Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Látum Icesave-liđiđ svara til saka! Rétt hjá forsetanum.


   Ţađ var rétt af forseta vorum, Herra Ólafi Ragnari Grímssyni,
ađ vekja athygli á Icesace, í Frakklandsheimsókn sinni. En  um
leiđ hlýtur sú spurning ađ vakna, hvort Icesave-máliđ verđi ekki
rannsakađ í heild  sinni  eftir kosningar. Sérstaklega framganga
ýmissa stjórnmálamanna, embćttismanna og frćđimanna sem
hvöttu  til  ađ Svavars-ţjóđsvikasamningurinn  yrđi samţykktur.
Samningur sem nú er  komiđ  á daginn  međ  EFTA- dómstólnum,
ađ hafđi enga lagalega stođ. Samningur sem hefđi gert íslenska
ríkiđ gjaldţrota í dag.  Samningur sem hefđi  hneppt íslenska
ţjóđ í skuldadrápsfjötra um ófyrirséđa framtíđ.

   Í komandi kosningum gefast ţjóđinni fyrsta tćkifćriđ til ađ
refsa ţeim stjórnmálamönnum sem alla vega studdu Svavars-
ţjóđsvikarasamninginn. Enginn ţeirra ćtti rétt á endurkosningu,
eins og kom fram t.d á Útvarpi Sögu ţegar prófkjörin stóđu sem
hćst í vetur. Ţar á međal má nú nefna professor Ţorvald Gylfa-
son sem nú hefur stofnađ flokk og fer fyrir honum, ţ.e.a.s Lýđ-
rćđisvaktin. En varla er hćgt ađ saka Ţorvald um ţekkingar-
leysi ţegar hann hrópađi sem hćst međ Icesave, hagfrćđingur-
inn sjálfur.

   Já gott ađ hafa sterkan og ţjóđhollan forseta á Bessastöđum í
dag. Nú ţegar Icesave er frá, ţarf ađ standa vörđ um fullveldis-
ákvćđi stjórnarskrárinnar, sem ESB-liđiđ vill burt, auk ţess ađ
draga umsóknina ađ ESB til baka međ nýrri borgaralegri ríkis-
stjórn.  

   ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND!

mbl.is Tjáđi sig um Icesave-dóminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HĆGRI GRĆNIR í sókn! Athyglisverđ könnun!


   Í stórri skođanakönnun á Reykjavík síđdegis Bylgjunar ţar sem
rúm  5.500  manns  tóku ţátt, eru Hćgri grćnir, flokkur fólksins í
sókn. Hćkka úr 6% í 6.6%. En úrslitin urđu ţessi:

    Björt framtíđ - 7%                  Lýđrćđisvaktin - 8.1%
    Dögun -2.1%                           Piratar -  6.6%
    Framsókn - 17.9%                  Samfylkingin -10%
    Húmanistar -0.3%                  Sjálfstćđisflokkur -23%
    Hćgri grćnir - 6.6%               Vinstri grćnir -5.9

   Ţessi könnun var gerđ s.l sólarhring. Í skođanakönnun MMR sem
birtist í gćr voru ţátttakendur ađeins 814 ţar sem FASTIR álits-
gjafar einungis tóku ţátt,  og sem framkvćmd var 19- 21 febr.
Ţannig ađ skođanakönnun Bylgjunar ćtti ađ gefa skýrari mynd.
Um 13% skiluđu auđu eđa voru óákveđnir. Ef  ţeim er sleppt
hćkkar prósentur flokkanna hlutfallslega.

   Athygli vekur ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli  vera ađ missa fylgiđ,
og ţađ verulega eftir nýafstađin Landsfund.  Greinilegt ađ kjósendur
hafa ekki enn fyrirgefiđ flokknum um hruniđ og icesave-svikin. Fylgiđ
hrynur af ríkisstjórnarflokkunum. Svokölluđ Lýđrćđisvakt missir um
2% fylgi frá síđustu könnun. En hún virđist taka mest fylgi frá Bjartri
framtíđ og ríkisstjórnarflokkunum. Enda undir forystu Ţorvaldar Gylfa-
onar, alrćmdan ESB-sinna og sem samţykkti ALLA Icesave-ţjóđsvika-
samninganna. Kjósendur eru klárlega ađ átta sig á ţví! 

    Fyrir okkur í Hćgri grćnum, flokki fólksins, er ţessi úrslit og ţróun
ánćgjuleg. Ekki síst ţar sem engin frambođslisti hefur veriđ kynntur,
en ţeir verđa allir opinberlega kynntir á landsfundi flokksins 9 mars.
En hér sannast ţađ best ađ gera allt í réttri röđ. Fyrst  ađ móta stefnu
skýra og hugsjónina, svo safna liđi. Ţökk sé okkar frábćra formanni,
Guđmundi Franklín Jónssyni.

    Ţessi könnun á ađ hvetja nú alla ţjóđholla borgarasinna ađ koma til
liđs viđ Hćgri grćna, flokk fólksins. Svo hćgt verđi ađ mynda sterka
borgaralega ríkisstjórn međ HAG HEIMILINNA (Afnám verđtryggingar
og leiđréttingu skulda) fyrst og fremst í huga! Auk ţess ađ standa vörđ
um fullveldi og sjálfstćđi Íslands.

   ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!  www.xg.is 
                                              
                                              www.afram-island.is/islandsmagasin.pdf

mbl.is Framsókn bćtir enn viđ sig fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fullveldisblokkin og ESB-vinstriđ berjast um Ísland í vor!

 
    Skörp skil hafa nú myndast í íslenskum stjórnmálum. Sem ber
ađ fagna. Ekki bara blokkir til hćgri og vinstri. Heldur einnig  sem
snertir fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Fullveldisblokkin sem til-
heyrir ţeirri fyrri,  og sú til vinstri sem nú ađhyllist ESB-ađild nćr
óskipt.

    Vinstri grćnir hafa nú endanlega og međ formlegum hćtti skil-
greint sig sem ESB-flokk. Enda voru ţađ ćtíđ í hjarta sínu. Ţar
međ eru ESB-flokkarnir orđnir ţrír, Vinstri Grćnir, auk Samfylk-
ingar og Bjartar framtíđar. Svökulluđ ,,Lýđrćđisvakt" má vera
ţar í hópi, enda stjónuđ af hörđum Icesave & ESB-sinna.

   Í raun er ţetta  mjög eđlileg og skiljanleg pólitísk stađreynd.
Vinstriđ hefur nefnilega ćtíđ veriđ mjög svo alţjóđasinnađ. Ekki
bara á Íslandi, heldur á alţjóđavísu. Sbr. syngjandi saman inter-
nasjonalinn og flaggandi rauđum fánum, ekki síst ţegar gamla
Sovétiđ var og hét. Já andstćđingar ţjóđlegra viđhorfa og gilda.
Ţess vegna fellur hin mikla alţjóđahyggja ESB og hin taumlausa
miđstýringarárátta ţess vel í kramiđ hjá vinstrimönnum í dag. 
Sem hćgrisinnar og ţjóđhyggjumenn, íhaldsmenn, eru nú loks
farnir ađ sjá innan ESB. Enda kemur nú öll andstađan innan ESB
gegn Brussel  frá hćgri. Og á eftir ađ stóraukast.  Tilviljun?

  Blokkarmunstriđ er ađ myndast í íslenskum stjórnmálum í dag.
Til hćgri og vinstri. Eins og gerist víđa um heim. Sem er jákvćtt,
ţví ţá vita kjósendur nákvćmlega hvađa stjórnarhćtti ţeir eru
ađ kjósa yfir sig. T.d ţjóđlegt eđa alţjóđlegt!

   Fullveldisblokkin og ESB-vinstriđ munu ţví berjast um Ísland í
vor. Sem Hćgri grćnn hlakka mikiđ til ţátttöku í ţví stríđi!

    www.xg.is

mbl.is „Fagna ţeirri afstöđu landsfundar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkur svikur heimilin. Ekki Hćgri grćnir!


    Ţá er ţađ  komiđ  á  hreint. Sjálfstćđisflokkurinn  ćtlar  ađ
svíkja heimilin, ţvert  á  ţađ  sem  t.d  Hćgri grćnir, flokkur
fólksins ćtlar ađ gera. Eđa eins og Vilhjálmur Birgisson verka-
lýđsforingi á Akranesi skrifar á facebook sína eftir Landsfund
Sjálfstćđisflokksins.

