Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Framsókn hefur misst trúverđugleika í Evrópumálum
5.5.2008 | 00:21
Framsóknarflokkurinn hefur misst trúverđugleika í Evrópumálum.
Ályktun miđstjórnarfundar flokksins stađfestir ţađ. Flokkurinn virđist
margklofinn í ţessu mesta pólitíska hitamáli lýđveldisins. Hefur gefist
upp viđ stefnumótunina, og vísar málinu efnislega alfariđ frá sér til
ţjóđarinnar í óskilgreinda og óljósa ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Hámark tvískinnungs ţeirra sem talađ hafa gegn ađild Íslands ađ ESB
innan flokksins, var í ţví fólginn ađ krefjast breytingu á stjórnarskránni.
Hvernig í ósköpunum geta menn sagst vera á móti ađild Íslands ađ ESB
vegna ţess mikla afsals á fullveldi sem slíkri ađild fylgir, en geta samt
samţykkt breytingu á stjórnarskránni svo ţetta sama fullveldisafsal
geti orđiđ ađ veruleika komi til ađildar ađ ESB? Og ţađ löngu áđur en sam-
ningar fari af stađ. Ef ţá ţeir fara nokkurn tímann af stađ !
Ljóst er ađ ESB-andstćđingar innan miđstjórnar Framsóknarflokksins
gáfust upp međ ţví ađ vilja ekki einu sinni taka fyrsta slaginn á Alţingi
Íslendinga um ađ verja stjórnarskrá Íslands fyrir áformum og ráđabruggi
ESB-sinna ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ. Ţađ voru mikil pólitísk
mistök hjá Framsókn.
Ljóst er einnig eftir miđstjórnarfund Framsóknarflokksins, ađ ţeir ESB-
andstćđingar sem ţann flokk hafa stutt ţurfa nú ađ fara ađ hugsa sinn
gang.
Og ţađ mjög alvarlega !
.
![]() |
Ţjóđaratkvćđi um ađildarviđrćđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Yfirlýsing Guđna veldur vonbrigđum !
4.5.2008 | 00:35
Sem andstćđingur ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu, veldur
yfirlýsing Guđna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins á
miđstjórnarfundi flokksins í gćr, miklum vonbrigđum. Ţar lýsti Guđni
ţeirri skođun sinni, ađ breyta ţurfi stjórnarskránni svo ađ hún verđi
ESB-tćk ţegar og ef til ađildar komi. En öllum ESB-andstćđingum má
ljóst vera, og ţar á međal Guđna Ágústssyni, ađ fyrsta raunverulega
orustan um ađild Íslands ađ ESB, fer fram á Alţingi Íslands einmitt um
stjórnarskrána. Ţvi ađ i dag kemur stjórnarskrá Íslands í veg fyrir ađild
Íslands ađ ESB, vegna ţess ađ hún leyfir ekki slíkt stórkostlegt afsal á
fullveldi Íslands sem í ESB ađild felst. Skv. yfirlýsingu formanns Fram-
sóknarflokksins á ţví strax ađ gefast upp í fyrstu orustunni um ađild Ís-
lands ađ ESB. Strax á ađ hlaupa til handa og fóta og greiđa meiriháttar
fyrir óskum og ráđabruggi ESB-sinna og breyta stjórnarskránni svo hún
komi ekki í veg fyrir ađildaráform ţeirra. Hvernig í ósköpunum á ađ skilja
svona pólitískan tvískinnung ?
Raunar hafa fleiri stjórnmálamenn sem segjast alla vega í orđi vera á
móti ađild ađ ESB, dottiđ í sömu meinloku og Guđni. Varaformađur
Sjálfstćđisflokksins hefur lýst sömu skođun og Guđni. Ţví er fullkomin
ástćđa til ađ hafa áhyggjur af slíkum tviskinnungi í jafn stórpólitísku hita-
máli og ţví hvort Ísland skuli inn í ESB eđa ekki. Ţví annađ hvort eru menn
á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu eđa ekki, og hljóta ţví ađ tala
og og ekki síst BREYTA skv. ţví !
Yfirlýsing Guđna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, var ţví
alls ekki til ţess fallin ađ bćta ásýnd flokksins í Evrópumálum. Allra síst
gagnvart ţeim fjölda flokksmanna og stuđningsmanna Framsóknarflokk-
sins sem enn vilja standa vörđ um fullveldi og sjálfstćđi Íslands.
Yfirlýsing formannsins voru ţví bćđi í senn vonbrigđi og vanhugsuđ, svo
ekki sé meira sagt !
Guđni međ sömu meinloku og Ţorgerđur Katrín
3.5.2008 | 14:48
Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins dettur í sömu
meinlokuna og Ţorgerđur Katrín varaformađur Sjálfstćđisflokk-
sins. Bćđi segjast vera andvíg ađild Íslands ađ ESB, en vilja
samt greiđa fyrir inngöngu í ESB međ tilheyrandi breytingum
á stjórnarskránni, ţannig ađ hiđ mikla fullveldisafsal sem í ađ-
ildinni felst verđi ekki til trafala hvađ stjórnarskrána varđar.
Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins lýstu ţessu
yfir á miđstjórnarfundi flokksins í dag.
Hvers konar tvískinnungur er hér eiginlega á ferđ? Annađ
hvort eru menn á móti ESB eđa ekki. Sem ţýđir, ađ ţeir sem
eru á móti, fara ekki ađ hlaupa til handa og fóta til ađ breyta
stjórnarskránni, til ađ auđvelda ESB-sinnum leiđina inn í ESB
međ tilheyrandi fullveldisafsali og stórskerđingu á sjálfstćđi
Íslands. Eđa hvađ ?
Evrópuumrćđan verđur furđulegri međ hverjum deginum sem
líđur. Yfirlýsing Guđna er eitt dćmiđ um ţađ !
![]() |
Ţarf ađ breyta stjórnarskrá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţćr frönsku ađ koma !
3.5.2008 | 00:46
Á mánudaginn munu fjórar franskar orustuţotur koma til
Íslands til ađ sinna loftrýmiseftirliti í samrćmi viđ samkomu-
lag NATO og íslenskra stjórnvalda. Um 120 manns munu
vera í flugsveitinni, og mun sinna eftirlitinu í 6 vikur.
Íslendingar hafa ţegar samiđ viđ Dani og Norđmenn um sam-
starf í varnarmálum, og standa viđrćđur yfir viđ Kanadamenn.
Ţá hafa Ţjóđverjar sýnt áhuga á slíku samstarfi, en Ţýzkar her-
flugvélar skáru sig úr međ fjölda millilendinga ţegar banda-
riski herinn var hér á landi. Ţjóđverjar hafa yfir ađ ráđa mjög
öflugum flugher, sem mikill fengur yrđi ađ fá til ađ sinna loft-
rýmiseftirliti kringum Ísland. Og ekki sakar ađ Ţjóđverjar hafa
ćtíđ veriđ einstök vinarţjóđ Íslendinga.
Samstarf í öryggis- og varnarmálum hlýtur ćtíđ ađ byggjast
á vináttu og trausti. Danir, Norđmenn, Ţjóđverjar og Kanada-
menn verđskulda slíka vináttu og traust, og ađ slíkum ţjóđum
hljótum viđ ađ halla okkur öđrum fremur ţegar ađ jafn mikilvćg-
um málum kemur og öryggis-og varnarmálum.
Gleymum ţví svo ekki ađ Rússar hafa ćtíđ sýnt Íslendingum
mikla vináttu- og virđingu. Öryggissamvinna viđ Rússa á N-
Atlantshafi er ţví ekki bara sjálfsögđ, hún er mjög nauđsýn-
leg á komandi misserum og árum.
Íslendingar eiga fyrst og fremst ađ byggja öryggis- og varnar-
málin á EIGIN forsendum og hagsmunum, eins og raunar allar
ţjóđir gera. Eftir brotthvarf bandariksa hersins hlýtur sá mála-
flokkur ađ stórvaxa nćstu misseri og ár. Markviss uppbygging
Landhegisgćslu, öryggissveita og varaliđs lögreglu, ásamt
öflugri greiningardeild, leyniţjónustu, er sjálfsagt framhald af
slíku ferli........
Breski sósíaldemókratisminn á undanhaldi
2.5.2008 | 20:41
Breski Verkamannaflokkurinn tapađi stórt í bćjar-og sveitar-
stjórnarkosningunum á Bretlandi, og er ţađ ánćgjuefni. Ţannig
er breski sósíaldemókratisminn á Bretlandi á hröđu undanhaldi.
Allt bendir ţví til ađ viđ nćstu ţingkosningar taki breski Íhalds-
flokkurinn viđ eftir langa stjórnarandstöđu.
Áhrifanna munu ekki bara gćta innan Bretlands. Innan Íhalds-
flokksins gćtir mikilla efasemda t.d um samrunaferliđ allt innan
Evrópusambandsins, ţannig ađ Bretland er örugglega ekki á
leiđ inn á evrusvćđiđ nćstu árin ef fram heldur sem horfir.
Bretar munu í enn ríkara mćli standa á sínu.
Vonandi ađ svipuđ ţróun sé ađ gerast hér á landi. Fylgistap
Samfylkingarinnar skv. síđustu skođanakönnun er afgerandi.
Enda hefur sósíaldemókratismi aldrei reynst ţjóđinni vel, og
allra síst sem vegvísir inn í framtíđina.
![]() |
Útlit fyrir sigur Íhaldsflokks í Lundúnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Götuóeirđir í Hamborg
2.5.2008 | 17:02
Víđa virđast brjótast út óeirđir í kringum 1. maí ár hvert. Tyrkland
og Ţýzkaland voru áberandi í fréttum í ár. Í Hamborg komu til mikilla
átaka, og ađ sögn lögreglu eru ţćr óeirđir ţćr verstu ţar í borg í
mörg ár. Segir lögreglan ađ um sjö ţúsund vinstrisinnađir róttćk-
lingar hafi reynt ađ brjótast í gegnum varđhring lögreglu.
Sem betur fer hafa slíkar pólitískar öfgar ekki náđ bólfestu hér á
landi. En sýnir ţó, hversu öflug löggćsla er mikilvćg á hverjum
tíma...
![]() |
Verstu götuóeirđir í Hamborg í mörg ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Óásćttanlegt fylgi Framsóknar !
2.5.2008 | 00:22
Ţađ er óásćttanlegt fyrir Framsóknarflokkinn ađ vera ađeins
međ 10% fylgi í skođanakönnun Gallups, miđađ viđ stjórnarand-
stöđuflokk og ástands efnahagsmála. Lágmark ćtti fylgiđ ađ
mćlast međ minnst 15%. En ţegar betur er skođađ, kemur ţetta
alls ekki á óvart. ESB-draugurinn gengur ljósum logum ennţá
innan flokksins, og hefur hátt ţessa daganna. Ţessi draugur, sem
fyrrverandi formađur, Halldór Ásgrímsson illu heilli vakti upp fyrir
all löngu, hefur stórskađađ flokkinn, ekki síst hina pólitísku ímynd
hans sem ţjóđlegs framfaraflokks. Ekki tók betra viđ nú á dögunum,
ţegar fráfarandi formađur, talandi um ŢJÓĐHYGGJU fyrir kosningar
og STYRKLEIKA ef til ESB-ađildar kćmi í ókominni framtíđ, umpólađist
svo gjörsamlega, og er nú orđinn helsti talsmađur ađildar ađ ESB,
eins og raunar vara-formađur flokksins og fleiri í dag. Allt ţvert á
núverandi Evrópustefnu flokksins og áherslur og viđhorf núverandi
formanns í ţeim málum.
Hvernig er hćgt annađ en ađ búast viđ ađ flokkur sem virđist hafa
tvćr gjörólíkar stefnur í einu mesta pólitíska hitamáli lýđveldisins,
vegni vel í skođanakönnunum og kosningum? Ţegar vara-formađur
flokksins gjörsamlega vanvirđir grundvallarstefnu flokksins í ţessu
stórmáli? Fylgistap Framsóknar og slćkt gengi flokksins í skođana-
könnunum ađ undanförnu, á ţví alfariđ ađ skrifast á ESB-drauginn
innan flokksins. - Takist ekki ađ kveđa hann niđur eru framtíđar
horfur Framsóknar ţví miđur ekki bjartar.
Miđstjórnarfundur Framsóknar er á komandi helgi. Fróđlegt verđur
ađ sjá hvort ekki dragi ţar til tíđinda í ţessum málum.
Svona klofningur í jafn stórpólitísku hitamáli og ţví hvort Ísland
skuli ganga í Evrópusambandiđ eđa ekki, gengur ekki lengur.
Ţađ verđur ađ fara ađ koma í ljós, hvort Framsókn ćtlar ađ verđa
lítill ESB-sinnađur krataflokkur til stuđnings Samfylkingunni eđa
ekki.
Um ţađ snýst máliđ !
![]() |
Fylgi viđ Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ákall Ingibjargar um ţjóđarsátt hjóm eitt
1.5.2008 | 12:59
Ákall formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísla-
dóttir um ţjóđarsátt er hjóm eitt. Á sama tíma sem Ingibjörg
Sólrún fríar sig allri ábyrgđ á ţví efnahagsöngţveiti sem hún
og flokkur hennar hafa skapađ s.l ár, varpar hún allri sök á
fyrrverandi ríkisstjórn. Stjórnmálamađur sem ţannig talar og
hefur auk ţess misst alla trú á íslenzkri framtíđ, en vill ţess
í stađ ofurselja Íslandi Brusselvaldinu á hönd, og ţar međ ađ
kljúfa ţjóđina í herđar niđur, á ekki skiliđ neinar undirtektir um
ţjóđarsátt.
Krafa dagsins í dag er ţví sú ađ slíkur stjórnmálamađur međ
ţannig framtíđarsýn, sem auk ţess er ađ skapa mikla kjara-
skerđingu hjá íslenzkum almenningi vegna ađgerđarleysis í
efnahagsmálum, á ađ fara frá völdum, og ţađ ţegar í stađ !
Fallegt ađ bjarga heiminum, en...
1.5.2008 | 00:21
Já ţađ getur veriđ göfugt og fallegt ađ reyna ađ bjarga
heiminum. Í gćr undirrituđu Ingibjörg Sólrún Gísaldóttir
utanríkisráđherra og Jóhanna Sigurđardóttir félagsmála-
ráđherra samkomulag um móttöku flóttafólks á ţessu og
á nćsta ári ađ fjárhćđ hátt í 200 milljónir króna. Fróđlegt
yrđi ađ fá ţađ upplýst hversu háar fjárhćđir Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir er búin ađ lofa út og suđur um heiminn í
allskyns ţróunar- og fjárhagsađstođ í öllu transsporti sínu
til ađ efla stuđnings viđ gćluverkefni ríkisstjórnarinnar um
ađ Ísland nái kjöri í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.
Mikill efnahagsvandi steđjar nú ađ ţjóđinni. Allt bendir til
ađ ţeir sem veikastir eru fyrir, verđi verst úti. Allt útlit er
fyrir ađ allar ţćr umbćtur sem Jóhanna Sigurđardóttir lof-
ađi ađ gera gagnvart öryrkjum og öldruđum brenni upp á
báli óđaverđbólgunar, sem ríkisstjórn Jóhönnu og Ingibjarg-
ar hafa skapađ ađ stórum hluta vegna ađgerđarleysis. Allar
líkur benda ţví til ţess ađ kjör ţeirra verst settu í ţjóđfél-
aginu eigi eftir ađ stór versna á nćstu misserum og mánuđ-
um ef fram heldur sem horfir. Einmitt ţeirra sem Jóhanna
ţóttist svo bera fyrir brjósti fyrir kosningar. Á sama tíma
hefur bruđliđ í utanríkisráđuneytinu aldrei veriđ eins míkiđ
og nú, og úrbćtur félagsmálaráđherra brenna upp í verđ-
bólgubáli, og raunar langt um betur.
Ţađ ađ vilja bjarga heiminum er jú gott mál. En međan
vandamálin heimafyrir eru jafn mörg og raun ber vitni, og fara
stór vaxandi, er betra fyrst, ađ líta sér ögn nćr.
Allt annađ er hrćsni !
![]() |
Samiđ um móttöku flóttamanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |