Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Könnum myntsamstarf viđ Norđmenn !
18.6.2008 | 17:44
Eigum ađ kanna ţegar í stađ myntsamstarf viđ Norđmenn.
Norsk króna er međal sterkustu mynta í heiminum í dag,
varin af norska olíusjóđnum. Fyrst stćrsta mynt heims USA
dollar flöktir eins og raun ber vitni er ekki nema eđlilegt ađ
minnsta myntin, íslenzk króna geri ţađ líka, í ţeim ólgusjó,
sem nú er á alţjóđlegum peningamörkuđum. Ađ hafa íslenzku
krónuna ţar algjörlega fljótandi og nánast berskjaldađa er
út í hött . Hin 7 ára peningastefna seđlabankans og íslenzkra
stjórnvalda er gjaldţrota!
Ađ taka upp evru og ganga í ESB er margra ára ferli sem viđ
getum ekki beđiđ eftir. Auk ţess sem hvort tveggja myndi
stórskađa íslenzkan efnahag og sjálfstćđi ţjóđarinnar. Upp-
taka erlends gjaldmiđils sem EKKERT tćki miđ af íslenzkum
ađstćđum er álíka gáfulegt og hafa krónuna fljótandi stjórn-
lausa eins og korktappa á ólgusjó eins og nú.
Mynstsamstarf viđ Norđmenn myndi strax koma á stöđug-
leika í gjaldeyrismálum. En ţađ er forsenda ţess ađ ná
tökum á efnahagslífinu, koma böndum á óđaverđbólgu,
og stórlćkka vexti. Koma á svipuđum stöđugleika í gengis,
vaxta- og verđbólgumálum eins og er í Noregi í dag. Ţessu
vćri hćgt ađ ná innan mjög skamms tíma tćkist ađ koma
á myntsamstarfi viđ Norđmenn, sem einnig myndi ná til
annara ţátta peningamála.
Tenging íslenzkrar krónu viđ ţá norsku međ ákveđnum frá-
vikum myndi auk ţess gera ađ óţörfu himinháa lántöku er-
lendis međ okurvöxtum til ađ bjarga gjaldeyrisvarasjóđnum.
Ţarna yrđi um myntSAMSTARF ađ rćđa byggt á ÍSLENZKUM
forsendum. Alltaf yrđi hćgt ađ rćđa um breytingar ef forsend-
ur breyttust, nokkuđ sem alls ekki vćri hćgt ađ gera tćkjum
viđ upp ađra mynt.
Samstarf viđ Norđmenn á sviđi öryggis-og varanarmála, auđ-
linda og nátturuverandamála mun stóraukast í framtíđinni.
Auk ţess eru báđar ţjóđirnar utan Evrópusambandsins. Mynt-
samstarf gćti ţví orđiđ framhald af slíku samstarfai ţjóđanna,
báđum ţjóđum til heilla.
En umfram allt verđur eitthvađ nýtt ađ koma til í peningamálum,
og ţađ strax. - Ţví svona ástand gengur ekki lengur! Ţađ hljóta
ALLIR ađ sjá.!
Gengi krónunnar aldrei lćgra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tvíbend yfirlýsing í kjölfar 17 júní !
17.6.2008 | 00:24
Á alţjóđaráđstefnu utanríkisráđuneytisins og Rannsóknarseturs
smáríkja viđ Háskóla Íslands í gćr, sagđi forseti Íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, ţađ fagnađarefni, ađ í haust séu tvö ár liđin
frá brotthvarfi bandariska hersins frá Íslandi. Í rćđu forseta
kom skýrt fram sú skođun hans ađ Ísland ćtti ađ vera herlaust
land.
Ţađ hlýtur ađ vera andstćtt ţjóđlegum metnađi hverrar ţjóđar
ađ hafa erlendan her í landi sínu a.m.k á friđartímum. Hinn banda-
riski her er einn umdeildasti her í heiminum í dag enda sá öflug-
asti. Brotthvarf hans var ţví eđlilegt. - Hins vegar er ţađ alveg
skýrt ađ Ísland getur aldrei orđiđ berskjaldađ og varnarlaust ríki,
svo framanlega sem Íslendingum sé annt um fullveldi sitt og sjálf-
stćđi. Hvort sem viđ Íslendingar verjum fullveldiđ og sjálfstćđiđ
í samstarfi viđ herja annara vinveittra ríkja eđa í bland viđ okkar
eigin varnir er hins vegar pólitíksk ákvörđun hverju sinni. - Ţjóđ-
legur metnađur okkar hlýtur hins vegar ađ hallast ađ ţví síđara,
eins og raunin er međal allra alvöru sjálfstćđra ţjóđa.
Yfirlýsing og fagnađarefni forsetans í gćr um herlaust Ísland
var ţví tvíbent, svo ekki sé meira sagt.
Íslendingar. Ţađ er kominn 17 júni!
Stöndum vörđ um fullveldi vort og sjálfstćđi!
Gleđilega ţjóđháđtíđ !
Samfylkingin er helsti dragbíturinn á efnahagslífiđ.
16.6.2008 | 00:12
Ţađ er hárrátt sem kom fram hjá Jóni Gunnarssyni ţingmanni
Sjálfstćđisflokksins í Fréttablađinu og Stöđ 2 í gćr ţegar hann
lýsti m.a óánćgju sinni međ ţróunina í orkumálum. Jón segir
bara nokkur ár síđan ađ íslenzkir ráđamenn hafi leitađ logandi
ljósi um heimsbyggđina ađ fyrirtćkjum sem tilbúin vćru ađ skođa
Ísland sem valkost fyrir starfsemi sína. Nú sé hins vegar veriđ ađ
senda ţau skilabođ ađ best sé ađ koma ekki nálćgt Íslandi ţví
hér sé svo miki óvissa og óeining ţegar kemur ađ framtíđarsýn
í orku-og virkjunarmálum, og á ţá fyrst og fremst viđ Samfylking-
una.
Ţađ er alveg ljóst ađ Samfylkingin er orđin helsti dragbíturinn á
íslenzkt efnahagslíf í dag. Ţví eins og Sigurjón Árnason banka-
stjóri sagđi viđ RÚV í gćr eiga Íslendingar ađ nýta sér hátt orku-
verđ í heiminum í dag og selja útlendingum orku. Ţetta sé vćn-
legasti kosturinn til ađ sporna viđ enn meiri samdrćtti í efna-
hagslífinu. Breyta vörn í sókn !
Samfylkingin fer međ iđnađar-og orkumál í dag. Ţar dregur Sam-
fylkingin lappirnar ásamt ţví ađ beita umhverfisráđiuneytinu til ađ
koma í veg fyrir fjölmargar framkvćmdir sem nú myndu reynst ţjóđ-
inni mjög ţýđingarmiklar. Má ţar nefna álver í Helguvík og viđ Húsa-
vík og byggingu olíuhreinsunarstöđvar, auk fjölmargra annara fram-
kvćmda, sem engin vandkvćđi er ađ útvega orku til ef áhugi og vilji
stjórnvalda er fyrir hendi.
Vegna stefnusleysis Samfylkingarinnar í orkumálum, og hreinnar
andstöđu hennar gegn mörgum ţeim stórframkvćmdum sem kostur
er á, og sem myndi koma í veg fyrir alvarlega krepputíma sem fram-
undan eru ađ öllu óbreyttu, verđur Samfylkingin ađ yfirgefa ríkis-
stjórnina. Ţjóđin hefur ekki efni á slíkum afturhaldsflokki í ríkisstjórn,
sem auk ţess hefur fyrir löngu misst alla trú á ÍSLENZKRI TILVERU.
Ţví á Sjálfstćđisflokkurinn ađ slíta stjórnarsamstarfinu viđ Samfylk-
inguna og hefja pólitískt samstarf viđ öll ţjóđleg borgarasinnuđ öfl
landi og ţjóđ til heilla. Nýting endurnýjanlegrar orku á sem flestum
sviđum yrđi ţar ađal áherslan.
Ţjóđin hafnar öllu vinstrisinnuđu afturhaldi. Ţjóđin krefst ţess ađ
öll ţjóđleg og borgarasinnuđ öfl komi nú ađ stjórn landsins, myndi
pólitíska blokk bćđa á ríkisstjórnar- og sveitarstjórnarstígi, OG ŢAĐ
TIL FRAMBÚĐAR !!!!!!!!!!!!
Mun Brusselvaldiđ ţverbrjóta sín eigin grunnlög og reglur ?
15.6.2008 | 00:36
Í núgildandi lögum ESB er skýrt kveđiđ á um ţađ, ađ í tilteknum veigamiklum
málum er varđar t.d breytingar á stjórnkerfisuppbyggingu sambandsins verđa
ÖLL ađildaríki ađ samţykkja ţćr. Neiti eitt ađildarríki, ganga breytingar ekki
fram. Gildir ţá einu hvort sem ţjóđţing viđkomandi ríkis afgreiđir breytinga-
tillöguna eđa ţjóđaratkvćđagreiđsla í viđkomandi ríki.
Ţví er ţađ aldeildis furđulegt sem nú heyrist frá helstu forkólfum ESB, ađ ţrátt
fyrir skýra neintun Íra viđ svokölluđum Lissabon-sáttmála, ţá muni engu ađ síđur
stjórnarskrárferliđ halda áfram! Hvernig í ósköpunum má ţađ vera ţegar skýrt
og klárt er kveđiđ á í núverandi stofnsáttmála ESB ađ samţykki ALLRA ríkja ţurfi
til svo ađ jafn miklar grunnbreytingar á stjórnkerfi ESB og felst í Lissabon-sáttmál-
anum nái fram ađ ganga? Er EKKERT ađ marka lög og reglur sambandsins? Fer
Brusselvaldiđ bara fram eins og ţví hentar hverju sinni í algjöru trássi viđ lög og
reglur sambandsins? Valtrar bara yfir allt og alla ţegar ţví er ađ skípta! Hvernig
myndi smá örríki eins og Ísland reiđa af í slíku Sovét-kerfi ?
Ţví verđur alls ekki trúađ ađ Brusselvaldiđ komist upp međ ţađ ađ lúta ekki lögum
og reglum síns eigin grunnkerfis, og viđurkenni neitun írsku ţjóđarinnar. Nóg er
samt ađ hafa komiđ ţví ţannig í kring ađ engin ţjóđ innan ESB utan Íra fékk ađ
segja áliti sit á ţessum miklu stjórnkerfisbreytingum sambandsins í lýđrćđislegri ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Uppreisn Íra gegn Brusselvaldinu er meiriháttar. Virđast búnir ađ fá nóg af miđ-
stýringaáráttu ţess verandi undir stjórn ţess allt frá árinu 1973. Uppreisn Íra er
ţví upphafiđ ađ endalokum ESB líkt og fór fyrir hinu miđstýrđa ,,sćluríki" kommún-
ista, Sovétríkjunum, ţar sem lýđrćđiđ var fótum trođiđ og engar leikreglur virtar
eins og nú virđist vera ađ gerast í Evrópusambandinu.
Hérlendir kommúnistar sungu í denn ,,Sovét-Ísland hvenćr kemur ţú?
Ţađ kom ALDREI!
Hérlendir ESB-sinnar ákalla nú ,,ESB-Ísland, hvenćr kemur ţú?
Ţađ mun heldur ALDREI koma!
ALDREI !!!
Húrra fyrir Írum!!! - Upplausn í ESB !
13.6.2008 | 17:45
Vert er ađ óska írsku ţjóđinni til hamingju međ ađ hafa hafnađ
stjórnarskrá Evrópusambandsins. Ţetta er míkiđ pólitískt áfall
fyrir ESB-sinna, bćđi innan ESB sem utan. Ljóst er ađ Ţjóđir innan
ESB hafna samrunaferlinu, og ađ í ţeim örfáum tilfellum sem ein-
hver ţjóđ innan sambandsins fćr ađ láta skođun sína í ljós á
ađalmarkmiđum Brusselvaldsins ađ búa til risastórt miđstýrt
Sambandsríki Evrópu, rísa ţjóđirnar upp og mótmćla međ afger-
andi hćtti.
Athyglisvert er hversu úrslitin eru skýr. Ennţá merkilegra er ađ
meiruhluti írsku ţjóđaarinnar hafni sáttmálanum ţrátt fyrir ađ yfir
90% írska ţingsins hafi veriđ honum fylgjandi. Og ţrátt fyrir ađ
nćr öll pressan, atvinnurekendur og verkalýđsforkólfar á Írlandi
hafi hvatt til ađ hinn svokallađi Lissabonsáttmáli yrđi samţyktur. -
Greinilegt er ađ írska ţjóđin er orđin hundleiđ á ESB-ruglinu
verandi í ţví allt frá árinu 1973.
Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ hvernig Brusselvaldiđ bregđist
viđ, ţví hingađ til hefur ţađ neitađ ađ horfast í augu viđ hina
gríđarlegu andstöđu međal fólks í ESB-ríkjunum gagnvart stór-
auknu yfirţjóđlegu valdi ţess og gengdarlausrar miđstýringar-
áráttu....
Fyrir hérlendra ESB-sinna hlýtur ţetta ađ vera mikiđ pólitískt
áfall, svo ekki sé meira sagt í bili...
53,4% Íra höfnuđu ESB-samningi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (48)
Norskir kratar tapa stórt
13.6.2008 | 11:22
Skv. skođanakönnun Dagens Nćringsliv tapar Verkamannaflokkurinn
í Noregi og nýtur ađeins stuđnings fjórđungs kjósenda. Fylgiđ hrynur um
6% frá síđustu könnun. - Norski Framfaraflokkurinn er nú orđinn stćrsti
stjórnmálaflokkurinn í Noreg međ tćplega 30% fylgi. Herslumun vantar
á ađ Framfaraflokkurinn og Hćgriflokkurinn séu međ meirihluta í norska
ţinginu.
Svo virđiist sem norska ţjóđin sé búin ađ fá nóg af vinstristjórninni og
alveg sérstaklega af norskum sósíaldemókrötum. Enda skynsöm ţjóđ
frćndur vorir Norđmenn, sem íslenzkir kjósendur ćttu ađ taka sér til
fyrirmyndar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Spennandi kosningar á Írlandi
13.6.2008 | 00:43
Úrslit kosninganna á Írlandi um Lissabonsáttmálann er beđiđ međ
mikilli eftirvćntingu. Ţví verđur sáttmálanum hafnađ verđur allt
stjórnkerfi ESB í uppnámi, og jafnvel upphaf ađ endalokum ţess.
En ţó ađ sáttmálinn verđur naumlega samţykktur međ jafnlítilli
ţátttöku og raun ber vitni yrđi slík úrslit mikill áfellisdómur yfir
Evrópusambandinu. Ţví yfir 90% ţingmanna á írska ţinginu
styđur sáttmálann og allir stjórnmálaflokkar nema einn. En
Írar hafa veriđ í sambandinu frá árinu 1973. - Ţađ ađ svo mikil
andstađa skuli vera međal Íra út í ESB eftir öll ţessi ár innan
ţess er ţví afar athyglisvert.
Ţađ ađ einungis írska ţjóđin fái ein ţjóđa innan ESB ađ segja
álit sitt á stjórnarskrá ESB segir allt sem segja ţarf um lýđrćđiđ
innan sambandsins.
Úrslitin eru ţví bćđi spennandi og geta orđiđ mjög söguleg.
Bćđi innan ESB og ekki síst sem utan ţess.....
Spenna í ESB-atkvćđagreiđslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Samfylkingin úr ríkisstjórn, og ţađ strax !
12.6.2008 | 00:12
Eitt af stóru efnahagsvandamálum ţjóđarinnar í dag er Samfylkingin.
Til ađ snúa efnahagshjólinu viđ er ţví höfuđ nauađsyn ađ koma Sam-
fylkingunni sem fyrst úr ríkisstjórn. Flokkurinn hefur algjörlega sýnt
getu- og viljaleysi sitt síđan hann komst illu heilli í ríkisstjórn, og er
í raun orđinn alvarlegur dragbítur á íslenzkt efnahagslíf. Enda trúlaus
á íslenzka tilveru! Talar jafnvel niđur gjaldmiđil ţjóđarinnar, enda til-
búinn til ađ selja sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar og helstu auđlind
Brusselvaldinu á hönd.
Gagnstćtt hugmyndarfrćđi Samfylkingarinnar eigum viđ ađ nýta alla
ţá endurnýjanlega orku eins og kostur er. Í kreppunni sem framundan
er á ríkisastjórnin ađ hvetja og styđja t.d heilshugar byggingu álvers í
Helguvík og viđ Húsavík. Gagnstćtt hugmyndarfrćđi Samfylkingarinnar
eigum viđ ađ vinna ađ hörku viđ ađ fá frekari undanţágur varđandi
Kyoto-samninginn. - Gagnstćtt hugmyndafrćđi Samfylkingarinnar á
ríkisstjórnin ađ styđja byggingu olíuhreinsistöđvar, hvort sem hún
verđur byggđ á Vestfjörđum eđa annars stađar. Ţađ yrđi laukrétt fram-
hald af athugun á olíuvinnslu á Drekasvćđinu úti fyir Norđurlandi.
Bara ţessar 3 stórframkvćmdir sem allar standa á Samfylkingunni,
myndi verđa sú vítamínssprauta sem einmitt íslenzkt efnahagslíf sár-
vantar í dag. Myndu forđa allri ţeirri kreppu sem Samfylkingin stendur
fyrir í dag.
Hin ţjóđlegu borgaralegu öfl ţurfa ţví ađ koma ađ landsstjórninni.
Sjálfstćđisflokkurinn verđur ađ hćtta öllu ţessu samstarfi til vinstri og
hefja framtíđarsamvinnu viđ öll hin borgaralegu öfl, bćđi á ríkisstjórn-
ar- og sveitarstjórnarstígi.
Ţađ er komiđ nóg af hinu vinstrisinnađa afturhaldi! Vinstrimennska
hefur ALDREI átt upp á pallborđiđ hjá Íslendingum !
Stjórnvöld grípi til ađgerđa gegn fjöldagjaldţrotum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ömurleg framtíđarsýn SUF !
11.6.2008 | 17:18
Nú um helgina hélt Sambanda ungra framsóknarmanna
SUF 70 ára afmćlisţing á Skeđum. Löngum hefur SUF veriđ
framtíđarrödd Framsóknarflokksins , enda ţar samankomin
ungliđar flokksins sem vćntanlega munu taka viđ sprotanum
ţegar framlíđa stundir. Og löngum hefur hiđ unga framsóknar-
hjarta veriđ stolt af landi sínu og ţjóđ, og gegnum tíđina
veriđ málsvari sjálfstćđis og fullveldis íslenzkrar ţjóđar.
Ţví var ţađ vćgast sagt ömurlegt ađ lesa ályktun ţingsins
um Evrópumál, ţar sem hvatt var til ađildar Ísands ađ Evrópu-
sambandinu.
Hugsa til nafna míns og sveitunga Guđmundar Inga Kristjáns-
sonar bónda og skálds á Kirkjubóli í Bjarnadal í Önundarfirđi
sem forđum daga orti hinn ţjóđlega og metnađarfulla söng
ungra Framsóknarmanna.
Ţađ upphófst ţannig:
Unga fólk undir framsóknar merki!
Hér á framtíđin örugga von.
Hér á Ísland ţađ traust, sem ţađ trúir,
marga tápmikla dóttir og son.
Eruđ ţiđ ekki bođin og búimn
til ađ bindast í verkefnin góđ,
gera fólkiđ frá hafi til heiđa
eina hagsýna, starfsglađa ţjóđ?
Hver hefđi getađ trúađ ţví ţegar ljóđ ţetta var ort um miđja síđustu
öld ađ ungt fólk undir framsóknar merki ákallađi Brusseldvald og afsal sjálf-
stćđis og fullveldis Íslands í upphafi nýrrar aldar ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikil ólga fer vaxandi í ESB-löndum
10.6.2008 | 00:25
Mikil og vaxandi ólga gćtir nú víđa í ESB-löndum. Vörubílstjórar
og sjómenn í Frakklandi, Spáni, Portugal og víđar efna til daglegra
mótmćla gegn háu eldsneytisverđi. Verđbólga, sérstaklega á mat-
vćlum er komin á fullt skríđ. Fasteignarverđ fer lćkkandi, og banka-
kerfin eiga víđa í erfiđleikum. - Evrópski seđlabankinn á sannarlega
í vök ađ verjast, og nýtur vaxandi gagnrýni ríkjanna á evrusvćđinu.
Nú virkilega reynir á hiđ evrópska myntbandalag, ţví fjölmargar efa-
semdaraddir voru viđ upphaf ţess. Ţegar ađ kreppir eins og nú kem-
ur nefnilega í ljós, hversu galiđ ţađ er ađ halda ađ eitt vaxtastig og
ein gengisvísitala geti gengiđ fyrir öll hin ólíku ríki sem á evrusvćđ-
inu eru. Gjörsamlega galin hugmynd! - Enda kvarta margar ţjóđir
á evrusvćđinu eins og Írar yfir ástandinu. Og ţađ svo ađ allt eins
getur fariđ ađ Írar felli Lissabon-sáttmálan í ţjóđaratkvćđagreiđlsu
12 júni s.l. Gremjan er orđin slík út í Brusselvaldiđ. Ef fella Írar sátt-
málann er allt stjórnkerfi ESB komiđ í uppnám. UPPLAUSN!!!
Og inn í ţetta ,,sćluríki" virđast fjöldi Íslendinga vilja. ?????
Slćmt ástand í ESB-löndum sem enn á eftir ađ stórversna ásamt
stórnarfarslegri krísu á vonandi eftir ađ beyta ţví.
Ţví ţá sjá flestir hvađ ţađ er gott ađ vera FRJÁLS og SJÁLFSTĆĐUR
Í S L E N D I N G U R !!!!!!!!!
Ţúsundir bílstjóra í verkfalli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)