  ,, Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţađ er orđiđ deginum ljósara ađ
forysta Sjálfstćđisflokksins hefur ekki í hyggju ađ taka á ţeim
skelfilega forsendubresti sem heimilin urđu fyrir í kjölfar hrun-
sins, forsendubrest sem heimilin bera ekki nokkra ábyrgđ á.
Einnig er EKKI NOKKUR VILJI HJÁ FORYSTUNNI AĐ AFNEMA
VERĐTRYGGINGUNA á neytendalánum til heimilanna. Ég tel
ađ ástćđan fyrir ţessari sáttartillögu formanns flokksins  er
laut ađ verđtryggingunni og skuldavandanum hafa veriđ sú ađ
forystan var orđin verulega hrćdd um ađ tillagan um afnám
verđtryggingar og almenna niđurfćrslu á forsendabrestinum
nćđi fram ađ ganga á landsfundinum. Ţađ er ţyngra en tárum
takiđ ađ hlusta á hagsmunaelítuna  tala á fundinum hver á ađ
borga forsendabrestinn".

   Í ţessu sambandi má vísa til gjörólíkrar stefnu Hćgri grćnna,
flokk fólksins, í ţessu stćrsta hagsmunamáli heimilina á heima-
síđu flokksins www.xg.is . og stefnu Sjálfstćđisflokksins.  En
ţar er skýrt kveđiđ á um ,,verđtryggingin burt". -  Og ţar ná-
kvćmlega  útskýrt á mannamáli, ţ.á.m međ neyđarlögum fyrir
heimilin, svokölluđ KYNSLÓĐASÁTT, hvernig  ţetta  á  allt  ađ 
framkvćmast  međ  skuldbreytingu  húsnćđislána allt ađ 45%.

   Ţá er vert ađ vekja athygli á ađ á heimasíđu Hćgri grćnna,
flokk fólksins segir skýrt og klárt, ađ flokkurinn ,,GERIR ŢAĐ AĐ
ÓFRÁVÍKJANLEGU SKILYRĐI  FYRIR STJÓRNARSAMSTARFI
EFTIR KOSNINGAR, AĐ SETT VERĐI FRAM MARKVISS OG TÍMA-
SETT ÁĆTLUN UM AFNÁM VERĐTRYGGINGAR".

   Já skýrara getur ţetta ekki veriđ.  Alltaf ađ koma betur í ljós
hversu nauđsynlegt ţađ er ađ til sé öflugur flokkur hćgramegin
viđ Sjálfstćđisflokkinn til ađ forđa honum frá villu sins vegar.
Ekki síst ef takast á ađ mynda hér borgaralega blokk í stjórn-
málunum til framtíđar............ 

  ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!  www.xg.is

mbl.is Fyrirheit „í ţágu heimilanna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđar horfur á ţjóđhollri borgaralegri stjórn í vor!


    Nú ţegar Sjálfstćđisflokkur og Framsókn hafa haldiđ sína
lands-og flokksfundi, og gengiđ frá sínum frambođslistum,
eru góđar horfur á ađ ţjóđin fái ţjóđholla miđ/hćgristjórn í
vor. Eftir ömurlegustu ríkisstjórn vinstrimanna frá fullveldi.
Og enn er ekki öll von úti um ađ nýr hćgriflokkur komist  á
ţing, eins og t.d Hćgri grćnir, sem gćtu stutt slíka borgara-
lega ríkisstjórn.  En eitt fyrsta verk slíkrar ríkisstjórnar yrđi
ađ henda ESB-umsókninni  út í hafsaugu, og ađ öll orka fćri
síđan  í  ađ  stórbćta  hag  heimilanna, og  allra  ţeirra  sem
minnst mega sín, ásamt ţví ađ  stórauka hagvöxt sem er jú
grundvöllur velferđar og hagsćldar ţjóđarinnar.

   Eitt jákvćtt hefur hin alrćmda vinstristjórn skapađ. Jarđ-
veg fyrir grundvallar uppstokkun í íslenskum stjórnmálum.
Ţar sem hćgri og vinstriblokkir takist á um völdin, eins og
gerist viđa erlendis. Ţannig fengust skörp skil í stjórnmálin,
og kjósendur vissu hvađa stjórn og stjórnarhćtti ţeir vćru
ađ kjósa. Ţađ ađ allir  gangi óbundnir til kosninga er orđiđ
úrelt og úrsérgengiđ fyrirkomulag. SKÖRP SKIL í stjórnmálin
er ţađ sem koma skal!

   Já gott ađ íslenska voriđ í stjórnmálunum sé skammt undan!

mbl.is Skorađi á fólk ađ kjósa Hönnu Birnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kratavakt (lýđrćđisvakt) Ţorvaldar Gylfa berskjölduđ !


   Áhrifamáttur  sósíaldemókratans  Ţorvaldar Gylfasonar
prófessors,  er  međ  ólíkindum. Hefur  gegnum  áratugina
stađiđ á vaktinni  fyrir  sósíaldemókrataismann  á  Íslandi.
Gegnum ţykkt og ţunnt! - Tvö  ađalverkefni  hans  síđustu
ár hafa  veriđ risavaxin, og tekiđ mikiđ á manninn.  Annars
vegar ađ berjast fyrir ţví međ kjafti og kló ađ koma Icesave
drápsklyfjunum ólögvörđu yfir á ţjóđina, og hins vegar  ađ
taka ađ sér ESB-vćđingu stjórnarskrárinnar.

   Allt frá Svavars-ţjóđsvikasamningnum í Icesave hefur Ţor-
valdur veriđ fremstur í flokki ţeirra sem hvađ ákafast barđist
fyrir ađ  koma  skuldadrápsklyfjunum  ólögvörđu  á  ţjóđina.
ÓTAL greinar eru ađ finna á netinu um ţetta auk fjölda viđtala.
Já hann fór stundum HAMFÖRUM! Jafnvel ţótt hann taldi vafa
leika á lögmćtinu, en ţá var hiđ sósíaldemókrataíska siđferđi
yfirsterkara. ŢJÓĐIN SKYLDI BORGA ţótt ţađ kostađi hana
gjaldţrot!  ALLT Í ŢÁGU AĐILDAR ÍSLANDS AĐ ESB! Meir ađ
segja  ÖLL  HAGFRĆĐILEG  RÖK  sem  prófessorinn  var  ţó
sprenglćrđur í voru vísvitandi lögđ til hliđar allt í ţágu alţjóđa-
hreyfingar sósíaldemókrata um heimssćluríkiđ.   ÍSLAND
SKYLDI BORGA!  HVAĐ SEM ŢAĐ KOSTAĐI! OG ÁN LAGA-
STOĐAR SEM KOMIĐ ER Á DAGINN!

   Ţá er nánast óţarfi ađ rekja ÁRATUGA baráttusögu  Ţorvaldar 
Gylfasonar fyrir ađild Íslands  ađ  ESB. -Enda var  honum faliđ ađ
sjá til  ţess ađ  ESB-vćđa  stjórnarskrána. En til ţess varđ hann
ađ dáleiđa  nánast  allt  stjórnlagaráđiđ. Sem  honum  tókst á
undraverđan hátt!!  En skortir nú ásamt ESB-trúbođinu pólitíska 
valdiđ  til ađ koma ţví í höfn á Alţingi.  Fyrir  og  eftir  kosningar.  
Og  ţrautalendingin! Jú! Svokölluđ ,,Lýđrćđisvaktin" er stofnuđ.   
KRATAVAKT  Ţorvaldar Gylfasonar  BERSKJÖLDUĐ sem slík!

    Hvernig Ţorvaldi tókst ţessi flokksstofnun er međ ólíkindum!   
Međ jafn miklum ólíkindum og honum tókst ađ dáleiđa eitt stykki
stjórnlagaráđ. Og  fá međ  í  för auk  ţess  nú  heila  ţjóđţekkta
útvarpsstöđ sem til ţessa vann gegn Icesave og ESB-ađild. Óska-
draumum prófessors  Ţorvaldar Gylfasonar.  Ţvílík snilld!  Ţvílík
töframennska! Ţorvaldur Gylfason!

   Já en hvernig var og  er ţetta hćgt?  Og ţađ til langframa?

    p.s. Rosa EFINS! 

Bjarni Ben bađst EKKI afsökunar á Icesave!


  Í ljósi fullnađarsigurs Íslendinga í Icesave, hefđi formađur
Sjálfstćđisflokksins Bjarni Benediktsson, mátt biđja ţjóđina
og Landsfund Sjálfsstćđisflokksins, afsökunar  á  framferđi
sínu og forystu flokksins í Icesave-málinu. En Íslendingar eru
70-80 milljörđum ríkari  af erlendum  gjaldeyri í dag,  vegna
ţess ađ ţjóđin neitađi ađ leggjast á fjórar fćtur eins og kjöltu-
rakki   frammi  fyrir erlendum nýlendukúgurum og undirgangast
ólögvarđar skuldadrápsklyfjar ţeirra í Icesave númer ţrjú.

   Icesave-forysta Sjálfstćđisflokksins og sá stóri hópur ţing-
manna ţeirra sem sviku í Icesave međ vinstriöflunum eru ekki
trúverđugir fyrir ţjóđhollum borgarlegum viđhorfum, svo míkiđ
er víst!

  Svo á ađ ,,GERA HLÉ" á ESB-ađildarviđrćđunum en ekki hćtta
ţeim og afskrifa! Hvers konar hringlandaháttur er ţađ?

   Og Schengen-ruglinu á ađ halda áfram! Jú sem segir svo ótal
margt um flokkinn og hina lođnu sósíaldemókrataísku Evrópupólitík
hans.

   Og ekki má hrófla viđ hinum stórgallađa EES-samningi. Sem
augljóslega átti ríkan ţátt í hruninu og gerđi ţađ tćknilega
mögulegt. Enda afkvćmi Sjálfstćđisflokksins eins og Schengen
rugliđ!

   Nei. Icesave-forysta Sjálfstćđisflokksins er ALLS EKKI treyst-
andi í Evrópumálum. Sbr. ađ svíkja samţykktir síđasta Lands-
fundar í Icesave. Og viljaleysi  varđandi IPA-styrkina sem Sjálf-
stćđisflokkurinn gat  alveg látiđ brenna inni á tíma segir margt.
Svo vita allir um stuđning helstu forystumanna flokksins  viđ for-
setaframbjóđenda ESB-trúbođsins s.l  sumar,  og  svona  mćtti
lengi telja.

   Og trúverđugleikinn í efnahagsmálum. Hjá Hrunflokknum sjálfum!
Er svo kapítuli út af fyrir sig! 

   Nei ţađ ţarf meira en skrautumprýddan Landsfund til ađ lappa
upp á ímyndina Bjarni Benediktsson..........

mbl.is Best borgiđ utan Evrópusambandsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin dauđ og stjórnarskrámáliđ líka! FLOTT!


   Allt bendir  nú  til  ţess  ađ  ein  versta rikisstjórn  frá fullveldi
Íslands, sé  nú  brátt týnd  og  tröllum gefin. Ţar  á  međal árás
hennar á hina ágćtu stjórnarskrá lýđveldisins og ađför hennar
ađ fullveldi Íslands. Ţví ţađ er alveg ljóst ađ ţjóđin  mun  sjá til
ţess ađ ESB-andstćđingar sigri og myndi  nýja  ríkisstjórn eftir
kosningar, ţar  sem  ESB-umsókninni  verđi  fleygt út í hafsauga!

   Eftir ađ vantrausti á vinstristjórnina  alrćmdu  hefur veriđ form-
lega samţykkt, liggur beinast viđ  ađ forseti vor myndi utanţings-
stjórn, til ađ forđa ţjóđinni  frá algjörri pólitískri upplausn. Ekki síst
í ljósi  ţess  ađ  Alţingi  er  gjörsamlega  rúiđ öllu trausti í dag.  Nú
kemur sér vel ađ eiga sterkan og ţjóđhollan forseta á Bessastöđum
Herra Ólaf Ragnar Grímsson.

  Međ vantraustinu vinnast ţrír afar mikilvćgir sigrar fyrir ţjóđina.
Hin andţjóđlega vinstristjórn hverfur, ESB-umsóknin sömuleiđis,
og stjórnskipulegum glundrođa bćgt frá međ ţví ađ stjórnarskrá-
máliđ hiđ vanhugsađa frá upphafi verđur úr sögunni!

