Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Icesave-afsökun Bjarna ömurleg!
17.11.2011 | 21:49
Kattarþvottur Barna Benedikssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í dag í Icesave-svikunum var vægast sagt ömurlegur. Hefði heldur betur sleppt að reyna að afsaka svik sín, flokksforystu og þeirra þingmanna flokksins sem sviku flokk...
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga vill hætta við ESB-umsóknina!
17.11.2011 | 01:00
Skv. viðhorfskönnun MMR vill 50.5% landsmanna draga umsókn að ESB til baka á móti 35%. Þarf lengur vitnanna við? Hversu lengi á ALGJÖR minnihluti þjóðarinnar að halda íslenzkri þjóð í gíslingu? Þáttarskil! Þarf uppreisn þjóðhyggjufólks og...
Sjálfstæðisflokkurinn vankaður stjórnmálaflokkur
16.11.2011 | 22:31
Eðlilega er Sjálfstæðisflokkurinn vankaður stjórnmálaflokkur. Berandi ábyrgð á einu mesta efnahagslegu hruni Íslandssögunar ásamt sósíaldemókrataísku vinum sínum í Samfylkingunni. Og frambjóðendur til formanns bera keim af því. Hanna Birna á Útvarpi Sögu...
Tillögur Péturs um kvótann stórhættulegar !
15.11.2011 | 21:53
Pétur H. Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja fram frumvarp um lausn á fiskveiðistjórnarfrum- varpinu. Í fljótu bragði virðast tillögunar stórhættulegar og ruglingslegar, í anda botnlausrar frjálshyggju. Þar sem m.a útlendingum verður...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.11.2011 kl. 01:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Litil spennandi formannakosning !
15.11.2011 | 16:00
Pétur H Blöndal er sá fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins er lýsir yfir stuðningi við Hönnu Birnu. En 10 þingmenn flokksins hafa lýst yfir stuðningi við Bjarna Ben. Þetta er afar lítt spennandi formannakosning. Icesave- liðið undir forystu Bjarna, og...
Að sjálfsögðu vilja kratar selja Ísland!
9.11.2011 | 20:36
Að sjálfsögðu vill sósíaldemókratinn Árni Páll viðskiptaráðherra selja háttsettum erindreka kínverska kommúnistaflokksins stórt íslenzkt land austur á landi. Selja sem mest af íslenzku landi til erlendra aðila, auk fullveldis, og sjálfstæðis.- Einmitt ær...
22 ESB-ráðningar á tíma blóðugs niðurskurðar
7.11.2011 | 16:59
YFIRGENGILEGT og HNEYKSLI! Á sama tíma og blóðugur niðurskurður er t.d til heilbrigðismála, VOGAR þetta þjóð- fjandsama ríkisstjórnarlið að ráða hvorki meir né minna en 22 manns í einhverja froðusnakksnefnd í tengslum við umsóknina að ESB. Með...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lilja Móses boðandi enn eitt vinstra-glataða miðjumoðið
7.11.2011 | 00:30
Lilja Mósesdóttir fyrrum þingmaður Vinstri grænna var í drottningarviðtali í Silfri-Egils í gær. Boðandi eitthvað rosa fagnaðarerindi um grunngildin innihaldslausu. Enn eitt vinstra glataða -miðjumoðið sem flokkur sem hún hyggst stofna til muni standa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icesave-sinnar og Gnarr-istar takast á í Sjálfstæðisflokknum
6.11.2011 | 16:37
Vitleysa er þetta! Því auðvitað takast á ólík pólitísk viðhorf í Sjálfstæðisflokknum í formannskjörinu þar. Icesave-sinnar undir forystu Bjarna Ben, sem lágu hundflatir fyrir vinstristjórn komma og krata í Icesave-þjóðsvikunum. Og svo Gnarr-istanir undir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Berlusconi sepilgmynd ESB-klúðursins!
6.11.2011 | 00:48
Hvers vegna hlaupir vinstraliðið í Róm út á götur til að mótmæla Berlusconi? Að vísu er hann hálfgerður trúður. Eins og Gnarr hefur lýst sér. - En hverjir eru það ekki innan Brussel-múranna í dag? Sérstaklega vinstriruglu- dallarnir, sem skópu að mestu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)