Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sjálfstæðisflokkurinn ber líka ábyrgð á IPA-styrkjunum.

Það er rétt sem Björn Bjarnason skrifar á Evrópuvaktina í dag, að VG-ráðherrar beri ábyrgð á stærstu IPA-styrkjunum. Sem margir kalla réttilega mútustyrki ESB. En það gera fleiri Björn Bjarnason! Ekki síst Sjálfstæðisflokkurinn! Þann 18 júní þegar...

En hvað með Icesave-vextina Helgi Hjörvar?

Jú jú gott og blessað Helgi Hjörvar! Gerðu athugasemd við vini þína á Norðurlöndum að taka hærri vexti af Íslendingum af lánum til Íslands eftir hrun en þeir taka af Írum. Það munar um hverja krónuna í galtóman ríkiskassann. En ertu virkilega búinn að...

HÆGRI GRÆNIR á öruggri siglingu !

Skv. Þjóðarpúlsi Gallups eru HÆGRI GRÆNIR þeir sem mest bæta við sig milli kannana, fara úr 3% í 4.4%. Og vantar bara herslumun á að ná mönnum á þing. En fylgi HÆGRI GRÆNNA hefur hægt en sígandi verið á stöðugri uppleið, sem bendir til að um flokkinn...

Blað HÆGRI GRÆNNA komið á vefinn......

Vert er að óska HÆGRI GRÆNUM til hamingju að vera komnir með blað, málgagn. Sem hægt er að finna og skoða á slóðinni www.afram-island.is/magasin.pdf . Þetta er til viðbótar stórbrotinni síðu flokksin www.xg.is auk þess að vera lifandi á facebook. Allt er...

Íhugar Steingrímur uppgjöf eins og í þorskastríðinu 1961?

Á RÚV s.l laugardag útilokar atvinnumálaráðherra Steingrímur J. ekki að makríldeilunni verði vísað til Alþjóðahafréttardómstólsins. Þetta minnir á uppgjöf hérlendra stjórnvalda í þorskastríðinu 1961, er sósíaldemókratarnir úr Sjálfstæðis- og Alþýðuflokki...

Þjóðinni bannað að verja land sitt í stjórnarskrá. SKANDALL!

Hvar í veröldinni er það lögfest í stjórnarskrá frjáls og fullvalda ríkis, og jafnvel ríkjabandalags, að herskylda sé bönnuð? Já hvar í veröldinni er slíkt bann sett inn í stjórnarskrá? Mörg ríki og þjóðir hafa að vísu afnumið herskyldu með lögum, sem...

Hægri grænir: BIRTUM BÁKNIÐ! BURT MEÐ SPILLINGUNA!

Í hinni ömurlegu umræðu síðustu daga um fjármál ríkisins og bókhaldsmál, þar sem virðing og traust á Alþingi, fjárlaganefnd, og ríkisendurskoðun er komið niður í algjört lágmark, er vert að vekja athygli á hugmyndum HÆGRI GRÆNNA, flokks fólksins, að...

Jóhanna hættir. Prosit! Prosit! Prosit! En.....

Þau gleðitíðindi bárust í gær að leiðtogi hérlendra sósíaldemókrata, Jóhanna Sigurðardóttir, ætli að hætta í stjórnmálum. Fyrir okkur sem m.a höldum upp á Októberfest þessar vikunar, er þetta enn kærkomin ástæða til að segja og syngja PROSIT! PROSIT!...

Bandalag Dögunar, ESB-sinna og stjórnlagaráðs. Brandari!

Bráðfyndið að fylgjast með nýjustu uppákomunni í íslenzkum stjórnmálum. Hin nýju stjórnmálasamtök DÖGUN sem m.a Hreyfingin og Frjálslyndi-flokkurinn standa að, ferðast nú um landið á gamalli rútu (vonandi skoðari) til að bera út fagnaðar- erindi Dögunar,...

Þjóðhollir hægrisinnar í Framsókn horfi til Hægri græna!

Átökin nú á æstu stöðum í Framsóknarflokknum er upphafið að endalokum hans. Á sjálfu höfuðborgarsvæðinu er ástandið orðið þannig, að sjálfur formaðurinn flýr þaðan langt út á land. Enda þurrkaðist flokkurinn út í síðustu borgarstjórnarkosningunum. Þökk...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband