evrópusamtakanna, formanns SUF svo  og fyrrum
ađstođamanns Halldórs. Og  svo siđdegis kom af ţví er virđist meiri-
háttar  pöntuđ ályktun frá stjórn Alfređs, félags ungra framsókna-
rmanna í Reykjavíkurkjördćmi suđur međ sama ESB-söginn.  

   Sem kunnugt er skrifađi Guđni Ágústsson formađur Framsóknar-
flokksins tvćr skilmerkilegar greinar um Evrópumál um helgina í
Mbl, ţ.s skýr andstađa viđ ađild Íslands ađ ESB kom fram. Ţar kom
einnig fram skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Samtök iđnađar-
ins og sem kynnt var á ţví sama Iđnţingi  ţar sem Valgerđur lýsti
yfir ESB-stuđningi. Ţar kemur skýrt fram ađ Framsóknarflokkurinn
er  sá flokkur í íslenzkum stjórnmálum ţar sem MEST ANDSTAĐA 
mćlist geg ađild Íslands ađ ESB.  Ljóst er ađ hinum fámenna ESB-
sinnađi hópi innan Framsóknar líkađi frumkvćđi formannsins illa,
ađ skrifa svona grein. Viđbrögđin í gćr sýna ţađ. Hinn litli ESB-
sinnađi Halldórsarmur innan flokksins  hefur  ţví  bersýnilega
ákveđiđ ađ láta nú kné fylgja kvíđi, koma formanninum frá, svo
ESB-vćđing flokksins geti gengiđ fram í anda Halldórs Ásgríms-
sonar. Enda lagđist ţessi fámenni hópur hart gegn ţví ađ Guđni
Ágústsson yrđi formađur, eins og alţjóđ er kunnugt..

   Spurning er hvort ađförđin ađ Guđna mistakist. Allt bendir til ađ
svo verđi. Ţví Guđni hefur nćr allt baklandiđ međ sér kv. Gallup-
könnuninni í ţessu stórpólitíska hitamáli. Enda hefur hin klassiska
framsóknarstefna byggst á ŢJÓĐLEGUM viđhorfum frá upphafi, í
anda Guđna.

  Engu ađ síđur er ađförin ógeđfeld svo ekki sé meira sagt, og alls
ekki flokknum  til  framdráttar. Spurning hvers  vegna ţessi fá-
menni en hávćri hópur innan Framsóknar gangi ekki  bara til liđs
viđ viđ hina einu sönnu ESB-sinnuđu  Samfylkingu? 

   Hún tćki ţeim opnum örmum!!  Örugglega!

   Eins og öll viđbrögđin úr ţeirri átt í gćr sýna...   
 


mbl.is Vilja ađildarviđrćđur viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er stjórn SUF gengin í Evrópusamtökin ?


   Stjórn Félags ungra jafnađarmanna, nei fyrirgefiđ. Stjórn
Sambands ungra framsóknarmanna hefur ályktađ ađ Ísland
skuli stefna ađ  ađild  ađ Evrópusambandinu. Telur SUF ađ
kjósa eigi um ţađ samhliđa forsetakosningunum í sumar hvort
hefja eigi ađildarviđrćđur eđur ei.

   Er sá litli hópur sem er innan Framsóknarflokksins  og skipar 
stjórn SUF gengin í Evrópusamtökin? Ţví á vefsíđu ţeirra sam-
taka er ályktun SUF innilega fagnađ. Standa allir félagar SUF
ađ baki ţessarar ályktunar? Er svona ályktun í samrćmi viđ
stefnu Framsóknarflokksins og viđhorfum formanns flokksins
í Evrópumálum? Er svona ályktun í samrmći viđ skođana-
könnun sem Samtök iđnađarins lét gera nýlega ţar sem m.a
kom fram ađ MESTA ANDSTAĐAN GEGN AĐILD ÍSLANDS AĐ ESB
ER EINMITT AĐ FINNA Í FRAMSÓKNARFLOKKNUM?

   Hvers konar rugl-ályktun er ţetta eiginlega? Skyldi vera tengsl
milli ţessarar ályktunar og formanns Evrópusamtakanna  og
fyrrverandi borgarfulltrúa flokksins  í Reykjavík auk formanns SUF ?
Alla vega athyglisvert hvernig ályktunin er strax komin á vefsíđu
Evrópusamtakanna.  Tilviljun ? 

  Augljóst er ađ sá LITLI HÓPUR ESB-sinna innan Framsóknar
ćtlar ekki ađ una hinum mikla meirihluta Framsóknarflokksins
og formanns hans um ađ hafna alfariđ ađild ađ ESB viđ núver-
andi ađstćđur. Ţví má líta á svona ályktun ađför ađ núverandi
formanni. Svo einfalt er ţađ!

  Spurning hvers vegna ţessi litli en hávćri hópur innan flokk-
sins gangi ekki bara í Samfylkinguna? Ţví hann hlýtur ađ hafa
nú ţegar gengiđ í Evrópusamtökin.

  Ţar á hann einmitt heima! Á báđum stöđum!  

  Augljóslega !
mbl.is SUF vill kosningar um hvort hefja eigi ESB viđrćđur í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband