Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Árás á þingsetningar-guðsþjóðnustuna kemur ekki á óvart!
23.9.2012 | 00:35
Það að oddvitar hinnar fyrstu tæru vinstristjórnar á Íslandi, hafi unnið að því bakvið tjöldin, að fella niður þá löngu hefð að gengið væri til guðsþjónustu fyrir þingsetninguna, kemur alls ekki á óvart. Því allt slíkt er í hrópandi samræmi við...
Framsókn í rúst í Reykjavík ! Vígdís hugsi sinn gang!
22.9.2012 | 14:57
Þau tíðindi að formaður Framsóknarflokksins ætli að yfirgefa kjördæmi sitt í Reykjavík og færa sig í Norðausturkjördæmi, í kjölfar þess að vara-formaðurinn þar ætlar að hætta þing- mennsku, segir að formaðurinn hafi metið stöðuna í Reykjavík vonlausa....
Hægri öfgamenn í Spegli RÚV. - Ekki vinstri öfgamenn!
21.9.2012 | 00:56
Í gærkvöldi var sérstakur pistill í Spegli RÚV sem stjórnað er af sósíaldemókrötum og öðrum vinstrisinnum, um uppgang ,,hægri öfgaflokka" í Evrópu. En stórmerkilegt er að fyrirbærið vinstri öfgaflokkar fyrirfinnast ekki í herbúðum RÚV, þótt slíkir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ekkert að marka Icesave-Bjarna í Evrópumálum
17.9.2012 | 00:18
Hversu mikið er að marka formann Sjálfstæðisflokksins Bjarna Benediktsson sem segist nú vilja gera hlé á viðræðunum um aðild Íslands að ESB NÆSTA VOR komist hann til valda? Formaðurinn sem með sínu fræga ískalda mati sínu samþykkti síðustu Icesave...
Stjórnarskrá Samfylkingar og ESB !
16.9.2012 | 20:40
Samfylkingin helt í gær opið málþing um stjórnarskrá sína og ESB. En sem kunnugt er þarf að afnema öll full- veldisákvæði núverandi stjórnarskrá svo að Ísland geti gerst aðili að ESB. En tillögur stjórnlagaráðs Sam- fylkingarinnar gengur einmitt út á...
Umsókn að ESB á að draga til baka!
13.9.2012 | 14:42
Þetta er rugl-tillaga hjá nokkrum þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks að vilja láta kjósa um framhald aðildarumsóknar að ESB ekki fyrr en við þingkosningar í vor. Í ljósi alls í dag, upplausnar ESB og evru, Icesave-málsóknar ESB á hendur Íslandi,...
Er Þór Saari þá hægriöfgamaður líka ?
10.9.2012 | 21:31
Ef Sjálfstæðisflokkurinn er hægriöfgaflokkur eins og Þór Saari telur hann vera, þá er Þór Saari hægriöfgamaður sjálfur! Því bæði hann og Sjálfstæðisflokkurinn eru meir og minna sósíaldemókratískir ef grannt er skoðað. Eða hefur það algjörlega farið fram...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ragnheiður Rikharðsdóttir vara-formaður Sjálfstæðisflokksins?
9.9.2012 | 00:20
Um leið og Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist vilja að vara-formaður flokksins verði kona, eftir að Ólöf Nor- dal hættir, er hún þá ekki sjálf að falast eftir embættinu? Það yrði í samræmi við þá sterku strauma sem nú koma...
Þingflokksformaðurinn minntist ekki á ESB
8.9.2012 | 20:34
Það vakti athygli í þættinum Í vikulokin á RÚV í morgun, að hinn nýi formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, minntist ekki einu orði á ESB-aðildarferlið, spurður um helstu mál á komandi þingi. Það var ekki í huga hans yfir lista mikilvægustu mála. Enn...
Bjarni ræður sósíaldemókrata sem aðstoðarmann! Tilviljun?
5.9.2012 | 00:17
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ráðið sér aðstoðarmann, Svanhildi Hólm Valsdóttir. Þetta er afar athyglisverð ráðning, því Svanhildur tilheyrir hinum sósíaldemó- kratíska armi flokksins. Var ein af helstu stuðningsmönnum Þóru...