   ÁFRAM FRJÁLST ÍSLAND!

mbl.is Líf ríkisstjórnar hangir á bláţrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var skammađur í beinni á Útvarpi Sögu!

  
   Já upplifđi ţann heiđur ađ vera skammađur í beinni á Útvarpi
Sögu í gćrmorgun. Og ţađ af Útvarpstjóranum sjálfum. Og ekki
bara einu sinni. Heldur tvísvar! Í  upphafi og í lok símaţáttar hjá
frú  Arnţrúđi Karlsdóttir. Og glćpurinn? Ađ reyna ađ skemma
skođanakönnun  Útvarps  Sögu  um  ,,Lýđrćđisvaktina" SÍNA.
Stjórnmálaflokks Útvarps Sögu undir forystu ćđsta klerks ESB-
trúbođsins á Íslandi og verđtryggingarsinnans, Ţorvaldar Gylfa-
sonar.

   Já STÓRI glćpurinn var sem sagt sá ađ litla ,,möppudýriđ" ég,
hvatti vini mína á facebook MINNI til  ađ taka ţátt í skođunar-
könnun Útvarp Sögu. En í stađ ţess ađ hvetja fólk ađ segja JÁ
viđ stuđningi viđ hinum nýja stjórnmálaflokki Útvarp Sögu, hvatti
ég fólk til ađ segja NEI. Eingöngu af umhyggju fyrir hinni ágćtu
útvarpstöđ gegnum árin um ađ vera áfram frjáls og óháđ ţjóđar-
útvarp, ţvert á ALLA flokka! Já en ţađ fór svona ROSALEGA fyrir
brjóst útvarpsstjóra,  frú Arnţrúđar Karlsdóttir!

   En allt í lagi međ ţađ! En  vera  vćndur  um  ađ vera verkfćri
einhvers í skrifum mínum, án  ţess ađ geta svarađ fyrir mig í
beinni, og án ţess ađ útvarpsstjóri fćrđi fyrir ţví frekari rök,
gerđi  mig VIRKILEGA sáran og reiđann. Ţví ţađ SKALTU  VITA
frú ARNŢRÚĐUR  KARLSDÓTTIR,  ađ  í  ÖLLUM mínum skrifum
hingađ til HEFUR ENGINN HAFT ÁHRIF Á ŢAU ENDA TILGANGS-
LAUST!   Hef ćtíđ skrifađ UNDIR FULLU NAFNI og boriđ ţar
međ ábyrgđ Á ÖLLUM MÍNUM SKRIFUM!  ÁN ŢESS ađ bera
ţau undir einn eđa neinn áđur, OG ŢVÍ SÍĐUR ađ taka viđ fyrir-
mćlum. Og fyst ţú segist vita NÁKVĆMLEGHA hver standi á baki
viđ mín skrif, SKALTU UPPLÝSA ŢAĐ! OG ŢAĐ S T R A X! Ţ.e.a.s
ef ţú vilt halda trúverđugleika ţínum!  En ef ţú átt viđ t.d vin minn
Jón Val sem ţú rakst  af Útvarpi Sögu vegna skođana hans, get ég
upplýst ţig um ađ viđ höfum hvorki hitts né talađ saman síđan á
síđasta ári.

   Ţá var ţađ mjög SMEKKLAUST  af ţér ađ gera skrif mín tor-
tryggileg međ tilliti ţess á hvađa tíma sólarhrings ţau voru
skrifuđ.  Varst ţađ ekki ŢÚ ARNŢRÚĐUR sem sendir mér skila-
bođ seint á ađfaranótt laugardagskvölds en ekki ég? Jú  viđ
skrifum mínum ţá! Common!
    
   Og enn stendur eftir spurningin. Hvađ gerđist á Útvarpi Sögu?
Orđin flokksvćdd ein allra á öldum ljósvakans. Og međ tilkomu
Lýđrćđisvaktarinnar munu ESB-ţingmönnum fjölga á Alţingi nái
hún inn ţingmönnum, undir forystu ćđsta ESB-klerksins á Íslandi,
sósíaldemókratans Ţorvalds Gylfasonar. Sem af sinni alkunnu lýđ-
rćđisást vill nú banna alla Evrópuumrćđu í stjórnmálunum  og sem
ţiđ á Útivarpi Sögu takiđ undir međ ţví ađ segja ađ ekki verđi
kosiđ um ESB í vor.  ALGJÖR KÚVENDING!!!   HALLÓ! Ekki kosiđ
um eitt stćrsta pólitíska deilumál lýđveldisins?????????

   Já hvađ gerđist eđa er eiginlega ađ gerast ţarna á Útvarpi Sögu?

   Ţú Frú Arnţúđur Karlsdóttir?

Er Útvarp Saga orđin flokkspólitísk í bođi ESB-trúbođsins?


  Eđlilegt ađ spurt sé. Í ljósi atburđa síđustu daga. Og ţá eru
ţetta stórtíđindi  á  öldum  ljósvakans.  Útvarp  sem til ţessa
hefur skilgreint sig sem frjálst og óháđ ţjóđarútvarp, breytist
á einni nóttu í flokkspólitískt útvarp. Einsdćmi á öldum ljós-
vakans. Hvađ gerđist? 

   Nú er komiđ á daginn ađ svokölluđ ,,Lýđrćđisvakt" virđist
vera ţaulhugsađ plan ćđsta klerks ESB-trúbođsins á Íslandi,
Ţorvalds Gylfasonar. Sem hlaut nánast rússneska kosningu
ESB-sinna til stjórnlagaţings. Enda var fljótur ađ dáleiđa nán-
ast eitt stykki stjórnlagaráđ til breytingar á stjórnarskránni,
svo hún yrđi 100% ESB-vćn til ađ Ísland gćti gerst ađili ađ
ESB.  En nú  ţegar  blikur eru á lofti ađ stjórnarskrármáliđ sé
ađ brenna upp á tíma á  Alţingi, enda enn  í  algjöru skötulíki,
er gripiđ  til  örţrifaráđs. Stofnun  stjórnmálaflokks međ yfir-
töku á einni vinsćlustu útvarpsstöđ landsins, Útvarpi Sögu.
Já ţaulhugsađ plan hjá ESB-erkiklerknum. Ţorvaldi Gylfasyni.
 EN hvađ gerđist hjá stjórnendum Útvarpi Sögu?

   Smjörţefurinn sem  koma  skal  ţar  á  bć var gćrdagurinn.
Ţriggja tíma  símatími  litađur  af  látlausri áróđri fyrir hinn ný-
stofnađa flokk. Sem endađi í síđdegisútvarpinu međ drottningar-
viđtali  viđ  leiđtogann  sjálfan,  sem  skóf  ekki  af  hlutunum.
,,Halda á stjórnmálaflokkunum frá Evrópuumrćđunni".  Halló!
En samt má  hann  sjálfur, Ţorvaldur Gylfason,  berjast   međ
kjafti og kló fyrir breytingum  á  stjórnarskránni  vegna  ESB-
ađildar. Og ţađ sem meira er. Hann lýsti yfir ađ Lýđrćđisvaktin
myndi berjast ákveđiđ gegn ţví ađ ESB-umsóknin yrđi dregin til
baka, og ađ ESB-ferliđ yrđi haldiđ áfram. Ţađ flokkast greinilega
ekki undir afskiptasemi flokka af Evrópuumrćđunni ađ mati hins
sósíaldemókrataíska ESB-leiđtoga Lýđrćđisvaktarinnar. Ţorvaldi
Gylfasyni.  - HVERS  KONAR OFUR  RUGL  BULL ER ŢETTA?

  Já leitt ţetta međ Útvarp Sögu. Sem nú er alls ekki lengur
frjálst og óháđ ţjóđarútvarp. Međ tilheyrandi breytingum og af-
leiđingum! 

   En enn stendur eftir spurningin. Hvađ gerđist hjá Útvarpi Sögu?
Ţví međ tilkomu Lýđrćđisvaktarinnar munu ESB-ţingmönnum
fjölga undir forystu ćđsta ESB-klerksins á Íslandi, Ţorvaldi Gylfa-
syni.  Enda planiđ til ţess gert AF HONUM.  Ţvert á fyrri áherslur
Útvarps Sögu gegnum tíđina, um ađ halda ESB-ţingmönnum í
lágmarki í FRAMBOĐI í komandi ţingkosningum.

   Já hvađ gerđist?
  


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband