Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
HÆGRI GRÆNIR: Í stað EES! Tvíhliðasamningur við ESB!
8.7.2012 | 00:24
Vert er að vekja athygli á að HÆGRI GRÆNIR er einn flokka á Íslandi sem vill ,,ítarlega endurskoðun EES-samningsins". Og ekki bara það! Í stefnuskrá HÆGRI GRÆNNA segir: ,,Við eigum að gera tvíhliða samninga við ESB eins og Sviss hefur gert. Hlúa að EFTA...
Semjum alls ekki við ESB um makrílinn!
6.7.2012 | 21:10
Tek heilshugar undir þá skoðun Jóns Kristjánssonar fiskifræðings að við eigum ekki að semja við ESB og Norðmenn um makrílinn. Hann færir ótal mörg og sterk rök fyrir þessu, sbr. meðf.frétt. ,, Við eigum að halda okkar skríki og láta ekki hræða okkur til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
HÆGRI GRÆNIR eini sanni ESB-andstöðuflokkurinn!
5.7.2012 | 00:20
Vert er að vekja athygli á því að af öllum þeim stjórnmálflokkum sem boðað hafa framboð sín við næstu þingkosnigar, er aðeins einn flokkur sem hefur skýra og klára stefnu í Evrópumálum. HÆGRI GRÆNIR. Sem af pólitískum ástæðum hafnar alfarið aðild Íslands...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
HÆGRI GRÆNIR komnir á blað hjá Gallup
3.7.2012 | 21:05
Vert er að fagna því að hinn raunverulegi stjórnmálaflokkur til hægri skuli nú mælast í fyrsta skiptið hjá Þjóðarpúlsi Gallups. En þar mælast HÆGRI GRÆNIR með tæp 4% og vanta því aðeins rúm 1% að fá 3 menn kjörna. Á sama tími minnkar fylgið hjá...
Hluti sjálfstæðismanna útskýri stuðninginn við Þóru!
2.7.2012 | 00:10
Þótt mikill meirihluti grasrótar Sjálfstæðisflokksins hafi réttilega stutt Hr. Ólaf Ragnar Grímsson til forseta, var þó töluverður hluti og það merkra sjálfstæðismanna er studdu og kusu Þóru Arnórsdóttir. Yfirlýstan sósíaldemókrata frá blautu barnsbeini,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fullveldið tryggt á Bessastöðum! Farsæll forseti áfram!
1.7.2012 | 14:07
Úrslit forsetakosninganna eru sigur fyrir íslenzkt fullveldi og sjálfstæði. Á sama hátt og þau eru ósigur ESB-trúboðsins á Íslandi og fylgifiska þess. Þess vegna er afar rík ástæða til að óska íslenzkri þjóð til hamingju og Hr.Ólafi Ragnari Grímssyni...
Sátt um hvað Þóra? ESB-aðild og Icesave-stjórn?
30.6.2012 | 10:08
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi sósíaldemókrata og ESB-trúboðsins á Íslandi hvetur til sáttar í grein í Mbl. í dag. Um hvaða sátt Þóra? Um aðild Íslands að ESB? Sem þú hefur hvatt svo mikið til gegnum árin! Eða til greiðslu á Icesave sem þú studdir...
Þagað um stærsta hitamálið hjá RÚV í þágu Þóru!
29.6.2012 | 21:27
Aldrei hefur RÚV opinberað sig eins meiriháttar hápólitískt verkfæri í þágu ESB-Þóru sinnar og í kosningarþætti RÚV-sjónvarpsins í kvöld. Sparðar-tíningur um allt og ekkert var stefið í gegnum allan þáttinn, en látið undir höfuð leggjast að nefna á nafn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
HÆGRI GRÆNIR ósammála Sjálfstæðisfl.í Evrópumálum !
29.6.2012 | 15:51
Illugi Gunnarsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins skrifar grein í Mbl.í dag um Evrópumál. Þar kemur skýrt fram hversu mikill munur er á HÆGRI GRÆNUM og Sjálfstæðisflokknum í Evrópumálum. Þótt báðir kenna sig við borgaraleg sjónarmið til hægri. Fyrir...
ESB-Þóra boðberi gamalla tíma og sósíaldemókrataisma!
29.6.2012 | 00:16
Þrátt fyrir að Þóra Arnaþórsdóttir forsetaframbjóðandi sé frekar í yngri kantinum, er hún boðberi gamalla tíma og sósíaldemókrataisma. Þeirrar pólitísku hugmyndarfræði sem leikið hefur Ísland SÉRLEGA grátt, talað úr þjóðinni kjark og þor. En sem kunnugt...