Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Er engin leiđ ađ samrćma utanlandsferđirnar?
13.5.2008 | 00:23
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra er nú í Bretlandi.
Furđu sćtir, ađ nánast nokkrir dagar eru síđan Geir H. Haarde
forsćtisráđherra var ţarna í heimsókn. Svo er ađ sjá ađ báđir
ráđheranir hafi hitt nánst sömu ráđamennina í Bretlandi og rćtt
sömu málefnin, ef kannski eru fráskilin Evrópumál, en ekki er á
dagskrá ađ Ísland sćki um ESB ađild a.m.k á ţessu kjörtímabili.
Er til of mikils mćlst ađ ráđherrar samrćmi ađeins sín ferđalög
ţannig ađ för ráđherra fari ekki í kjölfar annars ráđherra međ
nokkra daga eđa vikna millibili, og ţađ í nánast sömu erindagjörđ-
um?
Greinilegt er alla vega ađ formađur hérlendra jafnađarmanna
hefur EKKERT tillit tekiđ til gagnrýni almennings á Íslandi á hin
mörgu og óţörfu ferđalög ráđherra ađ undanförnu. Enda virđst
sá formađur ekki lengur í sambandi viđ almúgann á Íslandi, og
fylgiđ hrynur í samrćmi viđ ţađ !
Nema ađ förin hafi ađallega veriđ farin til ađ storka forsćtis-
ráđherra međ ţví ađ rćđa Evrópusambandsmálin viđ breska
ráđamenn...
Ţvílíkt RUGL!
Utanríkisráđherra fundađi međ breskum ráđamönnum í dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fjölmiđlar steinţögđu um ESB-andstöđu Norđmanna
12.5.2008 | 00:28
Ţađ er óneitanlega athyglisvert ađ allir íslenzkir fjölmiđlar skuli
hafa ţagađ ţunnu hljóđi yfir skođanakönnun sem birt var í
Noregi s.l laugardag um afstöđu Norđmanna til ESB-ađildar. En
Ţar kom fram ađ yfir 60% norsku ţjóđarinnar er andvíg ađild
Noregs ađ ESB, og hefur andstađan sífellt fariđ vaxandi. Athygli
vakti ađ 76% Norđmanna yngri en 30 ára eru andvígir ađild.
Könnunin vakti mikla athygli í Noregi og víđar, nema á Íslandi.
Ţetta leiđir ađ fréttamati fjömiđla hér á landi og ţeirri stađ-
reynd hversu ESB-sinnar eru farnir ađ stjórna umrćđunni. Allir
t.d ritstjórar fréttablađa eru yfirlýstir ESB-sinnar utan MBL, en
á ţví verđur breyting 2. júní n.k. Baugsmiđlanir eru allir mjög
ESB-sinnađir í allri umrćđu um Evrópumál, eins og ţeim sé nán-
ast borgađ fyrir ţađ. Fréttaflutningur RÚV er líka mjög litađur,
enda greindi RÚV ekki frá könnuninni í Noregi.
Ţetta er umhugsunarvert, ţví öll umrćđa er skođanamynd-
andi, sé hún meir og minna á annan veginn...
Ţögn íslenzkra fjölmiđla um norsku skođanakönnunina er
besta og nýjasta dćmiđ um ţetta. Ţví hefđi niđurstađan
veriđ á hinn veginn er alveg víst ađ fjölmiđlar hérlendis hafi
varla mátt vatni halda.
Hvađ verđur međ kristilegt siđgćđi í grunnskólum ?
11.5.2008 | 16:05
Grunnskólafrumvarp menntamálaráđherra fer úr menntamálanefnd
í vikunni og verđur lagt fyrir Alţingi til afgreiđslu. Eitt af ţví sem olli
mestri deilu um frumvarpiđ ţegar ţađ var lagt fram voru ţau áform
menntamálaráđherra ađ úthýsa ákvćđum grunnskólalaga ađ grunn-
skólinn skyldi byggja á kristilegu siđgćđi. En kristin trú er samofin
íslenzkri ţjóđmenningu í rúm ţúsund ár og alveg út í hött ađ ađ gera
breytingu á ţví. Í međförum menntamálanefndar hlýtur ţví ađ koma
breytingatillaga um ađ halda hinum kristilegu gildum innni í grunn-
skólalögunum, hér eftir sem hingađ til. Á annađ verđur ekki trúađ.
Ađ öđrum kosti verđur Alţingi ađ sjá til ţess ađ svo verđi gert.
Allt annađ eru svik viđ okkar ţjóđlegu gildi !
Á ađ rústa íslenzkum landbúnađi ?
11.5.2008 | 12:03
Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ ţessi ríkisstjórn er lánlítil.
Nú á ađ fara ađ hlaupa til handa og fóta út af einhverri
matvćlalöggjöf ESB sem rústa mun íslenzkum landbúnađi.
Spáđ er allt ađ 40% samdrćtti í innlendri búvöruframleiđslu
á einu til ţrem árum af ţeim sem best ţekkja til. Mörg ţús-
und störf verđa í hćttu og mörg byggđalög verđa fyrir miklum
áföllum gangi ţetta eftir.
Hvers konar ríkisstjórn er ţetta eiginlega? Ađ rústa heilli
atvinnugrein af mannavöldum einmitt ţegar mikill samdráttur
í íslezkum ţjóđarbúskap er framundan. Er ţetta nýjasta mót-
vćgisađgerđ ríkisstjórnarinnar í byggđamálum ?
Íslenzkur landbúnađar eins og íslenzkur sjávarútvegur er
blessunarlega utan EES-samningsins. Ţess vegna er ţessi
ađgerđ landbúnađarráđherra gjörsamlega út í hött, sérstak-
lega á ţeim krepputímum sem nú eru framundan, og ţví
mikilvćgt ađ sérhvert starf í landinu sé variđ, hvort ţađ sé
í landbúnađi eđa í öđrum atvinnugreinum. Og ekki síst ţegar
viđ blasir mikill matvćlaskortur í heiminum í náinni framtíđ.
Augljóst er ađ ţarna hefur Samfylkingin fengiđ allt sitt fram
ađ fullu, enda hennar markmiđ ađ ganga ađ íslenzkum land-
búnađi dauđum.
Framganga Sjálfstćđisflokksins í máli ţessu er ţví furđu-
leg !
Bćndur uggandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Er spiliđ virkilega búiđ hjá Clinton ?
11.5.2008 | 00:37
Er ekki mikill ađdáandi bandariskra stjórnmála. En auđvitađ
snertir ţađ heimsbyggđ alla hver situr í forsetastóli Bandarík-
janna. Ţađ ađ allar líkur séu á ţví ađ Barack Hussein Obama
verđi útnefndur sem forsetaefna demókrata setur ađ manni
hroll. Mađurinn er ótrúlega tćkifćrisinni, eitthvađ sem ekki á
ađ prýđa Bandaríkjaforseta. Stefna hans og viđhorf öll virđast
ótrúlega óiljós og ţokukennd.
Verđi Hussein Obama útnefndur í haust virđist sigurlíkur
McCan aukast til muna.
Búiđ spil fyrir Clinton? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gott mál hjá ţýzkum kristilegum demókrötum
10.5.2008 | 21:11
Ţađ er lofsvert hjá forystumönnum Kristilega demókrataflokksins
ađ gagnrýna harđlega Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráđherra
Ţýzkalands fyrir lágkúru gagnvart Kínverjum í Tíbetmálinu. Í vik-
unni mun Dalai Lama, andlegur leiđtogi Tíbeta, koma í fjögurra
daga heimsókn til Ţýzkalands. Steinmeier hefur hins vegar neitađ
ađ hitta leiđtogann.
Kristilegir demókratar segja ađ međ ţessu sé utanríkisráđherrann
ađ senda Kínverjum ţau skilabođ ađ stjórnvöld í Ţýzkalandi kćri
sig kollótt um almenn mannréttindi.
Hefđi hinn sósíaldemókratiski utanríkisráđherra Íslands brugđist
öđruvísi viđ ?
Trúlega alls ekki !
Norđmenn harđir á móti ESB-ađild
10.5.2008 | 15:06
Í Aftenposten í dag er birt skođanakönnun um afstöđu Norđmanna
til ESB-ađildar. Fram kemur ađ aldrei hafi andstađan veriđ meiri og
fer stöđugt vaxandi. Rúm 60% eru andvíg ađild Noregs ađ ESB,
en ţađ sem vekur hvađ mesta athygli er hvađ andstađan er mikil
međal unga fólksins, sem erfa á Noreg. Hvorki meira né minna 75%
fólks undir 30 ára er andvigt ESB-ađild. NORSK framtíđ er ţví björt !
Norđmenn eru skynsöm ţjóđ, og hafa tvívegis alfariđ hafnađ ađild
Noregs ađ ESB. Skv. ţessari skođanakönnun eru engar líkur á ţví
ađ efnt verđi til ţjóđaratkvćđis um ađild Noregs ađ ESB á nćstunni.
Ţvert á ţađ sem ESB-sinnar hérlendis halda fram.
Međan Normenn una sáttir viđ sitt og eru stoltir af sínu sjálfstćđi
og fullveldi, og eru stađráđnir í ađ verja sínar auđlindir til sjós og
lands, fara hérlendis fram furđulergar umrćđur um ađ Ísland eigi
ađa sćkja um ađild ađ ESB, ganga Brussel á vald og taka upp evru.
Allt vegna tímabundinna ţrenginga í efnahagsmálum.
Ljóst er ađ efnahagur Íslands myndi stórversna og ţađ til fram-
búđar gangi Ísland í ESB og taki upp evru. Til ađ ná sem skjótustu
tökum á efnahagsvandanum í dag er myntsamstarf viđ Norđmenn,
og ţađ strax!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Evruhagkerfin ganga í sundur
9.5.2008 | 00:22
Í fréttum Mbl. í gćr var sagt frá ţví ađ stćrstu hagkerfi
evrusvćđisins dansa ekki í takt um ţessar mundir, sem
kann ađ valda miklum höfuđverki ráđamanna Evrópska
seđlabankans. Vitnađ er m.a í Financial Times í ţessu
sambandi. Í Ţýzkalandi hefur hagsvöxtur ekki veriđ meiri
í sjö mánuđi, mest vegna aukinnar framleiđslu og vaxtar
í ţjónustugeiranum. Hins vegar hefur vöxtur í Frakklandi
ekki veriđ minni síđan í ágúst 2003, og enn skarpari sam-
dráttur er á Spáni, fjórđa mánuđinn í röđ. Á međan ţarf
Evrópski seđlabankinn ađ reyna ađ gera öllum til hćfis,
sem er ógjörlegt miđađ viđ hvađ efnahagur ríkja á evru-
svćđinu er gjörólíkur.
Ţetta er einmitt sem margir fjármálafrćđingar vöruđu viđ
ţegar evran var upptekin. Eitt gengi og eitt vaxtastíg gćti
aldrei gengiđ upp til lengdar, ţví efnahagskerfi ríkjanna
sem mynda evrusvćđiđ eru svo ólík. Ekki síst komi til alheims
efnahagskreppu og alţjóđlegra fjármálaóróa. Hinir svört-
sýnustu spáđu ađ innan ekki svo langs tíma myndi mynt-
bandalagiđ springa í loft upp.
Ţví hljóta sllir skynsamir menn ađ sjá hversu arfavitlaust ţađ
yrđi fyrir Ísland ađ ganga í ESB og taka upp evru. Ekki síst
međ tilliti til hversu Ísland er háđ útflutningi. Eins og hágengi
evrunar hefur veriđ ađ undanförnu vćri ţađ ađ rústa íslenzkum
útflutningi, nákvćmlega sem evran er ađ gera hjá mörgum evru-
löndum í dag. Viđ stćđum ţví í miklu erfiđađri stöđu í dag međ
evru sem gjaldmiđil. - Viđ blasti bullandi atvinnuleysi og lang-
varandi kreppa.
Eina vitiđ í dag fyrir Íslendinga er ađ draga krónuna út af hinum
fljótandi gjaldeyrismarkađi, og hefja myntsamstarf viđ Norđmenn.
Virtur prófessor hefur bent á ţá leiđ sem mjög raunhćfa. Hún yrđi
fljótvirk, og áhrifanna fćri strax ađ gćta í stöđugu gengi, lćkk-
andi vöxtum og snarminnkandi verđbólgu, hliđstćtt ţví sem er í
Noregi. Kosturinn viđ slíkt myntsamstarf er sá ađ alltaf yrđi hćgt ađ
ađlagast breyttu efnahagsumhverfi á íslenzkum forsendum, sem alls
ekki vćri hćgt ef viđ tćkjum upp erlendan gjaldmiđil. Ţá er kostur-
inn viđ norsku krónuna sá hversu sterkan bakhjall hún hefur međ
norska olíusjóđinn, ţannig ađ öll spákupmennska yrđi úr sögunni
og ţörfin á stórum og rándýrum gjaldeyrisvarasjóđi yrđi nánast
engin.
Ţví miđur er ekker slíkt á döfunni í dag. Ekkert.! Og allra síst
nokkuđ af viti, eins og söngurinn um ESB-ađild og upptaka evru
er besta dćmiđ um...
Ađ fara úr öskunni í eldinn !
Léttvćgar vogarskálar Ţorsteins Pálssonar !
8.5.2008 | 00:18
Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađisins skrifađi í gćr leiđara
um sjávarútveginn og Evrópusambandiđ, sem hann kallar ,,Á
vogarskálum" Ţar fer hann eins og köttur kringum heitann
graut, slćr úr og í, á leiđ sinni ađ ţeirri niđurstöđu ađ Ísland
eigi ađ sćkja um ađild ađ ESB. Eins og honum er nánast
borgađ fyrir ţađ !
Ţađ er nánast grátlegt ađ horfa upp á fyrrverandi sjávarútvegs-
ráđherra ÍSLANDS mćla ţví bót ađ Íslendingar láti af yfirráđum yfir
sinni helstu auđlind og gangi sameiginlegri sjávarútvegsstefnu
ESB á hönd. Og ţrátt fyrir ađ Ţorsteinn Pálsson viti ađ í dag er á
Íslandsmiđum FRAMSELJANLEGUR kvóti, sem fer sjálfkrafa á upp-
bođsmarkađ ESB göngum viđ ţar inn. Kemur Ţorsteinn Pálsson
međ ENGAR tillögur um hvernig eigi ađ koma í veg fyrir ţađ. Segir
bara ađ ţađ gćti veriđ rökstyđjanleg jafnrćđiskrafa ađ halda
banni viđ fjárfestingum útlendinga í íslenskri sjávarúugerđ TÍMA-
BUNDIĐ međan samkeppnisfyrirtćki í evrópskum sjávarútvegi
njóti styrkja. - En ţađ er hins vegar fáránlegt ađ bera ţetta
tvennt saman. Ţví ţađ er eins og Ţorsteinn Pálsson og ađrir
ESB-sinnar átti sig ekki á háskanum, ef útlendingar komast bak-
dyramegin inn í fiskveiđilögsöguna međ uppkaupaum á íslenzkum
kvótum, en ALLUR VIRĐISAUKI af slíkum kaupum HVERFUR úr ís-
lenzku hagkerfi. Yrđi ţađ ekki verđugt viđfangsefni hjá Ţorsteini
Pálssyni og öđrum ESB-sinnum ađ reikna út hvađ íslenzkt ţjóđar-
bú gćti orđiđ af gríđarlega háum fjármunum ef ţetta yrđi raunin?
Hagurinn af ESB-ađild sem ESB-sinnar halda svo á lofti yrđi heldur
betur fljótur ađ hverfa og fara í STÓRAN MÍNUS komi til ađildar
Íslands ađ ESB, bara af ţessum sökum.
Já ţćr eru skrítnar vogarskálarnar hans Ţorsteins Pálssonar.
Eiga bara ađ vigta hluta dćmisins.
Og ţann léttvćgasta !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvert er dómsmálaráđherra ađ fara í ESB-málum ?
6.5.2008 | 00:32
Björn Bjarnason dómsmálaráđherra skrifar á heimasíđu sína í gćr
um breytingar á stjórnarskránni. Segir hann ,,ađ ţađ sé einkennilegt
ađ lagt sé ţannig út af orđum manna um nauđsyn stjórnarskrárbreyt-
inga í umrćđum um samskipti Íslands viđ Evrópusambandiđ, ađ ţeir
hallist ađ ESB-ađild. Mér heyrist ţannig lagt út af réttmćtum ábend-
ingum Guđna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, á miđ-
stjórnarfundi um helgina, - en hann sagđi óhjákvćmilegt ađ rćđa
breytingu á stjórnarskránni, tilhögun ţjóđaratkvćđagreiđslu og
önnur slík stjórnskipunarleg atriđi í tengslum viđ umrćđur um
tengsl Íslands og ESB. Hvernig í ósköpunum er unnt ađ túlka slíkar
ábendingar á ţann veg, ađ Guđni hafi skipt um skođun og vilji Ísland
inn í ESB?" spyr dómsmálaráđherra.
Her virđisr vera um sömu meinloku ađ rćđa hjá dómsmálaráđhera
og varaformanni Sjálfstćđisflokksins og formanni Framsóknarflokksins.
Hér er ekki veriđ ađ rćđa ađ ekki ţurfi ađ gera ýmsar breytingar á
stjórnarskránni, m.a međ tilliti til ýmissa eđlilegra alţjóđlegra samskipta
sem fullvalda og sjálfstćđ ţjóđ tekur ţátt í. Hér er veriđ ađ rćđa hvort
gera eigi grundvallarbreytingu á stjórnarskránni svo hún samrýmist
ţví mikla fullveldisframsali sem mun felast í ađild Íslands ađ ESB. Ţví
eins og Björn Bjarnason dómsmálaráđherra veit manna best ţá getur
Ísland í dag ekki gengiđ í ESB ađ óbreyttri stjórnarskrá vegna ţess ađ
ađild hefđi í för međ sér ţađ míkiđ framsal ríkisvalds til sambandsins
umfram ţau takmörk sem stjórnarskráin setur. Vert er í ţessu sam-
bandi ađ vitna í mjög fróđlega grein Davíđs Ţórs Björgvinssonar próf-
essors viđ lagadeild H.I í Mbl. 9 mars 2003 -
Er Björn Bjarnason dómsmálaráđherra ađ tala fyrir ţví ađ gera ţurfi
ţćr miklu breytingar á stjórnarskránni ţannig ađ fullveldisframsaliđ
verđi slíkt ađ Ísland geti gengiđ í Evrópusambandiđ? Er Björn Bjarnason
dómsmálaráđherra ţannig tilbúinn til ađ hlaupa til handa og fóta og
greiđa ţannig meiriháttar fyrir áformum ESB-sinna um ađ Ísland geti
gerst ađili ađ ESB ? Ef svo er, hvernig í ósköpunum er hćgt ađ túlka
slíkan tvískinnung? Hvernig í ósköpunum vilja menn greiđa fyrir hlutum
sem ţeir segjast vera á móti? Og ef ţađ er tilfelliđ, er ţađ ţá nokkuđ
einkennilegt, ,,ađ lagt sé ţannig út af orđum manna um nauđsyn stjórn-
arskrárbreytinga í umrćđum um samskipti Íslands viđ Evrópusambandiđ,
ađ ţeir hallist ađ ESB-ađild" ? - herra dómsmálaráđherra. ???
Eđa hvert er dómsmálaráđherra eiginlega ţá ađ fara í ESB-málum ?