Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fyrsta alvöru hægraframboðið frá tíma Íhaldsflokksins

Fyrir okkur þjóðholla hægrimenn er virkilega ástæða til að fagna nýju hægrisinnuðu flokksframboði. Eiginlega fyrsta hægriframboðinu frá því að Íhaldsflokkurinn var og hét í upp- hafi síðustu aldar. En á Mbl.is greinir nú frá framboði Hægri grænna með...

Hrein Brussel-stjórn tekin við á Íslandi

Mikið er alræðisvald Brusselvaldsins orðið. Skiptir ekki bara um ríkisstjórnir innan ESB til að þóknast henni og gera þær undirgefnari alræðinu í Brussel. Heldur blandar hún sér í innanríkismál umsóknarríkisins Íslands og þröngvar fram nýja ríkisstjórn...

Forsetinn maður ársins! Verður að halda áfram!

Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, var í dag kosinn maður ársins af hlustendum Útvarp Sögu. Ólafur verðskuldar þessa útnefningu, ekki síst fyrir að hafa staðið dyggan vörð um þjóðarhagsmuni íslenzku þjóðarinnar, sbr. Icesave-málinu. En í því...

Brussel farið að skipa ríkisstjórn Íslands !

Alræðisstjórnin í Brussel er ekki einungis farin að skipta út heilum ríkisstjórnum innan ESB sem ekki eru henni þóknanlegar, eins og dæmin sanna að undanförnu. - Heldur er hún farin að íhlutast með gróflegum hætti inn í innanríkismál ríkja sem standa í...

Ríkisstjórnin kastar stríðshanska! Forsetinn okkar vörn!

Ríkisstjórnin hefur nú kosið enn eitt stríðið við þjóðina vegna Icesave. Þótt hún sé með öllu vanhæf að gæta íslenzkra hagsmuna í Icesave fyrir EFTA-dómsstólnum, vegna sinnar hrikalegu forsögu í málinu, kastar hún samt stríðshanska framan í þjóðina með...

Icesave-vörnin í höndum icesave-sinna. SKANDALL!

Hvar í veröldinni gæti þetta gerst annars staðar en á Íslandi ? Að Icesave-sinnar yrðu látnir verja hagsmuni Íslands í Icesave fyrir erlendum dómstóli? Sem vörðu þjóðarsvikin í Icesave með kjafti og kló fyrir nokkrum misserum. Enginn munur er á Össuri og...

Icesave-hugafarið grasserandi! AGS gefnar 37.milljarðar

Þetta er alveg með ólíkindum! Icesave-stjórnin leggur nú til að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum verði gefnir heilir 37 milljarðar. Nánast bara sí-svona! Til hækkunar einhvers kvóta hjá AGS. En þar sem greiða þarf þetta í erlendri mynt, yrði upphæðin tekin af...

Fjórflokknum hafnað! Kallað á nýja flokka!

Algjört vantraust kemur fram á Fjórflokkinn skv. könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Tæp 60% kjósenda neita að styðja Fjórflokkinn og kallar á ný framboð og nýja flokka. Þetta eru mjög ánægjuleg tíðindi og bindir vonir við að í næstu kosningum verði...

Enn eitt sósíaldemókrataíska aula-útibúið!

Svokallaði Besti flokkur í borgarstjórn Reykjavíkur, einn mesti pólitíski aulabrandari í íslenzkri stjórnmálasögu, leiddur af manni sem sjálfur kallar sig trúð og geimveru, hyggst nú bjóða sig fram til Alþingis. Enn eitt sósíaldemókrataíska útibúið úr...

Ákvörðunarfælni Sjálfstæðisflokksins!

Ákvörðunarfælni Sjálfstæðisflokksins er með EINDÆMUM! Nýbúinn að sitja hjá við syndarmennskutillögu Össurar um Palestínu þar sem Íslandi er flækt inn í stríðsátök öfgasinnaðra íslamista og Zíonista fyrir botni Miðjarðarhafs, þá rumskar aðeins hluti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband