Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stjórnlagaráð ESB-sinna kallað saman !

Forkastanleg vinnubrögð meirihluta Alþingis varðandi stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Liggur hundflatt fyrir tilmælum frá Brussel um að kalla saman ólöglegt stjórnlagaráð til að gera lokatilraun í því breyta stjórnarskrá Íslands með tilheyrandi...

Icesave- og ESB-andstæðingar! SKORUM Á FORSETANN!

Senn líður að því að undirskriftarsöfnunin þar sem skorað er á forseta Íslands, Herra Ólaf Ragnar Grímsson, að gefa kost á sér áfram, ljúki. En upplýst hefur verið af þeim sem standa að undirskriftarsöfnuninni að henni ljúki í lok n.k þriðjudags. Þegar...

Hugleysingjar í Evrópumálum. Samstaða um hvað?

Ekki lofar hinn nýi flokkur SAMSTAÐA góðu. Segist hvorki vera til vinstri eða hægri og ekki heldur á miðjunni. Sem sagt ekki einu sinni fugl né fiskur, og opinn i báða enda. Enn ein pólitíska froðu- innleggið í íslenzk stjórnmál. Allra síst það sem...

Enn eitt krataframboðið með anarkista-ívafi

Enn eitt krataframboðið var stofnað í gær. Björt framtíð. Enn eitt útibúið frá aðalstöðvum sósíaldemókratanna á Íslandi, Samfylkingunni. Nema hvað nú við bætist anarkistarnir og trúð- arnir úr Besta flokknum í Reykjavík. Fullkomin aulablanda í takt við...

Tugmilljarðar í erlenda sukk- og montsjóði í boði sósíaldemókrata!

Meðan sósíaldemókrataisminn á Íslandi með dyggum stuðningi hérlendra kommúnista heldur þjóðinni í heljargreipum skattpíningar og niðurskurðar í velferðarkeflinu, er ausið tugum milljarða í erlenda sukk- og montsjóði, sem ENGIN lagakvöð áskilur. Allt til...

HÆGRI GRÆNIR komnir á þing skv. MMR könnun

Skv. könnun markaðsrannsóknarfyrirtækisins MMR um afstöðu fólks til nýrra stjórnmálaflokka virðast HÆGRI GRÆNIR vera komnir með 3 menn á þing, eða um tæp 6% á landsvísu. Þetta hlýtur að teljast góður árangur í ljósi þess að flokkurinn hefur enn sem komið...

ESB með GRÓRFLEGA íhlutun í íslenzk innanríkismál!

Hin ESB-sinnaða vinstristjórn á Íslandi álítur bersýnilega alls ekki Ísland sem fullvalda og sjálfstætt ríki lengur. Leyfir ERLENDU ríkjaveldi að setja upp ÁRÓÐURSSETUR á Íslandi, til að auðvelda því að innlima Ísland í sambandsríki sitt, ESB! Og allt...

Jón Bjarnason á að skammast sín!

Jón Bjarnason fyrrv. sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra á að skammast sín! Hann, með hans flokki og hans ríkisstjórn sóttu um aðild að ESB! Það er hin blákalda staðreynd máls. Settu Brussel-lestina af stað! Koma svo núna fram eins og saklaus...

Hreyfingin sósíaldemókrataísk hreyfing

Hvenær ætlar hin svokallaða Hreyfing að koma út úr skápnum? Opinberlega! Sem sósíaldemókrataísk hreyfing, tilbúin til að verja hina illræmdu vinstristjórn frá falli fram í rauðan dauðann. Svo að takast megi m.a að troða Íslandi inni í ESB og ESB-væða...

Ekki meira miðjumoð og samkrull! Heldur nýtt hægri takk!

Þjóðin kallar á gjörbreytingu og HREINSUN í íslenzkum stjórnmálum. Skýrt val, skýrar stefnur og áherslur! Milli hægri og vinstri. Alls ekki enn meira miðjumoð og pólitískt samkrull. Samanber þau nýju framboð sem talað er um í dag. Eins og Frjálslyndi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband