Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Óánægðir sjálfstæðismenn horfi til HÆGRI GRÆNNA

Það að ekki einu sinni ríkir sæmileg sátt um þá ákvörðun formanns Sjálfstæðisflokksins um að skipta um formann þingflokksins, sýnir hversu flokkurinn er enn lemstraður og sundraður eftir hrunið. Einkum er það flokksforystan sem á enn langt í land að...

Sósíaldemókratar börðust gegn útfærslu fiskveðilögsögunar!

Nú þegar 40 ár eru liðin frá útfærslu fiskveiðilögsögunar í 50 sjómílur, sem síðar urðu 200 sjómílur, eftir mörg þorskastríð við Breta, er vert að hafa í huga, að ætíð börðust hérlendir sósíaldemókratar í raun gegn útfærslunum. Frægast var er þeir höfðu...

Hreinsanir hafnar hjá RÚV í þágu ESB-aðildar

Ríkisútvarpið hefur síðustu ár verið gróflega pólitískt misnotað af sósíaldemókrötum. Ekki síst eftir að hinn sósíaldemókrataíski menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, réði sósíaldemókratann Pál Magnússon sem út-...

Þorri kjósenda mun ekki mæta á kjörstað!

Allt bendir til að mikill meirihluti kjósenda muni alls ekki fara að óskum Jóhönnu og Steingríms og mæta á kjörstað í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um sérvaldar tillögur þeirra úr tillögum svokallaðs stjórnlagaráðs. Allt í kringum þetta mál er hrein...

Hrein hægristjórn hjá Bylgjunni. Áhugavert!

Skv. skoðanakönnun í gær á Bylgjunni væri í fyrsta sinn hægt að mynda hreina hægristjórn á Íslandi. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks (46%) og Hægri grænna (10%). Sem yrði jafn sögulegt og það tókst að mynda hreinu fyrstu vinstri stjórn á Íslandi eftir...

HÆGRI GRÆNIR eini sanni ESB-andstöðuflokkurinn !

Nú í allri umræðunni um Evrópumál og aðild Íslands að ESB, þegar Vinstri grænir hafa endanlega stimplað sig inn sem ESB- flokk, er vert að vekja athygli á að einn flokkur sker sig úr í allri umræðunni um Evrópumál. HÆGRI GRÆNIR! Hægri grænir vilja einn...

Samfylkingin þarf ekki að hóta Vinstri grænum

Brandari að heyra Árna Pál þingmann Samfylkingarinnar hóta stjórnarslitum krefjist Vinstri grænir þess að viðræður við ESB yrði slítið. Í hvaða pólitíska heimi er Árni Páll? Gerir sig stóran og breiðan og belgir sig. Yfir hverju? Fór flokksráðsfundur VG...

Jóhanna verðskuldar pólitískt hart kalt stríð !

Jóhanna Sigurðardóttir því miður enn forsætisráðherra, kvartaði undan Alþingi á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. Sagði að vinnubrögð þess hefðu verið því til skammar, og úr því yrði að bæta. Bauð hún stjórnarandstöðunni til samráðs um það....

Vinstri grænir staðfesta sig endanlega sem ESB-flokk!

Við hverju öðru bjuggust menn? Flokksráðsfundur Vinstri grænna hefur nú endanlega staðfest flokkinn sem ESB-flokk. Hvernig mátti annað vera? Flokkurinn sem stóð fyrir því að sótt var um aðild að ESB. Flokk- urinn sem hefur samþykkt allt aðlögunarferlið...

Vinstri grænir munu áfram klappa fyrir ESB-aðild

Það er mikill misskilningur ef sumir vænta einhverra tíðinda hjá Vinstri grænum um helgina í Evrópumálum. En þeir halda þá flokksráðsfund að Hólum í Hjaltadal, á þeim helga stað. Sem er í raun skandall að slíkur þjóðfrelsissvikaflokkur, for- veri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband