Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ætla Vinstri grænir að samþykkja IPA-styrkina?
10.3.2012 | 00:35
Nú þegar frumvarp utanríkisráðherra um IPA-styrki ESB eru komnir úr nefnd til annarrar umræðu, verður fróðlegt að sjá hvort Vinstri-grænir ætla að samþykka þá. En hér er um að ræða eitt stórfelldasta og ógeðfelldasta aðgerð ESB í því að innlima Ísland...
Þjóðfrelsis-og fullveldissinnar fagna framboði forseta!
4.3.2012 | 20:43
Allir sannir þjóðfrelsis-og fullveldissinnar hljóta að fagna ákvörðun Herra Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram í fimmta sinn í komandi forsetakosningum. Á sama hátt eru það mikil vönbrigði þeirra óþjóðhollu afla sem sitja á...
Hægri grænir vilja burt með Schengen-ruglið !
2.3.2012 | 00:38
Þegar sjálft ESB er farið að efast um Schengen ruglið, sbr. frétt í gær, ætti Ísland fyrir löngu að hafa sagt sig úr þessu rugli. Eitt af mesta klúðri í íslenzkum utanríkismálum. Komið á undir stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks með dyggum stuðningi...
Klúður og skandall Alþingis í Landsdómsmálinu algjör!
1.3.2012 | 20:59
Klúður og skandall Alþings í Landsdómsmálinu er algjör! Eykur enn á vanvirðu þess, sem er nú í algjöru lágmarki. Auðvitað átti að ákæra ALLA ráðherra Hrunstjórnarinnar. Hún bar ÖLL ábyrgð á hruninu. Skandall að ákæra bara einn ráðherra, en láta alla hina...
Tveir lögreglumenn staðfesta alvarlegu ummæli Geirs Jóns.
29.2.2012 | 14:58
Nú verður ekki lengur komist hjá að opinber rannsókn fari fram á þátt ákveðinna þingmanna Vinstri grænna í árás anarkista og róttækra vinstrivillinga á Alþingi Íslendinga í janúar 2009. Tveir lögreglumenn hafa nú stígið fram, og stað- fest ummæli Geir...
Heift ESB-og Icesave-sinna út í forsetann orðin ómælanleg!
28.2.2012 | 21:55
Heift ESB- og Icesave-sinna út í forseta Íslands er orðin ómælanleg þessa daganna. Fyrir það eitt að miklar líkur eru á að hann verði við áskorun þjóðar sinnar, og gefi kost á sér aftur. Þannig gat ekki Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður...
Forsetakjör.Mikill ótti í herbúðum ESB-og Icesavesinna!
28.2.2012 | 00:15
Sú ákvörðun forseta Íslands Herra Ólafs Ragnars Grímssonar, að skoða aftur framboð í ljósi einstakrar áskorunar þjóðarinnar, hefur augljóslega valdið miklum ótta í herbúðum ESB-sinna og þeirra er enn vilja binda ólöglegar Icesave-drápsklyfjar um þjóðina....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Simon Wiesenthal stonunin á að skammast sín!
27.2.2012 | 00:26
Auðvitað er það hárrétt hjá Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor, að það sé út í hött sem haldið er fram af hinni öfgasinnaðri zíonistastofnun Simons Wiesnthals að í Passíusálmunum sé að finna gyðinga- hatur. Þvílíkur þvættingur og rökleysa!...
Studdu sumir þingmenn árás á Alþingi? Opinberrar rannsóknar krafist!
26.2.2012 | 14:56
Þetta eru svo graf-alvarleg uppljóstrun hjá yfirlögregluþjóni höfuðborgarsvæðisins, Geir Jóni Þórissyni, þess efnis, að sumir þingmenn hafi beinlínis stýrt árásum á Alþingi Íslendinga í svo- kallaðri ,,búáhaldabyltingu" að ekki verði komist hjá opinberri...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Öfga-zíonistar mótmæla Passíusálmunum. Bregðumst hart við!
24.2.2012 | 14:55
Nú er nóg komið af trúarofstæki. Þegar sjálf Simon Wiesenthal stofnunin í Los Angeles er farin að skrifa útvarpsstjóra RÚV bréf, þar sem lestri Passíusálma okkar ástkæra sálmaskálds Sr Hall- gríms Péturssonar í útvarpi er mótmælt. En þetta kemur fram í...