Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Réttlátur dómur yfir Pussy Riot!
18.8.2012 | 00:22
Dómurinn yfir Pussy Riot í Rússlandi er sanngjarn! Eða hvað hefði nú verið sagt á Íslandi ef hópur anarkista myndi ráðast inn í Hallgrímskirkju um hábjartan dag, og haft þar uppi meiri- háttar skrílslæti og helgispjöll? Og hrópað án afláts eftir afsögn...
Vinstri-hræsni Lílju Móses vegna Ekvador-sendiráðs !
17.8.2012 | 00:23
Lilja Móses leiðtogi Samstöðu vill að utanríkismálanefnd Alþingis fordæmi bresk yfirvöld að hóta því að ráðast inn í sendiráð Ekvador í London vegna stofnanda Wikileaks, sem þar dvelur. Gott og vel! Bara mjög gott mál! En hvar var þessi sama Lilja Móses,...
Jón Bjarna segir brandara og bullar og bullar!
16.8.2012 | 00:22
Jón Bjarnason stuðningsmaðu hinnar ESB-sinnuðu vinstristjórnar, og þingmaður hins ESB-umsóknarsinnaða Vinstri grænna, er farinn að segja brandara á heimasíðu sinni. Segir m.a að VG hafi m.a verið stofnaður til þess að verja sjálfstæði Íslands og standa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fáfræði Margrétar Tryggva um ESB æpandi!
15.8.2012 | 20:44
Hvað er manneskja eins og Margrét Tryggvadóttir að gefa kost á sér til setu á Alþingi Íslendinga? Sem með nánast æpandi hætti opinberar algjört þekkingarleysi sitt á einu stærsta deilumáli lýð- veldisins, aðild Íslands að ESB. Eða er hún kannski hin...
Sósíaldemókratarnir blómstra í Sjálfstæðisflokknum!
15.8.2012 | 14:54
Og enn halda sósíaldemókratarnir áfram að blómstra í Sjálfstæðisflokknum sem aldrei fyrr. Því nú hefur nýr framkvæmdastjóri fyrir ,,Já Ísland", sem berst fyrir ESB- aðild Íslands, verið ráðinn. - Og að sjálfsögðu kemur við- komandi, Sigurlaug Anna...
Bjarna Ben og Sjálfstæðisfl. ekki treystandi í Evrópumálum!
15.8.2012 | 00:26
Hvernig geta t.d íhaldssamt þjóðhyggjufólk treyst Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum? Manninum sem útilokaði ekki aðild Íslands að ESB fyrir síðustu kosningar. Og hvernig er hægt að treysta núverandi flokksfor- ystu...
Ögmundur er hræsnari í Evrópumálum !
14.8.2012 | 20:34
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er hræsnari í Evrópumálum eins og aðrir kommúnistar innan Vinstri grænna. Hefur setið hátt í 4 ár í ríkisstjórn og þingflokki sem sótti um aðild Íslands að ESB. Og situr þar enn sæll og ánægður. Ríkisstjórn sem hefur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESB-mjálmið í Vinstri grænum hlægilegt!
12.8.2012 | 15:03
Kisu-mjálmið í vara-formanni Vinstri grænna og öðrum þar innan kattarveggja, um að endurskoða ESB-umsóknina er vægast sagt hlægilegt! Ekki síst nú fáum mánuðum fyrir þingkosningar. ENGINN tekur mark á slíku! Vinstri grænir hafa ALDREI verið heilir í...
Miðjumoð Framsóknar hættulegt!
8.8.2012 | 00:37
Miðjumoð Framsóknar komst í umræðuna um helgina, þegar fyrrv. formaður flokksins, Jón Sigurðsson, kallaði eftir meiri vinstrimennsku og ESB-daðri innan flokksins. Bara það að þessi fyrrum kommúnisti og meðlimur í hinni róttæku Fylkingu í denn, skuli hafa...
Stöndum vörð um núverandi stjórnarskrá !
2.8.2012 | 00:41
Það er rétt hjá forseta Íslands að núverandi stjórnarskrá er ramminn sem hélt í hruninu. Því ber að verja núverandi stjórnarskrá, þótt alltaf má hana bæta með skynsamlegum og rökstuddum áföngum. Árás núverandi vinstristjórnar og tilraun hennar til að...