Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fyrsta alvöru hægraframboðið frá tíma Íhaldsflokksins
3.1.2012 | 21:51
Fyrir okkur þjóðholla hægrimenn er virkilega ástæða til að fagna nýju hægrisinnuðu flokksframboði. Eiginlega fyrsta hægriframboðinu frá því að Íhaldsflokkurinn var og hét í upp- hafi síðustu aldar. En á Mbl.is greinir nú frá framboði Hægri grænna með...
Hrein Brussel-stjórn tekin við á Íslandi
31.12.2011 | 00:45
Mikið er alræðisvald Brusselvaldsins orðið. Skiptir ekki bara um ríkisstjórnir innan ESB til að þóknast henni og gera þær undirgefnari alræðinu í Brussel. Heldur blandar hún sér í innanríkismál umsóknarríkisins Íslands og þröngvar fram nýja ríkisstjórn...
Forsetinn maður ársins! Verður að halda áfram!
30.12.2011 | 16:59
Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, var í dag kosinn maður ársins af hlustendum Útvarp Sögu. Ólafur verðskuldar þessa útnefningu, ekki síst fyrir að hafa staðið dyggan vörð um þjóðarhagsmuni íslenzku þjóðarinnar, sbr. Icesave-málinu. En í því...
Brussel farið að skipa ríkisstjórn Íslands !
29.12.2011 | 21:21
Alræðisstjórnin í Brussel er ekki einungis farin að skipta út heilum ríkisstjórnum innan ESB sem ekki eru henni þóknanlegar, eins og dæmin sanna að undanförnu. - Heldur er hún farin að íhlutast með gróflegum hætti inn í innanríkismál ríkja sem standa í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ríkisstjórnin kastar stríðshanska! Forsetinn okkar vörn!
21.12.2011 | 00:44
Ríkisstjórnin hefur nú kosið enn eitt stríðið við þjóðina vegna Icesave. Þótt hún sé með öllu vanhæf að gæta íslenzkra hagsmuna í Icesave fyrir EFTA-dómsstólnum, vegna sinnar hrikalegu forsögu í málinu, kastar hún samt stríðshanska framan í þjóðina með...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Icesave-vörnin í höndum icesave-sinna. SKANDALL!
20.12.2011 | 16:01
Hvar í veröldinni gæti þetta gerst annars staðar en á Íslandi ? Að Icesave-sinnar yrðu látnir verja hagsmuni Íslands í Icesave fyrir erlendum dómstóli? Sem vörðu þjóðarsvikin í Icesave með kjafti og kló fyrir nokkrum misserum. Enginn munur er á Össuri og...
Icesave-hugafarið grasserandi! AGS gefnar 37.milljarðar
16.12.2011 | 21:35
Þetta er alveg með ólíkindum! Icesave-stjórnin leggur nú til að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum verði gefnir heilir 37 milljarðar. Nánast bara sí-svona! Til hækkunar einhvers kvóta hjá AGS. En þar sem greiða þarf þetta í erlendri mynt, yrði upphæðin tekin af...
Fjórflokknum hafnað! Kallað á nýja flokka!
9.12.2011 | 20:32
Algjört vantraust kemur fram á Fjórflokkinn skv. könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Tæp 60% kjósenda neita að styðja Fjórflokkinn og kallar á ný framboð og nýja flokka. Þetta eru mjög ánægjuleg tíðindi og bindir vonir við að í næstu kosningum verði...
Enn eitt sósíaldemókrataíska aula-útibúið!
8.12.2011 | 16:04
Svokallaði Besti flokkur í borgarstjórn Reykjavíkur, einn mesti pólitíski aulabrandari í íslenzkri stjórnmálasögu, leiddur af manni sem sjálfur kallar sig trúð og geimveru, hyggst nú bjóða sig fram til Alþingis. Enn eitt sósíaldemókrataíska útibúið úr...
Ákvörðunarfælni Sjálfstæðisflokksins!
2.12.2011 | 00:46
Ákvörðunarfælni Sjálfstæðisflokksins er með EINDÆMUM! Nýbúinn að sitja hjá við syndarmennskutillögu Össurar um Palestínu þar sem Íslandi er flækt inn í stríðsátök öfgasinnaðra íslamista og Zíonista fyrir botni Miðjarðarhafs, þá rumskar aðeins hluti...