Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ólíkt hjá HÆGRI GRÆNUM og Samstöðu
23.8.2012 | 16:23
Allt er nú í uppiloft í Samstöðu. Öll samstaða þar virðist fokin út í veður og vind. Fyrst með miklum stormi er varaformaðurinn sagði bless. Og nú tilkynnir sjálf móðir flokksins að hún sé hætt að vera formaður og leiðtogi flokksins. Sem var eiginlega...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
ESB-sósíaldemókratar stjórna þjóðaratkvæðagreiðslunni
23.8.2012 | 00:13
Í gær voru stofnuð sérstök SAMTÖK UM NÝJA STJÓRNARSKRÁ. Sem vilja að tillögur stjórnlagaráðs verði grunnur að nýrri stjórnarskrá. Athygli vekur að í stjórn samtakanna eru nær allir yfirlýstir ESB-sinnaðir sósíaldemókratar. Þar með er gríman feld....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samtök sósíaldemókrata um nýja stjórnarskrá
22.8.2012 | 13:41
Þá liggur það fyrir. Og nú hefur það verið formlega staðfest. Samtök sósíaldemókrata hafa verið stofnuð um nýja stjórnar- skrá, sem svokallað stjórnlagaráð samdi. En í stjórn þessara samtaka eru nær allir sósíaldemókratar. Þannig er það nú klárt og skýrt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Rugl skýrsla um Schengen! Hægri grænir vilja uppsögn!
22.8.2012 | 00:13
Út er komin endemis sósíaldemókrataísk skýrsla innanríkisráð- herra um Schengen-ruglið. Lituð ESB-trúboðinu. Sem bókstaflega ER EKKERT MARK Á TAKANDI! Besta og raunhæfasta sönnun hálfvitaháttarins að láta Ísland ganga í Schengen-ruglið eru...
Ákveðum í tíma að mæta ekki á kjörstað 20 okt.n.k,.
21.8.2012 | 00:17
Gerum ekki okkur að algjörum fiflum og mætum ekki á kjörstað í Þjóðaratkvæðagreiðslunni 20 okt.n.k. Þar sem sér- valdar spurningar úr hugarfylgsnum Jóhönnu og Steingríms verða í boði. Auk þess var kosning til stjórnlagaþings ólög- leg, sömuleiðis skipan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ásmundur! Framsókn er marklaus miðjumoðsflokkur!
20.8.2012 | 13:24
Ásmundur Einar Daðason þingmaður Framsóknar skrifar lofgrein í Mbl í dag um að Framsókn sé flokkur samvinnu. Samvinnu um hvað? Pólitískt miðjumoð sem enginn veit haus eða sporð á! Já Framsókn er meiriháttar tækifærissinnaður miðjumoðs- flokkur sem EKKERT...
ESB-Svandís vill ólm að kosningarnar snúist um ESB!
20.8.2012 | 00:12
Halló Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra? Samþykktir þú ekki ESB-umsóknina? Og allt ESB-aðlögunarferlið nú til dagsins í dag? Og hvað með IPA- alögunarstyrkina upp á 5 milljarða? Samþykktir þú þá ekki líka? Og svo með samnings- markmiðið í...
Össur hlutast til um rússnesk innanríkismál. Óviðeigandi!
19.8.2012 | 14:03
Össur Skarphéðinsson ráðherra án landamæra hlutast nú til um innanríkismál Rússlands. Vegna Pussy Riot málsins. Kemur ráðuneytisstjóra sínum í samband við sendiherra Rússlands hér á landi um lyktir málsins. Sem eru hrein gróf inngrip og afskipti af...
Pussy Riot fyrirgefið en taki afleiðingum gjörða sinna!
19.8.2012 | 00:26
Nákvæmlega! Tveir háttsettir klerkar í rússnesku rétttrúnaðar- kirkjunni sögðu Pussy Riot fyrirgefið, en slík skrílslæti og helgi- spjöll þeirra yrði að stöðva af samfélaginu og yfirvöldum. Sem nú hefur verið gert með sanngjörnum dómi. Það verða allir að...
Vinstri grænir hafa grafið gröf sína endanlega!
18.8.2012 | 15:57
Vinstri grænir hafa nú loks grafið sína pólitísku gröf endalaga. Samþykktu í ríkisstjórn að samningsmarmið í peningamálum við ESB-aðild væri að taka upp evru! FYRIRVARALAUST! Hvernig getur þetta verið skýrara með Vinstri græna sem ESB- flokk? Bara...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)