Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Stjórnlagaráð ESB-sinna kallað saman !
22.2.2012 | 21:39
Forkastanleg vinnubrögð meirihluta Alþingis varðandi stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Liggur hundflatt fyrir tilmælum frá Brussel um að kalla saman ólöglegt stjórnlagaráð til að gera lokatilraun í því breyta stjórnarskrá Íslands með tilheyrandi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icesave- og ESB-andstæðingar! SKORUM Á FORSETANN!
10.2.2012 | 21:47
Senn líður að því að undirskriftarsöfnunin þar sem skorað er á forseta Íslands, Herra Ólaf Ragnar Grímsson, að gefa kost á sér áfram, ljúki. En upplýst hefur verið af þeim sem standa að undirskriftarsöfnuninni að henni ljúki í lok n.k þriðjudags. Þegar...
Hugleysingjar í Evrópumálum. Samstaða um hvað?
8.2.2012 | 00:36
Ekki lofar hinn nýi flokkur SAMSTAÐA góðu. Segist hvorki vera til vinstri eða hægri og ekki heldur á miðjunni. Sem sagt ekki einu sinni fugl né fiskur, og opinn i báða enda. Enn ein pólitíska froðu- innleggið í íslenzk stjórnmál. Allra síst það sem...
Enn eitt krataframboðið með anarkista-ívafi
5.2.2012 | 00:33
Enn eitt krataframboðið var stofnað í gær. Björt framtíð. Enn eitt útibúið frá aðalstöðvum sósíaldemókratanna á Íslandi, Samfylkingunni. Nema hvað nú við bætist anarkistarnir og trúð- arnir úr Besta flokknum í Reykjavík. Fullkomin aulablanda í takt við...
Tugmilljarðar í erlenda sukk- og montsjóði í boði sósíaldemókrata!
4.2.2012 | 01:12
Meðan sósíaldemókrataisminn á Íslandi með dyggum stuðningi hérlendra kommúnista heldur þjóðinni í heljargreipum skattpíningar og niðurskurðar í velferðarkeflinu, er ausið tugum milljarða í erlenda sukk- og montsjóði, sem ENGIN lagakvöð áskilur. Allt til...
HÆGRI GRÆNIR komnir á þing skv. MMR könnun
24.1.2012 | 21:47
Skv. könnun markaðsrannsóknarfyrirtækisins MMR um afstöðu fólks til nýrra stjórnmálaflokka virðast HÆGRI GRÆNIR vera komnir með 3 menn á þing, eða um tæp 6% á landsvísu. Þetta hlýtur að teljast góður árangur í ljósi þess að flokkurinn hefur enn sem komið...
ESB með GRÓRFLEGA íhlutun í íslenzk innanríkismál!
21.1.2012 | 13:52
Hin ESB-sinnaða vinstristjórn á Íslandi álítur bersýnilega alls ekki Ísland sem fullvalda og sjálfstætt ríki lengur. Leyfir ERLENDU ríkjaveldi að setja upp ÁRÓÐURSSETUR á Íslandi, til að auðvelda því að innlima Ísland í sambandsríki sitt, ESB! Og allt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jón Bjarnason á að skammast sín!
6.1.2012 | 22:18
Jón Bjarnason fyrrv. sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra á að skammast sín! Hann, með hans flokki og hans ríkisstjórn sóttu um aðild að ESB! Það er hin blákalda staðreynd máls. Settu Brussel-lestina af stað! Koma svo núna fram eins og saklaus...
Hreyfingin sósíaldemókrataísk hreyfing
5.1.2012 | 21:19
Hvenær ætlar hin svokallaða Hreyfing að koma út úr skápnum? Opinberlega! Sem sósíaldemókrataísk hreyfing, tilbúin til að verja hina illræmdu vinstristjórn frá falli fram í rauðan dauðann. Svo að takast megi m.a að troða Íslandi inni í ESB og ESB-væða...
Ekki meira miðjumoð og samkrull! Heldur nýtt hægri takk!
5.1.2012 | 00:17
Þjóðin kallar á gjörbreytingu og HREINSUN í íslenzkum stjórnmálum. Skýrt val, skýrar stefnur og áherslur! Milli hægri og vinstri. Alls ekki enn meira miðjumoð og pólitískt samkrull. Samanber þau nýju framboð sem talað er um í dag. Eins og Frjálslyndi...